Leita í fréttum mbl.is

Blindir fá sýn og spádómsgáfu eđa hvađ?

Greiningardeild Glitnis kynnir nýja ţjóđhagsspá og spáir ţví ađ hafiđ sé tveggja ára stöđnunarskeiđ í íslensku efnahagslífi.  Ţví miđur má gera ráđ fyrir ađ ţessi spá sé rétt en ađ sjálfsögđu er alltaf óvissa í svona spám og spurja má af hverju sáu greiningardeildir bankanna og ađrar greiningardeildir ekki nokkra mánuđi fram í tímann fyrir tćpu ári.

Stöđnunarskeiđ og framfaraskeiđ í efnahagslífinu er komiđ undir mörgum atriđum og eitt af ţví sem miklu skiptir er hvađ og hvernig ríkisstjórnin ćtlar ađ koma ađ málum.  Ţví miđur er ástćđa til ađ vera svartsýnn um framvinduna í íslensku efnahagslífi vegna ţess ađ Samfylkingin ćtlar sér ađ koma í veg fyrir nýja framfarasókn á grundvelli trúarsetninga hugmyndafrćđinnar sem ţeir Samfylkingarmenn gáfu heitiđ "Fagra Ísland".   

Ástćđa er til ađ óttast ađ samdráttarskeiđ og stöđnun vari lengur en greiningardeildin spáir í íslenska efnahagslífinu. Ţađ er undir ţví komiđ hvort Samfylkingin verđur áfram í ríkisstjórn  og hvort Samfylkingin ćtlar ađ láta rómantíska stefnumótun velmegunaráranna koma í veg fyrir nýja framfarasókn ţjóđarinnar í efnahags- og atvinnumálum.


mbl.is Tveggja ára stöđnunarskeiđ hafiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glitnir spáir og spáir međ hálaunuđum spámönnum sem oftar en ekki eru ekki störfum sínum vaxnir í spámennskunni. Spákonur međ kaffibolla gćtu örugglega betur en ţetta hálaunađa, uppstrílađa bankajakkafataliđ sem gengur um međ nasirnar upp í loft. Hvađ ber svo t.d. Glitnir mikla ábyrgđ á ţessu ástandi sem nú hefur skapast á heimilum landsmanna og í ţjóđfélaginu öllu ? Glitnir og allir bankarnir bera ţar mjög mikla ábyrgđ međ grćđgisstefnu sinni. Bjarni Ármannsson keypti svo Gasfélagiđ fyrir feitasta starfslokasamning sögunnar og selur selur landsmönnum rándýrt gas til ađ grilla undir heimsins dýrustu landbúnađarafurđum.     

Stefán (IP-tala skráđ) 28.5.2008 kl. 16:16

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Ţín velgengni, okkar verkefni! Ja svo segja Glitnismenn.

Kjartan Pálmarsson, 28.5.2008 kl. 16:21

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Axel, ţađ er óţarfi ađ draga fram rykfallnar hagfrćđikenningar. Ţú veist jafn vel og ég ađ dýralćknirinn eyđir ekki óţarfa tíma í ađ kynna sér slíkt efni, ekki frekar en t.d. ferilskrár umsćkjenda um dómarastörf.

Sigurđur Ţórđarson, 28.5.2008 kl. 17:40

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Jón, ef hvítasunnan vćri ekki afstađin hefđi mađur freistast til ađ halda ađ ţeir töluđu tungum. Annars freistast ég til ţess sem ásatrúarmađur ađ treysta ađ frá Glitni komi djúpvitur speki, enda hef ég ţađ fyrir satt ađ Heimdallur haldi ţar til og leysi flóknustu vandamál, t.a.m ágreining um fjármál.

Sigurđur Ţórđarson, 28.5.2008 kl. 17:52

5 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Glitnir er algjörlega fallít dćmi.

Ég mćli međ ađ skattgreiđendur leysi ţađ til sín á morgun fyrir eina krónu.

Skv. uppgjöri ţessarrar ótrúlegu sápukúlu er eigiđ fé hennar 188 milljarđar en ţriđjungur ţess samanstendur af "goodwill" og síđan hefur fálagiđ lánađ stjórnendum og stjórnarmönnum og tengdum félögum 116 milljarđa. I think you get the picture.

Hvernig keyptar pólitískar hórur og ađrar veruleikahönnunarskćkjur hafa getađ haldiđ ţessum ćvintýrum gangandi og logiđ ţau áfram verđur mér áfram algjörlega huliđ.

Baldur Fjölnisson, 28.5.2008 kl. 21:06

6 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála ţér Alex  og líka ţér Viskubrunnur. Ţađ er merkilegt ađ stór  hópur fólks Vinstri grćnir og stór hluti Samfylkingarinnar skuli vera á móti ţví ađ nýta vistvćna orku til atvinnuppbyggingar.

Sigurđur ég held ađ spá Glitnis hafi hvorki međ hvítasunnuna eđa Heimdall ađ gera. Samkvćmt gođafrćđinni ţá heyrđi Heimdallur betur en nokkur annar og átti ţví ađ skynja hluti áđur en ađrir en ţegar til átti ađ taka ţá gerđi hann ţađ ekki. 

Jón Magnússon, 28.5.2008 kl. 21:48

7 Smámynd: Baldvin Jón Sigurđsson

Já Jón minn. Ţađ er nú svoltiđ síđan ađ ég kom međ svipađa spá. Ţađ er stađreynd ađ viđ erum ekki enn lent. Lendingin verđur hörđ. Ríkisstjórnin mun ekkert geta gert eđa ţorir ţađ ekki. Sérstaklega ţegar seđlabankastjóri hefur kverkatak á forsetisráđherra. Hlakar ykkur ekki til ţegar stýrivextir verđa hćkađir nćst til ađ ná tökum á verđbólgu? Ţetta eru stór hćttulegir menn sem stýra skútunni núna.

Baldvin Jón Sigurđsson, 28.5.2008 kl. 21:52

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví mđiur Baldvin ţá eru ţeir ekki alveg međ rétta sýn á hvađ ţarf ađ gera.

Jón Magnússon, 28.5.2008 kl. 21:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 34
  • Sl. sólarhring: 910
  • Sl. viku: 3722
  • Frá upphafi: 2449206

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 3491
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband