Bloggfærslur mánaðarins, júní 2022
28.6.2022 | 19:55
Svíar og Finnar í Nato og aukin hernaðarumsvif bandalagsins
Enn einu sinni er forsætisráðherra þjóðarinnar, Katrín Jakobsdóttir mætt á ráðsfund NATO. Þar verður ákveðið að Svíar og Finnar verði aðildarþjóðir að NATO og eru þá allar Norðurlandaþjóðirnar aðilar að varnarbandalaginu.
Jafnframt hefur verið tilkynnt, að ákveðið verði að fjölgað verði gríðarlega í viðbragðsher bandalagsins, þannig að Katrín Jakobsdóttir mun fyrir Íslands hönd samþykkja að taka inn nýjar aðildarþjóðir Finna og Svía og auka hernaðarumsvif bandalagsins verulega.
Hér heima berst hún hinsvegar fyrir úrsögn Íslands úr NATO og herlausu landi.
Sennilega hefur aldrei verið í þessu landi ráðherra eins mikils tvískinnungs og forsætisráðherrann okkar. Hversu langt geta menn gengið í pólitík að tala tungum tveim og tjá sig sitt með hvorri.
Eða eins og Hamlet Danaprins sagði. "Að vera eða vera ekki það er spurningin"
26.6.2022 | 23:08
Hæstiréttur Bandaríkjanna og fóstureyðingar
Fólk hefur mismunandi skoðanir varðandi fóstureyðingar og það er eðlilegt í lýðræðisríki. Í Evrópu og víða annarsstaðar hefur verið samþykkt misfrjálslynd lög um fóstureyðingu, sem nú kallast þungunarrof. Í Bandaríkjunum dæmdi Hæstiréttur Bandaríkjanna árið 1973 í því fræga máli Roe v. Wade að kona hefði stjórnarskrárvarin rétt til að velja að láta eyða fóstri innan ákveðins tíma frá þungun.
Þeim dómi hefur Hæstiréttur Bandaríkjanna nú hnekkt á þeim grundvelli, að það fóstureyðing sé ekki réttur sem mælt er fyrir um í stjórnarskrá Bandaríkjanna. Raunar kemst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu, að stjórnarskráin hvorki heimili né banni fóstureyðingar og þessvegna sé það löggjafans bæði einstakra fylkja og alríkisins að ákveða hvort fóstureyðingar skuli leyfa eða þær skuli banna.
Hér á landi hefði það þótt einstaklega sérkennilegt hefði Hæstiréttur Íslands kveðið upp dóm um að fóstureyðingar væru löglegar og mannréttindi kvenna svo fremi sem fóstureyðing væri framkvæmd innan ákveðins tíma frá getnaði. Hæstiréttur hefði ekki getað kveðið upp slíkan dóm út frá stjórnarskrá íslenska lýðveldisins og það eru eingöngu lög um fóstureyðingar (þungunarrof) sem mæla fyrir um það hvaða reglur skuli gilda um þessi mál, en það hefur engum hér á landi dottið það í hug að Hæstiréttur ætti í þessu efni eða öðrum slíkum, að grípa fram fyrir hendur þjóðkjörinna fulltrúa og búa til lög í landinu, en forseta Íslands og forsætisráðherra finnst að þannig eigi það að vera í Bandaríkjunum.
Stjórnmálamenn á Vesturlöndum sem og Biden forseti og hans nótar hrópa nú hátt um hverskonar ófremdarástand sé í Hæstarétti Bandaríkjanna þegar hann bendir réttilega á, að stjórnarskrá Bandaríkjanna hefur ekkert með þetta að gera ekki frekar en stjórnarskrá lýðveldisins Íslands.
Það er dapurt að þurfa að horfa upp á að bæði forseti lýðveldisins og forsætisráðherra skuli bæði falla í þá gryfju að gagnrýna og fordæma niðurstöðu Hæstaréttar Bandaríkjanna án þess að hafa kynnt sér málið, sama á við um ótölulegan hóp álitsgjafa og fréttafólks.
Dómurinn bannar ekki fóstureyðingar. Hann segir einfaldlega að stjórnarskráin í Bandaríkjunum veiti ekki stjórnarskrárvarin rétt til fóstureyðingar. Hann segir líka að það sé þjóðkjörinna fulltrúa að taka ákvörðun um hvort heimila skuli fóstureyðingar og nánari reglur þar að lútandi.
Þessi niðurstaða Hæstaréttar Bandaríkjanna breytir því ekki að fóstureyðingar eru eftir sem áður heimilar í þeim ríkjum, þar sem þær eru leyfðar en þar býr mikill meirihluti Bandaríkjamanna. Þá liggur líka fyrir að konur sem vilja fá fóstureyðingu geta farið frjálsar ferða sinna til þess og það er óheimilt að meina þeim slíka för.
Hvað sem líður mínum viðhorfum, Guðna Th. Jóhannessonar eða annarra varðandi fóstureyðingar þá verðum við að skoða hvað er um að ræða hverju sinni og við hljótum að vera sammála um það við Guðni og sjálfsagt Katrín Jakobsdóttir líka að æðsti dómstóll ríkja skuli jafnan dæma í samræmi við lögin í samræmi við heiðarlegt mat dómara sem byggist á þekkingu þeirra og dómgreind. Þess verðum við að krefjast en við getum ekki krafist þess að dómarar dæmi í samræmi við það sem við vildum svo gjarnan að hefði átt að vera til staðar en var það ekki.
Nú reynir á Biden forseta að gangast fyrir löggjöf í Bandaríkjunum, sem tryggir ákveðinn lágmarksrétt varðandi réttindi kvenna til fóstureyðinga. Það er hans og löggjafans þ.e. þings Bandaríkjanna (Fulltrúadeildarinnar og Öldungadeildarinnar) að ákveða framgang málsins. Það átti alltaf að vera á þeirra könnu líka fyrir 50 árum, en því miður kvað Hæstiréttur Bandaríkjanna þá upp rangan dóm að mínu mati, sem hefur komið í veg fyrir að Bandaríkin færu í gegn um þá umræðu og lýðræððislega lagasetningu, sem hefur verið í Evrópu og vafalaust hefði löggjöfin í Bandaríkjunum verið önnur í dag hefði sá dómur ekki verið kveðinn upp.
Mér finnast ummæli Kavanaugh dómara við Hæstarétt í Bandaríkjunum vera þau bestu varðandi skýringar á niðurstöðu meirihlutans hvað varðar þetta mál og set hér að neðan allt sem máli skiptir í því sem hann setur fram varðandi dóminn.
JUSTICE KAVANAUGH, concurring.
Abortion is a profoundly difficult and contentious issue because it presents an irreconcilable conflict between the interests of a pregnant woman who seeks an abortion and the interests in protecting fetal life. The interests on both sides of the abortion issue are extraordinarily weighty. On the one side, many pro-choice advocates forcefully argue that the ability to obtain an abortion is critically important for womens personal and professional lives, and for womens health. They contend that the widespread availability of abortion has been essential for women to advance in society and to achieve greater equality over the last 50 years. And they maintain that women must have the freedom to choose for themselves whether to have an abortion. On the other side, many pro-life advocates forcefully argue that a fetus is a human life. They contend that all human life should be protected as a matter of human dignity and fundamental morality. And they stress that a significant percentage of Americans with pro-life views are women. When it comes to abortion, one interest must prevail over the other at any given point in a pregnancy. Many Americans of good faith would prioritize the interests of the pregnant woman. Many other Americans of good faith instead would prioritize the interests in protecting fetal lifeat least unless, for example, an abortion is necessary to save the life of the mother. Of course, many Americans are conflicted or have nuanced views that may vary depending on the particular time in pregnancy, or the particular circumstances of a pregnancy. The issue before this Court, however, is not the policy or morality of abortion. The issue before this Court is what the Constitution says about abortion. The Constitution does not take sides on the issue of abortion. The text of the Constitution does not refer to or encompass abortion. To be sure, this Court has held that the Constitution protects unenumerated rights that are deeply rooted in this Nations history and tradition, and implicit in the concept of ordered liberty. But a right to abortion is not deeply rooted in American history and tradition, as the Court today thoroughly explains.1 On the question of abortion, the Constitution is therefore neither pro-life nor pro-choice. The Constitution is neutral and leaves the issue for the people and their elected representatives to resolve through the democratic process in the States or Congresslike the numerous other difficult questions of American social and economic policy that the Constitution does not address. Because the Constitution is neutral on the issue of abortion, this Court also must be scrupulously neutral. The nine unelected Members of this Court do not possess the constitutional authority to override the democratic process and to decree either a pro-life or a pro-choice abortion policy for all 330 million people in the United States. Instead of adhering to the Constitutions neutrality, the Court in Roe took sides on the issue and unilaterally decreed that abortion was legal throughout the United States up to the point of viability (about 24 weeks of pregnancy). The Courts decision today properly returns the Court to a position of neutrality and restores the peoples authority to address the issue of abortion through the processes of democratic self-government established by the Constitution. Some amicus briefs argue that the Court today should not only overrule Roe and return to a position of judicial neutrality on abortion, but should go further and hold that the Constitution outlaws abortion throughout the United States. No Justice of this Court has ever advanced that position. I respect those who advocate for that position, just as I respect those who argue that this Court should hold that the Constitution legalizes pre-viability abortion throughout the United States. But both positions are wrong as a constitutional matter, in my view. The Constitution neither outlaws abortion nor legalizes abortion. To be clear, then, the Courts decision today does not outlaw abortion throughout the United States. On the contrary, the Courts decision properly leaves the question of abortion for the people and their elected representatives in the democratic process. Through that democratic process, the people and their representatives may decide to allow or limit abortion. As Justice Scalia stated, the States may, if they wish, permit abortion on demand, but the Constitution does not require them to do so. Planned Parenthood of Southeastern Pa. v. Casey, 505 U. S. 833, 979 (1992) (opin ion concurring in judgment in part and dissenting in part). Todays decision therefore does not prevent the numerous States that readily allow abortion from continuing to readily allow abortion. That includes, if they choose, the amici States supporting the plaintiff in this Court: New York, California, Illinois, Maine, Massachusetts, Rhode Island, Vermont, Connecticut, New Jersey, Pennsylvania, Delaware, Maryland, Michigan, Wisconsin, Minnesota, New Mexico, Colorado, Nevada, Oregon, Washington, and Hawaii. By contrast, other States may maintain laws that more strictly limit abortion. After todays decision, all of the States may evaluate the competing interests and decide how to address this consequential issue.2 In arguing for a constitutional right to abortion that would override the peoples choices in the democratic process, the plaintiff Jackson Womens Health Organization and its amici emphasize that the Constitution does not freeze the American peoples rights as of 1791 or 1868. I fully agree. To begin, I agree that constitutional rights apply to situations that were unforeseen in 1791 or 1868 such as applying the First Amendment to the Internet or the Fourth Amendment to cars. Moreover, the Constitution authorizes the creation of new rightsstate and federal, statutory and constitutional. But when it comes to creating new rights, the Constitution directs the people to the various processes of democratic self-government contemplated by the Constitutionstate legislation, state constitutional amendments, federal legislation, and federal constitutional The Constitution does not grant the nine unelected Members of this Court the unilateral authority to rewrite the Constitution to create new rights and liberties based on our own moral or policy views.
III After todays decision, the nine Members of this Court will no longer decide the basic legality of pre-viability abortion for all 330 million Americans. That issue will be resolved by the people and their representatives in the democratic process in the States or Congress. But the parties arguments have raised other related questions, and I address some of them here. First is the question of how this decision will affect other precedents involving issues such as contraception and marriagein particular. I emphasize what the Court today states: Overruling Roe does not mean the overruling of those precedents, and does not threaten or cast doubt on those precedents. Second, as I see it, some of the other abortion-related legal questions raised by todays decision are not especially difficult as a constitutional matter. For example, may a State bar a resident of that State from traveling to another State to obtain an abortion? In my view, the answer is no based on the constitutional right to interstate travel. May a State retroactively impose liability or punishment for an abortion that occurred before todays decision takes effect? In my view, the answer is no based on the Due Process Clause or the Ex Post Facto Clause. But this Court will no longer decide the fundamental question of whether abortion must be allowed throughout the United States through 6 weeks, or 12 weeks, or 15 weeks, or 24 weeks, or some other line. The Court will no longer decide how to evaluate the interests of the pregnant woman and the interests in protecting fetal life throughout pregnancy. Instead, those difficult moral and policy questions will be decided, as the Constitution dictates, by the people and their elected representatives through the constitutional processes of democratic self-government. The Roe Court took sides on a consequential moral and policy issue that this Court had no constitutional authority to decide. By taking sides, the Roe Court distorted the Nations understanding of this Courts proper role in the American constitutional system and thereby damaged the Court as an institution. As Justice Scalia explained, Roe destroyed the compromises of the past, rendered compromise impossible for the future, and required the entire issue to be resolved uniformly, at the national level. Casey, 505 U. S., at 995 (opinion concurring in judgment in part and dissenting in part). The Courts decision today properly returns the Court to a position of judicial neutrality on the issue of abortion, and properly restores the peoples authority to resolve the issue of abortion through the processes of democratic self government established by the Constitution. To be sure, many Americans will disagree with the Courts decision today. That would be true no matter how the Court decided this case. Both sides on the abortion issue believe sincerely and passionately in the rightness of their cause. Especially in those difficult and fraught circumstances, the Court must scrupulously adhere to the Constitutions neutral position on the issue of abortion.
17.6.2022 | 22:55
Kúgunartæki feðraveldisins?????
Margir hafa velt fyrir sér vanda íslenska skólakerfisins og slakur árangur íslenskra nemenda í fjölþjóðlegum samanburði. Nú hefur skólameistari Menntaskólans á Akureyri(MA) komið auga á vandamálið, en í lokaræðu sinni sem skólameistari MA sagði hann það vera lokapróf skólans, sem hafi ekkert með nám eða menntun að gera heldur sé það "kúgunartæki feðraveldis embættismanna."
Er lokaprófið ekki mæling á þekkingu og menntun sem nemendur hafa öðlast í MA? Hefur það nokkurn annan tilgang? Er það ekki bara mælitæki? Hvað hefur feðraveldi embættismanna með það að gera?
Frá 2003 eða í tæp 20 ár hefur skólameistarinn stýrt þessu meinta kúgunartæki feðraveldisins. Við starfslok virðist hann hafa fengið pópúlíska woke vitrun um að mælitækið sé vandamálið, en ekki kennslan.
Með sama hætti mætti halda því fram að hitamælar séu kúgunartæki feðraveldis læknastéttarinnar og mistök lækna sé ekki þeim að kenna heldur hitamælinum.
Gamaldags kúgunartæki feðraveldis embættismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.6.2022 | 09:08
Hinir ábyrgðarlausu
Þingmenn Flokks fólksins, Pírata, Samfylkingar og Viðreisnar telja, að þeir sem komu hingað ólöglega á tímum Kóvíd og þóttust ranglega eiga rétt á alþjóðlegri vernd, sbr. niðurstöðu kærunefndar útlendingamála, skuli samt fá verndina, sem þeir eiga ekki rétt á. Þingmennirnir hafa flutt frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga til að þessir ólöglegu hælisleitendur fái að halda áfram að vera á framfæri skattgreiðenda.
Fólkið, sem um ræðir hefur verið á framfærslu íslenskra skattgreiðenda frá því það kom og er það enn þrátt fyrir að því hafi verið vísað úr landi. Það er eitt af því sem er óafsakanlegt í þessu kerfi, að skattgreiðendur skuli látnir halda áfram að borga fyrir fólk, sem á engan rétt á alþjóðlegri vernd eða vera í landinu yfirhöfuð. Eðlilegt væri að greiðslur til þeirra féllu niður sama dag og niðurstaða kærunefndar útlendingamála liggur fyrir. Kostnaður skattgreiðenda við hvern ólöglegan hælisleitenda er um 500.000 krónur á mánuði.
Þingmenn Flokks fólksins sjá ekkert athugavert við þessa sóun á almannafé, sem hefði t.d. mátt nýta til að draga úr fátækt í landinu eða annarra þjóðþrifa verkefna. Opnun landamæranna er eftirsóknarverðari kostur að þeirra mati.
Þegar ólöglegu hælisleitendunum er gert að fara úr landi, krefjast þingmenn ofangreindra fjögurra þingflokka þess, að þrátt fyrir að viðkomandi eigi engan rétt, þá skuli þeir samt fá hana og vera áfram í landinu á kostnað skattgreiðenda.
Í greinargerð með frumvarpinu segir:
"Hvað sem því líður telja flutningsmenn að umsækjendur, sem ekki hafa orðið við beiðni lögreglu um að mæta í PCR próf verði ekki taldir bera ábyrgð á töfum á máli sínu."
Hver ber þá ábyrgðina? Guð almáttugur eða austanvindurinn?
Hvernig geta þingmenn fjögurra stjórnarandstöðuþingflokka með mannvitsbrekkuna Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, lögfræðing, formann Viðreisnar í forsvari sett frá sér annað eins bull?
Vegna Kóvíd ráðstafana var ekki hægt að koma ólöglegum hælisleitendum frá landinu nema þeir færu í PCR próf. Það neituðu þeir að gera til að ekki væri hægt að flytja þá burt. Þingmenn hins nýja fjórflokks segja, að samt beri ólöglegi hælisleitandinn enga ábyrgð.
