Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2015
29.4.2015 | 18:18
Undarlegra en skáldsaga
Bók Eggerts Skúlasonar "Andersen skjölin", er á köflum eins og æsispennandi reyfari. Lykilmenn hittast á bílastæði Árbæjarkirkju í skjóli nætur og stjórnarformaður FME biður leigubifreiðastjóra að vera vitni þegar hann afhendir mikilvægt bréf um miðja nótt.
Rakið er hvernig veist var að einstaklingum með algerri valdníðslu og einstaklingar sviptir lífsviðurværi og virðingu samfélagsins að ástæðulausu.
Þáttur fjölmiðlana er líka eftirtektarverð einkum fjölmiðilsins sem höfundur er nú ritstjóri hjá. Fjölmiðlamenn og álitsgjafar bregðast og samsama sig ógnarherferð og hatri, fólk eins og t.d. Egill Helgason og Ingi Freyr Vilhjálmsson.
Háskólamenn bregðast og taka þátt í þessum sama hatursleik og samkvæmt bókinn þá skora þeir hæst í því efni prófessor Þorvaldur Gylfason og Vilhjálmur Bjarnason nú alþingismaður.
Á sama tíma er athyglsvert að lesa umfjöllun um fjölmiðlamann sem stendur upp úr í þessum hremmingum en það er Sigmar Guðmundsson ritstjóri Kastljóss. Í bókinni er aðkoma hans að því að leiða ákveðinn sannleika í ljós rakin og á Sigmar og fréttastofa RÚV heiður skilið fyrir að hafa hvergi hvikað í að bera sannleikanum vitni hvað þetta varðar.
Þó mörgum bregði vafalaust við margar þær opinberanir sem fram koma í bókinni þá þarf fólk að lesa bók eins og þessa til að átta sig vel á því hve eisntaklingurinn má sín lítils og hvað það eru í raun fáir sem eru tilbúnir til að leggja einhverja lykkju á leið sína í andrúmslofti glæpavæðingar til að gæta mannréttinda samborgara sinna. En á sama tíma margir sem vilja leiða saklaust fólk á höggstokkinn.
25.4.2015 | 00:18
Löglegt en siðlaust
Þingmaður Framsóknarflokksins sér ekkert við það að athuga að fjalla um afgreiðslu frumvarps um makrílkvóta, sem færa mun fjölskyldu hans tugi milljóna ef ekki hundrað.
Björg Thorarensen prófessor við Háskóla Íslands og helsti ráðgjafi ríkisstjórna um lögfræðileg málefni segir að lagalega sé ekkert athugavert við málið þar sem um almenna löggjöf sé að ræða. Spurning hlítur þó alltaf að vera hversu almenn sú löggjöf er,sem færir nokkrum tugum einstaklinga milljóna gróða og 99.9% þjóðarinnar ekki neitt.
Óneitanlega eru hagsmunatengsl þessa þingmanns Framsóknarflokksins, Páls Jóhanns Pálssonar með þeim hætti að flestum siðuðum mönnum er það morgunljóst að jafnvel þó þetta kunni að vera löglegt, sem ég raunar efa, þá er það gjörsamlega siðlaust. Átti flokksforusta Framsóknarflokksins sig ekki á hversu fráleitt þetta er, þá er hún jafn siðlaus og þessi þingmaður flokksins.
Svo er það annað mál og miklu alvarlegra að stjórnvöld með atvinnumálaráðherra Framsóknarflokksins í broddi fylkingar þykir það eðlilegt og jafnvel sanngjarnt að afhenda litlum hluta þjóðarinnar milljónir og jafnvel milljarða fyrir það eitt að veiða úr flökkustofni sem er nýr á miðunum og hefur ekkert með upprunalegt kvótakerfi að gera.
Væri ekki nær að bjóða upp veiðiheimildir úr þessum flökkustofni og sjá hvernig það kerfi mundi reynast. Það á engin rétt til að veiða úr honum og Alþingi getur ákveðið að láta alla þjóðina njóta afraksturs veiða á makríl í stað þess að gefa konu Páls Jóhanns þingmanns Framsóknarflokksins ásamt nokkrum öðrum velunnurum sínum þessi verðmæti sem syntu inn í íslenska lögsögu algerlega án þess að kona Páls Jóhanns eða nokkur annar sem á að fá milljónir og milljarða gefins frá ríkisstjórninni og meirihluta Alþingis, hafi til þess unnið.
Velti því fyrir mér hvort Sjálfstæðisflokkurinn hafi endanlega skilið við markaðshyggjuna með því að hampa svona ríkisvæðingu.
16.4.2015 | 12:44
Af stjórnarlaunum hins íslenska aðals.
Margir hafa brugðist ókvæða við samþykkt aðalfundar HB Granda um að hækka tjórnarlaun í fyrirtækinu um rúm 33% á sama tíma og launafólki sem vinnur hjá fyrirtækinu er boðið upp á rúmlega 3% hækkun launa. Fyrirtækið hefði ekki getað valið verri tíma til að hækka laun stjórnarmanna jafn myndarlega og raun ber vitni.
Prósentu- eða hundaraðstala er eitt og heildarlaun eru annað. Málið hefur verið til ítrekaðrar umræðu á Alþingi þar sem fordæmingarnar og formælingarnar hafa hrotið af vörum ýmissa helstu stjórnmálaforingja í landinu í garð stjórnarmanna HB Granda og einn af fáum verkalýðsleiðtogum landsins sem stendur undir nafni Vilhjálmur Birgisson hefur vísað með dramatískum hætti til samlíkinga úr Íslandssögunni. Vissulega má taka undir þann hluta orðræðunnar þar sem vísað er til að þetta sé vondur tími til að hækka stjórnarlaun svo myndarlega. En er Grandi að greiða há stjórnarlaun eftir hækkunina?
Eftir því sem komið hefur fram í fjölmiðlum þá eru stjórnarmenn í Granda að fá um 200 þúsund krónur í stjórnarlaun á mánuði eftir hækkun. Í sjálfu sér myndarleg þóknun og vel í lagt greiðsla fyrir hverja unna vinnustund. Samt sem áður er þetta lág stjórnarlaun fyrir fyrirtæki af sömu stærð og mun lægri en stjórnarlaun í ýsmum opinberum og hálfopinberum fyrirtækjum.
Mér er sagt að stjórnarlaun í Seðlabankanum séu yfir milljón á mánuði auk þess sem dæmi eru um að Seðlabankin greiðsi ferðakostnað stjórnarmanna landa og heimsálfa á milli. Stjórnarlaun í Granda mundu þurfa að hækka um nokkur hundruð prósent til að ná stjórnarlaunum þeirrar ríkisstofnunar. Af hverju tala stjórnmálaleiðtogar ekki um þessa ósvinnu og atlögu gegn launafólki.
Hvað skyldu svo vera stjórnarlaun í Landsvirkjun, Orkustofnun og Landsbanka Íslands allt fyrirtæki í eigu íslenska ríkisins. Skyldu stjórnarlaun í HB Granda vera hærri eða lægri en stjórnarlaunin sem stjórnmálaleiðtogarnir í öllum flokkum hafa samið um að skuli greiða til hins íslenska aðals sem skipaður er í stjórnarsæti þessara stofnana af þingflokkunum.
Eða eins og kerlingin sagði þeir sletta skyrinu sem eiga það og kasta líka steinum úr glerhúsi.
Hvernig er hægt að ætlast til þess að óbreytt alþýðufólk sætti sig við að fá þriðjung launa stjórnarfólks í ríkisfyrirtækinu Seðlabanka Íslands fyrir dagvinnu í heilan mánuð. Hvað skyldi munurinn á tímakaupinu vera í því tilviki í prósentum talið.
6.4.2015 | 11:24
Kristileg nálgun eða Gyðingleg
Páskar þýða framhjá ganga og vísar til þess sem segir í 1. Mósebók um fyrirskipun Jahve til Gyðinga í Egyptalandi um að slátra lambi og rjóða blóðinu á dyrastaf fyrir framan útihurð húsa sinna og þá muni Jahve ganga framhjá húsum þeirra, en framkvæma fjöldamorð á saklausum egypskum börnum í öðrum húsum í Egyptalandi.
Þessi frásögn og hugmyndafræði um ættbálka guðinn, þjóarguðinn er gjörsamlega andstæð kristinni hugsun og kristilegri boðun þar sem allar þjóðir og allir einstaklingar eru jafnir fyrir Guði.
Jesús boðaði kærleiksríkan Guð allra þjóða. Þess vegna er það illa valið að nota orðið páskar um helgustu trúarhátíð kristins fólks þegar Guð opinberaði fyrirheit sitt um upprisu og eilíft líf fyrir mönnunum.
Jesús var tekinn af lífi á föstudegi fyrir páskahátíð Gyðinga sem er á sunnudegi svo hann yrði ekki til vandræða á minningarathöfn Gyðinga um fjöldamorð Jahve á ungbörnum.
Jesús reis upp frá dauðum á mánudegi eftir því sem best verður lesið úr guðspjöllum Nýja testamenntisins. Upprisa hans og boðun um kærleiksríkan Guð allra þjóða, Guð friðar og fyrirgefningar á ekkert skylt við páskahátíð Gyðinga. Gyðingar fagna á þeim tíma fjöldamorðum á meðan við kristið fólk fögnum sigri lífsins yfir dauðanum.
Væri því ekki nær fyrir kristna kirkju og aðra í kristnum þjóðfélögum að halda upp á upprisu Jesú á mánudegi í samræmi við Nýja testamenntið og taka upp nafnið Upprisuhátíð fyrir mikilvægustu trúarhátíð kristins fólks og hafa með því beina tilvísun til sigurs lífsins yfir dauðanum en sleppa tílvísun í hatur og þjóðarmorð.
3.4.2015 | 12:45
Rétturinn til lífs.
Mikilvægustu mannréttindin eru rétturinn til lífs. Önnur mannréttindi eru líka mikilvæg t.d. tjáningarfrelsið.
Fyrir nokkrum vikum var Frakkland undirlagt vegna morða öfgamúslima á starfsfólki teiknimyndaritsins Charlie Hedboe. Forustumenn ýmissa ríkja m.a. Afríkuríkja mættu til Parísar til að taka þátt í skrúðgöngu til að fordæma aðför að tjáningarfrelsi. Forustumenn þjóðanna töluðu um nauðsyn þess að bregðast af hörku við glæpaverkum Íslamskra öfgamanna.
Í gær myrtu íslamskir öfgamenn undir fána al-Shabaab samtakanna 150 háskólastúdenta í Kenýa. Íslömsku öfgamennirnir völdu kristna stúdenta út úr stúdentahópnum til að myrða þá. Sjónarvottar segja að margir kristnu stúdentarnir hafi verið myrtir með því að skera þá á háls með sama hætti og Ísis samtökin gera iðulega t.d. við vestræna gísla og kristna Kopta sem þeir tóku til fanga í Líbýu fyrir skömmu.
Á einhver von á því að ráðamenn heimsins muni bregðast við með svipuðum hætti og vegna morðana á ritstjórnarskrifstofu Charlie Hedboe vegna þess að 150 kristnir stúdentar í Kenýa voru sviptir grundvallarmannréttindum sínum "réttinum til lífs"? Á einhver von á því að kristnar kirkjudeildir í söfnuðum værukærra ríkiskirkna geri athugasemdir?
Hryðjuverkamenn Íslömsku vígasveitanna al-Shabaab völdi helgidag kristins fólks "skírdag" til að fremja voðaverk sitt á stúdentunum af því að þeir voru kristnir.
Óneitanlega er dapurlegt að verða vitni að því hvað það skiptir vesturlandabúa litlu máli þó að fólk með öðrum litarhætti í annarri heimsálfu sé svipt lífi sínu og frelsi. Morðið á ritstjórn Charlie Hedbo er meira mál í hugum stjórnmálamanna og álitsgefenda já jafnvel kristinna klerka, en morð á kristnum stúdentum í Kenýa, rán og kynlífsþrælkun hundruða stúlkna í Níegeríu eða morð á hópi kristinna Kopta í Líbýu. Allt vegna þess að þetta fólk vildi fá að vera í friði til að játa kristna trú.
Ömurleiki, aumingjaskapur og hugmyndafræðilegt fráhvarf Evrópskra stjórnmálamanna og samtaka frá baráttu fyrir réttindum fólks óháð kyni, litarhætti eða trú er fordæmanleg.
Sá tími er runninn upp að kristið fólk bregðist við ofbeldinu og myndi sín varnarsamtök gegn ofbeldi, kúgun og morðum gagnvart kristnu fólki hvar í heiminum sem er.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 28
- Sl. sólarhring: 393
- Sl. viku: 3865
- Frá upphafi: 2428086
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 3574
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson