Leita í fréttum mbl.is

Nokkur atriđi sem ég hef lagt áherslu á.

Á grundvelli einstaklingsfrelsis legg ég höfuđáherslu á lćkkun skatta,  lćkkun opinberra útgjalda og  opinber afskipti af einstaklingunum verđi sem minnst.  Hver einstaklingur á í eins ríkum mćli og unnt er ađ taka sínar eigin efnahagslegu ákvarđanir og ákveđa hvađa lífi hann vill lifa. Ég vil samfélag umburđarlyndis, réttlćtis og jafnrćđis ţar sem borgararnir geta  veriđ virkir ţáttakendur og bera ábyrgđ  á sjálfum sér. Jón Magnússon Stefnumótun til framtíđar nóv. 2007 

Auk ţess geri ég ţá kröfu ađ verđtrygging á lánum verđi felld niđur og viđ búum viđ gjaldmiđil sem hćgt er ađ treysta í öllum viđskiptumJón Magnússon S.l. 15 ár.Ţađ er andstćtt öllum hugmyndum markađshyggjunnar ađ mađur sem fer í áhćttufjárfestingu geti velt áhćttunni yfir á annan ađila en sjálfan sig. Ţađ kerfi sem hér hefur veriđ viđ lýđi varđandi bankanna er ekki markađshyggja heldur ţađ sem ég hef kallađ “velferđarkerfi atvinnuveganna” Jón Magnússon Mars 2009   

Markađshyggja eđa kapítalismi er  í hugum flestra köld og fráhrindandi peningahyggju. Stefnuna tengja margir  ţjóđfélagslegri mismunun og fátćkt. Stađreyndin er ţó sú ađ međ sókn markađshyggjunnar tókst mannkyninu í fyrsta skipti ađ vinna sigur á örbirgđ og hungri og ná fram meira félagslegu réttlćti en áđur hafđi ţekkst. Mannúđlegamarkađshyggjan varđ til og á rćtur  í kristilegum hugmyndum vesturlandabúa.Jón Magnússon blađagrein Nóv 2007  

Nýja Ísland  ţarf ađ byggja á kostum mannúđlegrar markađshyggju. Ţar sem fólkiđ fćr sem mest frelsi til nýsköpunar og arđsköpunar. Ţar sem náttúruauđlindir ţessa lands eru nýttar fyrir alla í almannaţágu. Ţar sem lánakjör eru međ ţví besta sem ţekkist í okkar heimshluta og ţar sem viđ byggjum á réttlátu skattkerfi og víđtćku öryggisneti fyrir ţá sem ţurfa á ađstođ og hjálp ađ halda.  Ţađ er engin önnur farsćl leiđ út úr vandanum.Jón Magnússon útvarpserindi Mars 2009.  

Ađild ađ Evrópusambandinu eđa ekki er spurning um yfirvegađ rökrćnt  hagsmunamat. Hvađ er íslensku ţjóđinni fyrir bestu í bráđ og lengd?  Hvorki Sjálfstćđisflokkurinn, ađrir flokkar né einstakir stjórnmálamenn geta eđa mega leyfa sér ađ skorast undan ţví ađ rćđa eđa taka heiđarlega afstöđu á grundvelli almennrar skynsemi hvers og eins ţegar um jafn mikilvćga ţjóđarhagsmuni er ađ tefla. Jón Magnússon Úr greininni Almenn skynsemi haust 2008.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll, Jón.

Ég mun kjósa ţig vegna ţessa ađ ţú gerir kröfu um ađ verđtrygging á lánum verđi felld niđur. Ţađ er ljóst ađ sá ţungi sem ţarf til ađ vinna á móti verđbólgu var afnuminn međ verđtryggingunni. Ţví sumir höfđu hag af henni. Einn helsti vandi okkar núna er sá ađ vera ekki búnir ađ afnema hana! Ţađ er mér hulin ráđgáta hvernig menn eins og Gylfi hjá ASÍ geta talađ, menn sem eru ađ berjast fyrir launţega!

Burt međ verđtrygginguna.

Er annars eitthvađ ađ marka stjórnmálamenn?

Jóhanna Sigurđardóttir ráđherra (Mbl 2. nóvember 1996) ,,Ísland er eina landiđ sem verđtryggir skuldir heimilanna. Efnahagsleg rök og sanngirni mćla međ ţví ađ verđtrygging verđi alfariđ bönnuđ”.

Siggi Helga (IP-tala skráđ) 13.3.2009 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 504
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband