Leita í fréttum mbl.is

Ofurjarđskjálfti pólitískrar heimsku

Dálkahöfundurinn Ambrose Evans Pritschard hjá DT, segir um ađgerđir Evrópusambandsins(ES) í landbúnađi, ađ á Richter skala ţá sé erfitt ađ finna nokkuđ í líkingu viđ ţá pólitísku heimsku, sem reglur ES í landbúnađi feli í sér.

Bćndur í Frakklandi mótćla stefnu ES og sama gera bćndur í Belgíu og Spćnskir bćndur eru taldir líklegir til ađ fylgja í fótspor ţeirra. 

Hćkkun á gjöldum á díselolíu til bćnda var neistinn sem kveikti báliđ ađ ţessu sinni. Einn talsmađur franskra bćnda sagđi ađ vandamálin hafi veriđ valin og skipulögđ af ES andstćtt almennri skynsemi (common sense)og gegn hagsmunum bćnda. Öllum varnađarorđum hafi veriđ ýtt til hliđar.

Tekjur bćnda í Frakklandi hafa dregist mikiđ saman og fyrirskipanir ES um ađ draga úr notkun á skordýraeitri um 50% og tilbúnum áburđi um 20% og breyta framleiđslunni ţannig ađ 25% séu lífrćn í nafni grćnna gilda er framtíđ, sem ađ franskir bćndur sjá ađ ţeir geta ekki ráđiđ viđ. Međ ţessu regluverki eru völdin tekin frá ţjóđríkjum og ráđstjórnin í Brussel tekur öll völd í sínar hendur. 

Ráđstjórnin í Brussel hefur ađ ţessu sinni gengiđ allt of langt. Bćndur í Hollandi buđu fram í síđustu sveitarstjórnarkosningum og náđu ađ verđa stćrsti stjórnmálaflokkur Hollands vegna andstöđu sinnar viđ fyrirskipanir frá Brussel. Hollenskur landbúnađur er einn sá besti í heimi, en ţađ átti ađ endurtaka mistökin frá Sri Lanka og banna ţeim ađ nota tilbúin áburđ og loka 11.200 bćndabýlum (ţvingunarráđstöfun)og gera 17.600 bćndum til viđbótar ađ draga úr framleiđslu um ţriđjung. Allir sáu ađ ţetta gat aldrei gengiđ upp - Nema ráđstjórnin í Brussel. Nú tala menn um Nexit í vegna ţess hve ţeim fjölgar hratt í Hollandi,sem vilja segja sig úr ES.

Í lok greinar sinnar segir Pritschart ađ best sé ađ láta kosin ţjóđţing og ríkisstjórnir sjá um ţessa hluti í stađ teknókratana í ES, sem séu einangrađir frá almennri skynsemi og pólitískri ábyrgđ, en ţađ sé ekki hćgt ađ víkja ţeim frá og ţađ sé mjög erfitt ađ breyta lagabálkum upp á 180 ţúsund blađsíđur. Ţessvegna geti stofnunin (ES) haldiđ áfram rangri stefnu í langan tíma áđur en ţađ springur. 

Ţađ er dapurlegt ađ horfa upp á ţessa einrćđistilburđi ólýđrćđislegrar yfirstjórnar ES og ţennan skynsemisskort, sem veldur ţví ađ Evrópa er stöđugt ađ dragast aftur úr öđrum. 

Hvađa erindi á Ísland í ţennan klúbb ráđstjórnar og einrćđi, ţar sem allt gengur út á ađ draga úr fullveldi ađildarríkjanna og ađ sama skapi draga valdiđ til Brussel á öllum sviđum.

Viđ ţessar ađstćđur er dapurlegt ađ íslenskir stjórnmálamenn telji ţađ helst mega verđa til varnar sínum sóma ađ lögfesta reglur varđandi bókun 35, sem veitir regluverki ES forgang umfram lög samţykkt á Alţingi. 

 


Hvađ kemur okkur viđ?

Áratugum saman hefur ţursaveldiđ Íran, ástundađ ţjóđarmorđ á minnihlutahópum í landinu m.a. trúarbragđahópa, ţar sem Bahaiar hafa heldur betur fengiđ fyrir ferđina, en Gyđingar og kristnir eru flúnir eftir ítrekađar ofsóknir. 

Klerkastjórn ţursaveldisins lćtur sér ekki nćgja ađ myrđa fólk vegna ţess ađ ţađ hefur ađrar trúarskođanir en Múhammeđstrú, baráttan gegn mannréttindum snýr líka ađ eigin borgurum. 

Fyrir rúmu ári var kona um tvítugt handtekin og misţyrmt svo hrođalega, ađ hún dó. Sök hennar var ađ hylja ekki hár sitt á almannafćri. Í kjölfar ţess brutust út víđtćk mótmćli gegn ţursunum sem stjóra Íran, en Siđgćđislögreglan og herinn brugđust viđ af hörku og hundeltu og drápu unga fólkiđ sem stóđ fyrir mótmćlunum. 

Ţúsundir á ţúsundir ungs fólks var drepiđ fyrir ţađ eitt ađ velja frelsiđ en hafna helsinu. Ţessi mótmćli stóđu mánuđum saman fyrir tćpum tveim árum síđan. Af tilviljun var ég staddur í London ţegar landflótta Íranir stóđu fyrir mótmćlagöngu og sá ţá betur ţann hrylling sem um er ađ rćđa. Klerkastjórnin hikar ekki viđ ađ drepa börn allt niđur í 12 ára fyrir ţađ eitt ađ samsama sig ekki ađ öllu leyti međ ţví sem ţeim er skipađ af siđgćđislögreglunni. 

Ég hef oft velt ţví fyrir mér af hverju RÚV sá ekki ástćđu til ađ vekja sérstaklega athygli á ađferđum ţessa villimannaríkis, sem voru í stríđi viđ eigin borgara og engin ekki einu sinni svonefnd kvennréttindafélög sáu ástćđu til ađ mótmćla eđa ađrir sem ađ venju lýsa skođun sinni međ ţeim hćtti. 

Ţađ var engin mótmćlaganga í Reykjavík vegna barnamorđana í Íran. Ţar sem um morđ á eigin ţegnum er ađ rćđa. 

Ţađ skýtur nokkuđ skökku viđ, ađ engin skuli sjá ástćđu til ađ mótmćla morđum án dóms og laga í Íran eđa hvetja til refsiađgerđa m.a. ađ fólk kaupi ekki íranskar vörur, á sama tíma og sjálfskipađir handhafar réttlćtisins láta ekki af ţví ađ mótmćla varnarviđbrögđum Ísrael eftir hrćđilegustu hermdarverkaárás, sem unnin hefur veriđ í núinu, ţannig ađ ţađ tekur jafnvel út yfir ţađ sem Ísis gerđi. 

Samanburđur á viđbrögđum viđ morđin í Íran á eigin borgurum og mannfalli í hernađi í Ísrael er sláandi svo ekki sé meira sagt. 


Bloggfćrslur 31. janúar 2024

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 918
  • Sl. sólarhring: 1032
  • Sl. viku: 5530
  • Frá upphafi: 2315049

Annađ

  • Innlit í dag: 843
  • Innlit sl. viku: 5121
  • Gestir í dag: 830
  • IP-tölur í dag: 817

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband