Leita í fréttum mbl.is

Of lítiđ of seint.

Ţví miđur virđist ţađ ćtla ađ verđa hlutskipti ríkisstjórnarinnar ađ standa ţannig ađ málum ađ gera of lítiđ og of seint.

Ríkisstjórnin gat vitađ ađ ţađ yrđi ađ gera ráđstafanir strax og hún tók viđ. Ljóst var ađ hágengisstefnunni var haldiđ uppi af ábyrgđarlausu handafli til tjóns fyrir framleiđsluatvinnuvegina. Draga hefđi átt úr ţennslunni međ ţví ađ draga saman útgjöld ríkisins.  Ţađ var heldur betur ekki ţađ sem ríkisstjórnin gerđi. Ríkisútgjöldin tóku stökk upp á viđ um rúm 20%. Svo taldi Davíđ ađ hann hefđi tök á verđbólgunni međ ţví ađ hćkka og hćkka stýrivexti.

Nú er um 15% verđbólga. Gjaldmiđillinn íslenska krónan í frjálsu falli og nauđsyn hefur boriđ til ađ mati ríkisstjórnarinnar ađ taka yfir einn stćrsta viđskitpabankann.  Vogunarsjóđirnir eru í miklum vanda og einn bađ um griđslustöđvun í dag. Ţrátt fyrir ţetta brosir forsćtisráđherra út í bćđi og lćtur sem ekkert sé.

Ţeir sem halda ađ ţađ sé bót í máli ađ Davíđ haldi um stjórnvölinn eins og hann gerđi ţegar hann keyrđi strákana sína ţá Geir og Árna Matt. heim eftir fundinn í Seđlabankanum, gleyma ţví ađ hann hefur stjórnađ ţessu ţjóđfélagi sem forsćtisráđherra eđa Seđlabankastjóri frá ţví ađ flotgengiđ var tekiđ upp.

Flotkrónan sem flýtur ekki lengur.

Ţađ hefđi e.t.v. veriđ betra fyrir ţessa ágćtu menn ađ hlusta á okkur sem töldum ţađ frá upphafi háskalega stefnu ađ taka upp ţetta kerfi ađ láta minnsta gjaldmiđil heims vera á floti. Eđa hlusta á okkur Frjálslynd fyrir síđustu kosningar ţegar viđ bentum á ađ ţađ vćri hentara ađ binda krónuna viđ gengi helstu viđskiptagjaldmiđla međ vikmörkum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Ţór Strand

Sennilega hefđi of fljótt orđiđ enn verra en of seinnt ţví ţá hefđi máttur ríkisins til ađ gera eitthvađ étist upp og viđ stađiđ slipp og snauđ eftir.

Einar Ţór Strand, 29.9.2008 kl. 16:49

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

-Er einhver byrjađur ađ rannsaka hin dularfullu innherjaviđskipti sem áttu sér stađ föstudaginn 26. sept? -Hverjir vissu um plottiđ?

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 29.9.2008 kl. 17:20

3 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Halli ríkissjóđs nćsta fjárlagaár verđur amk. 200-300 milljarđar. Ţegar hafa ţeir sjálfir áćtlađ hann 60 milljarđa og má örugglega tvöfalda ţađ ţar sem um stađfesta og sjúklega rađlygara er ađ rćđa. Ţá bćtist viđ ţjóđnýting Glitnis og sennilega annarra gjaldţrota fjármálastofnana. Hins vegar er ríkissjóđur algjörlega gjaldţrota ţegar áđur en ađ fjármögnun hallarekstrar hans og yfirtöku annarra gjaldţrota eininga kemur. Ţannig var erlend stađa hans neikvćđ um 500 milljarđa króna í lok 2. ársfjórđungs og hefur varla skánađ síđan. Skiljanlega er ekkert rćtt hvernig á ađ fjármagna öll ţau ćvintýri sem viđ blasa.

Baldur Fjölnisson, 29.9.2008 kl. 19:05

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

4. september 2008

Erlend stađa ţjóđarbúsins

2. ársfjórđungur 2008

Hreint fjárútstreymi nam 55,5 ma.kr. í ársfjórđungnum en á fyrsta ársfjórđungi var fjárinnstreymi 133,2 ma.kr. Erlendir ađilar eru taldir eiga 64,7 ma.kr. af ţeim 75 ma.kr. innstćđubréfum sem Seđlabankinn gaf út á fyrri hluta árs 2008. Bein fjárfesting útlendinga hér á landi lćkkađi um 107,6 ma.kr. sem stafar ađ mestu af lánahreyfingum sem tengjast tilfćrslu fyrirtćkja á milli landa en bein fjárfesting Íslendinga erlendis hćkkađi um 10,8 ma.kr. Verđbréfaeign erlendra fjárfesta á innlendum skuldabréfum hćkkađi um 286,5 ma.kr.

Nćsta birting: 4. desember
Smelliđ til ađ sjá stćrri mynd
Töflur
Lýsigögn
Tímarađir

Baldur Fjölnisson, 29.9.2008 kl. 19:07

5 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ţetta var of seint í rassinn gripiđ. Ekki ađ undra ađ Geir hvai veriđ viđskotaillur blessađur.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 29.9.2008 kl. 20:28

6 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Einstaka geđbilađur rađlygari er enn ađ reyna ađ ljúga ţví ađ ţjóđinni ađ ríkissjóđur sé svo til skuldlaus eđa standi einstaklega vel - en ţađ er fjarri sanni. Hann er algjörlega fallít og kemur ţađ glögglega fram í ofangreindu yfirliti seđlabankans. Eftir nokkra mánuđi losna samningar og eins og kjaraskerđingin hefur veriđ síđustu mánuđi get ég ekki ímyndađ mér annađ en ađ starfsmenn ríkisins og ađrir launţegar krefjist amk. 50-60% launahćkkana.

Baldur Fjölnisson, 29.9.2008 kl. 20:52

7 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Gjaldţrota eining er augljóslega ófćr um ađ 1) slá frekari lán og 2) ađ hćkka laun starfsmanna sinna en samt virđist vera desperat ţörf fyrir hvort tveggja og mun ţađ sjálfsagt áfram enda međ skelfingu. Góđar stundir.

Baldur Fjölnisson, 29.9.2008 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2020
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.12.): 39
  • Sl. sólarhring: 699
  • Sl. viku: 3947
  • Frá upphafi: 1667811

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 3462
  • Gestir í dag: 34
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband