Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Flotkrónan dugar ekki.

Nú hefur yfirstjórnandi KB banka Sigurđur Einarsson kveđiđ upp úr um ţađ ađ flotkrónan íslenska dugi hvorki fyrir fólk eđa fyrirtćki ţ.e. henti ekki hagsmunum ţjóđarinnar. Mikilvćgt sé ađ taka upp fjölţjóđlegan gjaldmiđil og afnema vísitölubindingu lána.

Mikiđ er ég ánćgđur ađ heyra ţađ ađ ţessi andlegi leiđtogi íslensks fjármálalífs skuli taka undir međ mér hvađ ţetta varđar. Ég hef haldiđ ţessu fram í mörg ár og bent á ađ ţađ vćri fráleitt ađ viđ sem erum međ minnsta myntkerfi í heimi vćrum međ myntina á markađi. Ţađ leiddi til sveiflna sem mundu leiđa til verulegra erfiđleika ţegar til lengri tíma vćri litiđ. Ţá verđur flotkrónan ađ styđjast viđ hćkju verđtryggingar sem veldur ţví ađ lán eru dýrari hér fyrir almenning en í nokkru öđru Evrópulandi.

Viđ Frjálslynd bentum á ţetta í kosningabaráttunni og börđumst fyrir ţví ađ fá alvöru gjaldmiđil. Ţađ er betra ađ stjórnvöld stjórni ferđinni en vegna ţess hvernig ríkisstjórnin heldur á málinu ţá virđist ţađ sama vera ađ gerast og gerđist í gömlu kommúnistaríkjunum. Fólkiđ fór. Nú eru fleiri og fleiri fyrirtćki byrjuđ á ađ nota Evru sem viđmiđunargjaldmiđil. Spurning er hvenćr múrinn brestur og ríkisstjórnin neyđist til ađ taka  tillit til hagsmuna almennings í landinu umfram hagsmuni spákaupmanna.


Er háskólasamfélagiđ á villigötum?

Í Morgunblađinu í dag er skýrt frá skođanakönnun um fylgi viđ frambođ Íslands til Öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna. Meirihluti ţeirra sem afstöđu tekur er á móti frambođinu. Utanríkisráđherra skýrir jafnframt ţannig frá ađ hún hafi fengiđ háskólasamfélagiđ ţ.e. ţá 8 háskóla sem eru í landinu til ađ kynna máliđ.  Háskólarnir ćtla ađ gera ţađ ađ ţví er skilja má af fréttinni ríkissjóđi ađ kostnađarlausu.

 En er ţađ verkefni háskólasamfélags í lýđrćđislandi ađ taka viđ tilmćlum ríkisstjórnar um ađ ţví er virđist ávirkan áróđur fyrir áhugamáli ríkisstjórnarinnar sem meiri hluti kjósenda er á móti. 

Er ekki háskólasamfélagiđ komiđ út á vafasama braut?


Datt eitthvađ af himnum ofan?

Miđbćrinn er búinn ađ vera eins og vígvöllur um helgar frá ţví ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tók viđ sem borgarstjóri í Reykjavík. Á ţeim tíma sem síđan hefur liđiđ hefur ástandiđ eingögnu versnađ. Aldrei datt ţeim Samfylkingarmönnum á öllum ţessum árum ađ endurmeta ţyrfti löggćslustörf.

Sjálfsagt er ţađ af hinu góđa ađ endurmeta löggćslustörf. Vandamáliđ er ţó frekar ađ ţađ eru of fáir lögregluţjónar í Reykjavík. Ţađ ţarf ađ fjölga í lögreglunni. Ţađ ţarf ađ borga lögreglumönnum hćrri laun. Annars fáum viđ ekki góđa lögreglumenn. Lögregluţjónar hafa dregist aftur úr hvađ launakjör snertir miđađ viđ ýmsar ađrar stéttir opinberra starfsmanna og mér skilst ađ nú horfi illa međ ađ manna lögregluna.

Viđ ţví verđur ađ bregđast. Viđ verđum ađ hafa gott lögregluliđ og nćgjanlega fjölmennt til ađ tryggja sem best öryggi borgaranna hvort heldur er í miđbć Reykjavíkur eđa annarsstađar í höfuđborginni.  Viđ verđum líka ađ tryggja starfsöryggi lögreglumanna sem best og endurskođa viđurlög viđ afbrotum gegn lögreglunni og hótunum í garđ lögregluţjóna. Síđast en ekki síst ţá verđa lögreglumenn ađ hafa viđunandi tryggingar komi eitthvađ fyrir í starfi. Ţessi atriđi eru nauđsynleg og ţađ er til vansa fyrir borgarstjórn Reykjavíkur ađ hafa ekki gripiđ til ađgerđa í löggćslumálum höfuđborgarinnar fyrir löngu.

Ţađ datt ekkert af himnum ofan ţessi mál hefđi Samfylkingin átt ađ skipta sér af fyrir löngu í stađ ţess ađ láta ţessi mál lönd og leiđ međan ţeir stjórnuđu í Reykjavík.


mbl.is Samţykkt ađ endurmeta löggćsluţörf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 561
  • Sl. sólarhring: 903
  • Sl. viku: 6305
  • Frá upphafi: 2278056

Annađ

  • Innlit í dag: 510
  • Innlit sl. viku: 5816
  • Gestir í dag: 490
  • IP-tölur í dag: 476

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband