Leita í fréttum mbl.is

Á að stoppa atvinnlífið?

Ég veit eiginlega ekki hvert stjórnvöld eru að fara í efnahagsmálum. Þrátt fyrir að flesti bendi til þess að samdráttur sé í vændum í íslensku efnahagslífi þá hækkar Seðlabankinn stýrivexti ítrekað. En það er ekki gripið til annarra ráðstafanna sem eru mun mikilvægari eins og staðan er í dag. Hvernig á að leysa lausafjárkreppu bankanna og bregðast við komist lánastofnanir í verulega erfiðleika. 

Háir stýrivextir Seðlabankans hafa ekki megnað að hamla gegn verðbólgunni og hún er nú sú hæsta í okkar heimshluta og það eru stýrivextir Seðlabankans einnig. Segir það ef til vill einhverja sögu?


mbl.is Seðlabankinn hækkar stýrivexti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Rós Jóhannsdóttir

ótrúlegt

það verður að koma þessari stjórn frá sem first

Linda 

Linda Rós Jóhannsdóttir, 10.4.2008 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 767
  • Sl. viku: 4506
  • Frá upphafi: 2467457

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4192
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband