Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđismenn kćtast á fölskum forsendum.

Bloggarar Sjálfstćđisflokksins hreykja sér hver um annan ţveran af ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn skuli hafa mćlst međ 45% fylgi í síđustu skođanakönnun og skv sömu könnun styđji 85% ţjóđarinnar ríkisstjórnina.

Ţó mér sé ekki vel viđ ađ gera fullorđnum mönnum gramt í geđi ţá verđur ekki komist hjá ţví ađ benda á ađ Sjálfstćđisflokkurinn mćlist jafnan hćrra á sumarmánuđum en á öđrum tímum ársins. Ţá liggur líka fyrir miđađ viđ úrslit kosninga um árabil ađ Sjálfstćđisflokkurinn mćlist alltaf mörgum prósentustigum hćrra en kemur í ljós ţegar taliđ er upp úr kjörkössunum.

Allar ríkisstjórnir eiga sína hveitibrauđsdaga og ţannig er ţađ líka međ ţessa. Kjósendur eru jafnan reiđubúnir til ađ leyfa nýrri ríkisstjórn ađ njóta vafans. Sumir stjórnmálaskýrendur hafa talađ um 100 daga hveitibrauđsdaga ríkisstjórnar. Ađrir halda ţví fram ađ ríkisstjórnir eigi ađeins lengri hveitibrauđsdaga. Ţetta á ekki sérstaklega viđ Ísland heldur vestrćn lýđrćđisríki.

Mér finnst ţví vafasöm ástćđa fyrir ţessa ágćtu bloggara á vegum Sjálfstćđisflokksins ađ stíga trylltan stríđsdans af fögnuđi. Sérstaklega af ţví ađ ţađ er ekki raunveruleg innistćđa fyrir fögnuđinum.

Bloggararnir Björn Bjarnason og Sigurđur Kári Kristjánsson ráđherra og alţingismađur halda ţví fram ađ ţađ sé einsdćmi ađ stjórnmálaflokkur haldi jafn miklu fylgi í svo langan tíma ţrátt fyrir ađ vera samfellt í ríkisstjórn. Ţetta er ekki rétt og skal ţeim bent á Zimbabwe sem dćmi ţar sem Robert Mugabe rćđur ríkjum. Ţar fćr hann meiri hluta atkvćđa kosningar eftir kosningar en lílfskjörin í landinu versna og versna og verđbólgan mćlist nú um 4000 ţúsund prósent í landinu.

 


Seljum Ríkisútvarpiđ.

Tveir ţingmenn Sjálfstćđisflokksins orđa ţađ á bloggsíđum sínum í dag ađ ţađ beri ađ skođa ađ selja Ríkisútvarpiđ. Ţađ eru ţeir Björn Bjarnason dómsmálaráđherra og Sigurđur Kári Kristjánsson. Ţeir tala um ađ Rás 1(gamla gufan) verđi rekin áfram en annar rekstur RÚV seldur.

Ég tek heilshugar undir međ ţeim Birni og Sigurđi Kára. Ţađ er rétt ađ reka Rás 1 áfram sem frétta- og menningarstöđ fyrir framlag árlega úr ríkissjóđi. Ţađ er engin glóra í ţví ađ skylda landsmenn til ađ greiđa mánađarlega fyrir Desperate Houswifes og Önnu Phil lögreglukonu ţá ţađ séu vafalaust hinir bestu ţćttir. Frjálsi markađurinn á og mun sjá um ađ miđla ţví sjónvarpsefni.

Međ ţessu mćtti efla fjölmiđlun í landinu og koma í veg fyrir skylduáskrift sem á ađ heyra sögunni til.


Bloggfćrslur 2. ágúst 2007

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 166
  • Sl. sólarhring: 668
  • Sl. viku: 4632
  • Frá upphafi: 2558555

Annađ

  • Innlit í dag: 154
  • Innlit sl. viku: 4341
  • Gestir í dag: 152
  • IP-tölur í dag: 150

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband