31.10.2008 | 13:35
Stýrivextirnir lama atvinnulífið og eyðileggja fjárhag fólksins.
Daginn eftir að Seðlabanki Íslands tilkynnti ákvörðun sína að hækka stýrivexti í 18% með blessun ríkisstjórnarinnar, ákvað Seðlabanki Bandaríkjanna að lækka stýrivexti sína í 1%. Seðlabanki Bandaríkjanna gaf þá skýringu að þessi vaxtalækkun væri nauðsynlegt til að örva framleiðslu og atvinnuskapandi starfsemi.
Með því að færa stýrivexti í 18% er gerð fálm- og krampakennd tilraun til að styrkja stöðu krónunnar. Enn á að leggja á þau mið að hafa stýrivexti í ofurhæðum til þess að geta pumpað upp krónuna. Stýrivaxtarugl Seðlabankans er þó sennilega einn stærtst orsakavaldur þess efnahagsöngveitis sem við erum lent í. Annar orsakavaldur er skortur á erlendum gjaldeyri sem Seðlabankinn ber líka ábyrgð á og hugsaði ekki fyrir því í tíma að taka lán til að komist yrði hjá gjaldeyriskreppu.
Vandinn nú er að tryggja atvinnu fólksins og hjól atvinnulífsins snúist. Með því að hækka stýrivextina í 18% þegar nauðsyn bar til að lækka þá niður í 5% eða enn lægra, var hrundið af stað hópuppsögnum um allt land. Nú ber ríkisstjórn og Seðlabanki alfarið ábyrgð á því að leggja enn upp í þessa ábyrgðaralusu vegferð til þess eins að reyna að láta krónuna hjarna við óháð því hvað líður atvinnu fólksins, framleiðslunni í landinu og skuldastöðu fólks og fyrirtækja. Þetta er ábyrgðarleysi.
Nú skulda heimilin í landinu rúma 75 milljarða í yfirdráttarlánum. Algengir yfirdráttarvextir eru um 20% en ætla má að þeir hækki í 26%. Það þýðir að heimilin í landinu munu því greiða um 4.5 milljarða meira í vexti en ella væri vegna stýrivaxtahækkunarinnar bara af yfirdráttarlánunum.
Þjóðin hefur ekki efni á svona viltausri hagstjórn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 411
- Sl. sólarhring: 1363
- Sl. viku: 5553
- Frá upphafi: 2469937
Annað
- Innlit í dag: 386
- Innlit sl. viku: 5094
- Gestir í dag: 384
- IP-tölur í dag: 375
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hafa stýrivextir á Íslandi ekki verið þeir hæstu í vestrænu ríki um langt skeið? Höfum við Íslendingar ekki alltaf verið vaxtakóngar á norðurhveli jarðar?
Hverjir voru stýrivextirnir til dæmis árin 1990, 1995, 2000 og 2005?
Auðvitað skapa 18% stýrivextir gríðarlegan vanda, en er okkur ekki talin trú um að þeir muni lækka , bæði fljótt og vel?
Hefði ekki lækkun þeirra í 5% líka skapað vanda í gjaldeyrisþurrðinni og 15% verðbólgu?
Margar spurningar - ekki satt!
Björn Birgisson, 31.10.2008 kl. 17:07
Þetta á að vera aðgerð til að hemja gjaldeyrisútstreymi, sem hefur verið handstýrt frá fyrsta degi hrunsins. Þeir munu hinsvegar ganga gersamllega frá fólki og fyrirtækjum og koma meira og minna í veg fyrir eðlilega gjaldeyrisöflun. Hér er líka verið að ganga að skilyrði IMF, sem ekki hefur mótað skilyrði sín og ekki hefur verið skrifað undir neitt.
IGS, Geir og DO höndla í bakherbergjum um auðlindir þjóðarinnar og framtíð við þessa fmilligöngumenn risabankanna og risafyrirtækjanna og telja sig bera dýpri ábyrgð gagnvart þeim en þjóðinni. þEtta eru landráð, ef eitthvað fellur undir þá skilgreiningu skýrar.
Hvað er þingheimur að hugsa? Eru þið að bíða eftir að fólkið taki upp heykvíslar og kyndla og hendi ykkur út? Sjáið þið ekki hvað er í uppsiglingu?
Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2008 kl. 19:33
Þetta byrjaði svona í Zimbabwe í denn tiltölulega sakleysislega en svo fóru þeir brátt að hækka stýrivextina ekki bara um sex prósent heldur um sex þúsund prósent. Og enn er Davíð Mugabe við völd.
Baldur Fjölnisson, 31.10.2008 kl. 19:45
Tek undir..."Hvað er þingheimur að hugsa? Eru þið að bíða eftir að fólkið taki upp heykvíslar og kyndla og hendi ykkur út? Sjáið þið ekki hvað er í uppsiglingu?"...í alvöru?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 31.10.2008 kl. 23:27
xF.
LS.
LS (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 23:49
Ég hef áður spurt: Hvað hangir á spýtunni? Hvers vegna er ekki hreinsað til í Seðlabankanum? Eigum við ekki nóg af vel menntuðu fólki með nútíma hugmyndir um hagstjórn sem getur tekið sæti bankastjóra og bankaráðs? Stjórnarandstaðan þarf að ýta betur á. Væri betra ef þessi ríkisstjórn færi frá? Sumir spyrja sig að því hvort nokkuð betra tæki við? Já, nokkuð stórt er spurt og ef til vill verður fátt um svör.
Það er allavega verið að hafa landsmenn að fíflum þessa dagana.
Nökkvi (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 01:08
Alveg sammála þér. Annað, nú fara margir hamförum vegna lána sem veitt voru starfsmönnum bankanna til hlutabréfa kaupa. Álmennir starfsmenn banka voru hvattir til að kaup og taka hagstæð lán. Þá er það að þessi lán eru í skilanefndum bankanna sem eignir og verða væntanlega færðar yfir í nýju bankana eins og önnur skuldabréf. Þá hefur heyrst að þessi bréf bankamanna eigi að meðhöndla einhvenvegin öðruvísi en annara skuldara. Gæti það verið rétt og á hvaða orsendum og hver er þín skoðun því ?
Helga (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 01:56
Góð spurning Anna. Þingið lætur það yfir sig ganga að vera nánast tekið úr sambandi meðan ríkisstjórnin ráðstafar málum. Það er með ólíkindum að nákvæmar upplýsingar skuli ekki hafa verið lagðar fyrir þingið og gripið til sérstakra aðgerða vegna fjárlagagerðar fyrir árið 2009 og nauðsynlegra lagabreytinga til að draga úr ríkisútgjöldum.
Það getur ekkert venjulegt fólk eða fyrirtæki staðið undir þessu vaxtafári. Það er ekki skynsamlegt að drepa niður framtakið.
Jón Magnússon, 1.11.2008 kl. 08:27
Hefur einhverntíma þótt skynsamlegt að hætta vinnu eða brenna peningana sína til að draga úr útgjöldum? Brenna húsið til að losna við trekkinn? Sökkva bátnum til að stöðva lekann? Það er það sem verið er að gera. Og það eru skilyrði í samningi sem ekki ku vera búið að semja né skrifa undir!
Hvað segir lögmaðurinn? Er hægt að skrifa undir samning fyrr en öll skilyrði eru upp á borði og hægt að vega þau með og á móti hverju öðru?
Er lýðræðið ekki sterkara hér en svo að þegar í harðbakka slær, þá séu tvær manneskjur sem hafi úrslitavald? Er þetta ekki eitthvað svipað og herlög eða einræði?
Jón Steinar Ragnarsson, 1.11.2008 kl. 11:52
Gengið féll á föstudaginn þannig að ekki byrjuðu vextirnir að bíta þann dag. Ef þetta fúnkérar ekki með stýrivextina og gengið, hvað leggur þá IMF til næst ? Meiri hækkun stýrivaxta ?
Talaði ekki Aliber um að dollar ætti að kosta 180 kall ? Og bætti við að hvaða maður af götunni sem væri myndi geta stýrt efnahagsmálum á Íslandi betur en við erum að gera. Hvernig skyldi líta út í þjóðlífinu ef gengisspá Alibers gengur eftir í næstu framtíð auk stýrivaxtanna ?
Halldór Jónsson, 1.11.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.