Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórnin ber ábyrgđ á vaxandi greiđsluerfiđleikum ungra íbúđakaupenda.

Verđbólga sem ríkisstjórnin ber verulega ábyrgđ á og verđtrygging lána á verđbólgutímum og tímum gengisfalls krónunnar verđur mörgum ofviđa. Ég flutti í haust ţingsályktunartillögu um ađ hlutast vćri til um ađ lánakjör hér vćru svipuđ og á hinum Norđurlöndunum. Sú tillaga hefur ekki fengist afgreidd. Hvađ sem tillögunni líđur ţá hefđi ríkisstjórnin átt ađ hafa frumkvćđi ađ ţví ađ vinna fyrir fólkiđ í landinu og koma lánamálum í svipađ horf og hjá siđuđum ţjóđum á lánamarkađi fyrir almenning.

Ţegar ađ kreppti og fyrirsjáanlegt ađ ađ mundi kreppa bar ríkisstjórninni ađ hlutast til um ađ gera ráđstafanir til ađ ađstođa ţá íbúđarkaupendur sem verđa illa úti vegna gjörbreyttra ađstćđna í ţjóđfélaginu.

En hvar er forsćtisráđherra?  Hvar er ríkisstjórnin?  


mbl.is Erfiđleikar hjá húskaupendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţćr ríkisstjórnir sem viđ munum best hafa aldrei boriđ ábyrgđ. Ráđherraábyrgđ er ţekkt orđ í íslensku máli (ađ vísu ekki mikiđ notađ) en hefur enga praktiska merkingu

Niđurstađa: Á Íslandi ríkir sú skrítna hefđ ađ ţeim mun hćrri sem virđingarstađan er, ţví hćrri laun frá ríkinu og ţar á ofan áhyggjulaust líf í tilliti ábyrgđar á orđum og gjörđum.

Íslensk stjórnvöld afgreiđa úrskurđi frá alţjóđlegum eftirlitsstofnunum eins og Mannréttindanefnd S. ţ. sem marklaus plögg. Og úrskurđi frá Hćstarétti s.b söluna á hlut ríkisins í Ísl. ađalverktökum sem barnaskap vegna vanţekkingar á söluferlinu.

Og komast upp međ ţađ, í ţađ minnsta hiđ síđarnefnda.

Merkilegt!

Árni Gunnarsson, 28.7.2008 kl. 16:22

2 identicon

ŢÚ RÚLAR JÓNMAGG. HEYRĐI Í ŢÉR Í ÚTVARPINU Í DAG. KOMMÓN SENSE PÓLITÍK.

EINI REPUBLIKANINN Á SKERINU...

NÚ ..FYRIR UTAN MIG.

.

.

kveđja,

LS.

LS (IP-tala skráđ) 28.7.2008 kl. 16:42

3 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Ţetta er ósatt hjá ţér Jón og ţér ekki sambođiđ.

Ţú veist afar vel, ađ ţađ eru viđskiptajöfrar og manuplureandi skíthćlar, sem véla um gengi Krónu okkar.

Ţađ er ekki í höndum Ríkisstjórnar, né á hennar borđum, ađ gera nokkurn skapađan hlut í ţessu, ţar er vald braskarana of mikiđ og nyleg lagasetning um afnám skatta af gróđa á hlutabréfabraski og jafnvel vixlsölu slíkra bréfa.  Ţú veist afar vel, enda starfađ viđ lögmannsstörf nokkuđ lengi, ađ ţađ eru ţrćđir í ţessu ţjóđfélagi, sem jafnvel ríkisstjórnin rćđur ekkert viđ.

Ţér er vel kunnugt um, hvern hug sumir bera til löggjafans um girđingar um ŢEIRRA starfsemi. 

Mćrđarbulliđ í kjörnum fulltrúum okkar um, ađ ţađ ţurfi ţetta eđa hitt, er oftar en ekki bergmál hagsmuna annarra.  Svo er hinn hliđin á peningnum.  ,,Jafnađarmenn" eru hvađ verstuir ţesgar ţeir kmast ađ kötlunum, ţví ţeir eru of margir siđblindir og telja sig komast upp međ hitt og ţetta, vegna ţess, ađ ţeir eru ađ ,,Berjast fyrir fátćklingana og jafnrétti kynjana--allir eru jafnir", en sumir eru jafnari en ađrir.Ţetta bull um, ađ bankarnir vinni ađ ţjóđarhag og vilji lána til íbúđabygginga og bla bla bla, bara ef Íbúđalánasjóđur sé gerđur ađ Heildsölubanka, er bara til ađ setja menn í röđ upp í kjaftinn á ţeim.  -------Mannstu eftir sögunni Vie de Heifische menchen veren,  (ekki alveg klár á stafsetningunni) en ţar segir frá ţví, ađ ef Hákarlarnir vćru eins og ofurkapítaliđ og siđblindingjarnir ţar, vćru ţeir í ţví, ađ koma fiskunum í skilning um, ađ ţem vćri betur borgiđ í skoltum ţeirra en í opnu hafinu og ţví kćmu fiskarnir sjálfviljugir upp í kjaft ţeirra og biđu ţeirra auđvitađ örlög sem viđ öll vitum.

Nei hćttu ađ tala ţér ţvert um geđ, ţú varst ćrlegri hér í eina tíđ, ţegar viđ börđumst hliđ viđ hliđ ađ góđum málum ţjóđarinnar undir stjórn Geirs Hallgrímssonar.

Siđbótar er ţörf og ţađ er ekki gert međ ţví, ađ tala máli siđblindingja og götustráka.

Miđbćjaríhaldiđ

aristkrat af gömlu sotinni, hverskipti sér ekkert af peningum, enda ţeir tćki en ekki Guđ

Bjarni Kjartansson, 29.7.2008 kl. 11:12

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Stjórnvöld hafa ekki kjark og ţor til ţess ađ takast á viđ efnahagsmál eins ţjóđfélags en í dag virđist ţetta tvennt fyrir bí hjá núverandi ráđamönnum viđ stjórnvölinn.

Karl fađir minn heitinn barđist viđ bréfaskriftir í mörg herrans ár til ađ benda mönnum á ógöngur verđtryggingar fjárskuldbindinga, til handa landi og ţjóđ en kaus lengi vel sama flokkinn svo hćtti hann ţví, mér til mikillar ánćgju.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 30.7.2008 kl. 01:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 266
  • Sl. sólarhring: 783
  • Sl. viku: 4780
  • Frá upphafi: 2426650

Annađ

  • Innlit í dag: 245
  • Innlit sl. viku: 4433
  • Gestir í dag: 241
  • IP-tölur í dag: 235

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband