Leita í fréttum mbl.is

Sérkennileg stjórnsýsla.

Borgarstjórinn ţáverandi fékk ekki álit ţess embćttismanns borgarinnar, borgarlögmanns, sem eđli máls samkvćmt átti ađ gefa álit um umbođ borgarstjóra og hćfi.  Hann leitađi til ađila sem átti ríka hagsmuni af ţví ađ samningar tćkjust og borgarstjórinn ţáverandi samţykkti ţá.  Bćđi borgarstjóri og álitsgjafinn, sem eru lögfrćđimenntađir vissu ađ álitsgjafinn var ekki til ţess bćr ađ gefa álit í ţessu efni og álitiđ var einskis virđi.  Spurningarnar sem eftir standa eru: Af hverju leitađi ţáverandi borgarstjóri ekki til ţess embćttismanns sem á ađ gefa álit í málum eins og ţessum? Af hverju gaf Hjörleifur Kvaran álit í máli ţar sem honum mátti vera ljóst ađ hann var vanhćfur? Enfremur má spyrja mátti ţeim Vilhjálmi Ţ. Vilhjálmssyni og Hjörleifi Kvaran ekki vera ljóst á grundvelli menntunar sinnar og ţekkingar ađ Vilhjálm skorti fullnćgjandi umbođ?

Er ţađ ekki sérkennileg stjórnsýsla ađ borgarstjórn Reykjavíkur skuli ákveđa ađ gera úttekt á REI málinu m.a. ađkomu eđa skorts á ađkomu borgarstjórnar og skuli telja eđlilegt ađ úttektin sé unnin af borgarfulltrúum sjálfum eđa á ţeirra vegum og samiđ sé um ţađ hvađ komi í skýrsluna og hvađ ekki. Hefđi ekki veriđ eđlilegra ađ vísa málinu til skođunar hjá óháđum ađilum til ađ fá hlutlćga niđurstöđu?

Sýnir ţetta ekki ađ ţađ er rík ţörf á ađ endurskođa og breyta stjórnkerfi borgarinnar í grundvallaratriđum? Sýnir ţetta e.t.v. ađ ţeir sem sitja í borgarstjórn í dag skortir sýn á hvađ eru eđlilegir starfshćttir?  


mbl.is Forstjóri OR álitsgjafinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ţetta verđur skrautlegra sem á líđur ,,Matadoriđ." Annađ hvort eru leikreglurnar í spilinu gallađar eđa ţau sem sitja í kringum spilaborđiđ. 

Mér hefđi fundist eđlilegra ađ leita til hlutlausra ađila til ađ gera úttektina, ţar sem erfitt er ađ dćma í sjálfs síns sök (eđa sakleysi).   

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.2.2008 kl. 11:30

2 identicon

Á ţetta ekki ađ vera lögreglumál er ţađ ekki máliđ?

Baldvin Nielsen, Reykjanesbć

Baldvin Nielsen (IP-tala skráđ) 9.2.2008 kl. 12:10

3 identicon

Sjálfstćđismenn eru komnir á ţá skođun ađ Vilhjálmi ásamt embćttismönnum beri ađ víkja. Ţetta er tímaspursmál. Silfur Egils á morgun gćti veriđ tími yfirlýsinga.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 9.2.2008 kl. 13:25

4 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ţađ er margt undarlegt í stjórnsýslunni kringum ţetta REI mál. Bendi á fćrslur á mínu bloggi sem varđa hvernig máliđ horfir viđ frá okkur á Akranesi sem eigum verulegan hlut í Orkuveitunni.

www.magnusthor.blog.is  

Magnús Ţór Hafsteinsson, 9.2.2008 kl. 16:26

5 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

"Ég geri ábyggilega ráđ fyrir ađ hann hafi gert ţađ" Ţessi setning er međ ţeim skemmtilegri sem mađur hefur heyrt.

Ţóra Guđmundsdóttir, 9.2.2008 kl. 18:00

6 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Sćll félagi

Silfur Egils gćti ođiđ áhugavert

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 9.2.2008 kl. 22:59

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Takk fyrir samstarfiđ í " vinnslulinunni " í dag .

Ég held ađ raunin sé sú ađ stjórnkerfi borgarinnar hefur veriđ all nokkuđ á skjön viđ ţađ atriđi ađ ţar fćru hagsmunir borgarbúa í öndvegi og skýringa á ţví miđjumođi sem ţessi skýrsla endurspeglar sé ađ leita lengra aftur í tímann ţar sem allir flokkar hafa ađkomu ađ málum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.2.2008 kl. 00:58

8 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Ţađ blasir viđ öllum ađ Hjörleifur og Vilhjálmur eiga ađ segja af sér nú ţegar.

Sigurđur Sveinsson, 10.2.2008 kl. 09:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 533
  • Sl. sólarhring: 677
  • Sl. viku: 5037
  • Frá upphafi: 2467988

Annađ

  • Innlit í dag: 487
  • Innlit sl. viku: 4677
  • Gestir í dag: 472
  • IP-tölur í dag: 463

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband