28.8.2009 | 21:38
Hvernig hefði Sigmundur fréttastjóri tekið á máli Sigmundar þingmanns.
Sigmundur Ernir er fyrrum fréttastjóri á Stöð 2. Á þeim tíma þótti Stöð 2 oft óvægin í umfjöllun sinni um einstaklinga. Þess vegna velti ég því fyrir mér hvernig Sigmundur Ernir fréttastjóri hefði tekið á því þegar Sigmundur Ernir þingmaður mætti fullur í vinnuna, sagði ósatt og baðst loks afsökunar án þess að gera grein fyrir því af hverju hann var að biðjast afsökunar. Hefði Sigmundur Ernir fréttastjóri sagt að þetta væri bara stormur í rauðvínsglasi?
Þó það sé einfaldara að skilja fyllerí og ósannindi en golf og veisluhöld í boði auðhringja þá finnst mér það mun frekar þarfnast skýringa af hálfu þingmannsins Sigmundar Ernis. Hann þiggur boð MP banka í golf og veislu. Daginn eftir boð í golf og viðgjörning hjá 365 miðlum sem hafa nýlega fengið 4 milljarða skuld sína frysta eftir því sem sagt hefur verið í fjölmiðlum. Af hverju var þingmanninum Sigmundi Erni boðið til þessara veisluhalda af hálfu þessara fyrirtækja og hvaða gjald skal greiða fyrir gjöfina.
Sigmundur Ernir alþingismaður skuldar þjóðinni skýringar á því.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:37 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 675
- Sl. sólarhring: 925
- Sl. viku: 6411
- Frá upphafi: 2473081
Annað
- Innlit í dag: 612
- Innlit sl. viku: 5840
- Gestir í dag: 587
- IP-tölur í dag: 574
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sammála þér Jón. Góð grein. Sigmundur Ernir hefur glatað trúverðugleika sínum!
Helga Þorkelsdóttir (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 21:49
Mega fyndinn karakter, ný búinn að lýsa því yfir hversu gott var að losna undan "auðmönnum" og svo mætir hann bara "fullur í vinnuna eins og ekkert sé sjálfsagðara....!" Þjóðar ógæfa hversu arfa lélega þingmenn Samspillingin býður þjóðinni upp á..! Maður spyr hvenær verður mælirinn FULLUR...?
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 22:36
Vel orðað Jón..einmitt það sama og ég sagði við félaga mína..núna er hann hinum megin við borðið og drullaði upp á bak.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 28.8.2009 kl. 23:03
Sæll Jón.
Ég vil hér með leiðrétta orð þín um að Sigmundur Ernir hafi þegið boð í golf og viðgjörning hjá 365 miðlum. Föstudaginn, eftir þetta fræga fimmtudagskvöld í þinginu, fór fram árlegt golfmót starfsfólks allra fjölmiðla sem Sigmundur tók þátt í sem gestur. Þátttökugjald nam krónum 5.000. Aðdróttun þín um að honum hafi verið mútað til að gæta - í krafti þingmennskunnar - hagsmuna 365 með boði í golfmót er ósmekkleg.
Ert þú ekki einn sumsækjenda um starf saksóknara við embætti sérstaks saksóknara? Ég vona að vinnubrögð þín verði nákvæmari ef þú velst til þess starfs.
kv,
Björn
Björn Þór Sigbjörnsson (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 00:20
Þegar maður er Samfylking eða hluti af henni, Jón, þá líðst manni allt...! Og það eiga engir eftir að gera athugasemdir við boðið í golfið ogveisluna nema einhverjir hægrisinnaðir nöldurseggir!
En auðvitað er það mun alvarlegra mál af hálfu þingmannsins að hafa þegið boð MP banka í golf og veislu heldur en að mæta sætkenndur í þingið. Það var auðvelt fyrir forseta þingsins að sjá hvernig ástatt var fyrir manninum og biðja hann um að flytja ekki ræðuna, eða alla vega að bíða með hana til næsta dags.
Ómar Bjarki Smárason, 29.8.2009 kl. 01:35
Björn Þór ég var ekki að dæma Sigmund Erni ég sagði að hann þyrfti að gefa þjóðinni skýringar á því af hverju hann mætti á þessum stöðum. Ég sagði það sama fyrir nokkrum dögum þegar málið kom upp en Sigmundur hefur ekki skýrt það. Þú kemur með skýringu á síðara goflmótinu sem er góðra gjalda verð. Þess vegna spyr ég af hverju gerir þingmaðurinn ekki grein fyrir þessu. Það á ekki að vera erfitt eins og þú bendir réttilega á. En það er misskilningur þinn að ég sé að fella dóma ég er ekki að því heldur biðja um skýringar.
Jón Magnússon, 29.8.2009 kl. 09:58
Ég velti því einmitt fyrir mér í bloggfærslu um daginn af hverju forseti Alþingis sem var í forsetastól hefði ekki gripið í taumana.
Jón Magnússon, 29.8.2009 kl. 10:00
Eitt enn Björn Þór. Þetta er ekki aðdróttun þetta kom fram í fjölmiðlum.
Jón Magnússon, 29.8.2009 kl. 10:01
Sæll Jón.
Er það ekki aðdróttun að spyrja hvaða gjald Sigmundi sé ætlað að greiða í staðinn fyrir boð um golf og viðgjörning hjá 365? Ég skil ekki þá röksemd þína að þar sem þetta hafi komið fram í fjölmiðlum sé ekki um aðdróttun að ræða. Þú gerir fyrirsvarsmönnum 365 það upp að hafa boðið Sigmundi í golf og veislu til að fá eitthvað í staðinn. Með flýtur að fyrirtækið þurfi ekki að greiða af lánum sínum. Þú ert klókur Jón og kannt að gefa í skyn, svo lítið beri á, að þar kunni Sigmundur að hafa komið að málum.
Þetta er ekki sérlega smekklegt.
kv,
Björn
Björn Þór Sigbjörnsson (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 13:36
Það kann vel að vera rétt hjá þér að ég sé klókur Björn um það get ég ekki dæmt. Málið er hins vegar það að ég bið þingmanninn um að gefa skýringar á því sem komið hefur fram í fjölmiðlum um boðsferðir til tveggja stórra aðila í viðskiptalífinu. Í því felst ekki aðdróttun heldur fyrirspurn af gefnu tilefni vegna opinberra ummæla.
Það að 365 þurfi ekki að greiða af lánum sínum kom fram í dagblaði um daginn og þetta haft eftir forstjóra fyrirtækisins. Þannig að það er engin aðdróttun heldur er þingmaðurinn bara beðinn um að gefa skýringar. Ég er hér raunar að biðja hann ítrekað um að gefa þessar skýringar. Af hverju gefur hann þær ekki fyrst málið er svona einfalt?
Jón Magnússon, 29.8.2009 kl. 14:23
Ég svara náttúrulega ekki fyrir Sigmund en af öllu er ljóst að hann þarf ekki að gefa skýringar á að hafa farið í golf í boði 365. Um slíkt var jú ekki að ræða.
Ég veit ekki Jón hvort þú kýst að fara viljandi í kringum orð þín og mín eða hvort þú skiljir hvorki þig né mig. Þú hélst því fram fullum fetum að 365 hefði boðið Sigmundi Erni í golf og veislu. Og ekki nóg með það heldur spyrðu hvers vegna fyrirtækið hafi boðið honum og hvað það hafi ætlast til að fá í staðinn.
Það er aðdróttun í garð 365, sem má nú þola nóg án þess að svona þvæla sé á borð borin af býsna virtum hæstaréttarlögmanni og fyrrverandi alþingismanni.
kv,
Björn
Björn Þór Sigbjörnsson (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 15:18
Björn Þór ég sagði í fyrsta svari mínu til þín að ég tæki orð þín góð og gild varðandi þetta golfmót sem þú talar um. Það er frekar eins og þú viljir ekki skilja og fyrsta svarið mitt tæmir málið af minni hálfu og ég ítreka aðeins, ef það er svona auðvelt að gera grein fyrir málinu af hverju gerir þingmaðurinn það ekki? Svo er ég ekki að drótta neinu að 365 miðlum heldur einungis að vísa til fréttar í dagblaði.
Jón Magnússon, 29.8.2009 kl. 18:23
Góður pistill og snjallar athugasemdir. Takk fyrir það.
Baldur Fjölnisson, 29.8.2009 kl. 20:59
Það er ágætt að einhver nennir að gagnrýna og oft tókst fjári vel til í Kompásþáttunum. En ef menn velja sér hið vandasama hlutverk gagnrýnandans þá er heppilegra svo ekki sé sterkar að orði komist að hafa sjálfur hreinan skjöld.
Sigurður Þórðarson, 30.8.2009 kl. 08:47
Versti fylgikona hvers manns er Gróa á Leiti. Ýjinn er bróðir hennar og jafn ílla innrættur. Það þykir mér tíðindi að frakkur maður sem JM skuli taka á söguflakk með þeim systkinum. Björn Þór er drenglundaður maður og vel meintur. Íhugaður orð og ábendingar hans.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 19:31
Ágæti Gísli ég verð að viðurkenna að ég þekki ekki til þessa hluta fjölskyldu þinnar sem þú nefnir í upphafi athugasemdarinnar og það er mikill misskilningur að ég hafi haft nokkuð með þetta frændfólk þitt að gera. Björn Þór þekki ég ekki og það kann vel að vera rétt sem þú segir.
En mér sýnist þú vera með þessu að reyna að verja framkomu þingmannsins þíns. Það er í sjálfu sér góðra gjalda vert. En hann hefur enga skýringu gefið á þessum boðum og ég er að fara fram á að hann geri grein fyrir því af hverju honum var sérstaklega boðið. Ætlaði Samfylkingin ekki að koma á siðareglum fyrir þingmenn og bættu siðferði. Ég veit ekki hvort að ályktun þingflokksins þar sem þingmaður flokksins Sigmundur Ernir er hvítskúraður af þingflokknum er hluti þess siðferðis. Ég spyr var það liður í að auka tiltrú og siðavendni þingmanna sem Samfylkingin hefur talað um?
Jón Magnússon, 1.9.2009 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.