18.4.2010 | 13:26
Röng sjálfsásökun Ingibjargar. Það var Samfylkingin í heild sem brást.
Ingibjörg Sólrún brást ekki Samfylkingunni miðað við stefnuna sem Samfylkingin markaði árið 2007 og þeim áherslum og athugasemdum sem kynntar voru í Borgarnesi af hennar hálfu.
Samfylkingin brást þjóðinni.
Forusta Samfylkingarinnar hamaðist á þeim sem rannsökuðu mál hrunfyrirtækjanna og talaði um pólitískar ofsóknir og þyrlaði upp pólitísku moldviðri til að verja hrunfyrirtækin og sáði þannig þegar í lok árs 2006 og byrjun árs 2007 þeim fræjum sem gáfu brjóstmylkingum Samfylkingarinnar í fyrirtækja- og fjármálaþjónustu greiðari leið til áframhaldandi svikastarfsemi. Samfylkingin á að viðurkenna sök í stað þess að skella skuldinni á samstarfsflokk sinn eða fyrrverandi formann.
Ingibjörg Sólrún ber ekki meiri sök en Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Þær mótuðu stefnuna saman og störfuðu saman.
Í stefnuskrá Samfylkingarinnar fyrir kosningar 2007 er sett fram sú stefna að
"skapa hagstætt rekstrarumhverfi fyrir fyrirtæki í fjármálaþjónustu....."
Í Borgarnesræðu fyrri sagði Ingibjörg m.a.:
"Í efnahags- og atvinnumálum hljótum við líka að leiða til öndvegis leikreglur hins frjálslynda lýðræðis. Okkur kemur ekkert við hvað þeir heita sem stjórna fyrirtækjum landsins eða hvaða flokki þeir fylgja að málum. Gamlir peningar eru ekkert betri en nýir. Ef ketti er ætlað að veiða mýs þá má einu gilda hvort hann er svartur eða hvítur svo lengi sem hann gegnir sínu hlutverki. Í atvinnu- og efnahagslífinu eru það umferðarreglurnar sem gilda og þær eiga að vera skynsamlegar og í þágu alls almennings. Stjórnmálamennirnir bera ábyrgð á leikreglunum en leikendur bera ábyrgð á því að fara eftir þeim. Það má leiða að því rök að afskiptasemi stjórnmálamanna af fyrirtækum landsins sé ein aðalmeinsemd íslensks efnahags- og atvinnulífs. Þannig má segja að það sé orðstír fyrirtækja jafnskaðlegt að lenda undir verndarvæng Davíðs Oddssonar eins og það er að verða að skotspæni hans. Ég vil þannig leyfa mér að halda því fram að það hafi skaðað faglega umfjöllun um Íslenska erfðagreiningu, bæði hérlendis og erlendis, að sú skoðun er útbreidd að fyrirtækið njóti sérstaks dálætis hjá forsætisráðherranum. Það vekur upp umræðu og tortryggni um að gagnagrunnur fyrirtækisins og ríkisábyrgðin byggist á málefnalegum og faglegum forsendum en ekki flokkspólitískum. Sama má segja um Baug, Norðurljós og Kaupþing. Byggist gagnrýni og eftir atvikum rannsókn á þessum fyrirtækjum á málefnalegum og faglegum forsendum eða flokkspólitískum? Ertu í liði forsætisráðherrans eða ekki þarna er efinn og hann verður ekki upprættur nema hinum pólitísku afskiptum linni og hinar almennu gegnsæju leikreglur lýðræðisins taki við. Þetta er verkefni Samfylkingarinnar. Samfylkingin á að vera óháð öllum helstu eignahópunum í samfélaginu, hún á að gæta almannahagsmuna, ekki sérhagsmuna." http://www2.samfylking.is/Forsida/Umraedan/Raedur/LesRaedu/12
Síðari Borgarnesræða Ingibjargar er almennari en þeir sem áhuga hafa á geta fundið hana hér: http://www2.samfylking.is/Forsida/Umraedan/Raedur/LesRaedu/13
Ingibjörg brást ekki kjósendum sínum eða Samfylkingunni miðað við þessa tilvitun í fyrri Borgarnesræðu hennar. Hún hélt áfram að vinna að hagsmunum Íslenskrar erfðagreiningar sem nú er gjaldþrota, Baugs sem nú er gjaldþrota, Kaupþings sem nú er gjaldþrota og Norðurljósa sem náðu nauðasamningum við lánadrottna sína og var búlkurinn í því sem síðar varð 365 miðlar ehf.
Þáverandi stjórn Norðurljósa var þannig skipuð: Skarphéðinn Berg Steinarsson, formaður, Pálmi Haraldsson, varaformaður, Kristinn Bjarnason, Halldór Jóhannsson og Gunnar Smári Egilsson. Framkvæmdastjóri: Sigurður G. Guðjónsson.
Þessi fyrirtæki sem Ingibjörg og Samfylkingin báru sérstaklega fyrir brjósti árið 2007 og veittu Samfylkingunni ríflegastan fjárstuðning og fóru öll í þrot þrátt fyrir pólitískan stuðning Samfylkingarinnar. Allt eru þetta fyrirtæki sem hafa ríflega sáð til efnahagshrunsins í október 2008.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:29 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 353
- Sl. sólarhring: 504
- Sl. viku: 4400
- Frá upphafi: 2427244
Annað
- Innlit í dag: 320
- Innlit sl. viku: 4080
- Gestir í dag: 309
- IP-tölur í dag: 301
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Mín sýn á þessa atburði er mjög á aðra lund en flestra annara. Flestir bíða í ofvæni eftir iðrun og afsögnum pólitískra ábyrgðarmanna við aðdraganda þessa voða sem við öll skynjum.
Fulltrúalýðræðið hefur ekki virkað á Íslandi og ábyrgðarleysi kjósenda er samþykkt. Kjósendum hefur verið mokað inn á kjörstaði ámóta og malarhlössum á bíla. Og þetta fólk hafði meðvitund.
Í áraraðir hefur fólk í þessu upplýsta samfélagi verið að karpa um það sín á milli hvaða flokkur sé bestur! Þetta er ámóta og þegar góðir vinir skiptast á kjaftshöggum vegna þess að enskt fótboltalið sem annar þeirra styður tapaði fyrir liði hins. Pólitísk vitund flestra er engin en í staðinn kominn keppnisandi á heldur lágum brautum dómgreindar.
Það er mikilvægt að svikulir vaktmenn axli sín skinn og biðji fólkið í landinu afsökunar en ekki flokkinn sinn. Það er jafn mikilvægt að þeir sem sendu þetta fólk á vaktina skoði sína ábyrgð og axli hana.
Biðji í það minnsta sjálfa sig afsökunar og skammist sín dálítið í leiðinni.
Árni Gunnarsson, 18.4.2010 kl. 16:04
Þetta er hárrétt Árni. En er það ekki skrýtið að þrátt fyrir að allir séu sammála um að höfuðábyrgðina á hruninu beri stjórnendur bankanna og þeir sem tóku ofurlánin án þess að geta greitt, þá koma þeir fæstir og biðjast afsökunar og skammist sín dálítið í leiðinni. Hvað þá að nokkrum þeirra detti í hug að segja af sér eða hætta afskiptum svo fremi sem þeir eru ekki knúnir til þess.
Jón Magnússon, 18.4.2010 kl. 18:21
Var það furða að hún grenjaði á fundinum yfir því hvernig allt hefur fokkast upp pólitískt sem hún hefur gert ? Var það furða þó hún táraðist yfir því sem Jón Baldvin sagði, að flokksformaður gæti ekki verið stikkfrí í neinum málaflokki, öll mál væru á borði flokksformanns. Það er annað að reyna að stjórna þjóð og heimshruni í efnahaagsmálum heldur en að henda stöðugt kjötbitum í gin ljónsins Alfreðs til þess að það éti þig ekki og kalla það stjórnvisku.
Halldór Jónsson, 18.4.2010 kl. 22:34
Öööö, ertu þarna líka Árni með með ræðuna þína um anarkismann sem leið Íslands útúr ógöngunum.
Halldór Jónsson, 18.4.2010 kl. 22:36
Sæll Jón
Það er rannsóknarefni hvering þið sjálfstæðismenn getið lesið út úr Borgarnesræðunni allt annað en það sem í henni stendur í raun. Þú er þó undantekning að einu leiti - þú ert sá fyrsti sem vitnar í hana beint eftir því sem ég veit best. Kíktu á það sem ég skrifaði um Borgarnesræðuna (í 4 hlutum): http://gorgeir.blog.is/blog/gorgeir/?offset=80
Hjálmtýr V Heiðdal, 18.4.2010 kl. 22:37
Já Halldór hann Árni er þarna líka en leiðin út úr ógöngunum getur einmitt verið með minni stjórnun og minni ríkisafskiptum í stað þess að auka þau. Með minni ríkisafskiptum hefðu skattgreiðendur t.d. aldrei þurft að taka á sig byrðar vegna einkafyrirtækja hvort heldur það eru bankar eða annað sem fara í þrot. Án vottorða ríkisins hægri vinstri hefðu íslensku bankarnir aldrei náð að byggja upp þá starsemi sem þeir gerðu. Ingibjörg hefur aldrei verið stjórnvitringur frekar en Steingrímur J. en þau eiga það bæði sameiginlegt að nýtast vel til ræðuhalda sérstaklega í stjórnarandstöðu.
Jón Magnússon, 19.4.2010 kl. 12:57
Hjálmtýr ég er með link á Borgarnesræður Ingibjargar inni í færslunni þannig að það geta allir farið inn á það og lesið ræðurnar og dæmt sjálf. Ég er ekki að lesa neitt annað út úr henni en það sem hún sagði enda er ég með beina tilvitnun í ræðu hennar. Ég les bloggið þitt reglulega en þetta hefur farið fram hjá mér og skal ég verða við því að lesa það.
Jón Magnússon, 19.4.2010 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.