Leita í fréttum mbl.is

Mikilvćgar kosningar

Kosningarnar nú eru einar mikilvćgustu frá stofnun lýđveldisins.  Í nćstu framtíđ verđur ađ takast á viđ mikinn vanda. Sjaldan hefur skipt eins miklu mál á grundvelli hvađa hugmyndafrćđi verđur tekist á viđ vandann.

Í fyrsta sinn frá ţví ađ Ísland öđlađist sjálfstćđi benda skođanakannanir til ađ sósíalistaflokkar nái hreinum meirihluta á Alţingi.  Eins og nú háttar til ţegar atvinnuleysi er í hámarki og mikilvćgt er ađ byggja upp fyrirtćkin á grundvelli dugnađar, ósérhlífni og framtaki  sjálfstćđra einstaklinga er hćtt viđ ađ ríkisstjórn sameignarsinna hugsi frekar um ađ fjölga ríkistengdum störfum í stađ ţess ađ huga ađ raunverulegri atvinnuupbyggingu.

Kjósendur mćttu skođa hvernig flokksbrćđur Jóhönnu Sigurđardótir stjórna á Englandi og á Spáni. Atvinnuleysi vex á Bretlandi og fyrir tveim dögum lagđi Verkamannaflokkurinn enski fram tillögur um gríđarlegas skattahćkkanir og önnur hefđbundin úrrćđi sósíalista sem flestir virđast sammála um ađ muni eingöngu verđa til ađ dýpka kreppuna á Bretlandi. Sama verđur sjálfsagt upp á teningnum hjá flokkssystur ţeirra Verkamannaflokksmanna í Bretlandi, Jóhönnu Sigurđardóttur

Á Spáni er nú mesta atvinnuleysi í Evrópu og hefur aldrei veriđ jafn mikiđ. Ríkisstjórn sósíalistans Zapatero er gjösamlega ráđalaus. Einu hugmyndirnar eru enn sem komiđ er  ađ auka ríkisútgjöldin.

Treysta kjósendur ţví ađ samstjórn sósíalistanna muni byggja upp atvinnu í landinu. Er ekki nóg ađ vitna til skođana Kolbrúnar Halldórsdóttur og varaformanns VG sem sýna ađ sá flokkur berst gegn núgtímalegri atvinnusköpun en talar inn í fortíđina um atvinnutćkifćri sem ekki eru til, verđa ekki til og eru ekki raunhćf. Hćtt er viđ ađ atvinnuleysiđ vaxi undir samstjórn Samfylkingar og VG eins og raunin er hjá flokksbrćđrum ţeirra í ríkisstjórn á Bretlandi og Spáni.

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ efla ţá flokka sem byggja á framtaki einstaklinganna. Mér finnst ţví miklu skipta ađ Sjálfstćđisflokkurinn fái góđan stuđning til ađ vera sterkt afl í stjórnarandstöđu sem virđist vera hlutskipti flokksins eins og nú horfir. Ţađ skiptir ţví máli ađ stađa Sjálfstćđisflokksins verđi sem sterkust í stjónarandstöđunni til ađ VG og Samfylkingin fari ekki sínu fram eins og ţeim ţóknast.

Ţađ eru ekki ađrir valkostir í dag gegn sameignarsinnum og sósíalistum og fyrir atvinnuuppbyggingu en Sjálfstćđisflokkurinn

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Takk fyrir ţessi skilabođ Jón.

Gleđilegan kjördag

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.4.2009 kl. 11:13

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Mikiđ rétt hjá ţér Jón.

Sjálfstćđisflokkurinn ţarf ađ geta bođiđ upp á ađra kosti, kynna ţá eftir góđan undirbúning. Flokkurinn ţarf ađ leggjast í mikla vinnu, skapa nýja ímynd og framtíđarsýn. Almenningur fer fljótlega ađ finna fyrir rúrrćđaleysi vinstrimanna, hann fer fljótlega ađ krefast ađgerđa - sem eins og ţví miđur eru líkur á, verđa ekki önnur en ađ skattleggja okkur og eyđa úr tómum ríkissjóđi í ţeirri von ađ lausn kreppunnar komi erlendis frá, ţ.e. ESB!

M.v. reynslu frá 8. áratugnum verđa ađ öllum líkindum kosningar innan tveggja ára, ef ekki alţingiskosningar, ţá kosningar um ESB og ţ.a.l. styrkleikaprófun á vćntanlega ríkisstjórn. Fram ađ ţeim tíma ţarf ađ hlađa batteríin og búast til sóknar ađ nýju.

Jónas Egilsson, 25.4.2009 kl. 17:19

3 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Međ fullri virđingu fyrir "hinum borgaralegu öflum" ţá töpuđu ţau feitt í ţessum kosningum. Frjálslyndir ţurrkast út og Sjálfstćđisflokkurinn illa laskađur. Ţetta gerist bara af ţví ađ fólk treystir ekki ţessum flokki og ţá er ekki hćgt ađ veifa góđri stefnuskrá. Ţví fyrr sem sjálfstćđisflokkurinn hćttir ađ leggjast í vörn og tćklingar gegn öllumbreytingum en fer ađ vinna međ breytingaröflunum ţví hrađar mun land ţeirra rísa. Einsog er ţá virđist engin slík umrćđa eiga sér stađ ţví ađ fulltrúar fliokksins hafa ekki gott jarđsamband og treysta frekar á gamla hugsuđi úr forystuliđinu sem einu sinni gerđu ţađ gott og átt fegurri fífla í túni. Ég vil Sjálfstćđisflokknum allt gott en ţessi útreiđ sem ţeir fengu var ţeirra eigiđ verk. Traust er ţađ eina sem skiftir máli til ađ halda fylgi kjósenda. Ţađ er ekki fengiđ vegna ţess ađ mađur telur sig hafa gjörvileika. Ef sósialistar fá traust kjósenda núna verđur sjálfstćđismađur ađ skođa ţađ útfrá öđru en einföldum stefnumálum hćgri og vinstri heldur traust og vantraust.

Gísli Ingvarsson, 26.4.2009 kl. 10:21

4 Smámynd: Einar B  Bragason

Takk fyrir vinnu ţína , en @ti kidi gau er bara svona kall ađ vestan og kannski farinn af límingum ja blaut parket ! enn  ekki gleyma hann er íSó er ekki logn á pollinum ? geimi ţig !

Einar B Bragason , 26.4.2009 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.1.): 39
  • Sl. sólarhring: 671
  • Sl. viku: 2001
  • Frá upphafi: 2455292

Annađ

  • Innlit í dag: 39
  • Innlit sl. viku: 1867
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband