16.4.2009 | 22:17
Slegiđ á útrétta sáttahönd.
Meiri hluti sérnefndar um stjórnarskrármál taldi ekki ástćđu til ađ rćđa tillögur okkar nefndarfólks Sjálfstćđisflokksins í dag og hafnađi ţví ađ leita sátta í málinu. Ţetta er í annađ skipti sem meiri hlutinn tekur ţessa afstöđu. Fyrst ţegar máliđ var tekiđ út úr nefndinni til annarrar umrćđu. Ţá var ţađ gert í andstöđu viđ okkur á ţeim tíma sem ljóst var ađ grundvöllur var til ađ rćđa samkomulag í málinu.
Í međferđ nefndarinnar í ţví hléi sem gert var á 2. umrćđu komu sérstaklega til skođunar ákvćđi 1. og 2. gr. frumvarpsins um náttúruauđlindir og stjórnarskrárbreytingar. Mikil gagnrýni kom fram frá flestum álitsgjöfum sem komu fyrir nefndina varđandi hugtakiđ "ţjóđareign" ţess vegna vildum viđ koma í veg fyrir frćđilegan ágreining í málinu og breyta orđalaginu ţannig ađ ljóst vćri hvađ viđ vćri átt og greinin um náttúruauđlindirnar í okkar útgáfu er eftirfarandi eins og hún liggur fyrir á ţingskjali 949.
"Viđ stjórnarskrána bćtist ný grein 79.gr. svohljóđandi:
"Íslenska ríkiđ fer međ forsjá, vörslu og ráđstöfunarrétt ţeirra náttúruauđlinda sem ekki eru í einkaeign og hefur eftirlit međ nýtingu ţeirra eftir ţví sem nánar er ákveđiđ í lögum. Slíkar auđlindir má hvorki selja né láta varanlega af hendi."
Ég lćt lesendum síđan eftir ađ meta hvort hér er um slíkan reginágreining viđ meirihlutann ađ rćđa en ţeirra tillaga orđast ţannig:
"Náttúruauđlindir sem ekki eru háđar einkaeignarrétti eru ţjóđareign. Ríkiđ fer međ forsjá ţeirra, vörslu og ráđstöfunarrétt og hefur eftirlit međ nýtingu ţeirra í umbođi ţjóđarinnar eftir ţví sem nánar er ákveđíđ í lögum. Náttúruauđlindir í ţjóđareign má ekki selja eđa láta varanlega af hendi."
Er ţađ virkilega svo ađ slíkt regindjúp sé á milli sjónarmiđa meiri og minni hluta hvađ ţetta varđar ađ útilokađ hafi veriđ ađ ná sátt um máliđ. Ađ sjálfsögđu ekki. Ţetta voru mikil mistök af meiri hlutanum ađ hlaupa frá málinu og virđa tillögu okkar nefndarfólks Sjálfstćđisflokksins ekki viđlits. Mér finnst ţađ satt ađ segja ekki til sóma fyrir meirihluta nefnarinnar nema síđur sé.
Annađ efnistatriđiđ sem um var talađ ađ reyna ađ ná samkomulagi um var um međ hvađa hćtti breytingar yrđu gerđar á stjórnarskrá og viđ lögđum til ţá breytingu sem eining náđist um í stjórnarskrárnefnd áriđ 2007. Ţar er um ađ rćđa greiđari leiđ til breytinga á stjórnarskrá en nú er, en samt girt fyrir ađ stjórnarskránni verđi breytt í bráđrćđi.
Ţví má ekki gleyma ađ stjórnarskráin er umgjörđ utan um stjórnskipun okkar, dómstóla og mannréttindi. Stjórnarskráin er fyrst og fremst vörn hins veika gagnvart hinum sterka. Ţađ ţarf ţví ađ standa vörđ um slík grundvallarlög og ţá almannahagsmuni sem stjórnarskránni er ćtlađ ađ vernda.
Viđ nefndarfólk Sjálfstćđisflokksins í sérnefndinni gengum enn lengra til ađ ná samkomulagi. Ljóst var frá upphafi ađ viđ vćrum á móti tillögu um stjórnlagaŢing sem ég tel ađ mundi leiđa til stjórnskipulegrar ringulreiđar. Af hverju ađ vera međ tvö stjórnlagaţing á sama tíma og af hverju ađ vera međ 104 ţingmenn ađ vinna ađ ţví sem ađ 63 ţingmenn eru annars ađ gera. Er ţađ ekki einmitt krafa ţjóđarinnar ađ fćkka ţingmönnum? Engin dćmi er um stjórnlagaţing hjá ţróuđum lýđrćđisţjóđum eins og okkur nema um sambandsríki sé ađ rćđa ţar sem önnur sjónarmiđ geta átt viđ.
Viđ vildum hins vegar ađ fram fćri ítarleg og vönduđ endurskođun á stjórnarskránni og lögđum ţví til allir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins og Kristinn H. Gunnarsson ađ kosin yrđi 25 manna nefnd međ hlutfallskosningum til ađ gera tillögu til Alţingis um heildarendurskođun á stjórnarskránni og miđađ var viđ ađ nefndin lyki störfum tímanlega fyrir 200 ára afmćli Jóns Sigurđssonar. Međ ţví ađ leggja ţetta til vorum viđ ađ mćla međ ţví ađ farin yrđi sambćrileg leiđ og Svíar ákváđu ađ fara varđandi heildarendurskođun á stjórnarskrá sinni sem hefur tekiđ nokkur ár en sameiginlegt nefndarálit var afgreitt ţar í landi í desember s.l. Ţannig fara siđađar ţjóđir í okkar heimshluta ađ.
Međ ţví ađ leggja til ofangreindar breytingar og reyna međ ţví ađ ná samkomulagi um afgreiđslu málsins ţá lögđum viđ Sjálfstćđismenn okkur fram um ađ ná málefnalegu samkomulagi og taka tillit til sjónarmiđa meiri hlutans eins og okkur var unnt. Viđ töldum ađ meirihlutinn vildi rćđa máliđ en ţví miđur ţá var ekki um ţađ ađ rćđa og meirihlutavaldinu beitt enn á ný til ađ koma í veg fyrir samkomulag um breytingar á stjórnarskrá. ´
Mér ţykir ţađ miđur ađ svo skuli hafa fariđ vegna ţess ađ ég gerđi mér sannarlega vonir um ađ samkomulag mundi nást í sérnefndinni á grundvelli tillagna okkar nefndarfólks Sjálfstćđisflokksins í málinu og lagđi mig fram um ađ svo gćti oriđ.
Ţađ er ekki viđ okkur ađ sakast ađ meirihluti nefndarinnar skuli koma fram af slíkri ţvermóđsku og óbilgirni og raun ber vitni. Mér er nćr ađ halda ađ í raun sé ekki samstađa innan meirihlutans um neinar breytingar og einstakir nefndarmenn ţar telji hentast ađ láta sem ţađ sé okkur Sjálfstćđisfólki ađ kenna ađ breytingarnar nást ekki fram.
Ţá er reynt ađ halda fram ţeim reginmisskilningi ađ ţessar breytingar á stjórnarskrá hafi eitthvađ međ fiskveiđistjórnarkerfiđ ađ gera. Hvorki okkar tillaga né meirihlutans hvađ varđar náttúruauđlindir hefur eitt eđa neitt međ fiskveiđistjórnarkerfiđ ađ gera og breytir fiskveiđistjórnarkerfinu ekki neitt. Formađur ţingflokks Framsóknarflokksins og utanríkisráđherra fóru ţví međ rugl og fleipur í umrćđum á Alţingi í dag um tillögur okkar svo óvandađur afflutningur mála er ţeim ekki til sóma.
Stađreyndin er sú ađ viđ Sjálfstćđisfólk viljum standa ađ ýmsum breytingum á stjórnarskrá eins og t.d. má sjá í nýjum ályktunum Landsfundar í málinu. Viđ erum hins vegar ekki tilbúin til ađ standa ađ breytingum sem veikir grunnstođir lýđrćđis og mannréttinda eđa leiđir til stjórnskipulegrar ringulreiđar. Hróp andstćđinga um málţóf og ađ viđ viljum engu breyta eđa ađ viđ stöndum vörđ um hagsmuni hinna fáu eiga sér enga stođ í raunveruleikanum í ţessu máli.
Slegiđ á sáttahendur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 22
- Sl. sólarhring: 190
- Sl. viku: 2217
- Frá upphafi: 2454565
Annađ
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 2050
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.