30.4.2008 | 20:42
Best er að róa með einni ár í ofsaroki á móti.
Davíð Oddsson og meðreiðarsveinar hans í Seðlabankanum fara þveröfugt að miðað við bandaríska Seðlabankann. Dettur einhverjum í hug að það eigi allt annað við í efnahagslífinu á Íslandi en annarsstaðar í heiminum. Stjórnendur Seðlabankans hafa haldið það í mörg ár og talið sig geta ráðið við verðbólgu með að hækka og hækka stýrivexti og ekkert annað.
Nú er að koma í ljós að efnahagsstefna ríkisstjórna Davíðs Oddssonar og stefna Seðabankans nokkru áður og síðan hann varð bankastjóri er röng. Seðlabankinn setur verðbólgumarkmið og ætlar að ná þeim með beitingu stýrivaxta sem hefur haft allt önnur áhrif og mjög skaðleg þegar til lengri tíma er litið.
Hvernig ætlar síðan Seðlabanki að halda verðbólgunni í skefjum þegar ríkisstjórnin ákveður að hækka útgöldin á þessu ári um rúm 20%. Dettur einhverjum í hug að það gangi upp.
Efnahagsstefna Davíðs og ríkisstjórnarinnar er eins og segir í öfugmælavísunni. "Best er að róa einni ár í ofsaveðri á móti".
Alla vega virðist árangurinn vera sá sami. Hvað gerist þegar róið er með einni ár í ofsaveðri á móti?
Bandarískir vextir lækkaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 107
- Sl. sólarhring: 879
- Sl. viku: 4621
- Frá upphafi: 2426491
Annað
- Innlit í dag: 98
- Innlit sl. viku: 4286
- Gestir í dag: 97
- IP-tölur í dag: 96
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég man þegar Davíð fór í Seðlabankann, þá sagði hann og glotti, að nú fengi hann að takast á við afleiðingar sinna eigin gjörða. Ætli hann hafi trúað því í alvörunni að honum hafi tekist vel upp ?
Þóra Guðmundsdóttir, 30.4.2008 kl. 21:03
Árinni kennir illur ræðari.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.4.2008 kl. 21:23
Davíð Oddsson og meðreiðarsveinar hans í Seðlabankanum fara þveröfugt að miðað við bandaríska Seðlabankann. Dettur einhverjum í hug að það eigi allt annað við í efnahagslífinu á Íslandi en annarsstaðar í heiminum
Nei það eiga mjög svipaðar aðgerðir við á Íslandi og annarsstaðar: EN!
1) Verðbólga í USA er einungis 2-3% þrátt fyrir að olíuverð hafi hækkað þar einna mest í heiminum vegna þess að olíuverð er í dollurum. Lækkun dollars hefur komið Íslandi og Evrópu til góða þannig að þessar miklu verðhækkanir á olíu hafa alls ekki slegið í gegn á Íslandi og í Evrópu af nándar nærri sama hrottalega umfangi og í Bandaríkjunum. En þrátt fyrir þetta, og ásamt 40-80% hækkunum á heimsmarkaðsverði á ýmsum hráefnum og matvælum er verðbólga aðeins 2-3% í Bandaríkjunum. Verðbólgan á Íslandi er um 12% um þessar mundir - og - sem sé - aðeins 2-3% í Bandaríkjunum. Þessvegna.
2) Húsnæði hefur lækkað um 12.7% í Bandaríkjunum á síðustu 12 mánuðum. Á ýmsum svæðum í Bandaríkjunum hefur lækkunin verið yfir 23%. Nauðungaruppboð fara fram í stórum stíl, og verð lækkar enn mjög hratt. Verð á húsnæði hefur ekki lækkað að neinu ráði á Íslandi á síðustu 12 mánuðum. Það á eftir að falla. Lækkunin er því ekki komin til skila í verðbólgu Íslands. Verðbólgan á Íslandi er um 12% um þessar mundir og aðeins 2-3% í Bandaríkjunum. Þessvegna.
3) Fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum hafa þurft að afskrifa um 400-500 miljarða dollara vegna taps á húsnæðislánum og enn er botninum ekki náð. Enginn banki á Íslandi hefur ennþá þurft að afskrifa töp á húsnæðislánum ennþá - a.m.a.k ekki að neinu ráði. Á síðustu 4 mánuðum hafa 50.000 manns misst vinnuna á Wall Street, og annað eins er í vændum. Aðeins örfáir hafa misst vinnuna á Íslandi ennþá. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum fer hækkandi og er miklu hærra en á Íslandi. Þessvegna.
4) Verðbólgusaga Íslands er hrikaleg, mannskæð og grátleg. Þetta veit Davíð Oddson manna best. Ef hann sæti ekki sem seðlabankastjóri núna væri sennilega komin óðaverðbólga á Íslandi - einu sinni enn!
5) Búið ykkur undir enn verri högg frá Seðlabankanum. Þessi næstum-óðaverðbólga verður barin niður miskunarlaust. Það er svo mikið í húfi fyrir Ísland. Seðlabankar í opnum hagkerfum geta í hlutarins eðli aldrei "ráðið við" eða "stýrt" verðbólgu. Það er ekki hægt. En þeir geta og eiga að berjast við hana, af öllum mætti og með öllum tiltækum vopnum. Afleiðingar verðbólgubaráttu eru alltaf mjög slæmar fyrir alla.
Þið eruð ekki ein í heiminum!
Bestu kveðjur kæru landsmenn.
Gunnar
Gunnar Rögnvaldsson (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 22:51
Vaxtahækkun á Íslandi dugir ekki gegn verðbólgunni. Vaxtalækkun í USA dugir ekki til að örva efnahagslífið. Vaxtavopnið virðist ekki gera mikið gagn hvorki vestan hafs né austan.
Þorsteinn Sverrisson, 30.4.2008 kl. 23:18
Sæll Þorsteinn
Vaxtavopnið er eitt helsta vopnið. Þó svo að það "virðist" ekki virka, þá virkar það, og það hefur alltaf virkað, en þó oft með hjálp ýmissara annara verkfæra og oft með seinkun. En aðgerðirnar taka tíma að virka - alveg eins og það tekur tíma fyrir verðbólgu að setjast að í hjörtum manna og að og vaxa í verðlagi landa.
Utanaðkomandi aðstæður skipta einnig mjög miklu máli. Þær hafa undanfarið verið óvæntar og komið hratt yfir alla efnahagi vesturlanda. Verðbólguskot hafa dunið yfir fleiri þjóðir en Ísland, undanfarið.
Að ári liðnu munu flestir Íslendingar líta öðrum augum á málið.
Hlutverk seðlabanka Bandaríkjanna er flóknara en við fyrstu sýn. Það sem seðlabanki Bandaríkjanna er að reyna að gera núna er tvíþætt: 1) að forða hagkerfinu frá stöðvun hagvaxtar og meira atvinnuleysi. 2) að berja niður það peningaflæði sem hefur verið inní spákaupmennsku í olíu, hráefnum og matvælum, þ.e. fjármagnið hefur leitað burt frá fjárfestingum og hlutabréfamarkaði og yfir í þessa markaði. Ef seðlabanka Bandaríkjanna tekst þetta þá þarf hann ekki að óttast verðbólgu og leggur grunninn fyrir næstu 5 ára verðbólgulausu uppsveiflu í Bandaríkjunum og víðar.
Seðlabanki Bandaríkjanna er því m.a. að þvinga fjárflæðið til að leita yfir í hlutabréf og fjárfestingar með því að gera peninga það ódýra að það sé ekki hægt að sitja á þeim engum til gagns órefsað.
Seðlabanki Bandaríkjanna mun ekki endurtaka "týnda áratug Japans" með aðgerðarleysi. Seðlabanki Bandaríkjanna er að þvinga afskriftir bankanna í geng. Hreinsa klósettið - strax. Sturta niður. Þvinga vöxt í gang aftur og sá vöxtur mun alls ekki geta skeð nema með því að hlutabréfamarkaðurinn fari í gang fyrst.
Flæði ferskra pengina eftir áföll er alltaf þessi:
1) fyrst fara þeir til hlutabréfamarkaðarins
2) svo fara þeir til fyrirtækja
3) svo fara þeir til fjárfestinga
4) svo koma til til neytenda í launum og framgangi
5) svo fara þeir inn í húsnæðismarkaðinn
Sem sagt. Ef hlutabréfamarkaðurinn fer ekki í gang, þá skeður akkúrat ekki neitt. Þetta veit seðlabanki Bandaríkjanna. Og þeir vita að vaxtalækkun ER vopn sem ALLTAF virkar.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 00:03
Hugtakið frjáls markaður er lítið frjáls þegar fáir menn nota óspart vopn það sem stýrivextir eru. Það hljóta allir að sjá að aðferðir Davíðs eru ekki að ganga. Bara virkilega sorglegt að maðurinn skuli ætla að enda sinn glæsta feril með þessari skömm.
Jón ég treysti á þig til framtíðar og til breytinga. Þú þarft bara fyrst að setja einn góðan vin þinn ofan í náttborðsskúffuna þína þar sem hann á heima.
Halla Rut , 1.5.2008 kl. 00:42
Það er alveg rétt Ulrik. Það er sennilega þessvegna sem Seðlabanki Íslands hefur ekki hækkað þá enn meira og enn fyrr en komið er. Tillitið til heimilanna vegur þungt við hverja vaxtaákvörðun og enginn seðlabanki vill að óþörfu króa heimilin af inni í horni vanmáttar. En óðaverðbólga en þó enn verri og kom fullt að heimilum á hausinn á sínum tíma og gerið allt sparifé landsmanna upptækt.
Stýrivextir voru t.d. mjög háir hér í Danmörku frá 1986 til 1995. Allt að 12%. Það var ekki vegna þess að verðbólga væri mikil hér í Danmörku. Það var enn verra en svo. Heldur var það vegna þess að danska krónan var bundin gengissamvinnu Efnahagsbandalagsins og gátu Danir því ekki lækkað vexti vegna þess að verðbólgunazistarnir í þýska Bundesbankanum vöru haldnir ofsahræðslu við smá verðbólgu, því hún "hentaði ekki" þýska iðnaðinum. Þetta var mjög sárt fyrir Dani, sem vegna þessa þurftu að búa við 12% atvinnuleysi í langann tíma vegna þess að vaxtavopn þeirra ver flutt niður til Bonn og gert óvirkt.
Þess má einnig geta að sænski seðlabankinn þurfti að hækka stýrivexti sína í 500% (fimm hundruð) í október 1992 til þess að verja einhliða bindingu sænsku krónunnar við gengissamvinnu Efnahagsbandalagsins (EMS). En þeir gáfust náttúrlega upp og "aftengdu" sænsku krónuna og hafa aldrei reynt að tengja hana aftur. Já, - svo háir stýrivextir og gengisóróleiki er ekkert nýtt af nálinni í þessum heimi.
Þakkið fyrir kæru Íslendingar að hafa ennþá sjálfstæðann seðlabanka á Íslandi, fyrir Ísland. Annars þyrfti ríkisstjórnin að straffa heimilunum með alls konar álögum, gjöldum og skattahækkunum til að ná verðbólgunni suður og niður fyrir nes.
Gunnar Rögnvaldsson (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 00:54
. Hvað gerist þegar róið er með einni ár í ofsaveðri á móti?
Það kemur aldrei til með að ganga. Vindurinn mun taka stjórnina.....
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 1.5.2008 kl. 01:03
Guðrún. Inn með árina! Víkingarnir komust nú samt til Íslands :) Þeir notuðu segl! Það tók stundum sinn tíma, en stundum aðeins þrjár vikur - en oft mikið lengri tíma. Auðvitað urðu sumir sjóveikir á leiðinni og nenntu ekki ferðinni.
Það eru alltaf holur í veginum, allsstaðar.
Gunnar Rögnvaldsson (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 01:13
"Hvað gerist þegar róið er með einni ár í ofsaveðri á móti?"
Við sem höfum prófað það á sjó - þá er reynsla sú að í besta falli flatrekur báturinn fyrir veðri og sjó- en ástandið er í raun stjórnlaust og stefnumörkun er ekki á valdi bátsverja.
Sævar Helgason, 1.5.2008 kl. 09:41
Það er eitt sem mjög sjaldan kemur fram í þessari vaxtaumræðu. Háir vextir fara beint út í verðlag á vörum og þjónustu og eru að því leyti til verðbólguhvetjandi. Það er alveg sama hvað útgjöld fyrirtækjanna heita, laun, vextir, hráefniskostnaður, ofl., ofl., ef eitthvað af kostnaðarliðunum hækkar, verða fyrirtækin að velta því út í verðið á sinni afurð. Þess vegna held ég að háir vextir kyndi frekar undir verðbólgu og verðhækkunum en að þeir hafi áhrif til lækkunar. Svo eru allir hinir ókostirnir, sem flestum eru kunnir og ég ætla ekki að telja hér.
Þórir Kjartansson, 1.5.2008 kl. 11:30
Flott lýkingamál!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.5.2008 kl. 12:14
Það er eitt sem mjög sjaldan kemur fram í þessari vaxtaumræðu. Háir vextir fara beint út í verðlag á vörum og þjónustu og eru að því leyti til verðbólguhvetjandi.
Já einmitt. Þá dregur úr fjárfestingum því þær verða óraðbærar því lánsfé er svo dýrt og fólk missir því vinnuna við tækifæri sem ekki gat orðið af og dregur því úr neyslu sinni og hættir við íbúðarkaup og aflýsir ferðalögum og fær ekki auka lán því bankinn treystir ekki á greiðslugetu fólks vegna þess að allt er orðið svo dýrt fyrir heimilin og tekjur heimilanna minnka vegna þess að yfirvinna og aukatekjur eru horfnar og eignir þess falla í verði og duga ekki lengur sem trygging fyrir auknum skuldum og hlutabréfaeign þess er einnig orðin lítils virði því hlutabréf hafa fallið svo í verði því fjárfestar flýja markaðinn því verðbólga étur upp eignasafn þeirra og flytja sig því í betra umhverfi og stofna til nýrra fjárfestinga og atvinnutækifæra þar og ekki hér.
Ef verðbólgan fellur ekki þá er þessi vítahringur endurtekinn þar til ástandið verður eins og það var á 120% verðbólgutímabili Íslands árin 1975-1983 og endar með nokkurskonar gjaldþroti eða massa-fólksflótta landsmanna til annara landa. Þeir sem eftir sitja þurfa þá að borga þrefalt hærri skatta því það verða færri til að bera uppi velferð og góð lífskjör fyrir börn, eldri og óvinnufæra.
Svo það er ekki um neitt að velja. Verðbólgan verður lamin niður. Það vita allir að svo verður. En það skeður ekki á einum degi og aðstæður erlendis meiga helst ekki verða mikið verri hvað varðar innfluttar verðhækkanir.
Þegar ró er komin á verðbólgu aftur þá þurfa landsmenn að endurskoða einn mikilvægann hlut í þjóðarbúinu: verðtrygginguna! - því sjálfvirkni hennar er verðbólguskapandi og virkar sem svefnmeðal fyrir allar ríkisstjórnir, sama hvaða nafni þær nefnast. Þetta þarf að laga og bæta.
Gunnar Rögnvaldsson (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 13:30
Mest er ég nú hissa á því að það skuli vera til fólk sem trúir því í alvöru ennþá að Davíð Oddsson og aðrir misvitrir uppgjafa pólitíkusar hafi snefil að þekkingu á efnahagsmálum og fjármálastýringu þjóðarinnar. Ekki voru þeir nú gáfulegir við landsstjórnina en það var þó hátíð hjá fjármálastjórninni. Menn geta alveg eins falið kyndara að stjórna skipi eða frakthlaðmanni að fljúga stórri þotu, slík er kunnáttan hjá þessum sjálfsánægju mönnum. Fagmenn eiga að sinna sínu fagi og Davíð Oddsson og hans misvitlausu ráðgjafar að hypja sig sem lengst frá fjármálum þjóðarinnar.
corvus corax, 1.5.2008 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.