7.6.2009 | 16:26
Icesave samninganefndin. Hvar var sérfræðiþekkingin?
Samninganefnd ríkisstjórnarinnar í Icesave málinu var undir forustu Svavars Gestssonar stúdents og var að öðru leyti skipuð starfsfólki í stjórnarráðinu.
Samfylkingarfólk og Vinstri grænir gátu ekki leynt hneykslun sinni í vetur yfir því að fjármálaráðherra væri dýralæknir og Seðlabankastjóri lögfræðingur. Ítrekað töluðu málpípur þeirra í fjölmiðlum um, að ein mesta meinsemdin í íslensku samfélagi væri skortur á sérfræðiþekkingu.
Í samræmi við það skipar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra gamlan vopnabróður sinn úr Alþýðubandalaginu, Svavar Gestsson stúdent til að fara fyrir samninganefnd um flókin lögfræðileg, þjóðréttarleg og bankaréttarleg málefni vegna Icesave. Hvar skyldu VG og Samfylkingi hafa fundið viðunandi sérfræði hjá Svavari til að leiða samninganefndina eða næga sérfræðiþekkingu hjá nefndinni að öðru leyti. Gaman væri nú að heyra í fjölmiðlafólkinu sem mest hneykslaðist í vetur á skorti á sérþekkingu og þá sérstaklega Agli Helgasyni sem ítrekað fjallaði um málið.
Samningarnir um Icesave sem ríkisstjórnin hefur nú undirritað eru í samræmi við það sem við var að búast af jafn vanhæfri samninganefnd og um ræðir. Í fyrsta lagi þá virðist hafa láðst að taka tillit til löglausri beitingu Breta á hryðjuverkalögum gagnvart Íslandi sem hefur kostað okkur gríðarlega fjármuni. Í öðru lagi þá er vaxtaákvæði samningsins gjörsamlega frjáleitt. Greiðslutíminn er hins vegar góður og það er það eina.
Það er með ólíkindum að ríkisstjórin skuli hafa fallist á jafn slæma samninga fyrir Ísland. Góð samninganefnd skipuð góðum sérfræðingum og ríkisstjórn sem byggi yfir nauðsynlegri sérfræðiþekkingu hefði ekki gert slíkan samning. Fjölmiðlamennirnir sem hrópuðu hvað hæst í lok síðasta árs og byrjun þessa ættu að fjalla um málið út frá því sjónarmiði til að vera samkvæmir sjálfum sér.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 266
- Sl. sólarhring: 783
- Sl. viku: 4780
- Frá upphafi: 2426650
Annað
- Innlit í dag: 245
- Innlit sl. viku: 4433
- Gestir í dag: 241
- IP-tölur í dag: 235
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Fréttir herma að þetta sé nánast sami samningur og þau drög sem Sjálfstæðisflokkurinn var tilbúinn að samþykkja skömmu fyrir jól.
Sigurjón Þórðarson, 7.6.2009 kl. 16:53
Já Jón; fólk hér er ekki ánægt með þennan ráðahag. Að mínu mati er ekki spurning hvort það sjóði upp úr heldur hvenær.
Hvers vegna var Svavar fenginn í málið ? Er hann hæfastur íslendinga ? Ég tel ekki svo vera. Hann sagði að þetta væri pólítískt úrlausnarefni. Það er alrangt hjá manninum; enda reynist niðurstaðan sem byggð er á röngum samningsferlum og forsendum, óviðunnandi.
Hvers vegna var dómstólaleiðin ekki farin ? Má vera að ef hún hefði verið farin að þá hefði mjög óþægilegur sannleikur litið dagsins ljós fyrir stjórnmálaelítuna hér á landi; en við slíkan feril eru málvextir krufnir ? Má vera að þá hefði verið spurt: Hvar eru fjármunirnir - hvert fóru þeir - spurning sem ekki má minnast á hér (þöggun).
Loks var ráðning Svavars hluti af þögguninn og "manipulation-inni".
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 17:03
Tek undir hvert orð hjá þér Jón.
Sigurður Ingi Jónsson, 7.6.2009 kl. 17:36
Í þessa NEFND urðu að fara okkar FÆRUSTU sérfræðingar á ólikum sviðum og markmið átti auðvitað að vera að tryggja "engar vaxtagreiðslur" og alls ekki að skrifa upp á svona "óútfyltann tékka." Maður skilur í raun ekkert hvað þetta lið er að bæla? Það er eins og stjórnvöld & samninganefnd hafi ALLTAF gefið sér að við gætum ekki náð góðum samning - svoleiðis hugsunarháttur skilar auðvitað bara af sér vondum samning..! Núverandi samkomulega er "GLÆPSAMLEGA lélegt...." og alveg óskiljanlegt að fjöldi fólks á GÓÐUM launum skuli skila af sér svona vinnu - algjörlega óskiljanlegt..!
kv. Heilbrigð skynsemi (eitthvað sem vantaði í nefndina..).
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 19:50
Mig grunar nú að það hafi verið heill her af "flokksbundnum sérfræðingum" til aðstoðar ríkisstjórninni, bönkum landsins, Fjármálaeftirlitinu og ráðuneytum þegar landið fór á hausinn með stæl. Bankar og stjórnsýslan er einnig með eitt öflugasta tölvukerfi sem völ er á. Það vill svo til að landinn er með óvenju hátt menntunarstig og er varla þverfótað fyrir viðskiptafræðingum, hagfræðingum og lögmönnum!
Gæti verið að pólitíkin sé að þvælast of mikið fyrir á Íslandi?
Kjartan Pétur Sigurðsson, 7.6.2009 kl. 20:15
Já þetta er öfgakenndur frasi,sem fær alltaf nýja mynd.Hvar eru sérfræði kröfurnar núna þegar verið er að semja um 660 miljarða.
Haraldur Huginn Guðmundsson, 7.6.2009 kl. 20:23
Saell Jón,
athyglisverd gagnrýni á samsetningu / skipun samninganefndarinnar íslenzku , ef hún á vid rök ad stydjast
Med kvedju
Orri
Orri Ólafur Magnússon (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 21:08
Mér sýnist þessi samningur mjög góður.
Í fyrsta lagi eru Bretar tilbúnir að lána til 15 ára afborgunarlaust fyrstu sjö árin. Vextirnir eru í samræmi við vexti á löngum skuldabréfum í pundum.
Ég held að ákveðnum þingmönnum veitti ekki af smá veruleikatékki. Við höfum ekkert val um að sleppa því að borga. Menn sem halda því fram eru ekkert annað lýðskrumarar.
Bretum bar engin skilda til að lána okkur fyrir þessu. Þeir hefðu getað sent okkur út á alþjóðlega lánamarkaði þar sem kjörin hefðu orðið enn verri og afborgunarskilmálarnir töluvert erfiðari. Verðmætið sem felst í lánaskilmálunum eru bæturnar fyrir beitingu hryðjuverkalaganna og þær eru gríðarlega mikils virði.
Það er ótrúlegt að horfa upp á það hvernig stjórnarandstaðan hagar sér. Það hefði mátt búast við þessu frá fámennum hóp einangrunarsinna á þingi en ekki öllu liðinu. Það er ótrúlegt að fylgjast með þessu liði reyna ala á tortryggni og þeir eru hreinlega að reyna að stofna til óeirða hér með alls kyns gífuryrðum og ósannindum. Þetta er ykkur til skammar!
Dude (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 22:28
Þau lofsungu loforðin fögru,
fyrir kosningar í röddunum - hrein.
Að bjarga börnunum okkar-
að gera ekki fjölskyldu mein.
En loforðin strax voru svikin,
fyrir raðherra stólana setu.
Hégóminn heljar tekinn,
og sannleikur úr húsinu rekinn.
Svo seldu þau þjóð mína,
í ánauð og neyða hana í neyð.
Og Íslenskri fjölskyldur setja í fjötrana mein,
svo fengu þau landinu í landinu drottna.
Hvert ungbarn er tekið og hlekkjað,
við hel þunga hamarsins stein.
Gert það að borga og borga,
því þrælinn er en ungur að árum,
en aldin hann verður að lokum,
þegar upp verða gerð þau gerræðis mein.
Því er þjóð mín nú svívirt og svikin,
fyrir Versala af verst gerð.
Fyrir níutíu árum síðan,
er Þjóðverjar lágu í stríðsins sárum
sá gjörningur sem þá var gjörður,
var af hinni verstu gerð.
Því læra ekkert landsfeður okkar,
af spjaldana skráðri sögu,
Því sálin var seld fyrir stólana setu
og hégóminn ræður þar för.
Svig.Rauða Ljónið, 8.6.2009 kl. 03:52
Hver skrifaði upp á þessar Icesave-ábyrgðir fyrir hönd ríkisins á sínum tíma?
Vil það ekki oft gleymast í þessu öllu?
Hefur það ekki verið m.a.fyrrverandi fjármálaráðherra?
Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 21:55
Ég sem hélt að Svavari Gestsyni hafi verið komið fyrir í London því engin vildi hafa hann og engin vissi hvað við hann átti að gera. Og svo er hann allt í einu að semja uppá líf og dauða fyrir alla Íslendinga jafnt núlifandi sem og þá er á eftir koma.
Þetta er auðvitað bara bilun.
Nær hefði verið að senda Jón Ásgeir sjálfan enda samningamaður mikill eins og dæmin sanna. Náði að plata hálfann heiminn eða hér um bil.
Halla Rut , 8.6.2009 kl. 23:37
Sigurjón þú ert að enduróma það sem Steingrímur J. Sigfússon segir. Árni M. Mathiesen hrakti það í kvöldfréttum. En þó svo væri þá er þetta jafn slæmur samningur fyrir því.
Jón Magnússon, 9.6.2009 kl. 00:16
Ég er þér algjörlega sammála Hákon.
Jón Magnússon, 9.6.2009 kl. 00:16
Gaman að heyra frá þér Sigurður Ingi. Það mætti vera oftar. Vænti þess að hitta þig við tækifæri.
Jón Magnússon, 9.6.2009 kl. 00:17
Ég sá í fréttum Jakob að þú ert kominn í hóp fremstu mótmælenda. Góð hugmynd þetta með gúmmíbjörgunarbátinn.
Jón Magnússon, 9.6.2009 kl. 00:18
Þetta held ég að sé alveg rétt athugað Kjartan að pólitíkin sé að flækjast ansi mikið fyrir hér á Íslandi. Þess vegna er Svavar valinn formaður samninganefndar. Robert Wade sem einu sinni var átrúnaðargoð Vinstri grænna og Samfylkingarinnar talaði um vanda íslenska embættismannakerfisins og þeirri spillingu sem fælist í því að vina og fjölskyldubönd skyldu tekin fram yfir hæfileika og þekkingu. Ef til vill hafa VG og Samfylkingi gleymt núna átrúnaðargoðinu Robert Wade.
Jón Magnússon, 9.6.2009 kl. 00:21
Því miður er samsetning samninganefndarinnar svona Orri. Það er nú það dapra í málinu
Jón Magnússon, 9.6.2009 kl. 00:21
Það er alveg rétt Halla Rut þetta er bara bilun. Fyrst skilanefnd Landsbanka Íslands er með helsta skuldarann á launaskrá þ.e. Jón Ásgeir þá er það ekki fráleitt að hugsa með þeim hætti sem þú setur fram.
Jón Magnússon, 9.6.2009 kl. 00:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.