Leita í fréttum mbl.is

Flott Félagskvöld Fylkis

Húsfyllir var á félagskvöldi Fylkis í gærkvöldi þar sem meistaraflokkur kvenna og karla voru m.a. kynnt til leiks. Verði árangur Fylkis í samræmi við það þann áhuga sem var í gærkvöldi og breiðum stuðningi við liðin þá ætti Fylkisfólk að vera í góðum málum. Ég veit ekki hvort það eru margar knattspyrnudeildir sem státa af því að hafa konu sem formann en knattspyrnudeild Fylkis nýtur dugnaðar og atorku Sigrúnar Jónssonar formanns knattspyrnudeildarinnar. Þar er rétt kona á réttum stað.

Ég vonast til að fara sem oftast ánægður af vellinum í sumar eftir sigur Fylkis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Það er ekki laust við að ég hafi einhverjar taugar til Fylkis enda er það íþróttafélag í minni sveit, þ.e. ég ólst upp í Árbænum þegar hann var sveit og maður þekkti alla íbúana við viðurnefni.  Ég eins og aðrir foreldrar fylgi hins vegar börnunum sem ólust upp í Þrótti og er köttari.  Ég var því í gærkvöldi staddur í gleðskap hjá Þrótti þar sem ný heimasíða www.kottari.net og liðið var kynnt. Ég óska Fylkismönnum til hamingju og góðs gengis í öllum leikjum nema gegn Þrótti .  Svo hlakka ég til að hitta þig á vellinum í sumar.

Sigurður Þórðarson, 3.5.2008 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 42
  • Sl. sólarhring: 868
  • Sl. viku: 4676
  • Frá upphafi: 2468341

Annað

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 4315
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 42

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband