Leita í fréttum mbl.is

Einyrkjar í atvinnurekstri njóta ekki velferđar.

Ţađ er hárrétt hjá Neytendasamtökunum ađ breyta ţarf lögum um greiđsluađlögun ţannig ađ einyrkjar í atvinnurekstri og smáatvinnurekendur geti sótt um greiđsluađlögun.

Ţegar máliđ var til međferđar á Alţingi í vor ţá barđist ég fyrir ţví ađ lagafrumvarpinu yrđi  breytt međ ţeim hćtti og benti ítrekađ á ţađ í ţingrćđum ađ nauđsyn vćri til ađ einyrkjar í atvinnurekstri og smáatvinnurekendur nytu ţessa úrrćđis sem og ađrir. Ţví miđur var ekki nćgjanlegur skilningur á ţessu mikilvćga atriđi og ţess vegna var lagafrumvarpiđ afgreitt í vor án ţess ađ smáatvinnurekendur eđa einyrkjar fengju ađ njóta ţessa réttarúrrćđis.

Í umrćđunni kom m.a. fram ađ ţađ gćti veriđ mikilvćgt fyrir bćndur og iđnađarmenn ađ geta fengiđ greiđsluađlögun í ákveđnum tilvikum en ţrátt fyrir ţađ ađ ţađ sjónarmiđ vćri samţykkt ţá náđist ekki fram breyting hvađ ţetta varđar. Nú kemur líklega í ljós fljótlega ţegar reynir á lögin ađ ţađ er óţolandi mismunun ađ neita smáatvinnurekendum og einykjum um greiđsluađlögun.

Hugmyndin um greiđsluađlögun á jafnt viđ um smáatvinnurekendur sem launţega og ţess vegna er mér ţađ óskiljanlegt af hverju mátti ekki láta lögin ná til ţessara ađila.

Ţađ verđur ţví ađ breyta lögunum til ađ láta ţau ná til smáatvinnurekenda og einkyrkja líka.


mbl.is Breyta ţarf lögum um greiđsluađlögun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vigfús Davíđsson

Mikiđ er ég ţér sammála .

Vigfús Davíđsson, 7.5.2009 kl. 17:28

2 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Framsóknarflokkurinn gaf eftir í ţessu máli sem og öđrum ţrátt fyrir ađ ţeirra frumvarp hefđi einyrkja inni. Ţađ sem veldur ţessu er rótfast hatur íslendinga á atvinnustarfsemi og sjálfstćđu framtaki, ţetta birtist međ hvađ skýrustum hćtti í andúđ á ţeim sem höfđu yfir farsíma ađ ráđa á tíunda áratugnum. Hér löngu áđur kraftbirtist ţetta í banni á fiskikrókum sem fiskuđu meira en međalhásetinn hafđi.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 7.5.2009 kl. 21:33

3 identicon

Ég hef oft rekiđ mig á ađ fólk sem hefur veriđ launţegar allt sitt líf á mjög erfitt međ ađ átta sig á sjálfstćtt starfandi fólki og hvađ ţađ ţýđir ađ vera sjálfstćtt starfandi. Embćttismenn eiga alveg sérstaklega erfitt međ ađ skilja ţetta fénómen :-) En ţetta er náttúrulega bara óskiljanlegt óréttlćti og eitthvađ sem ađ verđur ađ lagfćra strax.

Anna Margrét (IP-tala skráđ) 8.5.2009 kl. 00:19

4 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

nú hittist svo á ađ viđ erum sammála :)

Ţađ er náttúrulega ótrúleg hrćsni hjá stjórnvöldum ađ hvetja fólk í ađ stofna sprota og/eđa nýsköpunar fyrirtćki, sem í eđli sínu eru ţau áhćttusömustu, en á sama tíma setja lög sem skerđa einstaklingsrétt ţessa fólks.

Axel Pétur Axelsson, 8.5.2009 kl. 00:37

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ríkisstjórn "hinna vinnandi stétta" getur ekki veriđ ađ hafa áhyggjur af einyrkjum og öđrum gróđapungum.

Sigurđur Ţórđarson, 8.5.2009 kl. 23:55

6 Smámynd: Gústaf Níelsson

Réttindi fólks í ţessu landi eru reist á ţeirri forsendu ađ viđkomandi eigi ađild ađ stéttarfélagi og sé launţegi. Ţeir sem standa utan stéttarfélaga og starfa hjá sjálfum sér njóta ekki sama réttar og ađrir. Í ţessu samhengi myndu sjálfsagt einhverjir hrópa mannréttindabrot, mannrétttindabrot!!! En núverandi stjórnarflokkar hafa nú engan áhuga á ţessu utangarđsfólki, sem ađ vísu er duglegt ađ bjarga sér sjálft. Vćri ekki ráđ ađ láta reyna á ţetta réttindamisrćmi fyrir dómstólum?

Gústaf Níelsson, 9.5.2009 kl. 10:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 62
  • Sl. sólarhring: 471
  • Sl. viku: 4566
  • Frá upphafi: 2467517

Annađ

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 4243
  • Gestir í dag: 53
  • IP-tölur í dag: 53

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband