Leita í fréttum mbl.is

Grýla og þjóðkirkjan

Það er skondin frétt í Morgunblaðinu sem segir frá því að Grýla og Skyrgámur Leppalúðason hafi fært Hjálparstofnun kirkjunnar höfðinglegar gjafir.  Af þessu má ráða að engum er alls varnað.

Grýla og jólasveinarnir þóttu áður  hin mestu illfygli. Þó það hafi breyst með jólasveinana þá hefur Grýla hins vegar haft þann sess fram að þessu að nauðsynlegt væri að vara sig á henni. Nú leitar Grýla greinilega sátta við þjóðkirkjuna. Spurning er hvort að jólaötturinn komi næstur með höfðinglegar gjafir til stofnana þjóðkirkjunnar og sáttaboð við æðri mátt.

Þá er spurning hvort að Grýla, jólasveinarnir og jólakötturinn fái aðgang að helgi kirkjunnar ef svo ber undir fyrir góða hegðun og kristilegt líferni á síðari árum.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/11/30/gjafmild_gryla/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andrés Magnússon

Var þetta Skyrgámur J. Leppalúðason?

Andrés Magnússon, 30.11.2009 kl. 19:45

2 Smámynd: Jón Magnússon

Já það hvarflaði óneitanlega að mér hvort það hefði verið hann.

Jón Magnússon, 30.11.2009 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 276
  • Sl. sólarhring: 751
  • Sl. viku: 4097
  • Frá upphafi: 2427897

Annað

  • Innlit í dag: 256
  • Innlit sl. viku: 3792
  • Gestir í dag: 251
  • IP-tölur í dag: 240

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband