Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Ţađ verđur ađ tryggja öryggi lögreglumanna

Ţađ verđur ađ tryggja öryggi lögreglumanna betur en nú er gert. Refsingar viđ árásum á lögreglumenn verđur ađ ţyngja og ţćr á aldrei ađ binda skilorđi.
mbl.is Um 70% lögreglumanna hefur veriđ hótađ á síđustu fimm árum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú er mál ađ linni.

Ţessar rađkannanir Capacent Gallup eru svo ónákvćmar ađ ţćr gefa mjög takmarkađar vísbendingar. Sveiflurnar á fylgi flokkana sýnir ţađ. Dagsveiflan í fylgi er ekki sú sem ađ Ţessar skođanakannanir eru ađ mćla.  Öllum sem fylgjast međ stjórnmálum er ţví ljóst ađ ţessar kannanir eru ónákvćmar og  ađ ţví er mér virđist rangar.  Nú eru rúmir tveir dagar ţangađ til kjörfundur byrjar. Vćri ekki gott fyrir kjósendur ađ fá ađ hugsa mál sín í friđi fram ađ kosningum í stađ ţess ađ vera međ rangar ávirkar skoanakannanir. 
mbl.is Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óábyrgir ráđherrar.

Fram kom í fréttum Stöđvar 2 í gćr ađ kosningabarátta ráđherranna kostar ríkissjóđ tugi milljarđa. Ţetta er dýrasta kosningabarátta sem ţjóđin hefur háđ.  Allt tal Sjálfstćđismanna um ábyrga stjórn efnahagsmála snýst upp í andhverfu sína ţegar ađgerđir ráđherrana síđustu vikna eru skođađar.

Nú er ljóst ađ löglaus og siđlaus peningaaustur ráđherrana úr ríkissjóđi síđustu vikur fyrir kosningar mun leiđa til hćkkunar verđbólgu og erfiđleika fyrir nćstu ríkisstjórn ađ ná tökum á ríkisfjármálunum.

Mér sýnist ađ ţađ hafi aldrei veriđ jafn ábyrgđarlausir ráđherrar í kosningabaráttu og heilbrigđisráđherra og menntamálaráđherra varaformađur Sjálfstćđisflokksins.

Almenningur borgar kosningabaráttu ţessara hefđarkvenna međ hćrri sköttum og dýrari lánum vegna verđtryggingar. 


Rauđar rósir

Ég var nýkominn heim til mín af kosningafundi í gćrkvöldi. Ţreyttur eftir ađ hafa reynt ađ gera mitt besta á síđustu dögum kosningabaráttunnar. Bjöllunni var hringt og ţar sem áliđiđ var orđiđ hugsađi ég. Hver er eiginlega ađ koma núna?  Viđ dyrnar stóđ nágrannakona mín mikil baráttukona í pólitík og vildi fćra mér rauđa Samfylkingarós. Ég fćrđist undan og benti henni á ađ ég mundi hvorki styđja né kjósa Samfylkinguna heldur Frjálslynda flokkinn. Samt sem áđur vildi hún endilega ađ ég myndi ţiggja rós og ekki bara rós heldur heilt búnt án skilyrđa. Međ von um gott gengi.

Mér fannst ţessi nálgun skemmtileg og sýnir hvađ viđ búum ađ mörgu leyti í skemmtilegu landi ţar sem fólk getur umgengist međ eđlilegum og vinsamlegum hćtti óháđ ţví hvort ţađ eru pólitískir andstćđingar.  Ţeir sem vinna af heilindum í pólitík gera ţađ til ađ láta gott af sér leiđa. Sumir  leita ađ vísu upp mál til ađ láta ţau fleyta sér áfram í framapoti en flestir sem starfa ađ stjórnmálum gera ţađ í ţeim einlćga tilgangi ađ gera gott ţjóđfélag betra.

Ţess vegna er svo mikilvćgt ađ fólk átti sig á ađ viđ erum ađ deila um mismunandi leiđir til ađ ná ţeim góđa árangri ađ gera gott ţjóđfélag betra. Viđ erum ekki og eigum ekki ađ reisa pólitíska múra á milli okkar sem einstaklingar.


Ţarf Wolfowitz ađ taka pokann sinn.

Sennilega ţarf Wolfowitz ađ hćtta sem bankastjóri Alţjóđabankans af ţví ađ hann notađi eđa misnotađi ađstöđu sína til ađ rugla biđröđinni fyrir ástkonu sína. Vel kann ađ vera ađ ţessi kona sé yndisleg og vćn kona og duglegur starfsmađur og vel ađ ţessu komin. Ţađ er hins vegar ekki ţađ sem máliđ snýst um heldur ţađ ađ bankastjórinn misnotađi ađstöđu sína. Máliđ snýst ekkert um konuna eđa hćfi hennar heldur misnotkun á ađstöđu.

Međ sama hćtti ţá snýst máliđ hvađ ríkisborgararétt tengdadóttur Jónínu Bjartmars umhverfisráđherra ekki um tengdadótturina ađ neinu leyti heldur um misnotkun á ađstöđu. Ráđandi ađilar í landinu hafa reynt ađ afflytja ţetta mál og vekja upp međaumkun međ stúlkunni. En máliđ snýst ekki um hana heldur afskipti ráđherrans. Spurningin er ruglađi ráđherrann biđröđinni. Sé svo á ţá ekki ađ gilda ţađ sama um ráđherrann og bankastjóra Alţjóđabankans? 


mbl.is Wolfowitz sagđur hafa brotiđ starfsreglur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sterk stjórn og stjórnarandstađa.

Gott lýđrćđisţjóđfélag byggist á ţví m.a. ađ viđ búum viđ sterka stjórn og sterka stjórnarandstöđu. Öll atkvćđi greidd Frjálslynda flokknum nýtast til fulls. Ţeim mun fleiri ţeim mun fjölmennari ţingflokkur. Lílklegasta leiđin til ađ fella ríkisstjórnina er ađ kjósa Frjálslynda flokkinn. Hvert atkvćđi greitt Frjálslynda flokknum skiptir máli.

Ţađ skiptir líka máli ađ hafa menn á Alţingi sem vita hvađ ţeir eru ađ tala um og geta tekiđ ţátt í sterkri ríkisstjórn og rekiđ  harđa ábyrgja stjórnarandstöđu ef svo ber undir. Frjálslyndi flokkurinn býđur upp á ţá valkosti sem eru forsenda trausts lýđrćđisţjóđfélags.

Viđ erum ekki međ yfirbođ. Viđ erum međ kosningaloforđ sem viđ getum stađiđ viđ og munum standa viđ.


Dómsmálaráđherra frestar ađ skipa Ríkissaksóknara.

Dómsmálaráđherra tilkynnti í dag ađ hann hefđi ákveđiđ ađ fresta skipun Ríkissaksóknara fram yfir kosningar. Er eitthvađ á ferđinni sem ţolir ekki dagsins ljós?

Skyldi vera skítalykt af málinu eins og Ragnar Reykás mundi orđa ţađ.


Skuldir ríkissjóđs greiddar. Međ hverju?

Sjálfstćđisflokkurinn montar sig af ţví ađ ríkisskuldir hafi veriđ niđurgreiddar um 200 milljarđa. Ţađ er gott en međ hverju voru ţćr greiddar. Ţćr voru greiddar međ peningum sem fengust í ríkissjóđ vegna ţess ađ skattleysismörkin voru ekki hćkkuđ.  Peningarnir sem teknir voru af lágtekjufólkin voru notađir til ađ greiđa niđur ríkisskuldirnar.

Ţađ sem fékkst fyrir ríkisfyrirtćkin sem voru seld rann inn í hítina. Sjálfstćđisflokkurinn hefur aukiđ opinber útgjöld úr 32% af ţjóđartekjum í 42% og stefnir í 49% af ţjóđartekjum skv spá Seđlabanka Íslands.

Er ekki kominn tími til ađ kjósa fólk sem vill ađhald og sparnađ í ríkiskerfinu og skera niđur óţarfa útjgöld. Burt međ lágtekjuskattana. Hćkkum skattleysismörkin í 150 ţúsund á mánuđi. Kjósum F. Frjálslyndi flokkurinn fyrir fólkiđ í landinu.


Best ađ vera móđir á Íslandi

Ađ sjálfsögđu er og á ađ vera best ađ vera móđir á Íslandi. Viđ erum ríkasta ţjóđ í heimi og höfum gert vel viđ unga foreldra. Ţađ er líka best ađ vera fađir á Íslandi. Ţjóđfélagiđ hefur lagt áherslu á ađ gera vel viđ foreldra og ţannig á ţađ ađ vera. Viđ verđum hins vegar ađ endurskođa fćđingarorlofslögin međ tilliti til jafnađar í ţjóđfélaginu og mismuna ekki borgurnum.
mbl.is Best ađ vera móđir í Svíţjóđ og á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkissaksóknari.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvern Björn Bjarnason dómsmálaráđherra skipar í embćtti ríkissaksóknara. Fjórir sćkja um stöđuna ţeir Egill Stephensen sem hefur veriđ starfandi hjá lögreglustjóranum í Reykjavík um árabil, Jón H:B. Snorrason fyrrum vararíkislögreglustjóri og núverandi varalögreglustjóri höfuđborgarsvćđisins. Sigríđur Friđjónsdóttir sem hefur veriđ starfandi saksóknari.  Svo sćkir um Brynjar Níelsson hćstaréttarlögmađur sem hefur kennt refsirétt viđ Háskólann á Bifröst og fariđ međ mörg sakamál fyrir rétti sem verjandi. Ţađ vćri athyglivert ađ fá mann utan embćttismannakerfisins í starfiđ en ţar kemur Brynjar ţá einn til greina.

Almannarómur segir hins vegar ađ Jón H. B Snorrason verđi valin og ţađ sé löngu ákveđiđ. En nú er spennandi ađ sjá hvort dómsmálaráđherra skipar fyrir eđa eftir kosningar og hvern hann skipar.

 Var e.t.v. búiđ ađ ráđstafa embćttinu?


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 74
  • Sl. sólarhring: 521
  • Sl. viku: 2092
  • Frá upphafi: 2505520

Annađ

  • Innlit í dag: 70
  • Innlit sl. viku: 1965
  • Gestir í dag: 70
  • IP-tölur í dag: 70

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband