Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2019
26.4.2019 | 10:14
Er ekkir rétt að kirkjan fari að bera sannleikanum vitni?
Þaulskipulögð hermdarverk voru unnin á Sri Lanka á páskadagsmorgun. Hryðjuverkin beindust að kirkjum kaþólskra í landinu, en einnig gegn vestrænum ferðamönnum á hótelum í landinu. Undirbúningur þaulskipulagðra hryðjuverka eins og á Sri Lanka tekur marga mánuði að skipuleggja og jafnvel ár.
Athygli vakti að biskupinn yfir Íslandi minntist ekki á þessi hryðjuverk gegn kristnu fólki í páskaávarpi sínu, en talaði um loftslagsmál. Forseti lýðveldisins sendi stjórnvöldum á Sri Lanka samúðarkveðjur 22.apríl s.l.og harmaði atburðina, en ekkert heyrðist frá biskupi eða þjóðkirkjunni.
Loks birtist á vef kirkjunnar þ.25.apríl yfirlýsing frá biskupi um málið. Yfirlýsing biskups er með miklum ólíkindum. Þar eru hryðjuverkin á Sri Lanka sögð vera til að hefna fyrir árás sturlaðs manns á tvær moskur í Christchurch á Nýja Sjálandi fyrir skömmu.
Miðað við samhengið og tilefnið, verður ekki annað séð, en biskup sé að afsaka hermdarverk Íslamistanna á Sri Lanka og/eða réttlæta það með skírskotun til þess sem gerðist í Christchurch.
Hryðjuverkið á Sri Lanka hefur ekkert með hryðjuverkið í Christchurch að gera. Hryðjuverkin á Sri Lanka voru í undirbúningi löngu áður en atburðirnir gerðust í Cristchurch.
Af yfirlýsingu biskups má ráða, að biskup fylgist illa með því sem er að gerast og hvaða ásókn er gegn kristnu fólki í heiminum í dag, ofsóknir og morð. Þeir sem standa fyrir því eru í nánast öllum tilvikum öfgafólk úr röðum Íslamista, sem því miður njóta stuðnings og/eða velvilja allt of stórs hóps trúarsystkina þeirra.
Til upprifjunar fyrir biskup til að auðvelda henni að tengja hluti saman með eðlilegum hætti, má benda á eftirfarandi, sem mér kemur í hug varðandi hryðjuverk Íslamista á þessari helgustu trúarhátíð kristins fólks á undanförnum árum. Tilvikin eru örugglega fleiri:
Á páskadag 2012 Sprengdu Íslamskir hryðjuverkamenn kirkju og meir en 50 kirkjugestir dóu
Á páskadag árið 2016 sprengdi Íslamskur sjálfsmorðssprengjumaður sig í loft upp við barnaleikvöll þar sem kristnir voru vanir að safnast saman meir en 70 manns aðallega konur og börn dóu næstum 400 særðust
Á pálmasunnudegi árið 2017 sprengdu Íslamskir hryðjuverkamenn tvær koptískar kirkjur í Egypgtalandi. Fimmtíu dóu og 120 manns særðust.
Engin ofangreindra árása hafði eitt eða neitt með það sem gerðist í Christchurch að gera, ekki frekar en hryðjuverkin á Sri Lanka. Þetta eru árásir á kristið fólk vegna trúar okkar. Það er slæmt að biskupinn yfir Íslandi skuli vera í afneitun gagnvart því og skuli í yfirlýsingu sinni gera tilraun til að samsama og réttlæta hryðjuverk Íslamistana á Sri Lanka við atburð, sem hafði ekkert með þetta þaulskipulagða hryðjuverk að gera
Hryðjuverkin á Sri Lanka voru framin gegn kristnu fólki af trúarástæðum vegna þess að það var kristið. Eðlilegt hefði verið að biskupinn hefði kallað eftir aðgerðum þó ekki væru víðtækari en þær sem utanríkisráðherra Breta hvatti til í gær.
11.4.2019 | 10:04
Fréttin bakvið fréttina
Undanfarna daga hafa fjölmiðlar greint frá því að hersveitir "stríðsherrans" Khalifa Haftar hershöfðingja sæki að Trípolí höfuðborg Líbýu og berðjist gegn löglegri ríkisstjórn landsins. Þessi frétt er eins röng og misvísandi og mest má vera.
Ríkisstjórninni í Trípolí var komið á fót fyrir 3 árum með aðstoð Sameinuðu þjóðanna (SÞ). Hún hefur ekkert lýðræðislegt umboð. Henni var ætlað að koma á friði og lýðræði. Það hefur henni gjörsamlega mistekist. Íslamskir öfga- og glæpahópar, sem fá m.a. tekjur af því að selja Afríkubúum (svonefndum flóttamönnum) far til Evrópu, hafa hreiðrað um sig í Trípolí. Stjórnun fjármála og viðskipta er í ólestri. Kílómetra langar biðraðir við banka og víðar bera því glöggt vitni.
Íslamískar vígasveitir ráða því hvaða upplýsingar erlent fjölmiðlafólk fær og þær stjórna mikilvægum ráðuneytum ríkisstjórnarinnar m.a. leyniþjónustu og öryggismálum. Kílómetra löngu biðraðirnar eru því aldrei sýndar á fréttamiðlum.
Dæmi um völd og áhrif Íslamistanna á ríkisstjórnina er m.a. að bresk yfirvöld hafa ekki fengið framselda aðila sem tengjast hryðjuverkinu sem unnið var í Manchester þar sem mikill fjöldi fólks lét lífið, án þess þó að forsetafrú Íslands sæi ástæðu til að ganga um höfuðkirkjur Manchesterborgar berfætt með höfuðklút í samúðarskyni við fórnarlömbin.
Haftar hershöfðingi er höfuðandstæðingur Íslamskra öfga- og vígasveita í landinu og ástæða sóknar hans gegn Trípolí kemur til fyrst og fremst vegna þess að svokölluð ríkisstjórn landsins í vörslu vinstri sósíalistans Antonio Guterres framkvæmdastjóra SÞ hefur hvorki getu né vilja til að stemma stigu við þessum glæpahópum Íslamista.
Haftar hershöfðingi hefur upprætt hópa Íslamista í suðurhluta Líbýu og telur nauðsyn bera til að ljúka nú þegar upplausnarástandi í landinu. Sú er ástæða sóknar hans gegn duglausri spilltri ríkisstjórn í Trípolí, sem stjórnar þó ekki einu sinni höfuðborginni nema að hluta.
Lýðræðisríki vesturlanda ættu að styðja baráttu Haftar hershöfðingja og vinna í samráði við hann að því að öryggi, festu og lýðræðisþróun verði komið á.
Af þessu tilefni sagði dáðlaus framkvæmdastjóri NATO,sósíalistinn Jens Stoltenberg "ég hef miklar áhyggjur" vegna ofbeldisins og hvatti alla hlutaðeigandi til að hætta bardögum. Mikill stuðningur það eða skilningur á vandanum.
Sama segir vinstri sósíalistinn Antonio Guterres framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sem ber hvað mesta ábyrgð á innflytjendavandamálum Evrópu í seinni tíð.
Fjölmörg Arabaríki sem þekkja til óstjórnar og hryðjuverka Íslamista, skynja ástandið betur en sósalistarnir Guterres og Stoltenberg og styðja Haftar og hvetja hann til að ljúka því verki sem hann er byrjaður á.
Er ekki rétt að gefa sósíalistunum Stoltenberg og Guterres frí í bili og leyfa fólkinu í þessum heimshluta að koma á eðlilegri stjórnun og hrekja burt Íslamistana?
Fréttin bakvið fréttina er sú, að Haftar hershöfðingi sækir að höfuðborginni Trípolí til þess að koma dáðlausri spilltri ríkisstjórn og herflokkum Íslamista frá völdum til þess að koma á eðlilegu ástandi í Líbýu og þróun í átt til lýðræðis.
Hvað gengur Stoltenberg og Guterres til að vinna gegn því? Hvað gerist ef þeim tekst það?
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 948
- Sl. sólarhring: 1072
- Sl. viku: 5582
- Frá upphafi: 2469247
Annað
- Innlit í dag: 844
- Innlit sl. viku: 5117
- Gestir í dag: 776
- IP-tölur í dag: 743
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson