16.2.2009 | 23:22
Alvörugjaldmiðil
Umræður á Alþingi um þingsályktunartillögu mína um að kanna möguleika á myntsamstarfi við Noreg eða taka upp fjölþjóðlega mynt stóð meginhluta af deginum. Vissulega greindi fólk á hvort betra væri að leita eftir myntsamstarfi við Noreg eða taka upp Evru eða jafnvel athuga með Bandaríkjadal eða jafnvel aðrar fjölþjóðlegar myntir. Eitt voru þó allir sammála um sem tóku til máls en það var að til frambúðar yrði ekki búið við íslensku krónuna.
Illugi Gunnarsson flutti athygliverðar ræður þar sem hann rakti m.a. peningamálastefnu liðinna ára. Valgerður Sverrisdóttir gerði grein fyrir hugmyndum um svipaði efni sem hún setti fram fyrir nokkrum árum.
Mér fannst það athyglivert að víðtæk samstaða skuli vera á Alþingi um það að nauðsynlegt sé að taka upp fjölþjóðlega mynt og ekki verði búið við krónuna á floti til frambúðar. Með tillkomu fjölþjóðlegrar myntar mætti líka henda hækjum krónunnar eins og verðtryggingu.
Nú er spurningin hvort að taka á upp Norska krónu
Danska krónu
Dollar
Evru (með eða án samninga)
Eða jafnvel Enskt pund eða Yen eða svissneskan franka.
En krónan gengur ekki ein og sér á floti í ólgusjó spekúlanta og pappírsbaróna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 24
- Sl. sólarhring: 448
- Sl. viku: 4071
- Frá upphafi: 2426915
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 3781
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Dollar. Hann er sterkastur.
EE elle
EE (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 10:27
Ég tel að nýr gjaldmiðill, og sérstaklega dollar, sé aðgangsmiði í annað hrun. Dollarar eru prentaðir ótakmarkað og hent á afleiðubálið, ekkert gagnast það samt til að hjálpa efnahagnum. Það kemur að skuldadögum hjá þeim, og það verður fljótlega.
sjá http://www.trendsresearch.com/
Gullvagninn (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 10:55
Fagna umræðunni og niðurstöðu þinni, Jón, sem er rökrétt.
En vandinn við að taka upp annan gjaldmiðil er sá að það þarf samstarf við viðkomandi land og aðgang að öflugum gjaldeyrisforða. Ekki er nóg að skipta út seðlum og mynt (M0) eins og sumir virðast halda, heldur þarf annað hvort trúverðugleiki að vera svo mikill að engum detti í hug að færa peninga úr íslenskum bönkum, eða gjaldeyrisforðinn að vera nægur til að duga fyrir talsverðum hluta allra innistæðna, bundinna og óbundinna, og auðseljanlegra skuldabréfa að auki. Þarna er ákveðin leikjafræði að baki: ef trúverðugleiki og gjaldeyrisforði er nægur, kemur ekki til þess að það reyni á hann. En ef gjaldeyrisforði er ónógur og ekki gengið tryggilega frá lausum endum, mun fólk flýja innlenda banka umvörpum.
Meðal annars af þessum sökum virðist raunhæfasti möguleikinn í dag vera innganga í ESB, og upptaka evru eftir aðlögun skv. ERM II. En ef aðrir raunhæfir kostir finnast, er sjálfsagt að skoða þá líka.
Vilhjálmur Þorsteinsson, 17.2.2009 kl. 11:30
en af hverju er ekki talad um alvöru bankamenn? eda alvöru hagstjórn og alvöru Fjármálaeftirlit? Íslenska krónan var algert fórnarlamb í öllu hruninu, hún hafdi dugad Íslendingum vel fram til 2003 thegar menn fóru í útrás og heimilin fóru í erlend lán til ad sleppa vid okurvexti Sedlabankans, svo thegar lánadrottnar vilja peninga sína til baka er enginn gjaldeyrir eftir. Hann fór út og sudur, í flatskjái, tortola eyjarnar ofl. Krónan var berstrípud fyrir spákaupmönnum út af ónýtri hagstjórn. Krónan getur enn haldid sínu ef menn bakka fimm ár aftur til 2003 og reyna nú af öllum maetti ad laga efnahagsmálin. Kvedja Hannes
Hannes (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 15:14
Má ég biðja um norska krónu takk og það sem fyrst. Ég vil ekki sjá helvítis EU. Við eigum enga samleið með því hiski. Hinsvegar eigum við góða viðskiptalega hagsmuni með Norðmönnum. Þeir munu bakka okkur upp í myntsamstarfi af einhverju tagi. Þetta þolir í raun enga bið. Alþingismenn þurfa að fara að taka á þessu með röggsemi hætta þessu kjaftæði út og suður um eithvað sem skiptir engu málil.
Haraldur A. Haraldsson (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 20:51
Eru menn enn á því frumstæða stigi, að tala um að taka upp erlenda mynt ? Þetta er ekki nauðsynlegt, því að við getum tekið upp innlendan gjaldmiðill og gert hann sterkan með notkun erlendrar stoðmyntar. Á þennan hátt erum við ekki að taka upp erlenda mynt, heldur einungis að notfæra okkur hana til bak-stuðnings.
Þessu fyrirkomulagi er stjórnað af Myntráði og nær ekkert getur haggað stöðugleika svona fyrirkomulags. Ef við notuðum US Dollar sem stoðmynt og sæum eftir 1 ár eða 10 ár, að hann hentaði ekki, myndum við einfaldlega skipta yfir í annan gjaldmiðil sem væri betri.
Við getum jafnvel tekið í notkun sterkan innlendan gjaldmiðil undir stjórn Myntráðs og lofað Íslendsku Krónunni að lifa áfram undir stjórn Seðlabankans. Þetta myndi ekki kæta mig, en er samt algjörlega mögulegt og ásættanlegt.
Gullvagninn er með gamlar hrakspár um fall US Dollars, en hvaða gjaldmiðill er þá betri ? Hann þarf að vera:
Sumir kjánar sjá ekkert nema Evruna og inngöngu í ESB, en almenningur er farinn að sjá í gegnum málflutning þeirra. Nauðsynlegur varasjóður fyrir Myntráðið er jafnvirði 30 milljarða Króna, sem er um 15% umfram grunnfé hagkerfisins, einnig nefnt M0, eða seðlar og mynt í umferð. EKKI er þörf á stærri höfuðstól.
Ég er með ítarlegri umfjöllun á blogginu mínu !
Loftur Altice Þorsteinsson, 17.2.2009 kl. 21:46
Kærar þakkir, Loftur.
EE elle
EE (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 22:50
Ég hef haldið því hér fram í nokkrar vikur á síðu Jóns,að hann eigi eftir að ganga aftur í Sjálfstæðisflokkinn,það gerðist í dag 18 febrúar´Hann Jón Magnússon er komin heim,í Sjálftökuflokkin.
Númi (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 19:54
þú sagðir hér að ofan "Mér fannst það athyglivert að víðtæk samstaða skuli vera á Alþingi um það að nauðsynlegt sé að taka upp fjölþjóðlega mynt og ekki verði búið við krónuna á floti til frambúðar. Með tillkomu fjölþjóðlegrar myntar mætti líka henda hækjum krónunnar eins og verðtryggingu"
Getum eflaust notað marga gjaldmiðla, en ég tel að fyrst þurfum við að ná jöfnuði og síðast en ekki síst að kenna fólki að spara / fara vel með eignast sparnað / sparifé - kanski að bæta þannig námsefni á námsefnaskrá - annað eins er nú gert
Velkominn í Sjálfstæðisflokkinn Jón Magnússon
Jón Snæbjörnsson, 18.2.2009 kl. 23:04
Það er misskilningur að eftir upptöku á nýjum gjaldmiðli þá fari fólk með fé sitt úr landi, hreinlega rangt. Það jafngildir einungis vantrausti á bankakerfið og er engin ástæða til þess.
Krónan er hættulegust með þetta flöktandi gengi sem einungis ýtir undir áhættufjárfestingar. Hún hefur í fyrsta lagi aldrei flotið og er misskilningur að tala um flot með þá stýrivaxtastefnu sem hér hefur tíðkast. Það eru engar forsendur fyrir því að nokkurn tíma verði hægt að setja hana á flot af viti.
Vandamálið við upptöku nýs gjaldmiðils eru skuldir í krónum. Ef að upptakan fer fram á hagstæðu gengi þá verður gengistap hjá vissum aðilum sem búa við þær skuldir miðað við núverandi gengi.
Þetta eru þó ekki rök gegn upptöku.
Íslendingar verða að tileinka sér eðlilega viðskiptahætti með upptöku sterks gjaldmiðils sem notaður er á stóru svæði. Einnig er ótækt að alltof stór hluti rekstrarfé stórfyrirtækja sé ekki fært til bókar hér á landi og er stór hluti ástæðurnar krónan.
Gengishagnaður erlendra og innlendra aðila á markaði hér verður úr sögunni með þeim formerkjum sem við þekkjum. Það verður samt að hrista af sér þá aðila við þessa ákvarðannatöku.
Upptaka gjaldmiðils kallar á umbætur sem eru nú margar á leiðinni, bankalöggjöf og eftirlit, sterk skattalöggjöf ect. Algjört gagnsæi og að dregið verði saman í afskiptum hins opinbera af rekstrarmálum einkafyrirtækja. Ríkisábyrgð þarf að varast utan hins eðlilega stoðkerfis heilsugæslu, skólakerfis ect.
En helstu umbæturnar felast í jöfnun í atvinnuuppbyggingu. Þar sem að við munum hverfa frá því að láta krónuna vega upp halla en þess í stað búa við hina einu og sönnu fastgengisstefnu sem fylgir því að stýra ekki eigin gjaldmiðli, þá kallar það á í fyrsta lagi að jöfnuð verði hlutföll í útflutningsvegum okkar. Þetta þíðir að ekki má byggja fleiri álver, heldur verða að koma atvinnuvegir til sögunnar sem vega upp gagnvart lægðum á álmarkaði. Það verður að fjölga eggjum í körfunni og taka upp fleiri atvinnuvegi.
Mér líst einna best þessa dagana á að lagt verði kapp á að fara í myntsamstarf við Norðmenn. Best væri að gera það með samvinnu Norska Seðlabankans þar sem að einhliða upptaka er þrautalending.
Hitt er annað mál að ef ekki er gripið í hnakkadrambið á þessu máli strax þá lendum við mögulega í því innan skamms að taka upp dollar eða Evru einhliða þar sem að enginn önnur leið verður eftir. Sem sagt þá verður skútan sokkin.
Því lengur sem drollað er yfir þessu máli því meiri verður hættan. Þess vegna á að lenda samningum við Norðmenn og það í einum grænum.
sandkassi (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 01:09
Norska krónu??
Bíddu nú við Jón, ert þú ekki yfirlýstur stuðningsmaður Evrópusambandsaðildar? Tengist ekki fráhvarf þitt frá Frjálslyndaflokknum það að flokksmenn höfnuðu aðildarviðræðum??
Og síðan ferðu í Sjálfstæðisflokkinn sem er yfirlýstur andstæðingur ESB... hvað gengur þér til?
Eða er fráhvarf þitt úr FF vegna stöðu flokksins í skoðannakönnunum?? þannig að hægt er að segja að þú sért ein af rottunum sem flýja sökkvandi skip í stað þess að styðja við flokkinn og þá kjósendur sem komu þér á þing.
Ég held að ég hafi aldrei séð eins mikið eftir atkvæði og nú.
Takk fyrir Jón Magnússon!
ThoR-E, 19.2.2009 kl. 14:49
Það er engin skylda að taka upp Evru þótt menn gangi í ESB.
sandkassi (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 15:58
held að við ættum að ganga alla leið - við virðumst ekki ráða við þetta þe að hér eru svo mikil valdapólitík að hálfa væri nóg og því best að láta slag standa áður en stefnir í enn verrra og ganga í austrið - eða hvað
Jón Snæbjörnsson, 20.2.2009 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.