2.7.2008 | 17:31
Stjórnmálaskörungurinn Mogens Glistrup látinn.
Mogens Glistrup var athyglisverður maður. Hann var talinn einn besti lögmaður Dana og sérhæfði sig í skattarétti og benti á veikleika í skattakerfinu. Hann var með tekjuhæstu lögmönnum í Danmörku þgar hann snéri sér að stjórnmálum. Þegar Mogens Glistrup snéri sér að stjórnmálum þá lagði hann megináherslu á lækkun ríkisútgjalda og lækkun skatta.
Mogens Glistrup stofnaði Framfaraflokkinn danska og var formaður hans lengi vel en lenti í því að þurfa að gjalda skoðana sinna og var ákærður og sakfelldur fyrir skattsvik. Þar varð hann að gjalda fyrir skoðanir sínar. Mogens Glistrup hafði bent á hvað væri auðvelt að nýta sér veikleika skattakerfisins einkum hvað varðar undanþágur. Þessi atriði urðu til þess að skattayfirvöld í Danmörku fóru í lúsarleit hjá Glistrup og uppskáru að koma Mogens Glistrup út úr pólitík um nokkurt skeoð. Eftir það náði Mogens Glistrup sér aldrei á strik aftur í pólitík því miður.
Ég átti þess kost fyrir margt löngu að hitta Mogens Glistrup í matsal danska þjóðþingsins og eiga við hann orðastað í rúma klukkustund. Þá var hann á sínu fyrsta kjörtímabili. Mogens Glistrup var einstaklega skemmtilegur maður. Hann reitti af sér brandaranna og var greinilega vel heima í mjög mörgum hlutum. Mogens Glistrup er einn athyglisverðasti stjórnmálamaður sem ég hef hitt. Því miður hafa sjónarmið hans um minni ríkisumsvif og minni skattheimtu ekki náð fram að ganga ennþá.
En að því verður að vinna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:37 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 88
- Sl. sólarhring: 919
- Sl. viku: 3776
- Frá upphafi: 2449260
Annað
- Innlit í dag: 80
- Innlit sl. viku: 3543
- Gestir í dag: 79
- IP-tölur í dag: 79
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Kærar þakkir fyrir þennan góða pistil
Já þetta er missir fyrir dönsku þjóðina. Mogens Glistrup er einn fárra Dana sem hafa verið grýttir opinberlega fyrir skoðanir sínar. Það var sárt að horfa uppá þennan gamla mann grýttann opinberlega í lýðræðisríki.
Lúsarherför danskra skattayfirvalda fóru illa með heilsu Glistrup.
Á námsárum sínum var Glistrup spurður af hverju hann hefði ekki með sér lagasöfnin í prófið því það væri heimilt. Því svaraði hann svona: "til hvers, ég er búinn að lesa þau". Hann fékk hæstu einkunn.
Við munum sakna hans hér í Danmörku.
Gunnar Rögnvaldsson, 2.7.2008 kl. 18:34
Einhverju sinni á ferð minni til Danmerkur varð ég þeirri gæfu njótandi að kynnast stór vinni Mogens Glistrup, Hans Holger frá Hobro sem sem var þingmaður Framfaraflokksins hafði líka lögmannsréttindi til fyrir Mannréttindadómstólnum í Strassburg. Oft er sagt að líkur sækir líkan heim og í þeirri vissu hefur Morgens Glistrup verið stórmenni landi sínu og þjóð.
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 18:50
Þakka þér fyrir Gunnar. Ég las einhverntíma greinargerð dansks doktors í lögum sem fjallaði um að dómurinn yfir Glistrup hefði verið rangur. Ég hef aldrei kynnt mér það mál til hlítar en fannst það alltaf lykta af pólitískum ofsóknum. Hann var dæmdur í 3. ára fangelsi og eina milljón danskar í sekt. Hann var síðar dæmdur í fangelsi fyrir ummæli sín um innflytjendur frá Íran ef ég man rétt.
Ég vona að Danir saknir hans ekki síst þegar þeir fá álagningarseðlanna.
Jón Magnússon, 2.7.2008 kl. 22:56
Baldvin það litla sem ég kynntist Glistrup þá fannst mér hann stórmenni.
Jón Magnússon, 2.7.2008 kl. 22:57
Ákaflega skemmtilegur og sniðugur maður hann Glistrup.
Hvíldu í friði félagi.
Johnny Rebel (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 23:11
Glistrup hreyfði við mönnum, benti á fáráðleika Kerfisins, lagði til að í stað hersins yrði sett upp sjálfvirkur símsvari sem segði einfaldlega "Vi gir op" því það væri hvort sem er alltaf niðurstaðan.
Fór yfir hve stórkostlega vitlaust hið danska velferðakerfi væri og hve sterkur segull það væri, að bjóða eitthvað ókeypis, menn sæktust eftir því, hvort sem neyð væri eða ekki, allir væru ekki stórir í sniðum.
Fyrir allt þetta hlaut hann hræðslu Vinstri afla og því var hann lagður í einelti þeirra. PC er ekkert annað en hræðslumúr sem reistur er utanum það sem ekki MÁ segja og hvort það er satt eða ekki, verður að halda því niðri með hörku, samanber dóma hérlendis yfir ungmenni, sem sagði HUG sinn um menningarmun.
Skíthælar eru allsstaðar til, bara mis áberandi.
Miðbæjaíhaldið
Frelsisunnandi, bæði sín eigin og annarra.
Bjarni Kjartansson, 3.7.2008 kl. 09:39
Nú verð ég að viðurkenna ágæti Bjarni að ég skil ekki skammstöfunina PC. Síðan er ég alveg sammála þér hvað varðar dómi Hæstaréttar yfir ungmennunum á grundvelli svokallaðs hatursákvæðis.
Athyglivert að mikið af því vonda sem Glistrup sagði um múslímska innflytjendur hefur komið fram því miður. Í dag er t.d. grein í Berlinska þar sem það er staðhæft að heiðursmorðum fari fjölgandi en yfirleitt séu stúlkurnar sendar úr landi og myrtar í heimalandi fjölskyldunnar oft eftir að hafa sætt misþyrmingum og ítrekuðum nauðgunum.
Jón Magnússon, 3.7.2008 kl. 12:25
Efast
Birgir Birgisson (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 13:09
Political correktness
Pólitísk rétthugsun.
Heiglar nota sleggjudóma og alhæfingar, síðan banna þeir umræður um viðfangið.
Það er svo skelfilegt, að þetta skuli komið hingað inn í okar löggjöf. Það var talið óhugsandi, að lýðveldi, stofnað á grunni Upplýsingarstefnunnar, frelsisbaráttan háð á upplýsingu og orðræðu. Að sama Alþingi og tókst á við álitaefni á borð við nýjan sið og hvaðeina, hafi getað sett lög um, að SKOÐANIR gætu farið í bann.
Fyrir mér er þett mikið skipbrot aristokratiskrar hugsunar og upplýstrar sýnar á debat.
Miðbæjaríhaldið
Fyrirlít sumar skoðanir en vill endilega leyfa þær allar.
Bjarni Kjartansson, 3.7.2008 kl. 13:10
Ég efast ekkert um ad madurinn var brádgáfadur og hardduglegur vid ad benda á gallana í kerfinu. Sem hann reyndar gerdi einna helst med thví ad nýta sér thá til hins ítrasta, med tilheyrandi neti af "kolkrabba" fyrirtækjum og Gud má vita hvad (Varla neitt til eftirbreytni).
En hver er svo arfurinn eftir hann i dønskum stjórnmálum?
Pia Kjærsgaard, arftaki Mogens og hennar útleggingar á hvøssum (hatrømmum?) skodunum Mogens, sérstaklega hvad vardar innflytjendur í Danmørku, hafa nú ekki komid neitt sérstaklega vel út. Hvorki fyrir okkur Íslendinga né eda adra sem eru ad reyna ad gera honum leikinn eftir og skara svolítinn eld ad eigin køku.
Langar helst til ad líkja pólitískum ferli Mogens Glistrup vid einn af thessum thrýstiloftsthokulúdrum sem voru svo vinsælir á handboltaleikjum í "den". Hann hafdi hatt (stundum ótharflega hatt) og nú thegar hann er horfinn á braut, skilur hann ekkert eftir sig.....nema (eins og sagt er hér í Baunaveldi) "varm luft".
Birgir Birgisson (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.