Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2016

Lögreglunám í bođi pólitískra hrossakaupa?

Ţađ kom á óvart ađ menntamálaráđherra skyldi ákveđa ađ pólitískum geđţótta ađ nám lögreglumanna skyldi vera viđ Háskólann á Akureyri, ţrátt fyrir ađ Háskóli Íslands hefđi veriđ talinn bestur skv. könnun ráđherrans.

Vegir skringilegra pólitískra ákvarđana eru oft álíka órannsakanlegir og almćttisins. Stundum er ţó varpađ skímu á hvađ veldur og ţađ hefur rektor Háskólans á Bifröst gert međ athyglisverđum hćtti í viđtali í blađinu Skessuhorn og á sjónvarpsstöđinni Hringbraut. Vilhjálmur rekur ţau undirmál,sem urđu ţess valdandi ađ menntamálaráđhera tók ţessa ákvörđun.

Saga Vilhjálms er ekki falleg um pólitísk undirmál, hrossakaup og tilraunir hins nýja flokkseigendafélags í Sjálfstćđisflokknum til ađ varđa stöđur. Ađstođarmađur Innanríkisráđherra og ađstođarmađur Fjármálaráđherra hafa brugđist hart viđ ummćlum Vilhjálms, en bćđi eru í prófkjörsframbođi í NV kjördćmi og ţykir ađ sér vegiđ. 

Hver er ţá sannleikurinn? Er ţađ rétt eđa rangt sem Vilhjálmur heldur fram?

Vilhjálmur Egilsson hefur hvatt sér hljóđs í ţjóđmálaumrćđunni, sem framkvćmdastjóri Verslunarráđs, alţingismađur, framkvćmdastjóri samtaka atvinnulífsins og nú háskólarektor á Bifröst. Vilhjálmur nýtur ţess álits ađ vera talinn sannorđur og fara ekki međ fleipur.

Svo mćtti minnast ţess fornkveđna ađ sjaldan er reykur ţá engin er eldurinn.


Til hvers flokksţing Framsóknarmenn?

Eitt af séreinkennum íslenskrar stjórnmálaumrćđu er ađ mótmćla ţví sem liggur í augum uppi.

Ţingmađur Framsóknarflokksins kom í fréttaviđtal í 22 fréttum RÚV í gćr af ţví tilefni ađ ákveđiđ var ađ halda flokksţing Framsóknarflokksins. Hann sagđi ađ ţađ vćri ekki til ađ losna viđ formanninn heldur vegna ţess ađ Framsóknarfólki fyndist svo gaman ađ vera saman.

Ekki skal dregiđ í efa ađ Framsóknarfólki ţyki gaman ađ vera saman. Samt er sú eina ástćđa til ađ bođa til flokksţings ađ mikil óánćgja er međ ađ Sigmundur Davíđ leiđi flokkinn í komandi kosningum. Framsóknarfólk er ekki skyni skroppiđ og gerir sér grein fyrir ţví ađ ţrátt fyrir ađ Sigmundur hafi margt gott gert ţá vćri samt heppilegra ađ velja ađra forustu.

Af hverju ţá ekki ađ segja ţađ? Af hverju keppast flokksbroddar Framsóknarflokksins viđ ađ lýsa yfir stuđningi viđ Sigmund Davíđ á međan víđtćk samantekin ráđ eru um ađ losa sig viđ hann sem formann. Af hverju má ekki segja ţađ sem allir sjá og skynja?

Halldór Laxnes Nóbelskáld lýsir ţjóđaređli okkar í Innansveitarkróníku og segir ađ ţví hafi veriđ haldiđ fram ađ íslendingar "verđi skelfingu lostnir og setji hljóđa hvenćr sem komiđ er ađ kjarna máls." - Nú mćtti bćta viđ "eđa haldi ţví fram sem allir vita ađ er ekki rétt til ađ komast hjá ađ rćđa kjarna málsins."

 


Útlendingalögin-Ţjóđfylkingin og Tjániningarfrelsiđ

Ţjóđfylkingin mótmćlti útlendingalögunum á Austurvelli. Mótmćlin voru friđsamleg. Ađ mómćlendum var sótt af ţeim sem líkađi ekki skođanir ţeirra. ţ.á.m. ţingmađur Pírata sem stóđ á öskrinu og tilnefndi fjarstadda menn mig og Ásmund alţm. sem hann sagđi ađ hefđu rangt fyrir sér, ţó ţess vćri ekki getiđ í hverju.

Afstađa Ţjóđfylkingarinnar getur veriđ góđra gjalda verđ en ég ţekki hana ekki gjörla enda ekki í ţeim hópi eđa ţáttakandi í mótmćlunum. Hvađ svo sem ţví líđur ţá er full ástćđu til ađ taka Útlendingalögin til endurskođunar og breytinga međ tilliti til ţess raunveruleika sem nú er í Evrópu.

Engin fréttamađur rćddi viđ fyrirsvarsmann mótmćlenda.

Af gefnu tilefni hefur fjölmiđlunum RÚV, Mbl.is og visir.is ţótt ástćđa til ađ fjalla um máliđ, en ţá talađ viđ flutningsmann frumvarpsins og starfsmann ráđuneytis sem hafđi međ frumvarpiđ ađ gera. Ekki var rćtt viđ forsvarsmenn mótmćlenda. Ţeir fengu ekki ađ tjá sig. Skyldi ţetta vera hlutlćg málefnaleg fréttamiđlun ađ mati t.d. RÚV sem á skv. lögum ađ standa fyrir slíkri umrćđu.

Svona fréttamennska er tilraun til skođanakúgunar og ađför ađ tjáningarfrelsinu, auk ţess sem hún er óttalega skítleg.

Daglega berast fréttir af vandamálum vegna innflytjenda, af ţví ađ Evrópuţjóđirnar tóku upp rugllöggjöf eins og lögfest var međ Útlendingalögunum í vor. Ţađ er ţörf á ađ breyta ţessum lögum til ađ viđ náum stjórn á landamćrunum og hleypum ekki inn óţjóđalýđ, sem líkur standa til ađ okkur muni stafa ógn af í framtíđinni.  Allt annađ er fásinna og heimska.  


Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 183
  • Sl. sólarhring: 837
  • Sl. viku: 4004
  • Frá upphafi: 2427804

Annađ

  • Innlit í dag: 171
  • Innlit sl. viku: 3707
  • Gestir í dag: 169
  • IP-tölur í dag: 166

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband