Bloggfćrslur mánađarins, desember 2016
31.12.2016 | 12:22
Mađur ársins
Björgunvarsveitirnar voru valdar mađur ársins á RÚV. En Björgunarsveitirnar eru ekki mađur. Mađur ársins er einstaklingur ekki samtök óháđ ţví hversu frábćr svo sem ţau kunna ađ vera.
Mađur ársins hér innanlands er tvímćlalaust Guđni Th. Jóhannesson forseti lýđveldisins, sem kom upp úr engu og var kosinn forseti. En ţađ var engin í kosningabaráttu fyrir hann um titilinn mađur ársins enda mađurinn nýkjörinn forseti.
Ţegar RÚV setur upp kosningu um mann ársins er eđlilegt ađ einhverjir hugsi gott til glóđarinnar og fari í hreinrćktađa kosningabaráttu eins og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson og nokkrir stjórnmálaleiđtogar ađrir en áttu ekki erindi sem erfiđi. Óneitanlega hlítur ţađ ađ vera nöturlegt fyrir Sigmund Davíđ eftir allt erfiđiđ ađ Jóhannes Kr. Kristjánsson, sem upplýsti um Panamareikninga tengsl Sigmundar, skuli hafa skákađ honum niđur um sćti
Kosning sem ţessi er ađ vonum ómarkviss og til viđbótar kemur ađ RÚV heimilar tilnefningu félagssamtaka og björgunarsveita, sem öll eru góđra gjalda verđ. En ţađ er önnur kosning um annađ svipađ og ţegar Time magasine valdi borđtölvuna mann ársins á sínum tíma.
Björgunarsveitirnar eiga sértakan heiđur skilinn fyrir afrek sín á árinu. Karlalandsliđiđ í knattspyrnu á líka heiđur skilinn fyrir frábćra frammistöđu á árinu og ţannig má áfram telja og e.t.v. vćri markvissara ađ kjósa afreksfólk og samtök ársins flokkađ niđur.
Allt er ţetta ţó meira til gamans, en ađ ţađ hafi heimssögulega ţýđingu. Ekki dregur ţađ úr skemmtanagildinu ađ sporgöngufólk Sigmundar Davíđs og Birgittu Jónsdóttur skuli leggjast í víking til ađ styđja sinn frambjóđanda án annars takmarks eđa tilgangs.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2016 | 09:29
Aftur til fortíđar
Í gćr ráku Bandaríkjamenn tugi rússneskra sendimanna úr landi og sakar ţá um ađ ógna öryggi USA. Óneitanlega minnir ţetta á ađgerđir stórveldanna upp úr 1960. Obama stjórnin er á síđustu metrunum ađ hverfa hálfa öld aftur í tímann.
Fyrir ţrem dögum flutti utanríkisráđherra USA dćmalausa rćđu ţar sem hann hjólađi í ríkisstjórn Ísrael međ ţeim hćtti ađ meira ađ segja Bretum bestu vinum Bandaríkjanna er misbođiđ og forsćtisráđherra ţeirra fordćmir ummćlin, sem hún telur fráleitt ađ nota um lýđrćđislega kjörna ríkisstjórn vinaţjóđar.
Fyrr breytti Obama stjórnin svo um utanríkisstefnu ţegar hún stóđ fyrir fordćmingu á Ísrael í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna.
Obama Bandaríkjaforseti hefur sakađ Rússa um ađ stunda tölvunjósnir og brjótast inn í tölvur í Bandaríkjunum. Hvađ sem rétt kann ađ vera í ţví á eftir ađ koma í ljós. Hitt liggur fyrir, ađ í stjórnartíđ Obama voru einkasímar forsćtisráđherra vinveittra ríkja hlerađir af Bandaríkjamönnum.
Bandaríkjamenn brutust inn í tölvur forustumanna vinaţjóđa sinna og Evrópusambandsins og voru meira ađ segja gripnir í ađ hlera ţađ sem gerđist í svefnherbergi Angelu Merkel ţó búast megi viđ ađ ţar séu ekki mikil hressileg tíđindi.
Hvađ tölvunjósnir varđar kemst engin í hálfkvisti viđ Bandaríkjamenn. Nema ađ ţví leyti ađ svo virđist sem Obama stjórnin viti allt um alla ţar sem hún ţarf ekkert ađ vita en ekkert um neinn ţar sem virkilega er ţörf á upplýsingaţjónustu eins og í Miđ Austurlöndum.
Obama forseti veit ađ hann er mistök frá upphafi til enda. Ríkisskuldir Bandaríkjanna hafa tvöfaldast í stjórnartíđ hans, vaxiđ úr 10 trilljónum í 20 trilljónir. Hann er trausti rúinn eins og sást á úrslitum í forseta-,ţing-og fylkisstjórakosningum
Nú ţegar hann vill sýna myndugleika á síđustu metrunum í embćtti ţá snýst ţetta allt í höndunum á honum ţannig ađ forustufólk vinaţjóđa Bandaríkjanna bíđur međ öndina í hálsinum eftir ađ hann láti af embćtti og mađurinn sem ţetta sama fólk óttađist hvađ mest ađ fá í embćttiđ Donald Trump taki viđ.
29.12.2016 | 10:28
Rök og rökleysa
Nokkru fyrir frestun funda Alţingis var til afgreiđslu frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar. Sigríđur Andersen benti viđ ţađ tćkifćri á, ađ líklega vćru fá dćmi um grófari mismunun gagnvart einstaklingum, en slík lagasetning ţar sem nokkrum eintaklingum vćri međ ţessum hćtti hleypt framhjá almennum reglum um veitingu ríkisborgararéttar.
Ţess hefđi mátt vćnta ađ málefnaleg athugasemd Sigríđar yrđi til ţess ađ alţingi hćtti ađ rugla í biđröđinni.
Í stađ málefnalegrar umrćđu um athugasemd Sigríđar tók til máls tilfinningaţrunginn Pawel Bartoszek sem ţakkađi fyrir ađ hafa fengiđ ríkisborgararétt međ ţessum hćtti 19 árum áđur. Á grundvelli persónulegra sérhagsmuna fyrir 19 árum taldi ţingmađurinn réttlćtanlegt ađ mismunun einstaklinga héldi áfram.
Ţessi ummćli Pawel eru ámóta og mannsins sem vildi ekki leyfa frjálsan innflutning á bifreiđum af ţví ađ hann naut fyrirgreiđslu ákveđins ţingmanns til ađ geta ásamt örfáum flutt inn bíl vegna fyrirgreiđslu ţingmannsins.
Ţá er ţessi rökleysa Pawel međ sama hćtti og fullyrt vćri ađ óréttlćti vćri fólgiđ í ţví ađ almennar lánareglur giltu í fjármálastofnunum og ţađ ćttu ađ vera sérreglur fyrir suma. Slík ţjóđfélagshugsun sérhyggju og mismunar fólks er andstćđ inntaki hugmynda um jafnrćđi borgaranna.
Nú hefđi mátt ćtla ađ fjölmiđlar hefđu gert málefnalegri athugasemd Sigríđar góđ skil en ţađ var ekki. Hún gleymdist. Ţess í stađ varđ ađalfrétt ţeirra hin tilfinningaţrungna rökleysa Pawel Bartoszek, sem hafđi ekkert málefnalegt gildi varđandi ţá athugasemd Sigríđar Andersen, ađ allir ćttu ađ vera jafnir fyrir lögunum.
Pawel sem iđulega hefur ritađ góđar og markvissar greinar um ţjóđfélagsmál, ćtti ađ gaumgćfa ađ gerast aldrei talsmađur fyrir ţeirri meginreglu einrćđisins, sem greinir m.a. í bókinni Animal Farm: Ađ öll dýr vćru jöfn, en sum dýr vćru jafnari en önnur.
26.12.2016 | 09:08
Var tćkifćri misnotađ?
Í dag eru 25 ár síđan Sovétríkin liđu undir lok. Ţau fóru á ruslahaug sögunnar eins og Ronald Reagan fyrrum Bandaríkjaforseti hafđi spáđ ađ ţau mundu lenda.
Fall Sovétríkjanna var ósigur kommúnismans fyrir frjálsu markađshagkerfi og endalok kalda stríđsins. Kommúnisminn eins og nasisminn á undan honum og Íslam í dag byggđu á stefnu heimsyfirráđa. Ógn kommúnismans var ţví raunveruleg.
Fall Berlínarmúrsins, endalok Varsjárbandalagsins og sundurlimun Sovétríkjanna gerđist fyrr en flestir bjuggust viđ. Fyrrum ríki Sovétríkjanna voru í sárum og gömlu Varsjárbandalagsríkin í Austur Evrópu losnuđu úr áţjáninni úr austri.
Stjórnmálamenn Vesturlanda voru fljótir ađ nýta tćkifćriđ og veita Baltnesku ríkjunum og ríkjum Austur Evrópu ađ landamćrum Úkraínu og Hvíta Rússlands ađild ađ NATO. Framkoma ráđamanna Vesturlanda gagnvart Rússlandi var hin vegar međ öđrum hćtti.
Bandaríkin og fylgiríki ţeirra hafa allt frá falli Sovétríkjanna leikiđ vonda afleiki gagnvart Rússum. Í stađ ţess ađ gera Rússa ađ bandamönnum fóru Bandaríkin fram gegn ţeim eins og óvini sem hefđi beđiđ ósigur. Ţjóđverjar sýndu meiri skilning ţangađ til Angela Merkel tók viđ.
Fyrrum varnarmálaráđherra Bandaríkjanna í stjórn Bill Clinton, William Perry sagđi fyrir nokkru ađ Washington hefđi eyđilagt möguleika á ađ byggja upp bandalag viđ Rússa. Tilbođi Pútín Rússlandsforseta í kjölfar hryđjuverkaárása Al Kaída á tvíburaturnana í New York um samvinnu gegn hryđjuverkum var varla svarađ af Bush jr. og hann ákvađ ađ fara sínu fram og sló á útrétta hendi Rússa um hernađarsamvinnu og samstarf.
Ţó svo ađ Vesturveldin hafi spilađ illa úr sínum spilum frá ţví ađ Sovétríkin liđu undir lok fyrir 25 árum, ţá er ekki ástćđa til ađ halda afleikjum áfram.
Virkasta leiđin til ađ stuđla ađ betri heimi og friđsćlli er m.a. međ ţví ađ koma á virkri samvinnu viđ fyrrum ríki Sovétríkjanna einkum Rússland, Hvíta Rússland.
23.12.2016 | 11:09
Besta ríkisstjórnin
Hlutir virđast ganga betur á Alţingi en mörg undanfarin ár.
Afleiđingarnar eru ekki allar góđar sbr. afgreiđsla ţensluhvetjandi fjárlaga ţar sem fjármunum er ausiđ út á lokametrunum án ţess ađ fullnćgjandi greining liggi fyrir um raunţörf. Afgreiđslan er í takt viđ velferđarkerfiđ; "ţeir sem ţurfa fá ekki nóg en margir sem síđur ţurfa fá meira en nóg".
Eftir ađ hafa lesiđ Kristilega kommúnistaávarp Davíđs Ţórs Jónssonar sóknarprests, sem hann úđađi yfir sóknarbörn sín viđ messu, ţá finnst mér ástćđa til ađ minna á, ađ ríkiđ á ekki neitt. Ríkiđ getur ekki borgađ neitt til neins nema taka ţađ frá öđrum. Eitthvađ sem kommúnistum sést jafnan yfir. Frá lokum fyrri heimstyrjaldar fyrir um öld síđan hefur millistétt allra landa boriđ hita og ţunga af sjálftöku ríkisins úr vasa skattgreiđenda.
Einn mikilvćgasti réttur borgaranna er hvergi til stjórnarskrárvarinn, svo ég ţekki til. Ţađ er ákvćđiđ sem takmarkar möguleika ríkisins til ađ taka tekjur og eignir fólks til ađ fara međ ađ geđţótta.
Afleiđingar af samţykkt ţensluhvetjandi fjárlaga er aukin verđbólga. Verđbólgan er versti óvinur ţess unga fólks sem vill spjara sig á eigin vegum og hefur neyđst til ađ taka verđtryggđ lán. Hún er líka óvinur launafólks sem horfir á minnkandi kaupmátt vegna hćkkandi vöruverđs. Ţannig getur góđmennska stjórnmálamanna á annarra kostnađ iđulega hitt ţá illa fyrir sem síst skyldi.
