21.7.2008 | 16:00
Má Bubbi Morthens ekki hafa skoðun?
Bubbi Morthens hefur lýst þeirri skoðun sinni að það hefði verið eðlilegra að Björk Guðmundsdóttir og Sigurrós hefðu frekar haldið mótmælatónleika til að vekja athygli á fátækt í landinu en vegna náttúruverndar. Að sjálfsögðu er Bubba frjálst að hafa þá skoðun sem og ýmsar aðrar sem hann hefur. Hann hefur t.d. lýst sig andvígan kynþátthatri og barist gegn kvótakerfinu ásamt mörgu fleiru. Þeir sem eru sammála Bubba og þeir sem eru andvígir eiga að sjálfsögðu að ræða málið málefnalega en vega ekki að persónu hans það er lágkúrulegt.
Allir sem kveða sér hljóðs um þjóðmál eiga rétt á því að þeir sem fjalla um skoðanir þeirra geri það á málefnalegan hátt. Þeir sem vega að persónu viðkomandi eins og fylgdarlið Bjarkar gerir gagnvart Bubba eru komnir út fyrir mörk velsæmis. ´
Lýsir það e.t.v. málefnalegu rökþroti að bregðast við með sama hætti og fylgdarlið Bjarkar gerir gagnvart Bubba?
Bubbi liggur undir ámælum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tónlist | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 214
- Sl. sólarhring: 509
- Sl. viku: 4430
- Frá upphafi: 2450128
Annað
- Innlit í dag: 195
- Innlit sl. viku: 4124
- Gestir í dag: 191
- IP-tölur í dag: 189
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sæll Jón og þakka þér fyrir síðast!
Eins og svo sammála þér.
Já, það er ótrúlegt að fylgdarlið Bjarkar, og reyndar flestir þeir sem andsnúnir eru skynsamlegri nýtingu landkosta á Íslandi, nota ekki rök. Þegar bent er á tekjur af rekstri álvera og orkuvera og störf og afleidd störf af rekstri álvera, þá er eins og þetta fólk hlusti ekki.
Jafnvel núna - þegar allt er á heljarþröm - virðist þetta fólk ekki sjá að að við verðum að taka til hendinni og virkja meira og búa til fleiri störf.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 21.7.2008 kl. 16:07
Skoðun eða afskiptasemi.
Heidi Strand, 21.7.2008 kl. 16:28
Ég hefði gaman af sjá þetta blessaða fólk lifa á loftinu einu saman,eins það ætlast t.d. til af fólkinu á landsbyggðinni.
Óskar Aðalgeir Óskarsson, 21.7.2008 kl. 16:30
Auðvitað má bubbi hafa skoðun á hlutunum en ef hann vildi ekki að fólk tjáði sig um þær hvað eru þær að gera í fjölmiðlum.
Ég er enginn sérfræðingu í viðskiptum en ég las i mogganum að nánast einu tekjunar sem ísland hefur af þessum rekstri eru laun til starfsmanna. Þessi fyritæki eru öll erlend og peninganir fara til þeirra.
Hvað störfum kemur þa er atvinnuleysi á íslandi um 1-1,3%. Það er ekkert atvinnuleysi og ég held að það sé ekki svo ólíklegt að þessi störf sem ríkið vill búa til séu eyðileggjandi fyrir frumkvæði á landsbyggðinni. Landsbyggðafólk eru ekki bjargarlausir asnar sem verður að hafa fyrir annars sveltur það í hel.
skari (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 16:59
Eisn og ég sagði er ég enginn sérfræðingur, en mér er byrjað að finnast að fólk sé byrjað að lýta á álver sem einhverja þróunaraðstoð við landsbyggðina eins og þetta sé einhverjir sveltandi fólk í afríku.
skari (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 17:10
Bubbi má hafa hverja þá skoðun sem honum sýnist og svo framarlega sem þær skoðanir ekki stangast á við lög gegn meinyrðum, guðlasti eða kynþáttahatri má hann halda þeim fram opinberlega. Ég veit ekki til þess að nokkur hafi viljað meina Bubba að tjá sig. Maðurinn er einn af þeim sem eiga hvað auðveldast með að koma skoðunum sínum til landsmanna.
Það þýðir samt ekki að aðrir hafi ekki rétt til að gagnrýna þær skoðanir sem hann setur fram. Ég veit ekki til þess að neinn af þeim sem hafa tjáð sig gegn Bubba hafi brotið gegn ofantaldri löggjöf og er því einnig frjálst að tjá sig um skoðanir sýnar á skoðunum Bubba.
Svona er umræða í frjáldu samfélagi og þingmaður ætti að vita það og fagna aktívri pólitískri umræðu hvert skuli stefna með atvinnuveg landsins. Sjálfur er ég sammála Bubba um að það séu til alvarlegri vandmál að berjast fyrir hér á landi en röskun náttúru, en ég er guðslifandi feginn fyrir hvern þann í þessu samfélagi sem rýs upp og reynir að breyta samfélaginu. Aðeins gegnum virka þegna með virkar skoðanir finnum við góða lendingu í málefnum samfélagsins.
Héðinn Björnsson (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 18:03
Hin stóru mistök Bubba Morthens felast sennilega í því að vera jarðtengdur. Hann er nefnilega ekki gróðurhúsaloftegund. Svo er hann einnig góður.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.7.2008 kl. 20:23
Algjörlega sammála þér.
Halla Rut , 21.7.2008 kl. 21:10
Er Bubbi ekki bara með afskiptasemi og yfirlæti? Af hverju er hann að skipta sér af hvað fólki finnst vera sitt hjartans mál?
Það finnst mér mikill dónaskapur. Af hverju skiptir hann sér ekki af fólkinu sem styður Kattavinafélag Íslands?. Af hverju er fólk að ausa peningum og vinnu í ketti í staðinn fyrir t.d. Langveik börn. Manni myndi ætla að langveik börn væru mikilvægari.
Svona virkar heimurinn ekki Bubbi.
Og af hverju spilar Bubbi á hótel Litla Hrauni ár eftir ár ? Af hverju ekki í brasílísku fangelsi sem eru miklu verri heldur en okkar fangelsi eða fyrir stríðshrjáð börn í Írak?? Þau hafa það miklu verr heldur en Fangar á Hrauninu.
Mér finnst að Bubbi ætti að biðjast afsökunar. Hann virðist vera orðin fullur af hroka og yfirlæti .
jonas (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 22:36
Sæll Jón.
Það er nú aldeilis sjálfsagt að fá fram skoðanaskipti um áherslur listamanna á hitt eða þetta og Bubba að sjálfsögðu svo innilega frjálst að viðra skoðanir sínar á Björk að ég best fæ séð.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 21.7.2008 kl. 23:49
Þessi ritskoðunarárátta er grátbrosleg.
Sigurjón Þórðarson, 22.7.2008 kl. 01:53
Verð að svara þessu með Bubba, um að hann ætti að snúa sér að því spila fyrir fanga á Brazalíu ?? Eigum við ekki að halda okkur hér á landi og berjast fyrir okkar fólki eða sýna því góðvilja? Við myndum hafa eitthvað að segja ef usa færi til Brazalíu til að skipta sér af fangelsum þar í landi. Mér finnst Bubbi hegða sér samkvæmt sjálfum sér. Hann hefur alla sína tíð kveikt í fólki um ýmis málefni sem hafa svo leitt til góðs. Bubbi er ekki veiran hérna. Þögnin er veiran og ef við höldum áfram að hunsa þessi málefni hvort sem er álverið eða fátækt á Íslandi, þá versnar ástandið meira. Báðir aðilar hafa rétt fyrir sér. Vantar bara lausnina og jafnvægið þar á milli.
Ég hef nokkrar : T.d, hvað með að nota bréfpoka í staðinn fyrir plastpoka? Hvernig væri að fara fram á að við fáum baunir og annann dósamat í öðrum pakkningum. Hvernig væri að við færum fram á að boeing ( flugvéla framleiðundir ) noti annað efni í flugvélar ó mæ. Hvernig væri að við hættum að fara fram á merkjavörur...... ó mæ ó mæ
Ef við færum fram á þetta, myndum við eyða 60 - 70 % af atvinnu í þessari veröld okkar. En.... við myndum bjarga náttúrinni, loftinu sem við öndum að okkur, offitu ( færum að ganga meira ) og margt margt fleira. Væri ekki betra að finna jafnvægi og finna lausn á málum. samberandi bílamálin. Þessi mál eiga sér stað og ættu að vinna saman að lausn.
Að stöðva álverið er ekki lausn. Ég geri ráð fyrir að Björk og aðrir listamenn myndu ekki ferðast mikið til útlanda ef engar flugvélar gerðu þeim kleift að gera svo. Mér er spurn : hvernig komust þessir útlensku mótmælendur hingað ??
Að búa til atvinnu er lausn á fátækt og atvinnuleysi. Verðum bara að finna jafnvægi og brúa bilið á milli þessara málefna.
Hættum svo að ráðast að persónunni, höldum okkur við málefnin
Takk fyrir mig.
Fanney Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 10:22
Allir eiga rétt á því að segja sína skoðun
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 22.7.2008 kl. 12:57
Ég tek undir orð jonasar hér á undan. Hann sagði það sem ég vildi segja. Það er hreinn hroki að ætla að skipa fyrir um baráttumál annarra.
Svipað og að segja að það sé tóm vitleysa hjá Jóni Magnússyni að berjast gegn kvótakerfinu. Hann eigi bara að hætta því og snúa sér að því að berjast gegn eyðingu regnskóganna.
Theódór Norðkvist, 22.7.2008 kl. 13:11
Hver er þessi Bubbi Morthens.?
Númi (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 13:47
Mér þykir nú ekkert lágkúrulegt við það að fólk svari fyrir sig. Mér þykir þessi pistill nú bera vott um einhverskonar skurðgoðadýrkun.
Eftir hverju ert þú að sækjast með þessari umræðu Jón Magnússon?
sandkassi (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 15:52
Mér finnst þetta furðuleg ummæli Gunnar. Að sjálfsögðu er það eðlilegt að fólk svari fyrir sig enda er talað um það í bloggfærslu minni. Það er síðan alrangt og furðuleg hugsun að færslan beri vott um skurðgoðadýrkun. Ég er einfaldlega að benda á óvandaða lágkúrulega umræðu sem á að fordæma hvar sem hún kemur fram og hver svo sem beitir henni. Það er sitt hvað að deila á skoðanir einstaklings eða að draga persónuleg einkamál hans inn í umræðuna.
Jón Magnússon, 22.7.2008 kl. 18:58
Theódór að sjálfsögðu verður hver og einn að berjast fyrir þeim málum sem hann telur þess virði. Fólk er frjálst að því að berjast fyrir eða gegn eftir atvikum hvort sem Bubba, þér eða mér finnst það gáfulegt. Ég tel það eitt brýnasta í okkar þjóðfélagi að berjast gegn núverandi gjafakvótakerfi og mun gera það. Ég get síðan stutt þig í að berjast gegn eyðingu regnskóga en þar kreppir skórinn ekki eins að fyrir okkur og gjafakvótakerfið.
Jón Magnússon, 22.7.2008 kl. 19:01
en þetta er nú allt saman bisness og í þessu tilfelli er góð promotering á ferðinni. Ekki fer maðurinn í viðtöl til þess að hafa áhrif á afkomu þjóðarinnar. Persónulega er ég sammála því að ef að fólk vill byggja sér álver þá er það fínt mál.
Það er skurðgoðadýrkun að ætla sér að færa umræðu um alvarleg mál yfir til poptónlistarmanna. Ég fæ ekki betur séð en að það slái ryki í augu fólks og dragi athyglina frá þessum málum.
Fátækt, álver, og umhverfisvernd eru alla daga í umræðunni hér á landi og leiðast mér afskaplega fiflaleg tilþrif poppara á þessum vettvangi sem eru sérhönnuð þeim sjálfum til frammdráttar.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 19:37
Sjáðu nú bara hann Mumma í Mótorsmiðjunni. Þetta er strákur sem er búinn að þurfa að berjast með kjafti og klóm fyrir hverri krónu til þess að hjálpa unglingum upp úr eiturlyfjavandamálinu.
Þar fer piltur sem vinnur gott verk, og ætti að aðstoða eftir öllum mögulegum og hugsanlegum leiðum. Er þetta ekki mál sem mætti taka upp í þinginu Jón?
sandkassi (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 20:59
Sammála þér Gunnar með Mumma í Mótorsmiðjunni. Hann hefur gert margt mjög gott. Þú fyrirgefur að ég misskildi upphaflega bloggið þitt. Ég er tilbúinn til að skoða það. Sendu mér hugmynd um málið á netfangið mitt á Alþingi jonm@althingi.is
Jón Magnússon, 22.7.2008 kl. 23:36
ekkert mál, ég er úr stáli :). ok ég ætla að bíða eftir fregnum af heilsunni hjá honum og setja mig í samband við hann í framhaldi. Hef samband bráðlega, bestu kveðjur
Ég veit að það veitir ekkert af haukum í horni á þeim bæ.
sandkassi (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.