Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2024
5.11.2024 | 20:49
Mikil skelfing: Sigmundur Davíđ á traktor í Skeifunni
Ekki verđur annađ sagt um Sigmund Davíđ Gunnlaugsson en ađ hann hafi komiđ víđa viđ í störfum á lífsleiđinni. En eitt hefur hann aldrei starfađ viđţ Ađ aka dráttarvélum.
Miđflokkurinn lét taka upp myndband sem ţar sem Sigmundur ekur stćrđarinnar dráttarvél í Skeifunni í Reykjavík og er spurđur um hverju sćti. Svör formannsins eru úr hófi landregin og ekki ađ neinu leyti í sambandi viđ akstur dráttarvélarinnar.
Aki Sigmundur dráttarvélinni jafn ómarkvisst og svörin voru, er ţađ borgaraleg skylda ađ koma honum út úr dráttarvélinni sem allra fyrst áđur en mannsskađi hlíst af. En hann ekur á brott skv. myndbandinu og ekki er vitađ á ţessari stundu, hvort hann er lónandi einhversstađar úti í tóminu en brýnt ađ ná í hann svo hann fari hvorki sjálfum sér né öđrum á vođa.
Ef til vill á myndbandiđ međ Sigmundi og dráttarvélinni ađ sýna, hversu afburđa snjall hann er í ţví ađ afvegaleiđa umrćđuna og svara út í hött ţegar spurt er um einfalda hluti. En ţađ er hins vegar ekki sá Sigmundur sem hefur birst áhugafólki um pólitík. E.t.v. vill Sigmundur breyta ţeirri ásýnd sinni.
Ekki verđur séđ ađ dráttarvélarakstur Sigmundar tengist ađ einu eđa neinu leyti persónunni Sigmundi Davíđ ekki frekar en ţegar hann át ógrynni af kjötfarsi út í móa fyrir síđustu kosningar. Eitthvađ fór ţađ fyrir brjóstiđ á kjósendum og ţví var brugđiđ dráttarvél undir formanninn í stađ kjötfarsdollu. Ekki amaleg skipti ţađ.
Í barnćsku sá ég eitt sinn myndir af frambjóđendum í Bandarísku forsetakosningunum milli Dwight D. Eisenhower og Adlai Stevenson. Stevenson rćddi um pólitík en Eisenhowver borđađi ís og svo var klikkađ út međ "I like Ike." Enda var hann kjörinn, en ekki mađurinn sem var ađ ţvćla um pólitík.
Vonandi verđur ţađ ekki lenska hjá okkur ađ óyndi eins og Sigmundur Davíđ virđist haldinn fyrir kosningar verđi ráđandi í íslenskri kosningabaráttu. Já og má ég ţá frekar biđja um ís eins og Eisenhower var međ í stađ kjötfars eđa dráttarvélar.
![]() |
Sigmundur Davíđ á traktor í Skeifunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.11.2024 | 11:33
Helstefna Davíđs Ţórs Jónssonar
Í Silfrinu í gćr fór sr. Davíđ Ţór Jónsson mikinn og fordćmdi stjórnvöld fyrir illsku Fordćmingunum rigndi eins og helt vćri úr fötu, sem er í sjálfu sér ekki nýtt ţegar sr. Davíđ á í hlut. Ţađ vantađi bara ađ sr. Davíđ bannfćrđi viđkomandi ađila m.a.heilbrigđisráđherra, en ţađ vald hefur hann taliđ sig hafa.
Í grein sem ég skrifađi 26.maí 2022 fjallađi ég um ađ dóma sr. Davíđs og ţann mátt sem hann telur sig hafa í skjóli síns embćttis:
"Marxistinn Davíđ Ţór Jónsson prestur hefur dćmt fólk í heilum stjórnmálaflokki VG til helvítisvistar ađ loknu ţessu jarđlífi og annar prestur ţjóđkirkjunar Sindri Geir Óskarsson á Akureyri tekur undir og segir ríkisstjórnina vera ađ senda fólk í lifanda lífi til helvítis, sem sýnir takmarkađa sýn hans á raunveruleikanum en ţađ er annađ mál.
Ţessir kennimenn ţjóđkirkjunar hefđu átt ađ skođa ritninguna örlítiđ áđur en ţeir kváđu upp sína dóma og ţá er ekki úr vegi ađ skođa orđ Jesú sem eiga viđ í ţessu tilviki:
"Dćmiđ ekki svo ađ ţér verđiđ ekki dćmd. Ţví međ ţeim dómi, sem ţér dćmiđ, munuđ ţér dćmd verđa og međ ţeim mćli sem ţér mćliđ mun yđur mćlt verđa. Hví sérđ ţú flísina í auga bróđur ţíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga ţínu.(Matt.7.1-3)"
Marxistinn sr. Davíđ Ţór Jónsson er róttćkur sósíalisti, en sú stefnu hefur umfram ađrar ţjóđmálastefnur, búiđ fólki helvíti á jörđu í lifanda lífi og kostađ tugi milljóna fólks lífiđ hvar svo sem er í veröldinni, sbr í Sovétríkjunum sálugu og Kína hvađ ţá í Kambódíu og nú Venesúela.
Ef til vill vćri betra fyrir Davíđ Ţór og Sindra Glerárprest ađ huga betur ađ sálarheill sinni lifandi og láta vera ađ dćma ađra til eilífrar helvítisvistar og huga ađ ţví ađ fyrirgefningin er megininntakiđ í fagnađarbođskap kristninnar. Viđ erum sem betur fer ekki lengur á slóđum miđaldakirkjunnar međ sinn rannsóknarrétt og galdrabrennur og vonandi dagar Davíđ Ţór ekki ţar uppi mikiđ lengur ţó ekki vćri nema vegna eigin sálarheillar."
Ţessir menn einkum sr. Davíđ hafa ekkert nýtt ađ segja. Ţeirra bođskapur er ríkishyggja og valdbođ á grundvelli öfgafulls sósíalisma, sem allsstađar hefur veriđ leiđin til ánauđar, örbirgđar og fjöldamorđa. Viđ skulum ekki láta svona öfgafólk og loddara villa okkur sýn.
2.11.2024 | 12:47
Nýr formađur breska Íhaldsflokksins.
Kemi Badenoch ţeldökk ung kona var fyrir stuttu kosin formađur breska Íhaldsflokksins. Kemi er vel ađ ţví komin ađ vera valin til ţessa mikilvćga trúnađarstarfs. Kemi er valin vegna hćfileika, en hvorki aldur né litarhátur skiptu máli eins og vera ber.
Ţađ hefur veriđ gaman ađ fylgjast međ Kemi undanfarin ár og sjá hvernig hún hefur stöđugt sótt í sig veđriđ og orđiđ traustari og traustari málsvari hćgri sjónarmiđa í Bretlandi.
Ţađ er ástćđa til ađ óska Bretum og hćgra fólki í Evrópu til hamingju međ ţennan nýja og öfluga málsvara borgaralegra gilda og samkeppnisţjóđfélagsins.
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 72
- Sl. sólarhring: 485
- Sl. viku: 2106
- Frá upphafi: 2504893
Annađ
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 1986
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 66
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson