27.11.2009 | 17:06
Sjómannaafsláttur
Fyrir nokkrum dögum sagđi Steingrímur J. Sigfússon ađ ekki stćđi til ađ afnema sjómannaafsláttinn. Nú hefur hann sett fram tillögur um ađ gera ţađ í áföngum á kjörtímabilinu.
Röksemd Steingríms nú(sem er önnur en hún var fyrir tveim dögum) er ađ unnt sé ađ afnema sjómannafsláttinn í áföngum en byrja ţó ekki strax af ţví ađ sjómenn hafi fengiđ launahćkkun á árinu á međan flestar ađrar stéttir hafi ţurft ađ sćta launalćkkun. Í framhaldi af ţeirri fullyrđingu telur Steingrímur eđlilegt ađ byrja ađ skerđa sjómannaafsláttinn eftir tvö ár ţó ekkert sé vitađ hver kjör sjómanna verđa ţá.
Eđlilegt er ađ Steingrímur sé spurđur ađ ţví í framhaldi af ţessum vangaveltum sínum af hverju ţađ er verjandi ađ ţyngja skattheimtuna á ţeim sem lćkkađ hafa í launum strax en fresta skattaţyngingunni hjá ţeim sem hafa hćkkađ í launum um tvö ár. Ţurfa ekki ţeir sem hafa nú verri kjör frekar á umţóttunartíma ađ halda en ţeir sem hafa notiđ kjarabótar á árinu?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dćgurmál | Breytt 29.11.2009 kl. 22:30 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 253
- Sl. sólarhring: 777
- Sl. viku: 4074
- Frá upphafi: 2427874
Annađ
- Innlit í dag: 236
- Innlit sl. viku: 3772
- Gestir í dag: 232
- IP-tölur í dag: 225
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sćll Jón.
Ţetta eru mjög góđar spurningar hjá ţér og fróđlegt vćri ađ krefja SJS svara viđ ţeim. Grunar mig ađ ţađ verđi fátt um svör, nema ţetta falska bros sem hann setur upp á mínútu fresti í hverju viđtali...
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 27.11.2009 kl. 19:25
Sćll Jón,
Spurt er af forvitni: Ert ţú hlynntur ţví eđa andvígur ađ sjómannafrádrátturinn sé afnuminn ? Pétur Blöndal , samherji ţinn og fyrrum kollega ţinn gaf skýr svör úi kvöld.
Ţađ ţarf pólitíoskt hugrekki til ađ taka á ţessu máli. Ţađ hefđu menn átt ađ gera fyrir löngu.
Eiđur Svanberg Guđnason, 27.11.2009 kl. 21:48
Blessađur Jón.
Fróđlegt vćri ađ fá ţína skođun á tilverurétti sjómannafsláttarinns.
Ekki veit ég hvort ţessi sjómannaafsláttur hafi veriđ réttlátur á sínum tíma, ţegar hann var settur á. Hugsanlega hefur einhver réttlćting veriđ til ţá, vegna einhvers ţjóđfélagsástands. En ţessi gjörningur var vissulega barn síns tíma og ćtti ađ hafa veriđ afnuminn fyrir löngu.
Sá rökstuđningur, sem mađur heyrir frá sumum fyrir áframhaldi ţessa gernings er ađ mínu mati algerlega ga ga.
Ţegar ég var ungur mađur sigldi ég á fraktskipi í eitt ár.
Í meira en 30 ár vann ég hjá stóru opinberu fyrirtćki ,viđ vinnu sem var ađ stórum hluta fjarri heimili mínu í langan tíma, oft uppi í óbyggđum. Í ţessari fjarveru frá fjölskyldu minni naut ég ekki jafn góđrar viđveru og ég hafđi haft ţegar ég var á sjónum. Ekki hafđi ég skattaafslátt fyrir ţessa vinnu. En ég fékk ýmist borgađ uppihald og fćđi eđa var á lögbođnum dagpeningum allt eftir samningum viđ vinnuveitanda.
Ađstađa sjómanna og fćđi um borđ hlýtur alfariđ ađ vera samningur milli ţeirra og útgerđarmanna.
Ríkiđ á ekki ađ borga neina niđurgreiđslu í ţessu sambandi.
En ert ţú sammála flokksfélaga ţínum, Pétri Blöndal?
Svavar Bjarnason (IP-tala skráđ) 27.11.2009 kl. 21:52
Hann setur örugglega upp brosiđ Sigurjón
Jón Magnússon, 27.11.2009 kl. 22:27
Jón, ertu sammála Pétri, eđur ei ?
Eiđur Svanberg Guđnason, 27.11.2009 kl. 22:32
Eiđur og Svavar ég ţakka ykkur fyrir góđar fćrslur en sem svar viđ ţví sem ţiđ spyrjđ mig ađ ţá vil ég gjörbreyta skatta- og velferđarkerfinu. Ţannig verđi allar undanţágur afnumdar og ţeir sem eru međ tekjur yfir ákveđnu lágmarki sem nćgir til framfćrslu greiđi skatta en ţeir sem eru međ tekjur undir ţví lágmarki fái greitt úr sameiginlegum sjóđum. Ţetta vćri mun ódýrara kerfi en viđ höfum í dag. Ţá mćtti um leiđ afnema ţvingađan lífeyrissparnađ, ellilífeyri, örorkulífeyri o.s.frv. Ţegar talađ er um tekjur ţá á ekki ađ skipta máli hvernig ţćr verđa til ţ.e. hvort heldur fyrir vinnu, vexti af dauđu fé eđa húsaleigutekjur o.s.frv.
Einmitt í stöđu eins og viđ erum í núna ţarf ađ hugsa málin upp á nýtt og athuga hvađ er hagkvćmast ađ gera í skatta- og velferđamálum. Ţví miđur er Steingrímur ekki ađ standa sig og virđist ekki hafa unniđ heimavinnuna sína og snýst ţví eins og skopparakringla aftur og aftur m.a. í ţessu máli varđandi sjómannaafsláttinn.
Jón Magnússon, 27.11.2009 kl. 22:34
Ţakka svariđ jón.
Ég get tekiđ undir međ ţér ađ mestu međ viđhorf ţín til skatta- og velferđamála.
En ég tek alveg undir međ SJS um sjómannafrádráttinn.
m.b.k.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráđ) 27.11.2009 kl. 23:18
Jón, ţú svarar ekki ţví sem um er spurt !
Eiđur Svanberg Guđnason, 27.11.2009 kl. 23:58
Kerfiđ sem viđ erum međ í dag er mjög einfalt og fáar undanţágur í ţví. Einu undanţágurnar í kerfinu snúa ađ opinberum starfsmönnum og hálaunastéttum. Ţ.e. sjómannaafsláttur, laun í formi dagpeninga hjá flugmönnum og stjórnmálamönnum.
Guđmundur (IP-tala skráđ) 28.11.2009 kl. 10:38
Eiđur er ţađ ekki fullnćgjandi svar ađ ég segist vilja afnema allar undanţágur í skattalögum?
Jón Magnússon, 28.11.2009 kl. 10:48
Góđ ábending Guđmundur ţakka ţér fyrir.
Jón Magnússon, 28.11.2009 kl. 10:49
Ólíkt ţví sem margir halda ţá er sjómannaafsláttur ekki séríslenskt fyrirbrigđi, ţađ hins vegar fiskimannaafslátturinn eftir ţví sem eg veit best.
Satt best ađ segja veit ég ekki um neitt land ţar sem farmönnum er gert ađ skila sömu sköttum og öđrum stéttum. Ég er ekki viss um ástćđuna en mig grunar ađ ţađ sé vegna ţess ađ ţessi grein er í alţjóđlegri samkeppni, jafnvel enn frekar en tryggingafélög og bankar.
Íslensk stjórnvöld hafa veriđ mjög treg ađ átta sig á ţessu. Fiskveiđar sem ekki eru í alţjóđlegri samkeppni hafa notiđ mikilla skattfríđinda og mun meiri en vöruflutningar sem keppa á alţjólegum markađi. Niđurstađan er sú ađ íslenskir farmenn borga flestir skatta í Fćreyjum og Danmörku.
Sigurđur Ţórđarson, 28.11.2009 kl. 16:14
Gaman vćri ađ vita hvađ ríkiđ borgar í dagpeninga á ári eins og vitađ er eru ekki borgađir skattur af ţeim og atvinnu veitandinn ţarf ekki ađ borga tryggingagjald af ţeim heldur.
Hef unniđ örfáa daga fyrir ríkisstofnun ţá fékk ég laun greidd ađ stórum hluta sem dagpeninga,var svo sem ánćgđur međ ţađ en kannski ekki sanngjarnt.
Ragnar Gunnlaugsson, 29.11.2009 kl. 12:08
Afnám sjómannaafsláttar mun skerđa laun sjómanns međ 2 milljónir á ári um 11,5% á međan laun sjómanns međ 16 milljónir skerđast um ađeins 1,5%.
Laun allra sjómanna hafa ekki hćkkađ, laun sumra hafa stađiđ í stađ eđa jafnvel lćkkađ. Frjálslyndir hagfrćđingar eru mjög andstćđir međaltölum ţví ţađ eru einstaklingarnir sem skipta máli, ekki međaltaliđ. Er réttlćtanlegt ađ hćkka skatta á lágtekjufólk um 11,5% út af međaltali?
Er ekki komiđ nóg af ţví ađ skattpína láglaunafólk?
Lúđvík Júlíusson, 29.11.2009 kl. 22:37
Ţetta er góđ athugasemd Sigurđur ţakka ţér fyrir.
Jón Magnússon, 30.11.2009 kl. 17:22
Ragnar ţađ ţarf vissulega ađ taka margt til skođunar ţví víđa er potturinn mölbrotinn eins og ţú bendir réttilega á.
Jón Magnússon, 30.11.2009 kl. 17:23
Lúđvík ég vil draga úr skattpíningu og hefđi viljađ afnema tekjuskatt međ öllu nema á hátekjum. Annađ er vćri komiđ upp svokölluđu neikvćđu tekjuskattskerfi. Skattpíningin veldur ţví ađ viđ fáum óréttlátt skattkerfi sem líkist helst svissneskum osti ađ ţví leyti ađ holurnar taka meira pláss en maturinn.
Jón Magnússon, 30.11.2009 kl. 17:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.