Thomas Jefferson Bandaríkjaforseti sagđi ađ besta ríkisstjórnin vćri sú ríkisstjórn sem stjórnađi sem minnstu. En ţađ dugar illa ef ţeir sem hafa fjárveitingavaldiđ, Alţingi, bregđast ţeirri skyldu sinni ađ gćta ađhalds og sparnađar í ríkisrekstri og takmarka skattheimtu. Slíka ríkisstjórn ţurfum viđ ađ fá, en vandséđ miđađ viđ afgreiđslu fjárlaga ađ venjulegt fólk sem vill spjara sig á eigin forsendum muni eiga farsćla daga hverjir svo sem sitja í nćstu ríkisstjórn.
Ef til vill er ţađ rétt hjá Henry David Thoreau í riti sínu um almenna óhlýđni: "Besta ríkisstjórnin er sú sem stjórnar engu."
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2016 | 09:50
Ţađ má ekki segja satt
Sú stefna var tekin upp í Evrópu, ađ koma í veg fyrir ađ fólk fengi fullnćgjandi fréttir af afbrotum og/eđa hryđjuverkum sem tengdust innflytjendum löglegum en ţó sér í lagi ólöglegum.
Síđan hefur ástandiđ bara versnađ.
Í Berlín var framiđ hryđjuverk fyrir tveim dögum ţegar ólöglegur innflytjandi í bođi Merkel kanslara ók á fólk á jólamarkađi ađalverslunargötu Berlínar. Tólf manns eru dánir og tugir slasađir.
Fram er komiđ ađ lögreglan í Ţýskalandi gerđi meiri háttar mistök bćđi fyrir atburđinn og eftir. Ţađ sýnir vel ađ yfirvöld í Ţýskalandi hafa brugđist sínu mikilvćgasta hlutverki:
"Ađ gćta öryggis borgaranna".
Gríđarlegum fjárhćđum hefur veriđ variđ til móttöku innflytjenda í Ţýskalandi en ţess ekki gćtt ađ borgarar landsins nytu öryggis. Tíđar fréttir af nauđgunum og öđru kynferđisofbeldi gegn konum og börnum, sem og ógnunum og morđum saklausra borgara sýna, ađ stjórnvöld hafa ekki ráđiđ viđ ţann vanda sem Merkel bjó til ţegar hún opnađi landamćri Ţýskalands.
Nú er taliđ ađ yfir 40 ţúsund ólöglegir innflytjendur séu í Ţýskalandi sem lögreglan veit ekkert hvar eru.
Ţrátt fyrir ţetta ástand í Ţýskalandi og ámóta ástand víđar í vestur Evrópu, sem ćtti ađ kalla á ađ pólitíska elítan sem og fréttaelítan gerđu almennilega grein fyrir ţeirri vá sem ógnar öryggi borgara Evrópu í dag vegna galinnar stefnu í innflytjendamálum, ţá er ţađ ekki raunin.
Ţvert á móti ţá sameinast mikill meirihluti fréttaelítunnar og pólitísku elítunnar um ađ ţegja um vandamáliđ. Reyna ađ blekkja borgarana og segja ţeim ađ ástandiđ sé alls ekki slćmt.
Af hverju ţarf pólitíska elítan og fréttaelítan ađ blekkja eigin borgara og segja ţeim ósatt?
Afsökunin er sú ađ fengi fólk réttar fréttir af ástandinu ţá gćti ţađ orđiđ vatn á myllu svonefndra hćgri öfgamanna. Ţađ ţýđir í raun ađ fréttaelítan og pólitíska elítan tekur sér vald til ađ blekkja fólk í ţeim pólitíska tilgangi ađ fólk geti ekki dregiđ réttar ályktanir af annars réttum gefnum forsendum og stutt ţá sem í raun berjast fyrir hagsmunum ţeirra.
Jafngildir ţađ ekki ritskođun og fréttafölsunum einrćđisríkja? Ţýđir ţetta ekki ađ Tjáningarfrelsi og upplýsingagjöf er ófullnćgjandi á forsendum pólitísks rétttrúnađar og til ađ ná ákveđnum pólitískum markmiđum.
