29.10.2008 | 21:55
Peningarmarkaðssjóðir. Örugg sparnaðarleið?
Bankarnir auglýstu peningamarkaðssjóðina sem örugga sparnaðarleið. Þeir sem vildu ekki spila á hlutabréfamarkaðnum gátu lagt peninga í peningamarkaðssjóði og búið við það öryggi sem fólk almennt telur sig búa við þegar það leggur peningana sína á innlánsreikninga bankanna.
Forsætisráðherra og viðskiptaráðherra hafa lýst því yfir að allir sem eiga innlánasreikninga í þjóðnýttu bönkunum fái inneign sína að fullu. Hvaða rök eru þá fyrir því að láta annað gilda um peningamarkaðssjóðina.
Miðað við það með hvaða hætti peningarmarkaðssjóðirnir voru markaðssettir þá er ekkert sem réttlætir það að fara að með öðrum hætti hvað þá varðar en aðra innlánsreikninga.
Fundað með hagsmunaaðilum vegna taps í peningamarkaðssjóðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 34
- Sl. sólarhring: 910
- Sl. viku: 3722
- Frá upphafi: 2449206
Annað
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 3491
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón þetta blogg þitt er einungis líðskrum, þú veist sjalfur að vextir af peningamarkaðsjóðum var hærra en á sparisjóðsreikningum, vegna þess að þeir voru að fjárfesta í markaðsbréfum. Auðvitað er ekki gott að fólk hafi verið blekkt, eg tapa töluverðu fé á peningamarkaðsjóði, en hafði þar notið mun hærri vaxta en fékkst fyrir sparireikning, tel að ég hefði átt að kynna mér málið hverning þeir voru samansettir sem ég gerði ekki, og því verði ég bara bíta í súra epli, eins og oft áður fyrir glópsku mína.
haraldurhar, 29.10.2008 kl. 22:22
Mikið er ég sammála þessu. Mér var t.d. ráðlagt af þjónustufulltrúa hjá Glitni að taka pening af bók með mánaðar uppsagnarfresti og setja á peningamarkaðsreikning sem væri með þeim skilmálum að ég gæti tekið út af með dags fyrirvara en í reynd yrði það aldrei meina en tveir tímar. Þannig væri öruggt að maður gæti tekið út sama dag ef maður kæmi fyrir klukkan 14:00. Á föstudeginum áður en lokað var (það var lokað á mánudegi um hádegisbil) ætlaði ég aftur að taka út peningana en þá var mér tjá að ég fengi þá ekki fyrr en á mánudegi og ef ég bæði um færsluna þá fengi ég vexti yfir helgina. Fjöldi fólks kom í útibúið að suðurlandsbraut í sama tilgangi og ég en öllum var sagt að nú væri þetta "ríkisbanki" 75% í eigu ríkisins ef ég man rétt og því þyrfti enginn að óttast um innistæður. Ef ég hefði ekki trúað þessu væri ég betur staddur í dag.
Nú spyr eg þig ráða sem logmann og stjórnmálamann
Sigurður Þórðarson, 29.10.2008 kl. 22:32
haraldurhar, það er ekki rétt hjá þér að það hafi verið mun hærri vestir af þessum prningareikningi. Binditíminn var styttri.
Sigurður Þórðarson, 29.10.2008 kl. 22:35
Haraldur þú getur nefnt þetta hvaða nafni sem þú vilt. Miðað við yfirlýsingar forsætisráðherra og viðskiptaráðherra þá tel ég ekki hægt að skilja þessa reikninga útundan. Það er ekki flóknara en það. Hitt er annað mál hvort ráðherrarnir gengu of langt. Það er þeirra mál og Haraldur þú skalt eiga það við þá.
Jón Magnússon, 29.10.2008 kl. 22:44
Þakka þér fyrir Sigurður. Þetta sem þú bendir á er nefnilega mergurinn málsins.
Jón Magnússon, 29.10.2008 kl. 22:44
Ég er ansi hrædd um það sama hljóti að þurfa að gilda um þessa reikninga, miðað við þær fullyrðingar sem fólki var tjáð um.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.10.2008 kl. 00:52
Góð og réttmæt ábending hjá þér Jón. Hér tek ég orðrétt upp úr emali frá Landsbankanum um peningamarkaðsbréf." En þetta er lang vinsælasta svona sparireikningur bankans, af því hann ber góða vexti, enga áhættu og er alltaf laus" Ég kynnti mér málið vel peningamarkaðssjóðurinn var markaðssettur fyrir áhættufælna fjárfesta, og auðvita er enginn munur á því og öðrum sparnaðarleiðum. Í ávarpi forsætisráðherra sagði hann að sparifé landsmanna væri tryggt og undir það tók Bjórgvin G, Sigurðsson bankamálaráðherra.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 01:48
Sæll Jón. Ég veit að þú berð hag almennings fyrir brjósti, ég hef fylgst með framgöngu þinni áratugum saman og fynnst ummæli haraldarhar ósmekkleg, því þetta er nú það síðasta sem hægt er að ásaka þig um, lýðskrum. Hagur fólksins í landinu hefur verið þér ofarlega í huga alla tíð svo mikið veit ég. Og ég vona að þú leggir þessu fólki lið sem þarna er að reyna að endurheimta sparifé sitt. Þetta eru um ellefuþúsund einstaklingar og að baki þessum einstaklingum er fjölskylda svo ætla mætti að á milli tuttugu og þrjátíu þúsund manns verði fyrir barðinu á þessu óréttlæti. Kveðja Ómar Sigurðsson
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 07:46
Ég tel mjög auðvelt að sanna fyrir dómstólum að viðskiptavinir bankanna voru blekktir eins og frásögn mín og tölvupóstur Ómars bera með sér.
Þjónustufulltrúarnir eru miður sín enda sögðu þeir það sem þeim var uppálagt að segja.
Það er heldur ekki gaman fyrir okkur Íslendinga að svona lagað lendi á ríkissjóði.
Sigurður Þórðarson, 30.10.2008 kl. 12:17
Auðveld og allsendis lögleg leið til að hafa smávegis upp í dráttarvexti Dabba
Hér er um að ræða nauðaeinfalda og snögga fjárfestingu sem gefur vel af sér og er alveg utan við skattakerfið. Þú ferð bara í Ríkið og kaupir áfengi fyrir 1-2 milljónir eða bara þann aur sem þú átt til og síðan eftir mánaðamótin skilarðu áfenginu aftur í Ríkið og færð peninginn til baka auk 20-30% ágóða vegna stórfelldra hækkana sem munu skella á um mánaðamótin. Munið bara að passa upp á strimilinn og framvísa honum þegar áfenginu er skilað. Síðan væri auðvitað tilvalið að senda mér svona 5-10% af hagnaðinum eða bara hann allan ef vill. Í guðs friði.
Baldur Fjölnisson, 30.10.2008 kl. 12:40
Jón.
Ég byrjaði reglulegan sparnað með því að kaupa spariskírteini ríkissjóðs. Einn daginn voru þau lögð niður og sparnaðinum var beint til Landsbankans.
Þannig var þetta ábyggilega í mjög mörgum tilvikum. Mig minnir að bréf hafi borist þar sem mér var boðið að samþykkja þennan ráðahag sem mælt var með. Og það gerði ég.
Þessi forsaga málsins skiptir einnig miklu máli. Ekki satt?
Karl (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 14:51
Hvernig svo sem spilast úr þessu þá er eitt víst: Það þarf að byggja rausnarlega við Kvíabryggju á næstunni...
Eiríkur (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 15:04
Ég skoðaði þennan kost fyrir móður mína og þegar ég sá að þetta var ekki 100% öruggt settum við 20 milljónirnar hennar á nokkrar verðtryggðar bækur til fimm ára. Þær eru lausar næsta voru.
Ef þetta fólk fær sína peninga út geri ég kröfu - fyrir hönd móður minnar - um fá hærri vexti af þeim peningum, sem við lögðum á verðtryggðu reikningana.
Það verður ekki bæði sleppt og haldið!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 30.10.2008 kl. 15:32
Auðvitað gildir ekkert sama um þetta og sparnaðarreikninga.
Á ríkið að taka ábyrgð á því hvað bílasalar nota í markaðssetningu hjá sér ?
Hver er munurinn á bankastarfsmanni og notuðum bílasala ?
Báðir starfa hjá einkafyrirtæki, báðir bulla hvað sem er til að selja þér og báðir atvinnulausir.
Geimvera (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 21:08
Þetta er mikið rétt. Eitt enn, samkvæmt upplýsingum sem ég fékk hjá Landsbankanum varðandi viðbótarlífeyrissparnað getur orðið um skerðingu að ræða einnig þar. Þetta er ekki í samræmi við það sem sagt var.
Sigurður Jónsson, 30.10.2008 kl. 21:37
Blessaður Jón, við vorum einu sinni grannar á Tómasarhaganum.
Eiríkur segir: ,,Ég byrjaði reglulegan sparnað með því að kaupa spariskírteini ríkissjóðs. Einn daginn voru þau lögð niður og sparnaðinum var beint til Landsbankans."
Það gerðist líka hjá mér en Landsbankinn bauð reyndar áfram upp á sjóð sem var alveg jafn tryggur og ríkisbréfin. Margir fengu hins vegar gullglampa í augum...
Ég sparaði áfram í tryggum sjóði þar sem ekkert tapaðist en ég man ekki hve oft bankinn hafði samband við mig í fyrra til að benda mér á að ég fengi hagstæðari vexti á peningabréfareikningunum. Það er ég viss um að margir létu blekkjast þótt ég hafi ekki gert það.
Matthías
Ár & síð, 30.10.2008 kl. 21:53
Fyrir ca 4 mán. fór ég með bankabækur í Landsbankann þær voru skráðar á aldraða móður mína sem nú er látin. Spurði um innistæðu o.fl. og hvernig hennar mál stæðu gagnvart bankanum, hún var þá á lífi. Svar bankastarfsmanns voru á þá leið að svo langur tími hefði liðið síðan að síðast hefði verið spurt um bókina að innistæðan sem var á bókinni væri ekki til lengur til. INNISTÆÐAN VAR HORFIN.Hvert ? Því gat enginn svarað. Ég leitaði og leitaði frá Pontíusi til Pílatusar en enginn gat sagt mér hvert peningar móður minnar hefðu horfið. Ég er ekki að gefa það í skyn móðir mín hafi verið rænd, Guð forði mér frá því, en ég spyr , HVAÐ VARÐ UM PENINGANA HENNAR ?
Getur einhver gefið mér svar við því?
Kv. Kristján
Kristjan (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 23:11
Ætli þeir séu ekki bara í peningahimnaríki.
Baldur Fjölnisson, 31.10.2008 kl. 16:59
Baldur! Þessi var bæði kaldhæðinn og góður.
Takk fyrir .
..., 31.10.2008 kl. 23:37
Thomas Jefferson 1802
Ransu, 2.11.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.