8.4.2008 | 12:33
Clinton og Gore staðfestu ekki Kyoto.
Ég hlustaði á Gore flytja boðskap sinn og að vonum gerði hann það frábærlega með góðri hjástoð mynda á breiðtjaldi Háskólabíós. Al Gore hefur raunar flutt þennan fyrirlestur með takmörkuðum málefnalegum breytingum í tæp 7 ár þannig að það var að vonum að fyrirlesturinn væri frábær. Málflutningurinn er raunar nokkuð einhæfur og áróðurskenndur eins og gengur og gerist hjá bandarískum stjórnmálamönnum og farandprédikurum.
Það dregur enginn í efa að hnattræn hlýnun hafi orðið á undanförnum árum. Menn greinir á hvað mikinn þátt maðurinn eigi í þeirri hnattrænu hlýnun og ég er einn af þeim sem dreg í efa að maðurinn hafi þar úrslitaáhrif. Samt sem áður er mikilvægt að fara að öllu með gát og leyfa náttúrunni að njóta vafans. Þess vegna þurfum við að bregðast við en þá er spurning um að bregðast við með skynsömum áhrifaríkum hætti. Það er hins vegar ekki ástæða til að bregðast við með þeim hætti sem kallar á mun verri lífskjör til langframa vegna aðgerða sem ekkert liggur fyrir um að muni skila sér í baráttu gegn hnattrænni hlýnun.
Kyoto bókunin hefur verið samþykkt af flestum ríkjum heims, en samt sem áður fara Kínverjar, Indverjar og Bandaríkjamenn sínu fram. Það er annars merkilegt að hugsa um það að Al Gore var varaforseti Bandaríkjanna þegar spurning kom upp um það hvort Bandaríkjamenn ættu að fullgilda Kyoto bókunina fyrir sitt leyti. Mér er ekki kunnugt um að hann sem varaforseti Bandaríkjanna á þeim tíma og síðar forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins hafi barist fyrir því að Bandaríkjamenn fullgiltu Kyoto.
Þróun sem hægt er að stöðva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 24
- Sl. sólarhring: 673
- Sl. viku: 4528
- Frá upphafi: 2467479
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 4211
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég fór ekki á fund Gora og hefði þurft áttfættan Sleipni til að koma mér á fund þessa hundingja. Nær allt sem hann segir er lygi og tilgangur hans er skammarlegur.
Sjálfsagt hefur runnið ljúft upp úr honum, en ætli ekki hefðu komið vöflur á hann ef einhver hefði spurt erfiðra spurninga, eins og þeirri: Hvers vegna hann prediki að veðurfar muni hlýna, þegar mælingar sýna kólnun ?
eða: Hvers vegna hann prediki að lífsandinn (CO2) valdi hlýnun, þegar engum hefur tekist að sýna fram á slík tengsl ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 8.4.2008 kl. 13:01
Var það ekki aðallega af því að Repúlíkanar réðu báðum deildum þingsins og án þeirra gátu Clinton/Gore ekki samþykkt sáttmálann?
Óli Gneisti (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 13:42
Óli Gneisti kemur með skýringuna. Bandaríkin, með Al Gore og Clinton i fararbroddi skrifuðu undir samkomulagið á sínum tíma, en síðan tókst ekki að staðfesta það í þinginu þar sem Repúlíkanar réðu ríkjum á þessum tíma. Bush dró síðan meira að segja undirskriftina líka til baka og neitaði að taka þátt í ferlinu.
Auður H Ingólfsdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 14:17
Ég efa það Jón að þú hafir nokkra forsendu til að draga í efa áhrif mannsins á hlýnun jarðar, og Loftur við skulum öll vona að þú haldir þig við námið og látir kennsluna alveg eiga sig.
Halldór (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 15:03
Við bíðum spennt eftir að Halldór útskýri málið, en hann mun vera starfsmaður IPCC.
Hér er áhugaverð umræða í gangi:Það liggur á að stöðva falsspár Gore
Loftur Altice Þorsteinsson, 8.4.2008 kl. 15:40
Ég reyni aftur:
Það liggur á að stöðva falsspár Gore
Loftur Altice Þorsteinsson, 8.4.2008 kl. 15:45
The United States (U.S.), although a signatory to the Kyoto Protocol, has neither ratified nor withdrawn from the Protocol. The signature alone is symbolic, as the Kyoto Protocol is non-binding on the United States unless ratified. The United States was, as of 2005, the largest single emitter of carbon dioxide from the burning of fossil fuels.[62]
On July 25, 1997, before the Kyoto Protocol was finalized (although it had been fully negotiated, and a penultimate draft was finished), the U.S. Senate unanimously passed by a 95–0 vote the Byrd-Hagel Resolution (S. Res. 98),[63][64] which stated the sense of the Senate was that the United States should not be a signatory to any protocol that did not include binding targets and timetables for developing as well as industrialized nations or "would result in serious harm to the economy of the United States". On November 12, 1998, Vice President Al Gore symbolically signed the protocol. Both Gore and Senator Joseph Lieberman indicated that the protocol would not be acted upon in the Senate until there was participation by the developing nations.[65] The Clinton Administration never submitted the protocol to the Senate for ratification.
http://en.wikipedia.org/wiki/Kyoto_Protocol#United_States
Baldur Fjölnisson, 8.4.2008 kl. 16:56
Clinton, þáverandi forseti bandar. einflokksins, skrifaði sem sagt undir sáttmálann á sínum tíma, en það var bara til málamynda og í blekkingaskyni enda var sáttmálinn aldrei lagður fyrir bandar. þingið til staðfestingar og stóð aldrei til enda stuðningur við hann á þingi einflokksins alls enginn enda var honum hafnað 95-0 í öldungadeild einflokksins og það áður en hann leit dagsins ljós! Það er ekta gúmmístimplun. Bush, núverandi forseti einflokksins sagði síðan upp undirskrift fyrirrennara síns hinn 29. mars árið 2001, nokkrum mánuðum eftir hlægilega skrípasýningu einflokksins í sambandi við "kosningar" í þessu einflokkskerfi.
http://archives.cnn.com/2001/WORLD/europe/italy/03/29/environment.kyoto/index.html
Baldur Fjölnisson, 8.4.2008 kl. 18:32
Hvernig þrautþjálfað sölumannalið bandaríska einflokksins hefur getað spilað með nytsama og trúgjarna sakleysingja hér á landi áratugum saman hefur mér verið gjörsamlega hulið og verður sjálfsagt lengi enn. Það altrúgjarnasta af þessum nytsömu sakleysingjum hefur smám saman gufað upp úr pólitík og snúið sér að því að útrýma trúverðugleika á jafnvel enn mikilvægari sviðum. Það er tímanna tákn og snýr að nýjum fræðigreinum sem gerviháskólar eiga víst enn eftir að uppgötva; það er geðhagfræðin og geðsjórnmálafræðin. Í guðs friði.
Baldur Fjölnisson, 8.4.2008 kl. 21:59
Sæll Jón.
Það er ágætt að skoða athafnasemina fra a-ö í þessu sambandi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 9.4.2008 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.