Þingmenn með sama hugsunarhátt og þeir sem flytja frumvarp þetta komu í veg fyrir að stjórnvöld gætu gripið til aðgerða m.a. þeirra að þvinga ólöglega hælisleitendur í próf eins og PCR próf eða sæta rannsókn varðandi aldur. Samt skulu skattgreiðendur einir að bera alla ábyrgð og taka beri réttarvörslukerfi landsins úr sambandi vegna þessa fólks, sem átti aldrei neinn rétt en hefur kostað skattgreiðendur milljarða króna, að mati þingmanna hins nýja fjórflokks.
Flokkarnir fjórir reyna enn sem fyrr að fiska í gruggugu vatni, en með því gera þeir sig ómerkilega og vega að grunnstoðum þess réttarvörslukerfis sem við búum við en ekki bara það.
Sama krónan verður ekki notuð tvisvar og þeir ólöglegu hælisleitendur sem þráast við að fara úr landi, taka upp pláss þeirra sem raunverulega eru í neyð. Til að kerfið virki fyrir þá sem eru í neyð verður að fara að lögunum og þingmenn þingflokkana fjögurra eru ekki að gera neitt annað en samsama sig með smyglhringjum sem koma ólöglegum hælisleitendum til landa Evrópu og þjálfa þá í að bregðast við spurningum stjórnvalda. Kristna fólkið í Miðausturlöndum sem býr við hvað verstu kjörin og mestu ofsóknirnar eru ekki í þeim hópi sem smyglararnir færa á milli landa, heldur aðallega hlaupastrákar um 90% ungir karlmenn og það er fyrir þennan hóp sem þingflokkar Viðreisnar, Flokks fólksins, Samfylkingar og Pírata vilja opna landamærin og láta skattgreiðendur halda áfram að greiða þeim meðlag upp á hálfa milljón á mánuði með hverjum einstaklingi og tryggja það að þúsundir komi í kjölfar þeirra.
Ef til vill á það best við þessa gæfulausu þingmenn að segja eins og Jón Hreggviðsson sagði forðum:
"Vont er þeirra ránglæti en verra er þeirra réttlæti."
2.6.2022 | 08:06
Verðbólga og viðbrögð Alþingis
Verðbólga í helstu viðskiptalöndum Íslands nálgast tveggja stafa tölu. Verðbólga á Íslandi magnast og það skiptir því miður litlu máli hvað Seðlabankinn spriklar þegar ríkisstjórnin er upptekin við að prenta peninga, sem innistæða er ekki fyrir.
Ríkisstjórnin mætti hinsvegar hafa í huga, að þegar þú borgar fólki fyrir að gera ekki neitt og prentar peninga í því skyni þá færðu verðbólgu það er óhjákvæmilegt bara spurning hvenær.
Verðbólga dregur úr kaupmætti launa og leiðir til gengisfellingar íslensku krónunnar. Verðtryggð lán hækka og vextir óverðtryggðra lána hækka líka og hjá því verður ekki komist í slíku ástandi.
Þetta er eitt alvarlegasta vandamálið sem blasir við þjóðinni. Þessvegna hefði verið brýn nauðsyn að þingmenn þjóðarinnar ræddu þennan mikla aðsteðjandi vanda lausnamiðað í stað upphrópana.
Því miður er stjórnarandstaðan upptekin við að reyna að auka fátækt í landinu og valda auknum erfiðleikum í velferðarkerfinu með því að opna landamærin upp á gátt. Kemur á óvart að Viðreisn en einkum Flokkur fólksins skuli taka þátt í þessum leik, sem er ætlaður til að öll vinna í sambandi við vandaða málsmeðferð varðandi hælisleitendur verði gerð að engu.
1.6.2022 | 09:51
Aftur til fortíðar
Ánægjulegt að sjá að einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Birgir Þórarinsson skuli skrifa grein til stuðnings dómsmálaráðherra í málefnum ólöglegra hælisleitenda. Margir spurðu hvar eru hinir 16?
Sjálfsskipaðar mannvitsbrekkur á vinstri vængnum láta sitt hinsvegar ekki eftir liggja og hafa farið fram af miklum ofstopa. Ríkisútvarpið hefur auk heldur farið hamförum til að koma í veg fyrir að farið verði að lögum. Ekki er nú hlutlægni og hlutleysi fyrir að fara á þeim bænum nú sem fyrr.
Dapurlegt hversu langt þessi galna umræða hefur leitt sumt ágætis fólk á vinstra vængnum. Þröstur Ólafsson hagfræðingur sem hefur margt vitlegt gert og sagt síðustu áratugi,virðist kominn aftur til öfga sinna fyrir hálfri öld síðan í þessu máli.
Í fésbókarfærslu sem Þröstur skrifar þ. 24. maí s.l. segir hann:
"Það er óþægilegt að vera Íslendingur og bera æabyrgð á brottvísun þrjú hundruð flóttamanna á einu bretti. Mannúðin er slík að engu er eirt,og þessi hvítþvegni rasismi er framkvæmdur í nafni reglugerðar eins og Wansee reglugerð var réttlæting á flutningi gyðinga í vinnu-eða útrýmingarbúðir."
Þröstur sakar í þessari færslu íslensk stjórnvöld um rasisma og líkir brottvísun ólöglegra hælisleitenda við útrýmingarherferð nasista á Gyðingum og vísar í leynifund sem æðstu menn SS hreyfingarinnar gengust fyrir á hóteli við Wansee í Þýskalandi. Brottflutningi ólöglegra hælisleitenda hér er líkt við handtöku og nauðungarflutninga Gyðinga í útrýmingarbúðir á síðustu öld. Þar var markmiðið að drepa sem flesta helst að útrýma Gyðingum í Evrópu.
Svona tala ekki skynsamir menn nema öfgarnar beri vitræna hugsun þeirra algjörlega ofurliði í einhverri sjálfsupphafningu meintrar góðmennsku. Mér þykir miður að Þröstur skuli aftur kominn í þann gírinn og vona að hann hrökkvi úr honum fljótlega.
Staðreyndirnar eru þessar í málinu.
Þeir sem hingað komu og er gert að yfirgefa landið komu af frjálsum og fúsum vilja. Þeir byggðu umsókn sína um alþjóðlega vernd á röngum upplýsingum og lygum og fjallað var um mál þeirra skv.lögum réttarríkisins Íslands. Þeir völdu sér lögmann, sem skattgreiðendur greiddu fyrir ekki þeir. Þeir hafa dvalið hér á kostnað skattgreiðenda en hafa neitað að fara þrátt fyrir að þeir hafi ekki neinn rétt til að vera í landinu. Samt sem áður hefur ríkið greitt fyrir uppihald þeirra, læknisaðstoð o.fl. o.fl. Ástæða þess að ríkisvaldið þarf að hlutast til um brottflutningin er að þetta fólk,sem er af mismunandi kynþáttum og húðlit þannig að vart er rasisma fyrir að fara, neitar að fara þó það hafi engan rétt til að vera hér. Þessvegna verður ríkið að standa straum af og annast um brottflutning þess til þeirra staða þar sem þeir höfðu áður sótt um og fengið alþjóðlega vernd eða til síns heima ef það er talið öruggt. Margt af þessu er umfram skyldu Íslands skv. alþjóðlegum samningum.
Allar þessar aðgerðir eru fyrir opnum tjöldum á grundvelli laga settum með lýðræðislegum hætti og reglugerðir allt í samræmi við það sem veitir umsækjendum um vernd meiri rétt en tíðkast víðast hvar í löndum annarsstaðar í heiminum. Hvílíkt offors þá og ofstæki er það að líkja þessum réttmætu og sjálfsögðu aðgerðum við aðgerðir nasista í helförinni gegn Gyðingum og saka stjórnvöld og embættismenn um rasisma.
Vandamál okkar er ekki brottflutningur fólks sem á engan rétt á að vera hér heldur það, að löggjöf okkar í málefnum útlendinga er svo galin að hingað koma jafnmargir miðað við fólksfjölda og til allra hinna Norðurlandanna. Þannig getur það ekki gengið og við verðum að vera með löggjöf og verklag sem er svipuð og t.d. í Danmörku. Allt annað er glapræði gegn velferð þjóðarinnar.
Vona að fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokksins átti sig á hversu mikilvæg þessi umræða er og hve alvarlega verður vegið að velferðarkerfi þjóðarinnar haldi þessi vitleysa áfram óbreytt.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 353
- Sl. sólarhring: 398
- Sl. viku: 4341
- Frá upphafi: 2450568
Annað
- Innlit í dag: 313
- Innlit sl. viku: 4024
- Gestir í dag: 301
- IP-tölur í dag: 299
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson