13.2.2010 | 22:46
Óvissa um gildi gjaldeyrislána
Óneitanlega er ţađ skrýtin stađa ađ sami dómstóll Hérađsdómur Reykjavíkur skuli kveđa upp tvo ósamrýmanlega dóma um lán í íslenskum krónum miđuđ viđ erlenda gjaldmiđla. Óneitanlega er ţađ líka sérkennilegt ađ dómurinn skuli ekki hafa veriđ fjölskipađur í jafn mikilvćgu máli ţegar ţetta álitamál var upphaflega til afgreiđslu hjá dómstólnum.
Nú er algjör réttaróvissa um gildi gjadleyrislánanna og svo verđur ţangađ til Hćstiréttur kveđur upp dóma í ţessum málum. Nauđsynlegt er ađ ţessi mál fái forgang í réttarkerfinu hagsmunirnir eru ţađ mikilvćgir.
Eđlilega kviknar von hjá ţeim sem tóku ţessi lán og margir sjá fram á ađ halda eignum sínum verđi vitleysa gengistryggđu lánanna leiđrétt. Raunar hefđu stjórnvöld átt ađ gera ţađ strax. En ţau gerđu ţađ ekki frekar en annađ sem ţeim bar ađ gera.
Mér finnst síđari gjaldeyrislánadómurinn athygliverđur og er honum sammála ađ öđru leyti en ţví ađ mér sýnist ađ Neytendastofa hefđi átt ađ tjá sig um ţessar lánveitingar á sínum tíma og ţađ stendur í raun enn upp á hana ađ gera ţađ betra seint en aldrei.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Fjármál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 221
- Sl. sólarhring: 487
- Sl. viku: 4437
- Frá upphafi: 2450135
Annađ
- Innlit í dag: 201
- Innlit sl. viku: 4130
- Gestir í dag: 197
- IP-tölur í dag: 195
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sćll Jón ég sé ađ ţér er ţetta hugleikiđ ţetta međ dóm hérađsdóms í máli Lýsingar .
Í fyrsta lćgi finnst mér athyglisvert ađ dómarinn er kona ,og í öđru lćgi ađ dómurinn er í andstöđu viđ fyrri dóm hjá sama embćtti.
Eftir ađ hafa hlustađ á Silfur Egils í dag er ég ennţá samfćrđari um ađ ţessi lán eru ólögleg ,og ég trúi ţví ađ hćstiréttur líti svo á ađ ţau séu ólögleg ,enda hafa falliđ dómar í sambćrilegum málum í hćstarétti í ţrígang undanfarin ár .
En skođum ađeins máliđ frá sjónarhóli lánveitenda ,ţeir seigja ađ ţeir hafi lánađ í erlendri mynt ,geta ţeir sýnt fram á ţađ ?ég held ekki ,í mínu tilviki var lániđ afgreitt í 'íslenskum krónum og greitt međ íslenskum krónum ,ef ţetta hefđi veriđ erlent lán hefđi ég fengiđ ţađ afgreitt í erlendri mynt og jafnframt ţurft ađ greiđa ţađ í erlendri mynt en svo var ekki.
Var ţetta ekki bara verđtryggt lán međ gengistryggingu og aldrei neitt erlent lán á bakviđ lánasamninginn ? Höfđu kaupleigurnar ótakmarkađan ađgang ađ erlendum gjaldeyri ? ég held ekki .
Voru ţessir gerningar ekki bara eins og allt annađ í ţjóđfélaginu bara tóm blekking og fćrslur til og frá um ekki neitt og svo átti almenningur ađ borga ţegar ylla fćri og bjarga bönkunum .
'Eg held ađ ţađ hafi aldrei veriđ neitt erlent fé á bakviđ ţessa samninga ,og ţađ á öruglega eftir ađ koma í ljós.
Ţess vegna er ég viss um ađ hćstiréttur dćmi rétt í ţessu máli og fari eftir lögum.
Mbk Don Petro
H P Jónsson (IP-tala skráđ) 14.2.2010 kl. 14:15
Sćll Jón, ég heyrđi pistil ţinn á Sögu endurtekinn í dag og ekki ađ sökum ađ spyrja ađ ég tek undi allt sem ţú segir ţar.
Ţessi gjaldeyrisdómur vekur vissulega hjá manni von um ađ einhvers konar réttlćti muni sigra ađ lokum. En á móti kemur ađ allir sótraftar verđa settir á flot svo Hćstiréttur geti međ einhverju móti skotiđ sér undan ţví ađ stađfesta dóminn. Ekki hefur mađur meiri trú á íslensku réttarfari en ţetta.
Ţá hefur álit mitt á ţjóđfélagiđ heilt yfir dvínađ mikiđ frá ţví hamagangurinn var sem mestur viđ Austurvöll. Eitthvađ sem hét Búsáhaldabyltingin hefur nákvćmlega engu skilađ - enda öll á misskilningi byggđ. Almenningur hélt nefnilega ađ ţađ vćri ađ krefjast kerfisbreytinga; en ţegar máliđ er skođađ ţá voru ţćr kröfur hvergi ađ finna. Ţađ voru ađeins ţrjár kröfur uppi og ţar af tvćr sem beindust ađ ţeim einstaklingum sem gegndu stöđu Seđlabankastjóra og forstjóra Fjárálaeftirlitsins. Ţeim var skipt út og í stađ Sjálfstćđisflokksins komu Vinstri grćnir. Ađrar breytingar hafa ekki orđiđ.
Ţá hefur sáralítiđ veriđ gert til ađ koma til móts viđ fjárhagsvandrćđi heimilanna. Ţegar ríkisstjórnin hafđi alla ţrjá bankana í fanginu hafđi hún öll ráđ sem hún vildi til ađ leiđrétta gengislánin en gerđi nákvćmlega ekkert. Ţađ var alveg sama hvađ Hagsmunasamtök heimilanna og Gísli Tryggvason umbođsmađur lögđu til ađ allt var óframkvćmanlegt ađ mati Árna Páls félagsmálaráđherra.
En nú ţegar tveir af ţremur bönkunum eru komnir úr höndum ríkisstjórnarinnar hefur Árni Páll félagsmálaráđherra sem hvađ mest ţverskallađist (og gćtti eigna gömlu bankana) nú tekiđ sér stöđu međ skuldsettum heimilunum eins og sjá má í viđtölum viđ hann síđustu daga. Ţá hefur hann hafiđ gagnrýni bankana fyrir óbylgirni og segir ađ bankarnir verđi ađ bera byrđarnar af hruninu... og vinna hratt í málunum.
Hef ég misst af einhverju, er ţetta annars ekki sami mađurinn?
Atli Hermannsson., 14.2.2010 kl. 15:06
Sćll Jón. Neytendastofa hefur nýlega fellt úrskurđ um svona lánamál, ţađ má sjá hérna
Ekki ţori ég ađ fullyrđa ađ um nákvćmlega eins mál sé ađ rćđa, en viđ lestur úrskurđar Neytendastofu, hallast mađur ađ ţví ađ hann sé rökréttur, ţar sem lánsumsćkjaninn sótti sérstaklega um myntkörfulán og átti ţví ađ vita, hvađ hann vćri ađ gera.
Miđađ viđ ţessa niđurstöđu og tvenns konar niđurstöđur Hérađsdóms, verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Hćstiréttur dćmir.
Verđi niđurstađa Hćstaréttar sú sama og seinni hérađsdómurinn, verđur ţá ekki ađ setja á stofn einhverskonar gerđadóm, sem yrđi nánast ađ fara yfir allar gerđir ţessara lánssamninga og úrskurđa hverjir séu löglegir og hverjir ekki?
Axel Jóhann Axelsson, 14.2.2010 kl. 19:29
Hafđu ekki áhyggjur Jón minn,
Varđhundur kerfisins kemst ađ yfirvöldum ţókanlegri niđurstöđu. Hér er ekkert réttarfar annađ en ţađ sem hentar fjármagnseigendum, sbr. Gaums/Baugsdóminn.
Halldór Jónsson, 14.2.2010 kl. 20:34
Ţú sem kallar ţig Don Pedro ég veit ekki hvađ var á bak viđ ţetta en dómurinn liggur fyrir og miklu skiptir ađ sem fyrst fáist niđurstađa í Hćstarétti í ţessu máli.
Jón Magnússon, 17.2.2010 kl. 15:36
Ţakka ţér fyrir Atli. Ég hef meiri trú á íslensku réttarfari greinilega. Ađ sjálfsögđu verđur öllu tjaldađ til ţví hér er um hundrađa milljarđa ímyndađa hagsmuni ađ rćđa. Ţađ er nefnilega svo ađ ţegar upp verđur stađiđ ţá er veriđ ađ deila um mun minni hagsmuni ţví verđi dómurinn ekki stađfestur í Hćstarétti ţá mun aldrei nema hluti krafnanna greiđast.
Atli ţú hefur ekki misst af neinu. Ţetta er međ miklum ólíkindum ađ málin skuli vera í ţessum farvegi og félagsmálaráđherra skuli tala út í eitt eins og tuskudúkka.
Jón Magnússon, 17.2.2010 kl. 15:39
Ţakka ţér fyrir Axel ađ senda ţennan link á úrskurđ Neytendastofu Axel. Hann sýnir eitt međ öđru hvađ ţađ er brýnt ađ úr ţessum málum verđi skoriđ. Ţađ kann vel ađ vera ađ til ţess komi ađ ţađ ţurfi ađ bregđast viđ međ ţeim hćtti sem ţú talar um. Vandinn er tilkomin vegna ţess ađ ríkisstjórnin hefur ekki ţorađ ađ taka eđlilegar ákvarđanir. Eđlilegar ákvarđanir voru ađ láta ekki skuldarana eina taka á sig ţyngstu byrđarnar vegna gengis- og bankahruns.
Jón Magnússon, 17.2.2010 kl. 15:44
Ég er ekki sammála ţér Halldór. Ef ţú ert ţessarar skođunar ţá ţýđir ţađ óhjákvćmilega ađ viđ erum ekki fćr um ađ halda úti sjálfstćđu ţjóđfélagi og spurning er ţá hvađ ţú vilt gera í ţví. Segja okkur til sveitar međ Dönum eđa Norđmönnum eđa leita til bróđur ţíns í Brussel?
Jón Magnússon, 17.2.2010 kl. 15:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.