Ný útlendingalög taka gildi um áramótin. Pólitíska elítan sameinađist í ţeirri vitleysu svo viđ gćtum siglt áfram hrađbyri til sama ástands og er í Ţýskalandi. Í góđri grein í Mbl. í gćr segir Einar S. Hálfdánarson endurskođandi og hrl.grein frá afleiđingum ţess sem hann kallar "Ríkisfangslottó Unnar Brár", sem hefur kallađ hundruđir ólöglegra innflytjenda til landsins á kostnađ skattgreiđenda. Um ţađ og afleiđingar ţess hefur pólitíska elítan og íslenska fréttaelítan slegiđ ţagnarmúr. Annađ gćti truflađ gleđileik sameinađa krataflokksins og eins stjórnleysingjaflokks, sem nú eiga fulltrúa á Alţingi.
Til ađ kóróna rugliđ ćtla yfirvöld síđan ađ koma meir en hundrađ ólöglegum innflytjendum fyrir í hjarta miđborgar Reykjavíkur: Gćti veriđ ađ í framhaldi af ţví ţyrfti pólitíska elítan og fréttaelítan enn ađ herđa ađ tjáningarfrelsinu til ađ koma í veg fyrir ađ borgararnir fengju réttar fréttir af ástandinu?
19.12.2016 | 09:48
Keyptar fréttir?
Mörgum finnst fréttamennsku hafa fariđ aftur á síđari árum og flestar fréttastofur flytji einsleitar fréttir ţar sem merkustu fréttaviđburđum er iđulega sleppt.
Fréttamenn Euronews fréttastofunar sem fćr mikla styrki frá Evrópusambandinu fóru í verkfall í vikunni til ađ mótmćla ţví ađ yfirstjórn fréttastofunnar leyfđi einrćđisstjórnum eins og t.d.Saudi Arabíu ađ kaupa fréttir og fréttatengt efni.
Eitt er ađ kaupa fréttir og annađ ađ birta ekki gagnrýni. Margir fréttamannanna á Euronews benda einnig á ađ fréttastofan birti ekki lengur gagnrýni á ýmsar einrćđisstjórnir t.d. í Tyrklandi.Verkfall fréttamanna Euronews sannar ţađ sem margir hafa taliđ ađ vćri fyrir hendi, ađ fréttaflutningi vćri í raun stýrt af peningaöflum og ríkisstjórnum. Fjárglćframađurinn George Soros er einn ţeirra sem hefur látiđ ţetta til sín taka og stađiđ fyrir námskeiđum fyrir blađa- og fréttafólk til ađ innrćta ţví blessun opinna landamćra. Fullyrt er ađ ritstjóri Kastljóss RÚV hafi sótt slíkt námskeiđ, en fyrir ţví hef ég ekki traustar heimildir og hún getur ţá neitađ ţví sé ţađ rangt.
Ríkisstjórnir Saudi Arabíu, Flóaríkjanna og annarra íslamskra einrćđisríkja hafa einnig veriđ iđin viđ ađ kaupa fréttir og reyna ađ koma í veg fyrir óhagstćđan fréttaflutning. Ţar viđ bćtist ađ vestrćnar fréttastofur virđast taka gagnrýnislaust viđ fréttum frá upplýsingamiđlurum ríkisstjórna Bandaríkjanna og forustufólks Evrópusambandsins.
Í sjálfu sér er ţađ ekkert nýtt ađ ríkisstjórnir og hagsmunasamtök reyni ađ stjórna fréttaflutningi. Sennilega hefur aldrei kveđiđ eins rammt ađ ţví og nú og ţví miđur virđist fréttaelítan upp til hópa láta ţađ yfir sig ganga og láta letina bera vandađa hlutlćga fréttamennsku ofurliđi. Ţađ er svo miklu auđveldara ađ birta bara ţađ sem ađ manni er rétt.
Vegna ţessa er eins dags verkfall fréttamanna Euronews kćrkomin áminning til fréttafólks um allan heim ađ láta ekki kaupa sig og sinna skyldum sínum viđ neytendur af einlćgni og heiđarleika.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 22
- Sl. sólarhring: 433
- Sl. viku: 4238
- Frá upphafi: 2449936
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 3949
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson