Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2023

Veruleikafirring forstjórans

Ţađ er međ miklum ólíkindum, ađ verđa vitni ađ ţví, ađ forstjóri Haga skuli tala međ ţeim hćtti, ađ hann átti sig hvorki á verđi eđa verđmyndun. Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra fyrir íslenska neytendur ţegar slíkur mađur heldur um stjórnvölin hjá stćrstu viđskiptakeđju landsins. 

Stađreyndin er einfaldlega sú, ađ matarkarfan á Íslandi er iđulega dýrust og ađeins Noregur og Sviss eru á svipuđu róli. 

Ţađ er ekki von til ţess, ađ vel gangi ađ eiga viđ verđbólgu í landinu, ţegar talsmađur stćrstu verslunarkeđjunnar í landinu fer međ öfugmćli um ađ ódýrara sé ađ kaupa í matinn á Íslandi en annarsstađar í Evrópu, ţrátt fyrir ađ ţađ sé dýrara og notar til ţess reikniskúnstir, sem Sólon Íslandus hefđi taliđ sig fullsćmdan af ţegar hann reiknađ barn í konu og úr henni aftur. 

Nćr hefđi veriđ ađ forstjóri Haga hefđi gert neytendum grein fyrir ţví hvernig á ţví stendur, ađ erlendar pakkavörur hafa margar hćkkađ gríđalega ađ undanförnu ţrátt fyrir sterkara gengi íslensku krónunnar. Hvernig er hćgt ađ réttlćta ţađ?

Er e.t.v. veriđ ađ fara í ţennan talnaleik til ađ draga athyglina frá ţeirri stađreynd, ađ verđhćkkanir ađ undanförnu hafa veriđ meiri en eđlilegt er og viđ ţađ er ekki hćgt ađ una.

 


mbl.is Matvara ódýrari hér en í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geđţóttaákvörđun erfđaprinsessunar

Svandís Svavarsdóttir tók einhliđa ákvörđun í byrjun sumars ađ banna hvalveiđar án ţess ađ nokkur ástćđa var til. Ljóst er ađ hún ćtlađi sér ađ slá sér upp pólitískt innan VG og hugsanlega hefur vakađ fyrir henni ađ knýja fram stjórnarslit til ţess ađ get tekiđ viđ keflinu af Katrínu Jakobsdóttur. 

Hvađ svo sem vakti fyrir Svandísi, ţá var um vanhugsađa órökstudda einhliđa geđţóttaákvörđun hjá henni ađ rćđa. Hún hagađi sér eins og einvaldskonungur undir formerkjum arfakónga á umliđnum öldum: "Vér einir vitum".

Einhliđa tók Svandís ákvörđun, sem tefldi lífsafkomu fjölda fólks í hćttu og skađađi fyrirtćki í fullum rekstri auk ţess sem órökstutt bann viđ veiđum var órökstudd geđţóttaákvörđun. 

Nú liggur fyrir ţegar Svandís heimilar hvalveiđar án ţess ađ nokkuđ hafi breyst, ađ ákvörđun hennar var algjör geđţóttaákvörđun sem var andstćđ ţjóđhagslegum hagsmunum og hagsmunum ţeirra sem höfđu framfćri sitt af veiđunum. 

Ţađ er ekki hćgt ađ sćtta sig viđ ţađ ađ ráđherra sem hagar sér svona sitji áfram í ríkisstjórn. Svandís Svavarsdóttir verđur ađ fara frá. Ţađ er ekki viđ ţađ unandi ađ hafa ráđherra sem taka einhliđa geđţóttaákvarđanir ţvert á hagsmuni ţjóđarinnar, fólks og fyrirtćkja. Ţví miđur er Svandís ekki ein um ţessa hitu en nú hefur hún sjálf međ ţví ađ breyta afstöđu sinni stađfest hversu glórulaus della ákvörđun hennar var í byrjun sumars.


« Fyrri síđa

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 51
  • Sl. sólarhring: 160
  • Sl. viku: 2443
  • Frá upphafi: 2503813

Annađ

  • Innlit í dag: 48
  • Innlit sl. viku: 2305
  • Gestir í dag: 44
  • IP-tölur í dag: 42

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband