Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmet í orđhengilshćtti og tvískinnungi.

Steingrímur J. Sigfússon er ótvírćđur sigurvegari í Íslandsmótinu í orđhengilshćtti og tvískinnungi. Nú er hann og VG búiđ ađ samţykkja ađ fara í ađildarviđrćđur um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Á sama tíma og Steingrímur tilkynnir flokksfélögum sínum ţađ bendir hann á ađ VG sé eindregiđ á móti ađild ađ Evrópusambandinu. Er hćgt ađ gera ţađ betur. Vafalaust hefur rćđa Steingríms hljómađ eitthvađ á ţessa leiđ. "Góđir félagar. Ég er eindreginn andstćđingur ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu og studdi ákvörđun síđasta landsţings VG í ţeirri afstöđu og af ţeim sökum hef ég ákveđiđ ađ ríkisstjórn okkar og Samfylkingar muni hefja ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ en ađ ţeim loknum munum viđ kćru félagar greiđa atkvćđi í samrćmi viđ sannfćringu okkar."

Ţađ ađ skýla sér á bak viđ ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildarsamning er nćsta hjákátlegt. Ţađ fer engin í ađildarviđrćđur ef hann hefur engan áhuga á ađild. Ţađ ađ samţykkja ađildarviđrćđur eins og VG gerir sýnir áhuga á ađild ađ Evrópusambandinu ef hagstćđir samningar nást. Önnur niđurstađa er ekki rökfrćđilega tćk.

Ţessi afstađa VG sýnir ađ ţeim eru kćrari ráđherrastólar en yfirlýst stefna flokksins. Sagt er ađ Hamlet Danaprins hafi sagt á sínum tíma ađ ţađ ađ vera eđa vera ekki ţađ vćri spurningin. VG hefur svarađ ţeirri spurningu afdráttarlaust.  Ţeir vilja vera í ríkisstjórn og ţeir vilja í ađildarviđrćđur um Evrópusambandsađild Íslands.


mbl.is Ákvörđun um ESB í höndum ţjóđarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki augljóst ađ VG átti engan kost? Ţađ er klár meirihluti á ţinginu fyrir ţví ađ afgreiđa máliđ svona međ VG í ríkisstjórn eđa međ VG í stjórnarandstöđu. Ţetta er svo augljóst ađ ţađ ćtti ekki ađ ţurfa ađ benda fyrrverandi ţingmanni á stađreyndina. Svo ađ VG gat valiđ um ađ berja hausnum viđ steininn í Evrópumálum og vera utan stjórnar, eđa ađ berja hausnum viđ steininn í Evrópumálum og vera innan stjórnar og geta ţá haft áhrif á öllum öđrum sviđum. Og ţeir völdu rétt: Ađ berja hausnum viđ steininn í Evrópumálum, en hafa samt sín áhrif í ţeim málaflokkum sem undir ţá heyra í nýrri ríkisstjórn. Stjórnmál eru list hins mögulega er oft sagt, en ţađ verđur ţá ađ fela í sér ađ átta sig á ţví sem er ómögulegt. Ef VG hefđi látiđ steyta í alvöru á ţessu og haldiđ sig utan stjórnar, ţá vćru ţađ svik viđ kjósendur ţeirra, sem nota bene margir eru jákvćđir gagnvart Evrópu, ţó ađ meirihluti flokksins (ţ.e. Steingrímur) sé svona stemmdur.

sleggjudómarinn (IP-tala skráđ) 10.5.2009 kl. 18:59

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ verđur fyrst ađ sćkja um ađild ađ ESB. Síđan ađ fara í ađildarviđrćđur.

"Félagar, ég hef afráđiđ ađ sćkja um ađild ađ ESB til ţess ađ geta fariđ í ađildarviđrćđur.  Ég er eindreginn andstćđingur ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu og studdi ákvörđun síđasta landsţings VG í ţeirri afstöđu. Ţessvegna mun ég fella máliđ ekki seinnaén í ţjóđaratkvćđagreiđslu "

Viva la revolution ! Pravda,  drjusba

Halldór Jónsson, 10.5.2009 kl. 22:00

3 Smámynd: Gústaf Níelsson

Er nokkur ástćđa til ađ ćtla ađ stjórnarandstađan á ţingi skeri ríkisstjórnina niđur úr snörunni? Viđ erum ađ verđa vitni ađ mesta harmsögutímabili lýđveldistímans, ţar sem ţjóđinni er úthýst fyrir tímamóta vinstristjórn. Megi hún njóta vel, en ekki lengi.

Gústaf Níelsson, 10.5.2009 kl. 23:00

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sammála.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.5.2009 kl. 23:21

5 Smámynd: Vigfús Davíđsson

Ţetta er snjalt hjá Steingrími . En ţađ er slćmt ađ ţú sért ekki á ţingi núna . Ţegar evrópuumrćđan mun hefjast .

Vigfús Davíđsson, 11.5.2009 kl. 08:05

6 identicon

Daginn.

Skallagrímur ćtlar ţví stjórnarandstöđu ađ "hjálpa" ţeim er hann hefur spyrnt sig viđ.

Ţađ er samt nokkuđ ljóst ađ ţađ gengur ekki upp.

Framsókn og Sjálfstćđi fara ekki ađ ađstođa Samfó í ađ koma í gegn ESB umsókn 1,2 og 3...

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 11:02

7 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţetta er svona eins og ađ segjast vera á móti skattahćkkunum en samt vera til í ađ setjast niđur og semja um ţćr. Ţá ertu ekki á móti skattahćkkunum.

Hjörtur J. Guđmundsson, 11.5.2009 kl. 12:16

8 Smámynd: Sverrir Stormsker

Sćll og takk fyrir síđast. Ţann 4. maí skrifađi ég stuttan pistil um ESB og umskiptinginn Steingrím J. Í athugasemd sem ég gerđi viđ athugasemd varđandi pistilinn sagđi ég m.a.:

“Ţađ eru bara tvćr persónur sem hafa fjöreggiđ í lúkum sér einsog sakir standa; Steingrímur og Jóhanna. Annađhvort ţeirra verđur ađ lúffa, bresta, bakka, svíkja. Mér segir svo hugur ađ ţađ verđi ekki Jóhanna, ţví hún er margfalt ţrjóskari og stađfastari og margfalt lítt ginkeyptari fyrir vegtyllum og sćtabrauđi, margfalt minni hóra en Steingrímur, međ fullri virđingu fyrir íslenskum stjórnmálamellum. Ef hún hinsvegar bakkar ţá mun hennar tími ALDREI koma aftur. ALDREI. Mjög einfalt mál.

Ef ađ einhverskonar "málamyndunarniđurstađa" fćst úr ţessu röfli öllu saman međ tilheyrandi mođreyk og óákveđni ţá vil ég endilega minna á eina góđa vísu og hún er svona:

Heimskingjarnir hópast saman,

hefur ţar hver af öđrum gaman.

Eftir ţví sem ţeir eru fleiri

eftir ţví verđur heimskan meiri.”

Svo mörg voru ţau orđ. Stendur allt einsog stafur á bók.

Sverrir Stormsker, 11.5.2009 kl. 14:18

9 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Nú óska ég mér ţess ađ Sjálfstćđisflokkurinn og ţingmenn hans beri gćfu til ţess ađ standa gegn umsókn um inngöngu inn í hagsmunaklúbb hinna stóru og sterku. Ţangađ eigum viđ íslendingar bara ekki erindi.

Jóhann Pétur Pétursson, 11.5.2009 kl. 16:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 687
  • Sl. sólarhring: 864
  • Sl. viku: 2889
  • Frá upphafi: 2563349

Annađ

  • Innlit í dag: 640
  • Innlit sl. viku: 2687
  • Gestir í dag: 601
  • IP-tölur í dag: 580

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband