Leita í fréttum mbl.is

Verðbólgan 4.7% í Bretlandi

Verðbólga í Bretlandi nær nýjum hæðum skv fréttamiðlum þar í landi í dag. Verðbólga þar mælist nú 4.7% sem er hátt miðað við þeirra mælikvarða en við værum áreiðanlega ánægð með að hafa verðbólgu á því róli. Hér er verðbólgan yfir 15% og því meir en 10% hærri en sú verðbólga sem fjölmiðlar fárast yfir í dag á Bretlandi.

Því miður virðist útlitið vera þannig að verðbólgan sé komin til að vera í einhvern tíma bæði hér á landi og í Bretlandi. Í Bretlandi hefur fjármálaráðherrann varað við því að miklir erfiðleikar væru framundan og undir það hefur forsætisráðherra tekið.  Hér tala ráðamenn hins vegar eins og við séum að fara í gegn um minni háttar vandamál. Þannig er það því miður ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 21
  • Sl. sólarhring: 828
  • Sl. viku: 4535
  • Frá upphafi: 2426405

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 4206
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband