Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011
10.8.2011 | 13:33
Vakandi ađ feigđarósi
Var ţađ ekki svo ađ 20 krónur af hverjum 100 sem ríkiđ eyddi í fyrra voru teknar ađ láni? Var ţađ ekki svipađ áriđ áđur? Hefur ţađ ekki ţýtt aukna skuldasöfnun ríkisins upp á rúmlega 200 milljarđa á tveim árum auk ýmiss annars sem eftir er ađ koma fram?
Viđvarandi fjárlagahalli leiđir til ríkisgjaldţrots og ţađ er ekkert langt í ţađ ađ viđ komumst í sömu stöđu og Grikkland og Ítalía. Ţá er engin Seđlabanki Evrópu til ađ kaupa af okkur ónýt ríkisskuldabréf og viđ erum búin ađ nýta okkur AGS fyrirgreiđsluna. Hvađ ćtlum viđ ađ gera ţá.
Í gćr var sagt frá hókus pókus ađferđum sem ríkisstjórnin bođađi til ađ hafa fjárlagahalla í lágmarki. Ekkert er ţar fast í hendi og stefnumörkun ríkisstjórnarinnar er afar bágborin. Slík ríkisstjórn ćtti ađ fara frá og viđurkenna ađ ţeir ráđi ekki viđ vandann og hafi engar haldbćrar tillögur.
Eina vonin núna er ađ stjórnarandstađan axli ábyrgđ og leggi fram tillögur um hallalausan ríkisrekstur. Ríkisstjórnin getur greinilega ekki stjórnađ landinu af ábyrgđ og festu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.8.2011 | 13:26
Lífeyrisrániđ
Ríkiskerfi sósíalismans skyldar alla til ađ borga 15% af launum sína alla ćvi í lífeyrissjóđi. Ţeir sem borga í lífeyrissjóđina ráđa engu um ţađ međ hvađa hćtti peningunum ţeirra er ráđstafađ eđa ţeir ávaxtađir. Viđ ráđum ekki nema ađ takmörkuđu leyti í hvađa lífeyrissjóđ viđ verđum ađ greiđa. Hér gildir fullkomiđ einrćđi.
Viđ eigum ţess ekki kost ađ spara sjálf á eigin forsendum. Ríkisvald forsjárhyggjunnar svipti okkur ţví frelsi.
Lífeyrissjóđirnir spila á hlutabréfamörkuđum erlendis og tapa miklu fé. Ef til vill andvirđi eins músikhúss eđa 40-50 milljörđum síđustu viku. Ţá er eftir ađ gera upp tapiđ á vogunarsjóđi lífeyrissjóđanna sem er í samkeppnisatvinnurekstri viđ einkafyrirtćki og ruglar allt sem heitir frjáls samkeppni.
Rćningjar forsjárhyggjunnar hafa ekki áhyggjur af ţessu. Ţeir stela sparnađinum okkar međ ţví ađ segja ađ viđ fáum bara minna borgađ til baka. Hvađa ábyrgđ ber ríkiđ á ţessu. Ţađ setti ţvingunarlögin en ber enga ábyrgđ.
Er lífeyriskerfiđ risastórt svindl ţar sem núkynslóđin er sú eina sem fćr eitthvađ út úr ţessu, en komandi kynslóđir ekki. Í grein í Daily Telegraph á sunnudaginn var ţessu líkt viđ frćgasta svindl sögunnar kennt viđ Ponzi en ţar gilti reglan fyrstir koma fyrstir fá hinir borga bara.
Ţarf ekki ađ hugsa ţetta kerfi upp á nýtt og gefa borgurunum aukiđ frelsi. Ţeir sem vilja ţađ ekki treysta fólki ekki og álíta ađ forsjárhyggjan sé betri en einstaklingsfrelsiđ.
Hvernig stóđ annars á ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn stóđ ađ ţessari skerđingu einstaklingsfrelsisins?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
8.8.2011 | 11:16
Júđar nútímans
Á sínum tíma söng John Lennon um ađ konan vćri negri heimsins. Sá tími er liđinn og nú hefur hvíti karlmađurinn tekiđ stöđuna sem "Júđinn" hafđi á fyrri hluti síđustu aldar. Sér í lagi ef hann er kristinn og gagnkynhneigđur. Ef til vill vćri rétt ađ hann gengi međ gula stjörnu til ađgreiningar frá almennilegu fólki eins samkynhneigđum og femínistum
Ummćli sem Páll Óskar Hjálmtýsson sá ágćti listamađur lét falla um hvíta kristna mann og hatriđ voru óheppileg, en sögđ í hita leiksins og vonandi leiđréttir hann rugliđ í kring um ummćlin.
Hitt kemur á óvart ađ yfir 2000 manns lýsa yfir ánćgju međ ummćlin og Ómar Ragnarsson skrifar vegna ummćla Páls Óskars ađ hvítir karlmenn beri ábyrgđ á 2 heimstyrjöldum ásamt öđru illu.
Ţessi afstađa byggist á ţeirri skođun ađ hvíti mađurinn eins og Júđinn áđur sé fulltrúi fyrir allt hiđ illa og allri ánauđ gagnvart mankyninu. Susan Sontag rithöfundur orđađi ţetta ţannig áriđ 1967. "Hvíti kynstofnin er krabbamein mankynssögunar."
Var ekki gleđigangan sem Páll Óskar var talsmađur fyrir hugsuđ á grundvelli mannréttinda fyrir alla? Mannréttinda á forsendum mannréttinda einstaklinga en forđađist ađ gefa einum hópi forréttindi umfram ađra. Eigum viđ ekki ađ halda okkur viđ ţađ ađ mannréttindi séu fyrir einstaklinga og virđa einstaklinga sem slíka en forđast ađ fara í rasíska kyngreiningu.
Ţeim sem líkar viđ ummćli Páls Óskars og Ómar Ragnarsson má minna á, ađ fordómar eins og ţessir gagnvart hópi eđa hópum hafa orđiđ til ţess í mankynssögunni ađ draga allt ţađ versta fram í fólki og skiptir ţá ekki máli hvort um hvíta kristna karlmenn er ađ rćđa eđa ekki.
Má minna á fjöldamorđin í Rúanda ţegar Hútúar drápu yfir milljón Tútsa af ţví ađ ţeir voru Tútsar.
4.8.2011 | 09:47
50 ára forseti
Barack Obama forseti Bandaríkjanna er 50 ára í dag. Hann eins og svo margir forverar hans í Hvíta húsinu í Washington sýnir ţess merki ađ hann eldist a.m.k. um tvö ár fyrir hvert eitt sem hann er forseti Bandaríkjanna.
Í dag velta margir fjölmiđla-og frćđimenn hvort Obama hafi gengiđ til góđs í forsetatíđ sinni. Slíkt er eđlilegt viđ tímamót. ´
Obama tók viđ embćtti eftir ađ hafa háđ kosningabaráttu vonarinnar og fyrirheitanna. Ţegar hann tók viđ embćtti eftir bankahrun var ljóst ađ engin innistćđa var lengur fyrir flestum ţeim kostnađarsömu fyrirheitum og hugmyndum.
Valdamikill stjórnmálamađur kemur alltaf mörgum góđum hlutum í verk og ţannig er ţađ međ Obama. Hann hefur hins vegar ekki haft hugrekki til ađ taka á fjárlagahallanum og heimilađ lítiđ hefta dollaraprentun auk peningaprentunar og skuldsetningar í formi svonefndrar QE (quantitative easing).
Ţá hefur hann ekki gert ţađ sjálfsagđa og nauđsynlega sem er ađ semja friđ viđ Ţjóđverja og kalla yfir 50 ţúsund ríkisstarfsmenn Bandaríkjanna sem ţar eru og kallast hermenn heim frá Ţýskalandi.
Obama hefur ekki heldur hugrekki til ađ kalla herinn heim frá Afghanistan, en heldur áfram ađ fórna mannslífum og gríđarlegum fjármunum í baráttu sem ekki er hćgt ađ vinna. Baráttu sem engin vitrćna glóra er ađ standa í. Ţađ stendur Kínverjum, Indverjum og Pakistönum nćr ađ koma á eđlilegu ástandi í Afghanistan en Bandaríkjunum og NATO ţjóđum Evrópu.
Vel getur veriđ ađ efnahagsvandamálin, stríđiđ í Afghanistan og vond hrossakaup forseta og ţings valdi ţví ađ Obama verđi ekki endurkosinn en vinsćldir hans mćlast nú í lágmarki í skođanakönnunum. Hann á ţó alla möguleika á endurkjöri ef hann starfar síđari hluta kjörtímabilsins í samrćmi viđ ţá lífssýn sem hann bođađi í kosningabaráttunni.
2.8.2011 | 23:48
200 innheimtulögfrćđingar
Meiri hluti ríkisstjórnarinnar á Alţingi, Ţráinn Bertelsson fór mikinn í ljósvakamiđlum í kvöld vegna Kvikmyndaskóla Íslands og gerđi kröfu til ađ hann fengi rekstrarfé úr ríkissjóđi og sagđi ţađ merkilegra en mennta 200 innheimtulögfrćđinga.
Kvikmyndaskóli Íslands er allra góđra gjalda verđur og vel getur veriđ rétt ađ skólinn fái aukiđ fé úr ríkissjóđi. Ţađ er óviđkomandi námi annars fólks. Ég veit ekki til ţess ađ nokkur skóli á Íslandi mennti innheimtulögfrćđinga eđa ţađ sé sérstök námsbraut. Ţráni Bertelssyni finnst hins vegar rétt ađ gera lítiđ úr lögfrćđinámi og ţađ er í samrćmi viđ ađra sleggjudóma ţessa manns.
Ekki er hćgt ađ áfellast Ţráinn Bertelsson fyrir vanţekkingu í skóla-og menntamálum en hitt ćtti hann ađ vita, ađ hann er í sama stjórnmálaflokki og menntamálaráđherra og gćti ţví boriđ erindi Kvikmyndaskóla Íslands beint undir hana. Hann gćti komiđ fordómum sínum varđandi lögfrćđinám á framfćri milliliđalaust og gert kröfur varđandi Kvikmyndaskólann. Ţráinn er altént líftaug gjörspilltrar ríkisstjórnar, sem mundi vafalaust ekki muna um einn kepp í sláturtíđinni ţegar svo mikilvćgur mađur á í hlut.
Ţráinn getur ţví sparađ sér ţann pópúlísma og sýndarmennsku sem hann viđhafđi í sjónvarpi í kvöld en unniđ vinnuna sína á ţingflokksfundum Vinstri grćnna en undir ţá heyra ţessi mál.
Skrýtiđ ađ ţessi heiđurslaunţegi skuli aldrei geta opnađ munninn án ţess ađ veitast ađ öđru fólki og reyna ađ gera lítiđ úr ţví.
1.8.2011 | 23:11
Dýrt fyrir forsćtisráđherra, en ekki bankastjóra
Fyrir nokkrum dögum var skrifađ um ţađ í breskum blöđum ađ forsćtisráđherra Breta, David Cameron hefđi tekiđ á leigu sumarbústađ í Tuscanny á Ítalíu. Af mörgum var ţađ talinn flottrćfilsháttur af forsćtisráđherranum ađ leigja sumarbústađ í Tuscanny á tímum niđurskurđar og erfiđleika í ţjóđarbúskapnum.
Fyrir nokkru leigđi íslenskur bankastjóri sumarbústađ í sama hérađi á Ítalíu engu síđri en ţann sem forsćtisráđherra Breta leigir -já og ţađ međ öđrum. Hér talar engin um flottrćfilshátt heldur ţykir ţađ greinilega sjálfsagt hér ađ yfirstéttinni leyfist allt. Ţannig var taliđ áđur fyrr ađ ţađ vćri í Bretlandi, en nú er greinilega öldin önnur.
Já meira ađ segja forsćtisráđherrann af Bretlandi ţarf ađ ná í capucínóiđ sitt sjálfur ţegar hann kemur eins og sléttur og felldur ferđamađur á veitingastađ.
Ekki fer neinum sögum af raunum íslenska bankastjórans íslenska í Tuscanny ţegar hún var ţar á ferđ enda vćntanlega haft meira umleikis en David Cameron forsćtisráđherra.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 142
- Sl. sólarhring: 921
- Sl. viku: 4990
- Frá upphafi: 2581945
Annađ
- Innlit í dag: 133
- Innlit sl. viku: 4696
- Gestir í dag: 133
- IP-tölur í dag: 133
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson