Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Sćtt er sameiginlegt skipbrot.

Skođanakönnun sem birt var í gćr á RÚV sýnir ađ allir flokkar sem eiga menn á ţingi í dag, tapa fylgi frá síđustu Alţingiskosningum ef raunverulegt fylgi er skođađ.

Stjórnmálaöflin sem ćtla ađ bjóđa fram viđ nćstu kosningar bíđa öll verulegt afhrođ ef raunverulegar stuđningstölur eru skođađar. Sé fylgi flokkana reiknađ miđađ viđ ţá sem gefa upp stuđning viđ ţá eingöngu kemur í ljós eftirfarandi:

Sjálfstćđisflokkurinn fćr tćp  25% Samfylkingin tćp 14% Framsókn tćp 10% Vinstri grćnir tćp 9%

Samstađa 8% og Björt Framtíđ 3%

Samkvćmt ţessu tapa allir flokkar sem nú sitja á Alţingi fylgi frá ţví í síđustu kosningum. Hrap Samstöđu frá ţví í síđustu kosningum er gríđarlegt og ţó mćlist afleiđing ósćttis og klofnings innan flokksins ekki í ţessari könnun.

Ţó tap ríkisstjórnarflokkana sé vissulega mikiđ, ţá er niđurstađan alvarleg fyrir stóru stjórnarandstöđuflokkana, sem virđast ekki ná tiltrú kjósenda ţrátt fyrir óvinsćldir ríkisstjórnarinnar.

Ţađ er ţví engin sigurvegari í ţessari skođanakönnun.   Ţađ gćti e.t.v. einhver sagt er ekki í lagi ađ tapa ţegar allir tapa. 

Fyrir Sjálfstćđisflokkinn er ţađ ekki ásćttanlegt eftir ađ hafa fengiđ verstu úrslit í sögu sinni í síđustu Alţingiskosningum og vera í stjórnarandstöđu ţar sem ein óvinsćlasta ríkisstjórn lýđveldissögunnar situr.


Ţar sem menn ganga uppréttir

Ţegar ţingsályktunartillagan, um ađ falliđ yrđi frá ákćru á hendur Geir H. Haarde, var tekin til afgreiđslu eftir fyrri umrćđu á Alţingi lýsti Sigmundur Ernir Rúnarsson ţingmađur stuđningi viđ tillöguna.

Stuđning gat Sigmundur ţó ekki veitt nema í orđi, ţar sem hann var á ferđalagi í Afríkuríkinu, Burkina Faso.

Nafniđ Burkina Faso var tekiđ upp sem nafn landsins ţegar frjálsrćđis- og framfaraviđhorf sigruđu nýlenduhugsun og undirlćgjuhátt. Nafniđ Burkina Faso ţýđir  "Ţar sem menn ganga uppréttir".

Viđ atkvćđagreiđslu um fráfall ákćru á hendur Geir heyrđist allt í einu skrýtiđ hljóđ frá Sigmundi Erni sem hćtti viđ ađ ganga uppréttur.  Nú brá svo viđ ađ  Sigmundur Ernir greiddi atkvćđi međ frávísun tillögunar sem hann sagđist styđja.

Sennilega eru sinnaskipti Sigmunar Ernis í beinu samhengi viđ ţađ ađ á ţingflokksfundum Samfylkingarinnar hafa félagar hans sagt honum ađ ţađ vćri ekki til siđs í Samfylkingunni ađ menn gengju uppréttir. Ţeir yrđi ađ beygja sig undir okiđ hvort sem ţeim líkađ betur eđa verr. Sigmundur Ernir hlýddi eins og vel upp alinn kjölturakki sem aldrei gengur uppréttur.

 Ţađ gerđu líka ţingmennirnir hugumstóru ţeir Björgvin Sigurđsson, Árna Páli Árnasyni og Kristjáni L. Möller, sem treysta sér ekki heldur til ađ ganga uppréttir. 

Ţađ er gott fyrir Jóhönnu ađ hafa hóp kjölturakka ţegar hún ţarf ađ smala köttum.


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 36
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 1697
  • Frá upphafi: 2291587

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 1523
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband