26.9.2008 | 20:25
Nauðsynleg aðgerð.
Það er löngu tímabært að ríkisvaldið grípi til aðgerða til aðstoðar skuldsettum íbúðarkaupendum sem hafa lent í miklum greiðsluerfiðleikum vegna gríðarlegrar hækkunar á afborgunum lánanna. Höfuðstóll verðtryggðu lánanna hækka og hækka með gegnisfalli krónunnar og aukinni verðbólgu. Við slíkar aðstæður þar sem við erum með verstu lán í heimi fyrir lántakendur er eðlilegt að grípa til aðgerða vegna þeira óvenjulegu aðstæðna sem hafa skapast fyrir tilstuðlan ríkisstjórna undanfarinna ára og Seðlabankans.
Spurning er þá í hvaða formi á að gera það. Á að gera það í gegn um Íbúðarlánasjóð eða með einhverjum öðrum hætti. Í fljótu bragði sé ég ekki annan aðila heppilegri til að hafa með endurfjármögnun lánanna að gera. Þá skiptir máli með hvaða hætti og á hvaða kjörum lánað er. Spurning gæti verið í því sambandi að fólki yrði boðið upp á gengistryggð lán þar sem ætla má að lækkun krónunnar sé að verulegu leyti komin fram og með því dregið úr vægi þess óréttlætis sem verðtryggðu lánin valda.
Verðtryggðu lánin munu hækka mjög mikið á næstu mánuðum það er fyrirséð vegna þeirrar verðbólgu sem er til staðar. Þess vegna er líklegt að bestu kjörin úr því sem komið er væri að bjóða fólki upp á gengisbundin lán. Þá lækka lánin alla vega við hverja afborgun í þeim gjaldmiðli sem lánið er tekið í.
Ríkisstjórnin má ekki sofa lengur á verðinum í þessu máli. Svefninn er þegar orðinn of langur. Ég benti á að nauðsyn bæri til að grípa til aðgerða varðandi skuldsetta íbúðakaupendur í umræðum á Alþingi s.l. vor en á þeim tíma sagði forsætisráðherra að botninum væri náð og ríkisstjórnarflokkarnir og einn stjórnarandstæðingur tóku í sama streng og töldu ekki vera mikil vandamál framundan.
Gæti bjargað fjölskyldum frá gjaldþroti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 217
- Sl. sólarhring: 504
- Sl. viku: 4433
- Frá upphafi: 2450131
Annað
- Innlit í dag: 198
- Innlit sl. viku: 4127
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 192
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þessi aðgerð bjargar engu Jón lengir aðeins í snörunni um nokkra mánuði.
Þessi aðgerð sem er verið að tala um er bara dulbúin yfirtaka ríkisins á bankakerfinu,kerfinu sem átti að vera svo flott og gott eftir einkavæðingu bankanna ekki fyrir langa löngu þú manst Jón.
Þetta er ekkert annað en björgunaraðgerð fyrir bankanna þannig að það á að færa þessi lán yfir á ríkið svo þau falli á ríkissjóð þegar verðfallið sem er væntanlegt í kortunum kemur og það er ekki langt í það.
Ég skora á allt ungt fólk að halda að sér höndum því það mun neyða kerfið til þess að afnema verðtryggingu a.m.k á íbúðarlánum.
Íbúðarlán verða að vera án verðtryggingu annars neyðist fólk til að yfirgefa landið til þeirra landa sem verðtrygging er ekki á íbúðarlánum eins og sem dæmi á Norðurlöndunum þar er hægt að fá allt að 100% lán til íbúðarkaupa með föstum vöxtum í allt að 30 ár.
Síðast þegar ég vissi var hægt að fá 80% lán til 30 ára með 5.1% föstum vöxtum út lánatímabilið og rest á handahafabréfi til 15 ára á 6.75% föstum vöxtum út tímabilið í Danmörk.
Þegar kaupandi var búinn að ganga frá kaupunum fékk hann í hendur m.a. útskrift þar sem það var hægt að sjá upp á krónu hvað hver afborgun yrði allt tímabilið og til að kóróna allt saman var hver afborgun sundurliðuð þannig að þú gast séð nákvæmlega hvað miklar vaxtarbætur hver greidd afborgun gaf til baka í gegnum skattkerfið.
Ég vil sjá svona kerfi hér á landi fyrir unga fólkið okkar sem dæmi. Ég vil líka sjá að við setjum vaxtabæturnar strax inn á skattkortið hjá fólki sem er að kaupa íbúðir þannig að þau fengju vaxtarbæturnar borgaðar í hvert skifti þegar launin væru borguð út.
Íslenskir stjórnmálamenn verða að byrja á að hugsa um fólkið hætta þessu sérhagsmuna potti hver í sínu horni þó fyrr hefði verið!!
Mitt persónulega mat er að stjórnmálmenn i dag sem hafa verið lengi launþegar hjá ríkinu eiga að víkja sem fyrst því þeir hafa ekki og geta ekki unnið á þeim forsendum að það sé ekki hægt að taka lán fyrir því sem þeir vilja standa fyrir. Hæfileikar þeirra nýttast ekki í dag miðað við þær aðstæður sem þjóðin er að fara að ganga í gegnum á næstu árum því miður.
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 22:24
ég spyr nú bara ,hafa ekki herra og frú Haarde það ekki gott?
seló (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 22:35
Ég er sammála þér Baldvin Nielsen og liggur við skrifað eftir mínu höfði.
En eitt sem mig langar að spyrja þig að Jón Magnússon. Væri ekki hægt að gera hluta af Íbúðalánasjóði að Ríkisbanka þar sem láglaunafólk gæti verið með sína launareykninga og fleirra. Í þeim banka væri kanski 10% skildusparnaður í húsbréfum sem væri fastur og verðtryggður í 5 ár og kæmi þá til útborgunar. Kanski að þetta myndi hreifa við viðskiptabönkunum og fá þá kanski til þess að gera betur við skuldara. Það væri gaman að fá nokkrar útfærslur frá fólki um þessa tillögu. Takk fyrir
Jón V Viðarsson, 26.9.2008 kl. 23:32
Sæll Jón.
Það þarf aðgerðir sem með einhverju því móti koma til móts við almenning í landinu, svo mikið er víst.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 27.9.2008 kl. 00:13
Einhvern veginn er það nú svo að í öllu þessu umræðufári um ástand og horfur efnahagsmála þjóðarinnar fer mest fyrir áhyggjum af gengi krónunnar og verðbólguhorfum. Margþættar ytri aðstæður bæði innan-sem utan lands stýra að mestu þeirri atburðarás. Nú þarf að ná samstöðu allra flokka á Alþingi um samfélagslegar aðgerðir til bjargar heimilunum í landinu. Þar eru að veði þau verðmæti sem ekki verða bætt ef illa fer. Allir virðast sammála um að hvergi sjáist núna neinar þær vísbendingar sem gefi ástæðu til bjartsýni fyrir ungt fólk með tekjur við meðallag og mikla skuldsetningu.
Þetta þarf að verða fyrsta verkefni Alþingis og það verður að vinna hratt. Heimilin eru stoðir samfélagsins og sundraðar fjölskyldur eru fyrstu merki samfélagslegrar kreppu. Þar eru börnin ævinlega fórnarlömb.
Árni Gunnarsson, 27.9.2008 kl. 00:58
Á að fara að beila ut fólk sem eyddi of miklu enn hvað með hina hvað fá þeir ?
og hvað riskisábyrgð með til bankahelvitanna ?
Maðurinn (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 04:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.