28.9.2008 | 19:44
Grafalvarlegt ástand.
Forsætisráðherra og Seðlabankastjórar hittast ekki bæði á laugardegi og sunnudegi án þess að það sé eitthvað sem bregðast verður við. Það getur ekki verið rétt fullyrðing hjá forsætisráðherra að hann hafi dottið svo rækilega úr sambandi þá nokkru daga sem hann var fjarverandi að berjast fyrir kjöri í Öryggisráðið að hann hafi þurft á allri þessari yfirferð að halda. Geir hafði allan tímann aðgang að netinu og var í símasambandi.
Sé sú staðhæfing rétt hjá Geir að þeir hlutir hafi komið upp þá 4 daga sem hann var í burtu að hann þurfi sérstaklega að fá Seðlabankastjóra og fjármálaráðherra með sér til að kynna sér málið þessa helgi þá er ljóst að það er eitthvað alvarlegt að gerast því miður. Spurning er líka afhverju voru bankastjórar Kaupþings banka boðaðir á fundinn í dag. Afhverju þeir en ekki þá bankastjórar allra stóru viðskiptabankanna?
Mér er ljóst að ástandið er grafalvarlegt. Krónan hefur verið nánast í frjálsu falli og sumir af íslensku vogunarsjóðunum eru komnir í erfiðleika. Þess vegna er eðlilegt að helstu ráðherrar ríkisstjórnarinnar fundi ásamt þeim öðrum ráðamönnum í þjóðfélaginu sem nauðsynlegt er að fá til skrafs og ráðagerða. En alltaf þegar slíkt gerist og fundarhöld eins og þessi eru þá er ljóst að erfiðleikar eru og það borgar sig betur að segja þjóðinni allt af létta og vera tilbúinn til að taka á vandanum en að láta eins og ekkert sé.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 27
- Sl. sólarhring: 820
- Sl. viku: 5763
- Frá upphafi: 2472433
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 5250
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það er alveg ljóst að efnahagsmál þjóðarinnar eru svo alvarleg að men hafa ekki séð annað eins í fjölda ára og þeir ráðherrar sem á Alþingi sitja í dag hafa líklega aldrei þurft að taka á eins stóru máli og nú. Það læðist að manni sá grunur að þessa menn skorti þekkingu og útsjónarsemi til þessa að forða þjóðarskútunni frá því að sigla í strand. Nú er forsætisráðherran hagfræðingur en mér segir svo hugur að ár og dagar séu síðan hann hafi þurft að beita fyrir sig fræðunum og sé því farinn að riðga í þeim. Alla vega hafði hann ástæðu til þess að kalla til ráðgjafar Tryggva Herbertsson hagfræðing. Hvað hefur komið út úr þeirri ráðgjöf hef ég ekki kkomið auga á enn. Eitthvert ráðaleysi er í gangi. Ég er því alveg sammála skrifum þínum núna Jón og tek undir með þér.
Nökkvi (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 21:48
Væri nú ekki bara ráð fyrir þessa háu herra/frúr, að fara að halda sig hér heima og reyna að sýna að þeir/þau hafi snefil af áhuga eða getu til að leysa málin hér.
Nei....á meðan Róm brennur eru þau að kaupa dýrasta stól sem um getur. Og enginn skilur til hvers
Ingunn Guðnadóttir, 28.9.2008 kl. 22:28
Við virðumst vera sammála um það að ástandið sé grafalvarlegt og ekki sé verið að segja þjóðinni rétt frá hvað er að gerast á bak við byrgða glugga í stjórnarráðinu. Kjarri og Nökkvi við erum sammála um að svona gerist ekki nema brýna þörf beri til.
Jón Magnússon, 28.9.2008 kl. 22:28
Það er alveg rétt hjá þér Ingunn að það er fyrir neðan allar hellur að helstu ráðamenn ríkisstjórnarinnar skuli hafa talið framboðið til Öryggisráðsins skipta meira máli en hagsmuni heimilanna og fyrirtækjanna í landinu.
Jón Magnússon, 28.9.2008 kl. 22:30
Vandinn er mikill. Það eru tæplega 100 fyrirtæki sem fara í gjalþrot á næstunni á mánuði hvejum að meðaltali næstu 12 mánuði. Sinnum N tala starfsmanna sem eiga eftir að lenda í erfiðleikum með að standa við sínar skuldbindingar. Ástandið er launarýrnun, hækkandi skuldastaða og atvinnuleysi.? Eg vona að ástandið komi til með að batna, það getur ekki versnað? Kv. Gísli Hjálmar Ólafsson
Gísli Hjálmar Ólafsson (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 22:55
Já ástandið er ekki gott. Ég hef rætt þessi mál við þónokkra aðila sem eru/láta sem þeir séu vel að sér og um eitt virðast þeir allir vera sammála um (sama hvaða flokk þeir aðhyllast): að Davíð Oddsson segi af sér sem Seðlabankastjóri.
Ég er ekki nógu vel að mér í hagfræðinni til að geta staðið við bakið á þessari fullyrðingu en þessir menn/konur eru svo sannarlega sammála um þetta atriði.
Hildur Sif Thorarensen, 28.9.2008 kl. 23:16
Sjálfstæðisflokkurinn stendur í vegi fyrir efnahagsaðgerðum þjóðinni til bjargar, vegna innbyrðis átaka og pólitískra skoðana, tveir flokkar eru tilbúnir að reyna að bæta ástandið það eru Samfylkingin og Framsókn.
Kosningar eru nauðsynlegar !
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 28.9.2008 kl. 23:19
Á að þjóðnýta bankanna eða réttara sagt búa til ríkisbanka fyrir starfsemina sem tilheyrir innanlandsmarkaðinum? Þá ef af því yrði gætu einkavændu bankarnir farið með það sem eftir stendur til útlanda. þessi aðgerð myndi minka skuldabréfaálagið á bönkunum verulega ef allt þetta útrása dæmi er ekki allt byggt á sandi.
Ríkisbanki sem yrði stofnaður hér á landi helst í næstu viku yrði að vera banki sem héldi utan um allt fjármálalíf hérna innanlands það yrði besta tryggingin fyrir okkur sem þjóð að byggja upp að nýju ein sterkan ríkisbanka slíkur banki fengi í startið sem dæmi miklu minna skuldbréfaálag á sínar skuldir við útlönd en allir hinir útrásabankarnir svokölluðu. Ég tel þetta góða leið í mjög þröngri stöðu.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 23:43
Þorsteinn: Hvað í veröldinni hefur þú fyrir þér í því að Samfylkingin hafi áhuga á því að gera eitthvað? Ja, þeir vilja kannski gera eitthvað en það er alla veganna ekki í þessu landi. ISG er mest dugleg í að moka peningum okkar í gjafir til fjarlægra og óskyldra landa.
Halla Rut , 28.9.2008 kl. 23:53
Sæll Jón.
Sá að formennn allra flokka hefðu verið boðaðir í Seðlabankann, það verður fróðlegt að vita hvað morgundagurinn ber í skauti sér.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 29.9.2008 kl. 01:15
Sæll Jón.
Þakka þér innlitið á síðuna mína sem fjallaði um Sigfús Steingrímsson og fleira.
Þetta er vægast sagt grafalvarlegt ástand,og það var ekki að uppgvötast þessa helgi og öll þessi stóísku rólegheit í Geir var aðeins lognið á undan storminum.
Kveðja þ þ.G.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 01:36
Útrásin sem átti að gera alla ríka er orðin að útferð!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2008 kl. 10:00
Sammála.
Setti sjálf inn færslu um þessi tíðindi í morgun.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 29.9.2008 kl. 11:09
Við skulum ekki gleyma græðgi, fyrrverandi toppa Glitnis
jonas (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.