Leita í fréttum mbl.is

Skipulagsmál í ógöngum.

Skipulagsmál Vatnsmýrarinnar eru í ógöngum. Valin var verđlaunatillaga. Sú tillaga er ađ mínu mati óheppileg. Hrafn Gunnlaugsson sýndi fram á međ einföldum hćtti hvađa vandamál fylgja tillögunni. Ég er ánćgđur ađ sjá ađ borgarstjóri skuli alla vega hafa alvarlegar efasemdir um gildi tillögunnar.

Skipulag Vatnsmýrarinnar er í ógöngum hvađ sem öđru líđur. Ţegar ákvörđun var tekin um ađ Háskólinn í Reykjavík skyldi vara í vesturjađri Öskjuhlíđarinnar var ljóst ađ ţađ mundi ţrengja mjög ađ flugvellinum og raunar fannst mér ţađ skipulag benda til ţess ađ ákvörđun hefđi veriđ tekin um ađ láta hann fara.  Ég get ekki séđ ađ borgaryfirvöld hafi leyst mál sem lúta ađ umferđ um svćđiđ eđa ađ og frá ţví eftir ađ Háskólinn í Reykjavík tekur til starfa á svćđinu. Ţá verđur ekki séđ ađ nýju skipulagstillögurnar um Vatnsmýrina leysi samgöngumálin.  Ađ mörgu leyti virtist ţessi verđlaunatillaga dćmigerđ fyrir tillögur sem líta vel út viđ fyrsta augnakast en duga ekki sem skipulag í borg.

Spurningin er hvađ Sjálfstćđismenn segja um yfirlýsingar borgarstjóra. 

En vandamáliđ er miklu stćrra miđborgin er vandamál međan ekki er tekin ákvörđun um heildarskipulag miđborgarinnar sem heimilar eđlilega nýtingu fasteigna á miđborgarsvćđinu. Ţađ má gera án ţess ađ heildarmyndinni verđi raskađ. Eđa miklu frekar til ađ fá ákveđna heildarmynd í stađinn fyrir ţá hryggđarmynd sem miđborgin er í dag.


mbl.is Vilja umrćđu um Vatnsmýrina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sturla Snorrason

Ólafur  hefur 66,9%  borgarbúa međ sér í ţessu máli. Fyrir Vatnsmýrarsamkeppni voru 60% međ flugvellinum.

Ţeir sem tóku ţátt í ţessari keppni voru aldrei spurđir hvernig vćri best ađ skipuleggja borgina heldur látnir bítast um litin blett og vinna ţeirra snérist um ađ vinna hug dómnefndar, burt séđ frá allri skynsemi.

Sturla Snorrason, 5.5.2008 kl. 20:23

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Sammála ţér Jón. Ţessar verđlaunatillögur eru algjörlega út í hött og forljótar ađ auki. Hvar hafđi Hrafn annars tjáđ sig um tillögurnar?

Júlíus Valsson, 5.5.2008 kl. 22:24

3 Smámynd: Jón Magnússon

Hrafn tjáđi sig annađ hvort í Kastljósi eđa í fréttum RÚV ađ ţví er mig minnir. Alla vega sá ég mjög góđa úttekt hans á málinu sem sýndi međ einföldum hćtti fram á ađ ţrátt fyrir ađ verđlaunatillagan sé áferđarfalleg ţá er hún meingölluđ.

Jón Magnússon, 6.5.2008 kl. 09:09

4 identicon

Í dómnefndinni sátum m.a. fagmenn - er ekki betra ađ fara ađ ţeirra ráđum en ađ láta lćkna og lögfrćđinga ákvarđa skipulag? Svo má ekki gleyma ađ ţetta var TILLAGA sem á ađ nýtast sem grunnur ađ AĐAL- og DEILISKIPULAGI. Ég legg svo til ađ 20, 30 eđa ţađan af hćrri háhýsi verđi reist á Laugarnesiu ţar sem Hrafn Gunnlaussson býr, ţađ er alveg viđ norđurströndina og skuggavarpiđ frá ţeim húsum verđur út á sjó

Kristinn Gunnarsson (IP-tala skráđ) 7.5.2008 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 13
  • Sl. sólarhring: 490
  • Sl. viku: 4060
  • Frá upphafi: 2426904

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 3770
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband