Leita í fréttum mbl.is

Óvissa um gildi gjaldeyrislána

Óneitanlega er ţađ skrýtin stađa ađ sami dómstóll Hérađsdómur Reykjavíkur skuli kveđa upp tvo ósamrýmanlega dóma um lán í íslenskum krónum miđuđ viđ erlenda gjaldmiđla.  Óneitanlega er ţađ líka sérkennilegt ađ dómurinn skuli ekki hafa veriđ fjölskipađur í jafn mikilvćgu máli ţegar ţetta álitamál var upphaflega til afgreiđslu hjá dómstólnum.

Nú er algjör réttaróvissa um gildi gjadleyrislánanna og svo verđur ţangađ til Hćstiréttur kveđur upp dóma í ţessum málum. Nauđsynlegt er ađ ţessi mál fái forgang í réttarkerfinu hagsmunirnir eru ţađ mikilvćgir.

Eđlilega kviknar von hjá ţeim sem tóku ţessi lán og margir sjá fram á ađ halda eignum sínum verđi vitleysa gengistryggđu lánanna leiđrétt. Raunar hefđu stjórnvöld átt ađ gera ţađ strax.  En ţau gerđu ţađ ekki frekar en annađ sem ţeim bar ađ gera.

Mér finnst síđari gjaldeyrislánadómurinn athygliverđur og er honum sammála ađ öđru leyti en ţví ađ mér sýnist ađ Neytendastofa hefđi átt ađ tjá sig um ţessar lánveitingar á sínum tíma og ţađ stendur í raun enn upp á hana ađ gera ţađ betra seint en aldrei. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón ég sé ađ ţér er ţetta hugleikiđ ţetta međ dóm hérađsdóms í máli Lýsingar .

Í fyrsta lćgi finnst mér athyglisvert ađ dómarinn er kona ,og í öđru lćgi ađ dómurinn er í andstöđu viđ fyrri dóm hjá sama embćtti.

Eftir ađ hafa hlustađ á Silfur Egils í dag er ég ennţá samfćrđari um ađ ţessi lán eru ólögleg ,og ég trúi ţví ađ hćstiréttur líti svo á ađ ţau séu ólögleg ,enda hafa falliđ dómar í sambćrilegum málum í hćstarétti í ţrígang undanfarin ár .

En skođum ađeins máliđ frá sjónarhóli lánveitenda ,ţeir seigja ađ ţeir hafi lánađ í erlendri mynt ,geta ţeir sýnt fram á ţađ ?ég held ekki ,í mínu tilviki var lániđ afgreitt í 'íslenskum krónum og greitt međ íslenskum krónum ,ef ţetta hefđi veriđ erlent lán hefđi ég fengiđ ţađ afgreitt í erlendri mynt og jafnframt ţurft ađ greiđa ţađ í erlendri mynt en svo var ekki.

Var ţetta ekki bara verđtryggt lán međ gengistryggingu og aldrei neitt erlent lán á bakviđ lánasamninginn ? Höfđu kaupleigurnar ótakmarkađan ađgang ađ erlendum gjaldeyri ? ég held ekki .

Voru ţessir gerningar ekki bara eins og allt annađ í ţjóđfélaginu bara tóm blekking og fćrslur til og frá um ekki neitt og svo átti almenningur ađ borga ţegar ylla fćri og bjarga bönkunum .

'Eg held ađ ţađ hafi aldrei veriđ neitt erlent fé á bakviđ ţessa samninga ,og ţađ á öruglega eftir ađ koma í ljós.

Ţess vegna er ég viss um ađ hćstiréttur dćmi rétt í ţessu máli og fari eftir lögum.

Mbk Don Petro

H P Jónsson (IP-tala skráđ) 14.2.2010 kl. 14:15

2 Smámynd: Atli Hermannsson.

Sćll Jón, ég heyrđi pistil ţinn á Sögu endurtekinn í dag og ekki ađ sökum ađ spyrja ađ ég tek undi allt sem ţú segir ţar.

Ţessi gjaldeyrisdómur vekur vissulega hjá manni von um ađ einhvers konar réttlćti muni sigra ađ lokum. En á móti kemur ađ allir sótraftar verđa settir á flot svo Hćstiréttur geti međ einhverju móti skotiđ sér undan ţví ađ stađfesta dóminn. Ekki hefur mađur meiri trú á íslensku réttarfari en ţetta.

Ţá hefur álit mitt á ţjóđfélagiđ heilt yfir dvínađ mikiđ frá ţví hamagangurinn var sem mestur viđ Austurvöll. Eitthvađ sem hét Búsáhaldabyltingin hefur nákvćmlega engu skilađ - enda öll á misskilningi byggđ. Almenningur hélt nefnilega ađ ţađ vćri ađ krefjast kerfisbreytinga; en ţegar máliđ er skođađ ţá voru ţćr kröfur hvergi ađ finna. Ţađ voru ađeins ţrjár kröfur uppi og ţar af tvćr sem beindust ađ ţeim einstaklingum sem gegndu stöđu Seđlabankastjóra og forstjóra Fjárálaeftirlitsins. Ţeim var skipt út og í stađ Sjálfstćđisflokksins komu Vinstri grćnir. Ađrar breytingar hafa ekki orđiđ.

Ţá hefur sáralítiđ veriđ gert til ađ koma til móts viđ fjárhagsvandrćđi heimilanna. Ţegar ríkisstjórnin hafđi alla ţrjá bankana í fanginu hafđi hún öll ráđ sem hún vildi til ađ leiđrétta gengislánin en gerđi nákvćmlega ekkert. Ţađ var alveg sama hvađ Hagsmunasamtök heimilanna og Gísli Tryggvason umbođsmađur lögđu til ađ allt var óframkvćmanlegt ađ mati Árna Páls félagsmálaráđherra.

En nú ţegar tveir af ţremur bönkunum eru komnir úr höndum ríkisstjórnarinnar hefur Árni Páll félagsmálaráđherra sem hvađ mest ţverskallađist (og gćtti eigna gömlu bankana) nú tekiđ sér stöđu međ skuldsettum heimilunum eins og sjá má í viđtölum viđ hann síđustu daga. Ţá hefur hann hafiđ gagnrýni bankana fyrir óbylgirni og segir ađ bankarnir verđi ađ bera byrđarnar af hruninu... og vinna hratt í málunum.

Hef ég misst af einhverju, er ţetta annars ekki sami mađurinn?       

Atli Hermannsson., 14.2.2010 kl. 15:06

3 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Sćll Jón.  Neytendastofa hefur nýlega fellt úrskurđ um svona lánamál, ţađ má sjá hérna

Ekki ţori ég ađ fullyrđa ađ um nákvćmlega eins mál sé ađ rćđa, en viđ lestur úrskurđar Neytendastofu, hallast mađur ađ ţví ađ hann sé rökréttur, ţar sem lánsumsćkjaninn sótti sérstaklega um myntkörfulán og átti ţví ađ vita, hvađ hann vćri ađ gera.

Miđađ viđ ţessa niđurstöđu og tvenns konar niđurstöđur Hérađsdóms, verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Hćstiréttur dćmir.

Verđi niđurstađa Hćstaréttar sú sama og seinni hérađsdómurinn, verđur ţá ekki ađ setja á stofn einhverskonar gerđadóm, sem yrđi nánast ađ fara yfir allar gerđir ţessara lánssamninga og úrskurđa hverjir séu löglegir og hverjir ekki?

Axel Jóhann Axelsson, 14.2.2010 kl. 19:29

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Hafđu ekki áhyggjur Jón minn,

Varđhundur kerfisins kemst ađ yfirvöldum ţókanlegri niđurstöđu. Hér er ekkert réttarfar annađ en ţađ sem hentar fjármagnseigendum, sbr. Gaums/Baugsdóminn.

Halldór Jónsson, 14.2.2010 kl. 20:34

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţú sem kallar ţig Don Pedro ég veit ekki hvađ var á bak viđ ţetta en dómurinn liggur fyrir og miklu skiptir ađ sem fyrst fáist niđurstađa í Hćstarétti í ţessu máli.

Jón Magnússon, 17.2.2010 kl. 15:36

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Atli. Ég hef meiri trú á íslensku réttarfari greinilega. Ađ sjálfsögđu verđur öllu tjaldađ til ţví hér er um hundrađa milljarđa ímyndađa hagsmuni ađ rćđa. Ţađ er nefnilega svo ađ ţegar upp verđur stađiđ ţá er veriđ ađ deila um mun minni hagsmuni ţví verđi dómurinn ekki stađfestur í Hćstarétti ţá mun aldrei nema hluti krafnanna greiđast.

Atli ţú hefur ekki misst af neinu. Ţetta er međ miklum ólíkindum ađ málin skuli vera í ţessum farvegi og félagsmálaráđherra skuli tala út í eitt eins og tuskudúkka.

Jón Magnússon, 17.2.2010 kl. 15:39

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Axel ađ senda ţennan link á úrskurđ Neytendastofu Axel. Hann sýnir eitt međ öđru hvađ ţađ er brýnt ađ úr ţessum málum verđi skoriđ. Ţađ kann vel ađ vera ađ til ţess komi ađ ţađ ţurfi ađ bregđast viđ međ ţeim hćtti sem ţú talar um. Vandinn er tilkomin vegna ţess ađ ríkisstjórnin hefur ekki ţorađ ađ taka eđlilegar ákvarđanir. Eđlilegar ákvarđanir voru ađ láta ekki skuldarana eina taka á sig ţyngstu byrđarnar vegna gengis- og bankahruns.

Jón Magnússon, 17.2.2010 kl. 15:44

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er ekki sammála ţér Halldór. Ef ţú ert ţessarar skođunar ţá ţýđir ţađ óhjákvćmilega ađ viđ erum ekki fćr um ađ halda úti sjálfstćđu ţjóđfélagi og spurning er ţá hvađ ţú vilt gera í ţví. Segja okkur til sveitar međ Dönum eđa Norđmönnum eđa leita til bróđur ţíns í Brussel?

Jón Magnússon, 17.2.2010 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 292
  • Sl. sólarhring: 724
  • Sl. viku: 4113
  • Frá upphafi: 2427913

Annađ

  • Innlit í dag: 268
  • Innlit sl. viku: 3804
  • Gestir í dag: 260
  • IP-tölur í dag: 249

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband