14.6.2008 | 20:55
Af hverju selja eignir?
Ágúst Ólafur Ágústsson krefst hluta af fyrirtækjum sem stjórnmálamenn geta almennt ekki krafist. Stjórnendur fyrirtækja taka ákvarðanir í samræmi vid hagsmuni fyrirtækjanna en ekki stjórnmálamanna. Hitt er annað mál að vafalaust væri best fyrir sum íslensk útrásar fyrirtæki að selja eignir erlendis og minnka skuldir. En svona skrifar ekki stjórnmálamaður sem ber ábyrgð á ríkisstjórn nema vandamálin séu ofvaxin ríkisstjórninni?
Fyrirtæki selji eignir í útlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 62
- Sl. sólarhring: 147
- Sl. viku: 3054
- Frá upphafi: 2452226
Annað
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 2761
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hætt er við að sala íslenskra fyrirtækja erlendis hefðu lítil sem engin áhrif hérlendis nema þá mögulega með því að auka á verðbólguna. Þvílík vitleysa.
Júlíus Valsson, 14.6.2008 kl. 21:41
kannski til að vera með tap og of mikið að fólki í vinnu á íslandi og til að skaffa fé til að lána út hér. En maðurinn er yfirnáttúrulega barnalegur.
Svona eiga fyrirtæki ekkert að virka. Það verður bara minni eftirspurn eftir vinnuafli og vöru, þá lækkar verðbólgan og svo vextirnir og þá geta fyrirtæki farið á fullt aftur og ráðið fólk, vill fólk ekki bara slappa aðeins af og sjá hvort það verður eitthvað atvinnuleysi úr þessu áður en við förum í að bjarga því.
Johnny Bravo, 14.6.2008 kl. 23:00
Vænlegra til árangurs fyrir hann gæti verið að ræða þetta í fjölskylduboðum.
Sigurður Þórðarson, 14.6.2008 kl. 23:34
Að sjálfsögðu ber fyrirtækjum og sér í lagi bönkunum sem hafa bróðurpart af eignum sínum og tekjum erlendis að selja skuldsettar eignir, þegar þrengir um á lánsfjármarkaði.Ríkið ber ekki lengur nokkra ábyrgð á rekstri þeirra.Ef bankarnir seldu allar eignir sínar erlendis væri þeirra vandi leystur.Það er furðulegt að ekki skyldi vera bent á þetta fyrr.Það á að vera liðin tíð að stórfyrirtæki,hvað þá fyrirtæki sem eru í raun að mestu erlend ,þótt þau séu skráð hér á landi,geti heimtað að ríkið komi til bjargar.
Sigurgeir Jónsson, 14.6.2008 kl. 23:43
Bankarnir gætu þá kanski farið að lána aftur, sem á að vera þeirra hlutverk.En þeir ætla greinilega, vegna þess að þeir hafa einokunaraðstöðu að kúga ríkið til að koma með fé sem síðan færi beint úr landi.Það er athyglisvert að bankarnir hafa verið að lána erlendis, þott þeir láni ekki krónu hér.
Sigurgeir Jónsson, 14.6.2008 kl. 23:49
Gaman að heyra jafn garfaðan lögmann sem veit vel að Einkabankar eru búnir að ræna fólk í Landinu með ólöglegri verðtryggingu ogokurvöxtum, eigendur fyrirtækja búnir að féfletta Ríkið og þar með fólkið fyrir framan nefið á fólki.
Svo fá þeir bankana gefins að mestu leyti frá Ríkinu, og þegar búið erað flytja alla peninga burtu úr landinu, á Ríkið að skila kaupverðinu tilbaka í formi trygginga til að styðja sömu banka.
Verst að það eru snjallir þvælumeistarar hagfræði- og lögmannastéttarinnar sem gera þessum mönnum mögulegt að komast upp með þetta.
Það vill svo til að í mörgum tilfellem eru sömu eigendur banka á Íslandi sem vilja Ríkislán, og eiga stóra hluta banka erlendis svo það ættu að vera hæg heimatökin að lána sjálfum sér og sínum eigin bönkum.
Ríkið á ekki að koma nálægt þessu, og það eru svik við þjóðina að gera það! Það besta sem Ríkið gæti gert er að taka þessa banka til baka úr höndum á óheiðarlegu bankafólki.
Allir lögmenn Íslands með einhverja siðferðiskennd ættu að styðja þetta.
Ágúst Ólafur er með heilbrigustu afstöðuna í þessu máli, enn aurafyllibytturnar, eru greinilega ekki á sama máli..Óskar Arnórsson, 15.6.2008 kl. 09:57
Hafið mig afskaðan. Ég ætla að taka mig krók og leyfa mér að vera sammála honum Sigurgeir.
Og þetta er í eina skiptið sem ég man eftir að Ágúst Ólafur hafi sagt orð af viti. Bankarnir eiga að hunskast til að taka ábyrgð á þeim skekkjum sem þeir hafa valdið og leitast við að leiðrétta þær-sjálfir!
Foreldrar sem gefa börnin sín losna alltaf við að borga meðlag.
Árni Gunnarsson, 15.6.2008 kl. 14:34
Aldrei heyrt minnst á þenna Ágúst Ólaf fyrr. Enn tek undir orð Árna í einu og öllu. Kannski eru einhverjir þingmenn að vakna úr mókinu...
Óskar Arnórsson, 15.6.2008 kl. 14:45
Sæll Jón og aðrir sem hér hafa skrifað,
Væri ekki bara kjörið fyrir ríkið að stofna nýjan banka ef það þarf endilega að dæla skattfé kjósenda úr kassanum til þess að örva efnahagslífið. Þessi nýi "Ríkisbanki" gæti séð um að lána fólki og fyrirtækjum sem starfa á Íslenskum markaði og væri óháður þessum útrásar fyrirtækjum. (hugsanlega mætti hreinlega bara styrkja Íbúðalánasjóð og víkka hlutverk hans)
Svo er líklega töluverð eftirspurn eftir slíkum ríkisábyrgðum hjá flest öllum fyrirtækjum og einstaklingum í landinu sem standa höllum fæti vegna efnahagsástandsins. Bankarnir eru ekki einir um það.
Ég get ekki séð hvernig það getur staðist jafnræðisreglu að ríkið komi að ábyrgðum fyrir einstaka einka fyrirtæki eins og bankarnir eru. Ef svo er þá ætti það að vera jafn sjálfsagt að stofna bara hreinlega nýjan ríkisbanka, það væri ódýrara og betri lausn fyrir þjóðarbúið.
Eins og fram hefur komið, eru bankarnir með 9x veltu ríkissjóðs og því engin leið fyrir ríkið að koma þeim til bjargar hvort eð er.
Varðandi ósk Ágústs Ólafs um að útrásarfyrirtækin selji eignir sínar erlendis. þá finnst mér það ekki vera hlutverk hans að viðra slíkar skoðanir. Verandi í þeirri stöðu sem hann er.
Kv,
Umhugsun.
Umhugsun (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 18:58
Umhugsun! þetta er aðalumræðan sem fer eins og eldur í sinu um allt land!
Láta enga nema Íbúðalánasjóð fá Ríkisábyrgðir og þeir síðan látnir fara inn í stjórn bankana til að koma lagi á hlutina!
Frábært og vel hugsað innlegg hjá þér! þetta er það eina rétta.
Óskar Arnórsson, 16.6.2008 kl. 07:21
Vandamálin eru ofvaxin ríkisstjórninni! Það er nú ekkert flóknara.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.6.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.