Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Kínverjar koma Evrunni til hjálpar

Forsćtisráđherra Kína, Wen Jiobao sagđi í gćr á fundi međ forsćtisráđherra Ungverjalands, sem situr í forsćti Evrópusambandsins, ađ Kínverjar ćtluđu ađ kaupa Evruskuldabréf fyrir billjónir Evra til ađ styrkja Evruna. Af hverju kaupa Kínverjar haug af Evrum  ţegar Evran er í vanda? 

Vesturlandabúar nútímans hugsa um daginn í dag og telja ţađ fyrirsjáanlega framtíđ. Á međan hugsa Kínverjar í áratugum og öldum sem fyrirsjáanlega framtíđ.

Kínverjar eiga svo mikiđ af ríkisskuldabréfum Bandaríkjanna ađ ţeir geta ráđiđ gengi Bandaríkjadalsins.  Ţađ sama gerist međ Evruna ef ţeir fylla geymslunni sína međ Evrum.  Á međan halda ţeir gengi gjaldmiđils síns niđri af miklum krafti og tryggja ţannig flutning milljóna framleiđslustarfa frá Evrópu og Bandaríkjunum til Kína.

Stjórnmálamenn á Vesturlöndum hafa leyft fjármagnseigendum ađ móta hugmyndafrćđi um flutninga framleiđslufyrirtćkja frá Vesturlöndum  til ríkja sem greiđa verkafólki  brot af ţví sem greitt er á Vesturlöndum. Ţetta hefur veriđ kallađ ađ vinna ađ ódýru vöruverđi fyrir neytendur en ţađ er gert međ ţví ađ svipta stóran hóp neytenda vinnunni og kaupmćttinum.

Er ekki ţörf á breyttum hugsunarhćtti?  Er ekki kominn tími til ađ hugsa um heildarhagsmuni fólksins ţó ţađ verđi á kostnađ fjármagnseigenda og pappírsbaróna?


Sigur tjáningarfrelsisins

Fyrir nokkrum árum kröfđust nokkur samtök fjölmenningarsinna svokallađra í Hollandi ađ stjórnmálamađurinn Geert Wilders yrđi ákćrđur vegna hatursáróđurs gegn múslimum. Saksóknari í Hollandi varđ viđ kröfu fjölmenningarsinnanna svokölluđu og ákćrđi Wilders.

Wilders var sakađur um hatursáróđur gegn múslimum, en hann hefur gert ýmis atriđi ađ umrćđuefni m.a. kvennakúgun og atferli sem brýtur í bága viđ lög og reglur í vestrćnum samfélögum sem byggja á réttindum einstaklinga í efnum sem ekki eru ţóknanleg múslimum. 

Gagnrýni Wilders var byggđ á fullnćgjandi rökum  m.a. tilvitnunum í trúarrit múslima, ummćli forustumanna ţeirra og atferli ţeirra í Hollandi. Ţrátt fyrir ţađ ađ Wilders vćri ađ segja satt, ţá fannst saksóknara rétt ađ ákćra hann ađ kröfu fjölmenningarsinnanna.

Í gćr var Geert Wilders sýknađur af kćrunni. Í dóminum segir ađ ummćlin rúmist innan laga um tjáningarfrelsi og ţau hafi ekki ýtt undir hatur ţó ţau vćru ruddaleg ađ mati dómarans.

Vert er ađ taka fram ađ stjórnmálaflokkur Geert Wilders vann afgerandi sigur í síđustu ţingkosningum í Hollandi.  Hollenska ţjóđin hefur áttađ sig á ţeirri vá sem fjölmenningarsinnarnir hafa leitt yfir ţjóđina. 

Tvö pólitísk morđ múslima gegn fólki sem andćfđi ţeim vakti marga Hollendinga af dvala. Pólitísk morđ voru ekki í Hollandi um fjögurhundruđ ár ţangađ til á 21.öldinni ţegar tveir forustumenn í pólitík og listalífi Hollands voru myrtir vegna skođana sinna á framkvćmd islam. 

Í ljósi alls ţessa er sérkennilegt ađ gefin skyldi hafa veriđ út ákćra á hendur Geert Wilders.


(Ó)vinurinn í eldhúsinu

Ţađ er ekki allt sem sýnist og vinurinn sem léttir manni störfin er ekki endilega himnasending. Ţannig ku ţađ geta veriđ međ diskaţvottavélina.

Í könnun sem var framkvćmd á yfir 100 heimilum í ýmsum ţjóđlöndum  kom í ljós ađ 62%  uppţvottavélina voru međ sveppi á gúmmíinu innan á dyrunum. Meira en helmingur var međ eitthvađ sem ég veit ekki hvađ er ("the black yeast Exophilala dermatidis og E. phaeomuriformis) en ţađ er sagt vera heilsuspillandi.

Dr. Polona Zalar í háskólanum í Ljubljana segir (í blađinu Fungal Journal) ađ ţađ megi alls ekki líta framhjá ţeirri hćttu sem ţessir sveppir og/eđa bakteríur valda og ađstođarmađur hennar Nina Gunde-Cimmerman segir ađ diskarnir hefđu veriđ skođađir sérstaklega eftir ţvott og ţeir hafi veriđ fullir af ţessum óhrođa og ţađ sé ekki vitađ nákvćmlega hversu alvarlegt ţetta geti veriđ.  Ţćr segja ađ ţetta sé sérstaklega hćttulegt fyrir fólk međ "cystic fibrosis" ţar sem ţetta geti valdiđ skađa á lungum. 

Ţess skal ţó getiđ ađ framleiđendur diskaţvottavéla hafna ţessum niđurstöđum.

En ţá er spurningin hvort viđ sem erum ekkert hrifin af diskaţvottavélum hvort sem er látum ţetta ekki verđa til ţess ađ nota gömlu góđu ađferđina vatn, sápu, uppţvottabursta.

Ţađ ćtti alla vega ađ vera betra ef vel er ađ verki stađiđ. 


Spilafíkn og fréttamennska

Á ţriđjudaginn ţrumdu ljósvakamiđlar ţjóđarinnar ţá frétt yfir landslýđ ađ 60% ungmenna á framhaldsskólaaldri hefđu tekiđ ţátt í fjárhćttuspili á árinu.

Óneitanlega brá manni viđ ađ heyra ţađ ítrekađ í fréttum ađ 60% ungmenna hefđu orđiđ spilafíkninni ađ bráđ eins og skilja mátti af upphafsstefi fréttanna.

Ţegar nánar var ađ gáđ ţá kom í ljós ađ ţetta var ótrúlega vitlaus frétt. Ţađ voru 3% ungmenna sem höfđu eytt einhverjum fjármunum sem heitiđ gat í peningaspil. Hin 57% höfđu e.t.v. keypt lottómiđa eđa lengjuna einu sinni eđa nokkrum sinnum.

Í sjálfu sér er ţađ ekki óeđlilegt ađ 3% ungmenna séu haldin spilafíkn enda er ţađ í samrćmi viđ almennar viđmiđanir um ţađ hlutfall fólks sem eru spilafíklar og jafnvel ađeins lćgra.  Fréttin sem ţrumin var yfir landsmönnum var ţví dćmigerđ ekki frétt og röng ađ upplagi og útleggi.

Mér er ţađ fyllilega ljóst ađ fréttamönnum finnst hálfgerđ gúrkutíđ. En ţađ afsakar ekki ađ vinna fréttir međ ţessum hćtti.  


Vinnulögreglan

Nú hafa skattayfirvöld sameinast Samtökum atvinnlífsins og Alţýđusambandi Íslands í viđleitni til ađ berjast gegn svonefndri "svartri atvinnustarfsemi". Ţessir ađilar lýsa stoltir, ađ fjöldi nýtísku lögreglumanna eigi ađ mćta á vinnustađi og grípa til viđeigandi lögregluađgerđa.

Óneitanlega er ţađ nokkuđ sérstakt í lýđfrjálsu landi ađ viđ skulum vera komin međ stćrstu rannsóknarlögreglu sem viđ höfum nokkru sinni haft, eingöngu til ađ rannsaka efnahagsbrot.

Á sama tíma tilkynnir innanríkisráđherra ađ auka verđi heimildir lögreglu til rannsókna jafnvel ţó einstaklingar liggi ekki undir grun.

Starfsfólki eftirlitsstofnana fjölgar gríđarlega jafnvel ţó ađ umsvifin í ţjóđfélaginu hafi snarminnkađ og minna sé til ađ hafa eftirlit međ og minna tilefni. 

Í Seđlabankanum sitja menn viđ ađ yfirfara allar erlendar kreditkortafćrslur fólks.

Ţađ er sérstakt ađ Samtök atvinnulífsins og ASÍ skuli nú lýsa yfir mikilli gleđi međ enn víđtćkari lögregluađgerđir og telja ţađ vera virkustu leiđina til ađ vinna gegn svartri atvinnustarfsemi.  Hafa menn gleymt hugmyndafrćđi frelsisins og frjálsrar markađsstarfsemi?

Gćti veriđ ađ minni skattheimta og betra rekstrarumhverfi smáfyrirtćkja mundi skila meiri árangri í baráttu gegn "svartri atvinnustarfsemi"  lögregluađgerđir?

Hvađ kemur nćst.  Lögregla lífeyrissjóđanna?


Norski herinn og Vinstri grćnir

Árni Ţór ţingmađur Vinstri grćnna og formađur utanríkismálanefndar Alţingis kom sér í kvöldfréttir Ríkissjónvarpsins til ađ fordćma ţađ ađ norski herinn skuli kynna starfsemi sína í íslenskum menntaskólum.  Orđrćđa ţingmannsins var einhverskonar sambland á andúđ á hermennsku, norđmönnum og valfrelsi íslenskra nemenda.

Raunar kemur ţađ nokkuđ á óvart ađ Árni Ţór Vinstri grćnn og formađur utanríkismálanefndar Alţingis skuli láta líta svo út sem hann sé á móti hermennsku og hafi litlar mćtur á norska hernum og viđfangsefni hans. Ţannig er nefnilega mál međ vexti ađ Árni Ţór og flokksfélagar hans í Vinstri grćnum sitja í ríkisstjórn sem hefur samţykkt hernađarađgerđir m.a. norska hersins í Afghanistan. Já og ţađ sem meira er hernađarađgerđir í Líbýu. Allt ţetta er á vegum NATO.

Ţađ er svo kaldhćđnin ein og sýnir hvers konar fólk ţađ er sem velst til forustu í Vinstri grćnum, ađ á sama tíma og ríkisstjórnin öll ber ábyrgđ á ţáttöku okkar í hernađarađgerđum  bćđi í Afghanistan og Líbýu á vegum NATO,  ađ ţá skuli Vinstri grćnir samţykkja ályktun um ađ Ísland eigi ađ fara úr NATO.

Ţá er ţađ einnig merkilegt ađ formađur utanríkismálanefndar Alţingis skuli segja ţađ ađ Norđmenn séu ekki ađ leggja okkur liđ á erfiđum tímum eins og hann sagđi í kvöldfréttum sjónvarpsins. Ţetta er rangt og ţađ veit hann. Norđmenn hafa lagt okkur mikiđ liđ í ţrengingum okkar m.a. veitt okkur lán.

Síđan má ekki gleyma ţví ađ vegna vandamála sem Árni Ţór og félagar hans í Vinstri grćnum skapa í íslensku samfélagi er flóttamannstraumur Íslendinga til Noregs hlutafallslega margfaldur miđađ viđ flóttamannastrauminn frá Sýrlandi til Tyrklands eđa Líbýu til Túnis, en í ţeim löndum ríkja ógnarstjórnir.


Ţarf ađ hengja einhvern?

Leikmenn landsliđa Írans og Norđur Kóreu eru hrćddir viđ afleiđingar ţess ađ tapa landsleik enda bíđa ţeirra refsingar. Sumir virđast telja ađ viđ eigum ađ tileinka okkur sama siđferđisstig gagnvart ţeim sem leika fyrir Íslands hönd.

Ég fór og sá leik Íslands og Danmerkur í gćr og vonađi ađ sjálfsögđu ađ loksins mundum viđ sigra Dani. Ţví miđur fór ţađ ekki svo. Danir unnu eins og venjulega. Leikur landsliđsins var ţví ţó til sóma og hver einasti leikmađur gerđi sitt besta. Viđ getum ţví bćđi veriđ stolt af strákunum okkar og ţjálfara liđsins.

Ţađ virđist vera sem margir gleymi ţví ađ viđ erum ekki međal sterkustu knattspyrnuţjóđa heims en ţađ eru Danir. Hvađ ţá heldur ađ menn minnist ófarana ţegar viđ töpuđum landsleik viđ Dani 14-2.

Eftir 14-2 leikinn varađi Albert Guđmundsson sá mikli knattspyrnukappi og síđar formađur KSÍ viđ öllum fordćmingum ţví ţćr ćttu ekki rétt á sér. 

Strákarnir okkar stóđu sig vel í gćr en danska liđiđ var betra.  Ţó einhver leikmađur telji sig eiga sök á einhverju ţá verđur ađ líta á heildarframmistöđuna og ţađ skiluđu allir leikmenn og ţjálfari sínu međ prýđi. Ţađ er hins vegar ţannig og ţađ ţekkja ţeir sem hafa keppt í fótbolta ađ engin fer í gegn um heilan fótboltaleik án ţess ađ gera einhver mistök.

Miđađ viđ frammistöđu strákanna okkar í gćr eigum viđ ađ vera ţakklát ţeim fyrir ađ leggja sig fram fyrir Íslands hönd og gera sitt besta. Gagnrýni er góđ en tilefnislaust nöldur út í ţjálfara og einstaka leikmenn er óneitanlega ţreytandi og niđurdrepandi fyrir alla. 


Réttlátu fólki ofbýđur

Saksóknari meiri hluta Alţingis situr viđ sinn keip og er ákveđin í ađ halda úti fréttamiđli um Landsdómsmáliđ. Forsćtisráđherra er jafn illa áttuđ og saksóknarinn og segir ţetta í lagi.

Almennar viđmiđanir í sakamálaréttarfarinu eru ţćr ađ ákćruvaldiđ fjalli sem minnst um sakamál. Ákćran  er ţungbćr fyrir ákćrđu og ţá sem nćst ţeim standa. Ţess vegna m.a. er ekki taliđ ćskilegt ađ ákćruvaldiđ tjái sig umfram ţađ allra nauđsynlegasta.  Meginreglan er sú ađ ákćrđi ţarf einungis ađ verja sig fyrir ţeim dómstóli sem um mál hans fjallar en ekki á fréttavef ákćruvaldsins.

Saksóknari meiri hluta ţingmanna brýtur venjur og meginreglur sakamálaréttarfarsins međ ţessu. Ef til vill sýnir ţađ betur en margt annađ ţá pólitísku meinfýsni sem umlykur ţetta mál.

Forsćtisráđherra segir ađ fréttaveita saksóknarans sé í lagi enda fái ákćrđi ađ tjá sig ţar. Međ öđrum orđum ţá á ákćrđi bćđi ađ verja sig fyrir dóminum og á fréttaveitu pólitíska saksóknarans.

Óneitanlega er annar  verri bragur og öllu ómerkilegri af Jóhönnu Sigurđardóttur en forvera hennar í formannsstóli Samfylkingarinnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fordćmir saksóknarann harđlega í pistli í dag. Ţá er einnig ljóst ađ skilningur Jóhönnu Sigurđardóttur á gildi réttarríkisins og á mannréttindum sakađra manna er annar en forvera hennar í starfi forsćtisráđherra og á formannsstóli Samfylkingarinnar

Skilningsleysi og yfirgangur forsćtisráđherra lýsir sér best í ţví ađ hún er eini forsćtisráđherra frá lýđveldisstofnun sem sannanlega hefur reynt ađ hafa áhrif á gang sakamála.

Jóhanna Sigurđardóttir er ólöglćrđ og e.t.v. vorkunn ađ skilja ekki upp né niđur í grundvallarreglum um ţrískiptingu valdsins og réttarríkisins ţrátt fyrir slímsetu svo áratugum skiptir á Alţingi.

Saksóknaranum er hins vegar engin vorkunn. Hún er löglćrđ og á ađ vita ađ hún er ađ fara í bág viđ meginreglur sakamálaréttarfarsins. 


Pólitíski saksóknarinn

Saksóknari meiri hluta ţingmanna upplýsti í dag ađ hún ćtlađi ađ opna vefsíđu til ađ fjalla opinberlega um  framgang ákćru á hendur Geir H. Haarde fyrrverandi forsćtisráđherra. Pólitíski saksóknarinn segist gera ţetta af ţví ađ:

"Almenningur hefur eđlilega mikinn áhuga á ţessum blessuđu hrunsmálum öllum og ţess vegna er rétt ađ veita upplýsingar um ţađ hvađ ţarna er á ferđinni."

Vefsíđan "glćpurinn hans Geirs", hefur ţví göngu sína og er stýrt af pólitíska saksóknaranum sem nýlega hefur veriđ skipuđ Ríkissaksóknari.  Vćnta má ađ sama gildi ţá um ađrar ákćrur sem almenningur kann ađ hafa áhuga á, ţannig ađ vefsíđan "hinn daglegi glćpur" verđi fastur liđur í starfsemi embćttis Ríkissaksóknara í framtíđinni. Nútíma gapastokkur ákćrđra.

Ísland mun ţá ţokast nćr réttarfari ţeirra ríkja sem hafa saksóknara og dómstóla alţýđunnar, en ţekktust ţeirra í dag eru Íran og Norđur Kórea. 

Einhverra hluta vegna sýnist mér sem pólitíkin hafi boriđ Sigríđi Friđjónsdóttur pólitískan saksóknara meiri hluta ţingmanna og Ríkissaksóknara af leiđ löghyggjunar, en inn á sviđ og hugsunarhátt alţýđudómstólanna og ţeirra sjónarmiđa sem valda ţví ađ ţeir eru settir á fót.  

Sigríđur Friđjónsdóttir virđist hafa gleymt ákvćđum 70 gr. stjórnarskrárinnar og 6.gr. laga nr. 62/1994 um mannréttindasáttmála Evrópu.  Pólitíski saksóknarinn sem einnig er Ríkissaksóknari ćtti ađ hyggja ađ ţeim grundvallaratriđum sem gilda um mannréttindi í réttarríkinu.  

Mér er nćr ađ halda ađ ţađ mundi valda embćttismissi hjá öllum saksóknurum í nútíma réttarríkjum ađ tjá sig um stofnun sjálfstćđrar fréttaveitu um sakamál á ţeim forsendum sem Sigríđur J. Friđjónsdóttir segist ćtla ađ gera ţađ, í frétt í Morgunblađinu á Uppstigningardag.

Hvađ skyldi nú innanríkisráđherranum finnast um ţetta?

Hvar er nú umbođsmađur Alţingis?

 

70.gr stjórnarskrárinnar: 

70. gr. [Öllum ber réttur til ađ fá úrlausn um réttindi sín og skyldur eđa um ákćru á hendur sér um refsiverđa háttsemi međ réttlátri málsmeđferđ innan hćfilegs tíma fyrir óháđum og óhlutdrćgum dómstóli. Dómţing skal háđ í heyranda hljóđi nema dómari ákveđi annađ lögum samkvćmt til ađ gćta velsćmis, allsherjarreglu, öryggis ríkisins eđa hagsmuna málsađila.
Hver sá sem er borinn sökum um refsiverđa háttsemi skal talinn saklaus ţar til sekt hans hefur veriđ sönnuđ.]1)

6.gr 1.mgr. laga um mannréttindasáttmála Evrópu 

6. gr. [Réttur til réttlátrar málsmeđferđar fyrir dómi.]1)
1. Ţegar kveđa skal á um réttindi og skyldur manns ađ einkamálarétti eđa um sök, sem hann er borinn um refsivert brot, skal hann eiga rétt til réttlátrar og opinberrar málsmeđferđar innan hćfilegs tíma fyrir sjálfstćđum og óvilhöllum dómstóli. Sé skipan hans ákveđin međ lögum. Dóm skal kveđa upp í heyranda hljóđi, en banna má fréttamönnum og almenningi ađgang ađ réttarhöldunum ađ öllu eđa nokkru af siđgćđisástćđum eđa međ tilliti til allsherjarreglu eđa ţjóđaröryggis í lýđfrjálsu landi eđa vegna hagsmuna ungmenna eđa verndar einkalífs málsađila eđa, ađ svo miklu leyti sem dómstóllinn telur brýna nauđsyn bera til, í sérstökum tilvikum ţar sem opinber frásögn mundi torvelda framgang réttvísinnar.


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 17
  • Sl. sólarhring: 429
  • Sl. viku: 4233
  • Frá upphafi: 2449931

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 3944
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband