25.4.2009 | 10:40
Mikilvćgar kosningar
Kosningarnar nú eru einar mikilvćgustu frá stofnun lýđveldisins. Í nćstu framtíđ verđur ađ takast á viđ mikinn vanda. Sjaldan hefur skipt eins miklu mál á grundvelli hvađa hugmyndafrćđi verđur tekist á viđ vandann.
Í fyrsta sinn frá ţví ađ Ísland öđlađist sjálfstćđi benda skođanakannanir til ađ sósíalistaflokkar nái hreinum meirihluta á Alţingi. Eins og nú háttar til ţegar atvinnuleysi er í hámarki og mikilvćgt er ađ byggja upp fyrirtćkin á grundvelli dugnađar, ósérhlífni og framtaki sjálfstćđra einstaklinga er hćtt viđ ađ ríkisstjórn sameignarsinna hugsi frekar um ađ fjölga ríkistengdum störfum í stađ ţess ađ huga ađ raunverulegri atvinnuupbyggingu.
Kjósendur mćttu skođa hvernig flokksbrćđur Jóhönnu Sigurđardótir stjórna á Englandi og á Spáni. Atvinnuleysi vex á Bretlandi og fyrir tveim dögum lagđi Verkamannaflokkurinn enski fram tillögur um gríđarlegas skattahćkkanir og önnur hefđbundin úrrćđi sósíalista sem flestir virđast sammála um ađ muni eingöngu verđa til ađ dýpka kreppuna á Bretlandi. Sama verđur sjálfsagt upp á teningnum hjá flokkssystur ţeirra Verkamannaflokksmanna í Bretlandi, Jóhönnu Sigurđardóttur
Á Spáni er nú mesta atvinnuleysi í Evrópu og hefur aldrei veriđ jafn mikiđ. Ríkisstjórn sósíalistans Zapatero er gjösamlega ráđalaus. Einu hugmyndirnar eru enn sem komiđ er ađ auka ríkisútgjöldin.
Treysta kjósendur ţví ađ samstjórn sósíalistanna muni byggja upp atvinnu í landinu. Er ekki nóg ađ vitna til skođana Kolbrúnar Halldórsdóttur og varaformanns VG sem sýna ađ sá flokkur berst gegn núgtímalegri atvinnusköpun en talar inn í fortíđina um atvinnutćkifćri sem ekki eru til, verđa ekki til og eru ekki raunhćf. Hćtt er viđ ađ atvinnuleysiđ vaxi undir samstjórn Samfylkingar og VG eins og raunin er hjá flokksbrćđrum ţeirra í ríkisstjórn á Bretlandi og Spáni.
Ţađ er ţví mikilvćgt ađ efla ţá flokka sem byggja á framtaki einstaklinganna. Mér finnst ţví miklu skipta ađ Sjálfstćđisflokkurinn fái góđan stuđning til ađ vera sterkt afl í stjórnarandstöđu sem virđist vera hlutskipti flokksins eins og nú horfir. Ţađ skiptir ţví máli ađ stađa Sjálfstćđisflokksins verđi sem sterkust í stjónarandstöđunni til ađ VG og Samfylkingin fari ekki sínu fram eins og ţeim ţóknast.
Ţađ eru ekki ađrir valkostir í dag gegn sameignarsinnum og sósíalistum og fyrir atvinnuuppbyggingu en Sjálfstćđisflokkurinn
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dćgurmál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 39
- Sl. sólarhring: 671
- Sl. viku: 2001
- Frá upphafi: 2455292
Annađ
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1867
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Takk fyrir ţessi skilabođ Jón.
Gleđilegan kjördag
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.4.2009 kl. 11:13
Mikiđ rétt hjá ţér Jón.
Sjálfstćđisflokkurinn ţarf ađ geta bođiđ upp á ađra kosti, kynna ţá eftir góđan undirbúning. Flokkurinn ţarf ađ leggjast í mikla vinnu, skapa nýja ímynd og framtíđarsýn. Almenningur fer fljótlega ađ finna fyrir rúrrćđaleysi vinstrimanna, hann fer fljótlega ađ krefast ađgerđa - sem eins og ţví miđur eru líkur á, verđa ekki önnur en ađ skattleggja okkur og eyđa úr tómum ríkissjóđi í ţeirri von ađ lausn kreppunnar komi erlendis frá, ţ.e. ESB!
M.v. reynslu frá 8. áratugnum verđa ađ öllum líkindum kosningar innan tveggja ára, ef ekki alţingiskosningar, ţá kosningar um ESB og ţ.a.l. styrkleikaprófun á vćntanlega ríkisstjórn. Fram ađ ţeim tíma ţarf ađ hlađa batteríin og búast til sóknar ađ nýju.
Jónas Egilsson, 25.4.2009 kl. 17:19
Međ fullri virđingu fyrir "hinum borgaralegu öflum" ţá töpuđu ţau feitt í ţessum kosningum. Frjálslyndir ţurrkast út og Sjálfstćđisflokkurinn illa laskađur. Ţetta gerist bara af ţví ađ fólk treystir ekki ţessum flokki og ţá er ekki hćgt ađ veifa góđri stefnuskrá. Ţví fyrr sem sjálfstćđisflokkurinn hćttir ađ leggjast í vörn og tćklingar gegn öllumbreytingum en fer ađ vinna međ breytingaröflunum ţví hrađar mun land ţeirra rísa. Einsog er ţá virđist engin slík umrćđa eiga sér stađ ţví ađ fulltrúar fliokksins hafa ekki gott jarđsamband og treysta frekar á gamla hugsuđi úr forystuliđinu sem einu sinni gerđu ţađ gott og átt fegurri fífla í túni. Ég vil Sjálfstćđisflokknum allt gott en ţessi útreiđ sem ţeir fengu var ţeirra eigiđ verk. Traust er ţađ eina sem skiftir máli til ađ halda fylgi kjósenda. Ţađ er ekki fengiđ vegna ţess ađ mađur telur sig hafa gjörvileika. Ef sósialistar fá traust kjósenda núna verđur sjálfstćđismađur ađ skođa ţađ útfrá öđru en einföldum stefnumálum hćgri og vinstri heldur traust og vantraust.
Gísli Ingvarsson, 26.4.2009 kl. 10:21
Takk fyrir vinnu ţína , en @ti kidi gau er bara svona kall ađ vestan og kannski farinn af límingum ja blaut parket ! enn ekki gleyma hann er íSó er ekki logn á pollinum ? geimi ţig !
Einar B Bragason , 26.4.2009 kl. 20:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.