14.9.2009 | 13:07
Bloggsíđa veldur vanhćfi
Ég verđ ađ sćta ţví ađ almennar skođanir mínar á ţjóđfélagsmálum eru taldar ţess eđlis ađ ég sé ekki hćfur til ađ gegna starfi sérstaks saksóknara.
Í bréfi sem ég fékk frá Dómsmálaráđuneytinu varđandi umsókn mína um embćtti sérstaks saksóknara kemur m.a. fram eftirfarandi:
"Eins og getiđ var könnuđum viđ sérstaklega hvort umsćkjendur hefđu tekiđ ţátt í opinberri umrćđu eđa umfjöllun um ţjóđfélagsmál síđastliđiđ ár međ tilliti til ţess hvort á einhvern hátt mćtti draga óhlutdrćgni viđkomandi sem saksóknara ef skipađur vćri međ réttu í efa skv. g liđ 6.gr. 26.gr. laga nr. 88/2008 og lög nr. 135/2008. Einn umsćkjenda Jón Magnússon heldur hins vegar úti heimasíđu á veraldarvefnum jonmagnusson.blog.is. Ţar hefur Jón ítrekađ tekiđ til umfjöllunar málefni tengd atburđunum í október 2008 er ríkiđ tók yfir stjórn viđskiptabankanna ţriggja. Hann hefur greint frá skođunum sínum bćđi á mönnum og málefnum í ţeim mćli ađ hćtt er viđ ađ verulega myndi reyna á álitaefni um sérstakt hćfi hans sem saksóknara í tengslum viđ ţau mál sem embćttiđ hefur til međferđar."
Frestur var gefinn til dagsins í dag til ađ skila inn athugasemdum til ráđuneytisins.
Í framhaldi af ţví ritađi ég eftirfarandi bréf til ráđuneytisins:
DómsmálaráđherraRagna ÁrnadóttirDómsmálaráđuneytinu v. Arnarhvol Reykjavík, 14. september 2009. Vísađ er til bréfs ráđuneytisins vegna umsagnar embćttis sérstaks saksóknara og setts ríkissaksóknara vegna umsóknar minnar um starf saksóknara viđ embćtti sérstaks saksóknara. Samkvćmt tilvitnuđu bréfi er sú eina athugasemd gerđ viđ umsóknina ađ ég hafi haldiđ úti bloggsíđu og tekiđ ţátt í opinberri umrćđu, m.a. um málefni er tengjast ţeim atburđum er ríkiđ tók yfir stjórn viđskiptabankanna. Er taliđ ađ vegna ţessa gćti reynt á álitaefni tengdu sérstöku hćfi viđ möguleg störf mín sem saksóknari. Undirritađur mótmćlir ţessari athugasemd og bendir á ađ enginn sérstök ummćli eru tilgreind í bréfi ráđuneytisins, en slík framsetning getur vart talist málefnaleg stjórnsýsla og gerir ţađ ađ verkum ađ ekki eru forsendur til ađ beita andmćlareglu.Undirritađur telur sig í skrifum sínum hafa sett fram sjónarmiđ sem lúta ađ almennum viđhorfum og leitast viđ ađ halda ţeirri grunnreglu á lofti ađ menn séu saklausir ţar til sekt ţeirra sé sönnuđ. Hafa stćrri orđ falliđ af hálfu einstaklinga sem tengjast rannsóknum sérstaks saksóknara án ţess ađ gerđar hafi veriđ sérstakar athugasemdir. Virđast ţćr yfirlýsingar falla betur ađ pólitísku viđhorfi samtímans.
Eins og nefnt var ţá er undirrituđum fyrirmunađ ađ nýta andmćlarétt sinn ţar sem ekki er um málefnalega framsetningu ađ rćđa. Jafnframt er ljóst ađ dómsmálayfirvöld hafa ekki áhuga á ađ nýta sér starfskrafta undirritađs, langa lögmannsreynslu og reynslu af starfsemi fjármálastofnana, en leita ađ einstaklingi međ ţóknanlegri viđhorf. Af ţeim ástćđum dreg ég umsókn mína til baka. Virđingarfyllst,Jón Magnússon, hrl.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.12.2009 kl. 10:54 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 219
- Sl. sólarhring: 503
- Sl. viku: 4435
- Frá upphafi: 2450133
Annađ
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Áreiđallega nokkuđ erfitt ađ finna fólk í ţessar stöđur. Hafa ekki allir Íslendingar veriđ ađ tjá sig um ţessi mál?
Björn Birgisson, 14.9.2009 kl. 13:36
Ég man ekki betur en ađ einn núverandi hćstaréttardómara hafi tekiđ mjög virkan ţátt í ţjóđfélagsumrćđunni áđur en hann fékk ţađ embćtti. En ţađ gilda kannski ađrar reglur um ţađ en embćtti sérstaks saksóknara?
Ţađ er greinilegt, Jón, ađ ţađ er öruggast ađ halda sínum skođunum fyrir sig og láta sem minnst í sér heyrast.....en mikiđ langar mig nú samt ađ fara í Ráđhúsiđ á morgun og mótmćla sölu Orkuveitunnar á HS-Orku til Magma Energy, Sweden. Ţađ er ekki oft sem mér ofbýđur stjórnsýslan, en ţarna finnst mér of langt gengiđ til ađ ţjóna hagsmunum ţröngs hóps á kostnađ heildarinnar. Ţađ verđur gaman ţegar verđiđ á heita vatninu verđur fariđ ađ fylgja olíuverđinu....eđa hitt ţá heldur.
Ómar Bjarki Smárason, 14.9.2009 kl. 14:16
Ekki erum viđ nú alltaf sammála, hins vegar sé ég fátt í skrifum ţínum sem gefa tilefni til ţessara ummćla. Ég fagna ţví ađ ţú sért áfram á blogginu. Ég verđ nú ađ segja ađ bloggiđ ţitt hefur vaxiđ töluvert síđan ţú lést af störfum sem ţingmađur.
Gangi ţér annars vel.
TómasHa, 14.9.2009 kl. 14:20
Jón, var ekki sonur ţinn yfirmađur Fjármálaeftirlitsins, og ţar međ ađ hluta til ábyrgur fyrir ţeim skorti á eftirliti sem gerđi bönkunum kleift ađ veđsetja hálfa ţjóđina? Myndir ţú ţá ekki teljast vanhćfur til ţess ađ rannsaka mál sem leiddu af ţessu, rétt eins og Valtýr Sigurđsson ríkissaksóknari er álitinn vanhćfur vegna fjölskyldutengsla í málum sem tengjast bankahruninu? Burtséđ frá ofangreindum athugasemdum vegna bloggsíđu ţinnar ţá held ég ađ á grundvelli ţessara tengsla séu málefnaleg rök fyrir ţví ađ ţú sért e.t.v. ekki heppilegasti einstaklingurinn til ađ ráđa í starfiđ. Ég vona ađ ţú túlkir ţađ ekki sem persónulega óvild ţó ađ ég bendi á ţetta, en svona blasir ţetta viđ mér og örugglega fleirum sem fylgjast međ fréttunum.
Guđmundur Ásgeirsson, 14.9.2009 kl. 14:25
Undarlegt ţegar komiđ er fram á heiđarlegan hátt undir nafni og ekki neinu leynt, ađ hafa skođun verđur ţađ ţá "erft" viđ mann um ókomna tíđ ?
Jón Snćbjörnsson, 14.9.2009 kl. 14:31
Ég held ađ á árinu 2007 hafi svona sýn á störfum umsćkjenda ekki veriđ reitt til. Ţađ mćtti ţess heldur vísađ í önnur opinber ummćli ţín á miklu víđtćkara torgi, sjálfu Alţingi. Ţetta er álitaefni og ekki góđ stjórnsýsla. Menn ţurfa ađ vera mjög pólitískt hreinir til ađ fá störf á ţessu sviđi. Ég vildi ađ sama mćtti segja um banka- og skilanefndir bankanna.
Vona ađ ţinn skarpi penni nýtist hér um sinn. kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 14:37
Er til einhver sem ekki hefur neina skođun á einu eđa neinu ? Mér sýnist ađ blogg Jóns sé alltaf í hógvćrari kantinum og upphrópunarmerki fáséđ.
Finnur Bárđarson, 14.9.2009 kl. 14:49
Var ekki sonur ţinn forstöđumađur í fjármálaeftirlitinu ? .....er ţađ ekki nćg ástćđa til vanhćfni.
Nonni (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 14:54
Ţetta segir manni bara ţađ ađ betra er ađ fara leiđ hins huglausa og blogga og viđra skođanir sínar undir rós. Ţetta er dapurlegt á ađ hlýđa.
Hulda Haraldsdóttir, 14.9.2009 kl. 15:06
Ţurfa menn ađ vera skođanalausir til ţess ađ geta orđiđ saksóknarar?
Hvar ćtla menn ađ finna slíkt fólk?
Eđa verđa menn ađ hafa réttar skođanir til ţess ađ vera saksóknarar? Ég held ađ ţađ sé máliđ.
Í ţví árferđi sem nú er á Íslandi er varla til sá einstaklingur sem er skođanalaus á málefni og atburđi samfélagsins.
Ţóra (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 16:05
Ég er hrćddur um ţađ Björn ađ ţađ hafi fólk gert međ einum eđa öđrum hćtti.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 16:19
Ţađ reynist mörgum vel ađ tjá sig ekki Ómar. Međ ţví bakar fólk sér síđur óvild ráđamanna.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 16:23
Ţakka ţér fyrir Tómas. Ţađ eru engir tveir einstaklingar alltaf sammála. Mér finnast skođanaskipti alltaf skemmtileg ef ţau eru málefnaleg óháđ ţví hvort fólk er mér sammála eđa ekki.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 16:25
Guđmundur. Vanhćfisreglur koma ekki til skođunar vegna sonar míns ţađ gera sér allir grein fyrir ţví sem ţekkja til ţeirra reglna og ţess verksviđs sem um er ađ rćđa hjá Sérstökum saksóknara. Ég tjái mig ekki ađ öđru leyti um ţađ.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 16:26
Ţakka ţér fyrir nafni Snćbjörnsson. En ţannig er ţetta iđulega ţví miđur.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 16:27
Ég er sammála ţér Gísli en ţađ hefđi veriđ eđlilegt ađ tilgreina hvađa ummćli ţađ vćru sem menn teldu ađ kćmu í veg fyrir ađ ég geti gegnt ţessum störfum međ hlutlćgum hćtti.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 16:28
Ég veit ekki Finnur ţađ eru ýmis ummćli á blogginu en ég tek ţađ jafnan fram ađ ţađ beri ađ hafa í heiđri ţá meginreglu réttarríkisins ađ hver mađur skuli talinn saklaus ţangađ til sekt hans er sönnuđ.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 16:29
Mér finnst ţetta líka dapurlegt Hulda og Ţóra mér sýnist sem sumir í ţjónustu sérstaks saksóknara fái ađ tjá sig međ mun afdráttarlausara hćtti en ég hef gert án ţess ađ athugasemd sé gerđ viđ ţađ.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 16:31
mér verđur ţá kanski vísađ úr fulltrúaráđinu
Jón Snćbjörnsson, 14.9.2009 kl. 16:38
Nei Jón ég vona ađ svo verđi ekki. Ţar gildir sama regla og í Gullna hliđinu.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 18:07
Sćll. Jón einhverniđ lagđist ţađ í mig ţegar ég vissi ađ ţú hafđir sótt um ađ ţú mundir ekki hljóta náđ né umsókn ţín njóta sammćlis.
Ţađ virđist en gilda ađ sumir eru jafnari fyrir lögum en ađrir og ţađ sannar bréf Dómsmálaráđuneytisins varđandi umsókn ţína. Gangi ţér allt í haginn.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauđa Ljóniđ, 14.9.2009 kl. 21:10
Jón:
Ég er feginn ađ ég er stjórnsýslufrćđingur og ekki lögfrćđingur, líkt og ég hef rifiđ kjaft í mörg ár!
Guđbjörn Guđbjörnsson, 14.9.2009 kl. 21:39
Ţakka ţér fyrir ţađ. Já ţetta virđist vera eins og í skáldsögu George Orwell, Animal Farm. Sum dýrin eru jafnari en önnur dýr. Er ţađ ekki alltaf ţannig í sósíalistaríkjum?
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 23:44
Ţađ er ekkert öryggi í ţví Guđbjörn ađ vera stjórnsýslufrćđingur en ekki lögfrćđingur. Öryggiđ er raunar ekki til og ţađ fékk Tomas More ađ finna á tímum Henriks 8. ţegar hann taldi sig öruggan međ ţví ađ ţegja en hann var hálshöggvinn af ţví ađ hann ţagđi en lofađi ekki ađgerđir konungs. Ţannig getur ţađ nú veriđ. Ţađ er ekki á vísan ađ róa međ öryggiđ.
Jón Magnússon, 14.9.2009 kl. 23:47
Hér er langt til seilst í röksemdafćrslunni. Hausar farnir ađ fjúka um hvippinn og hvappinn! Fćrslan snýst um hćfi eđa vanhćfi. Ég er svolítiđ skotinn í Rögnu dómsmálaráđherra og held ađ hún hafi ekki skrifađ bréfiđ til ţín Jón. Ég sagđi hér fyrr ađ erfitt yrđi ađ finna hlutlausan landa í ţetta verkefni. Flestir hafa tjáđ sig um hruniđ. Ţeir sem ekki hafa gert ţađ, eru ekki alvöru Íslendingar. Í besta falli skođanalaus viđrini. Leitum til Fćreyja. Ţar eru vinir okkar.
Björn Birgisson, 15.9.2009 kl. 00:14
Sćll Jón.
Einhvern tímann hefđi ţetta veriđ kallađ " ađför ađ tjáningarfrelsinu " tel ég vera, ţ.e ţessar röksemdir.
Hins vegar finnst mér liggja milli línanna ađ ekki eigi ađ ráđa hćgri sinnađan saksóknara, samkvćmt mínu pólítíska nefi.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 15.9.2009 kl. 00:25
Kćri Jón,
fyrrverandi og núverandi Sjálfstćđismenn (Skófla er skófla) hafa bakađ ţjóđinni ţađ ok sem fyllti mćlinn. Ţađ ađ ţú Jón minn gafst upp á flokknum um stund er ţér til málsbóta, en ég óttast ađ ţegar öll kurl koma til grafar ţá munir ţú enn borga, alveg eins og viđ hin sem tökum viđ mođinu eftir flokkinn.
Ţetta hefur ekkert ađ gera međ bloggiđ ţitt.
Bestu kveđjur,
Njáll Harđarson, 15.9.2009 kl. 18:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.