22.6.2010 | 18:31
Verđtrygging er verri en gengislán
Hvernig sem ţađ er reiknađ ţá eru verđtryggđ lán til langs tíma verri lán en gengislán ţó ađ gengishrun verđi. Sé miđađ viđ lánstíma til 20 ára eđa lengri ţá kemur verđtryggđa lániđ verst út.
Enginn gjaldmiđill í öllum heiminum stenst sterkasta gjaldmiđli heimsins snúning. Sá gjaldmiđill er verđtryggđa íslenska krónan. Ţessi gervimynt, útreikningsmynt hagfrćđinga sem kyndir undir verđbólgubál og stuđlar ađ óábyrgri lánastarsemi.
Ţađ er einstakt ađ fulltrúar verkalýđsins skuli harđast verja verđtrygginguna eins og forseti ASÍ og ađrir lífeyrisfurstar. Ţá er ţađ einstök upplifun ađ sjá gamla komma eins og Mörđ Árnason og Kristinn H. Gunnarsson sameinast í kröfunni um, ađ ţeir sem hafa veriđ skornir niđur úr skuldasnörunni međ dómi Hćstaréttar verđi hengdir upp á ađra verri ţ.e. verđtryggingarsnöruna.
Verđtryggingin kann ađ vera lögleg en hún er algerlega siđlaus. Ţegar ég settist á ţing lét ég verđa eitt mitt fyrsta verk ađ setja fram kröfu um ađ fólkiđ í landinu byggi viđ sambćrileg lánakjör og fólk á hinum Norđurlöndunum. Athyglivert ađ ađilar vinnumarkađarins, lífeyrissjóđirnir og bankarnir skyldu vera á móti ţví. Af hverju skyldi ţađ vera?
Er hćgt ađ halda uppi ţjóđfélagi sem er á algjörum sérleiđum í lánamálum og gjaldmiđilsmálum?
Ég held ekki.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Viđskipti og fjármál | Breytt 13.8.2010 kl. 08:48 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 502
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annađ
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón. Ég hef ekki alltaf veriđ skođanabróđir ţinn, en stundum. Í ţessu máli er ég hjartanlega sammála ţér.
Brjánn Guđjónsson, 22.6.2010 kl. 22:41
Ţakka ţér ţá alla vega fyrir ţađ í ţessu máli. Ađ losna úr viđjum verđtryggingar er annađ af mikilvćgustu málum sem ţarf ađ koma ţessu ţjóđfélagi úr.
Jón Magnússon, 23.6.2010 kl. 00:11
Takk fyrir ţetta Jón, mćltu manna heilastur.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 23.6.2010 kl. 01:58
Kristinn talar af illmennsku og heimsku en Mörđur af fljótfćrni og heimsku.
Gömul kona í verkalýđs-og jafnréttisbarráttu sagđi ađ skuldug kona vćri ekki frjáls kona.
www.thjodareign.is
Eirikur Stefánsson (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 02:47
Jón, Danskurinn Glístrup sagđi ađ Danir ćttu ađ leggja niđur Danska herinn og setja upp símsvara sem segđi í sífellu ef ráđist yrđi á Danmörk,viđ gefumst upp, viđ gefumst upp.
Sama gildir um verkalýđs-og lífeyrisbaróna, burt međ ţá alla. Ráđa eina konu á skrifstofu viđ ađ senda út jólakort. Ef menn vilja halda uppi kolgjeggjuđu lífeyriskerfi sem hirđir 12% af launum hvers einasta vinnandi manns á hverjum degi,ţá ţarf ađ taka ţađ úr höndum manna sem haga sér eins og ríki í ríkinu,hóta sitjandi ríkisstjórnum á laun međ ţessu fjármagni. Braska međ ţađ eins og ţeim dettur í hug. Aldrei myndu ţeir ţora ađ braska eins međ eigin fjármuni. Leggja ţarf allar lífeyrisgreiđslur inn í Seđlabanka Íslands međ ríkisábyrgđ og greiđa ţađan út lífeyri. Burt međ lífeyrisbarónanna, ţeir eru óvinir hins vinnandi manns.
Eirikur Stefánsson (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 03:06
Ţađ er gaman ađ ţú skulir loks vera kominn á mína skođun sem var ađ verđtryggđ íslensk króna sé sterkasti gjaldmiđill heims.
Ţađ er bara sá hćngur á ađ hann er sá besti til ađ spara í en sá versti til ađ skulda í. Og verkurinn er ađ enginn má vera ađ ţví hér ađ spara til ađ geta keypt seinna eins og Ţjóđverjar hugsa. Hér verđur allt ađ ske strax. Lán eiga ađ leysa allan vanda og ţau eru ţeim mun betri sem minna ţarf ađ borga til baka.
Hvar í veröldinni getur ţú lagt fyrir án ţess ađ stoliđ sé af ţér?(NB gef ég mér ađ jónarásgeirar stjórni ekki öllu bankakerfiniu). USA ? Japan? Brüssel? Uganda ? Afganistan?
Halldór Jónsson, 23.6.2010 kl. 08:17
Ég er sammála ţessu og mun aldrei taka verđtryggt lán.
Ţá er bara spurningin hvađ sérđu fyrir ţér í gjaldeyrismálum??
Jón Ottesen (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 09:21
Ţađ er víst alveg óraunhćft ađ leggja af verđtryggingu á međan krónan er ekki traustari mynt en raun er á. Hvernig vćri ađ berjast frekar fyrir leiđréttingu á verđtryggingargrunninum, ţannig ađ til komi einhver leiđréttingarţáttur vegna verđbólgu í viđskiptalöndum. Vandamáliđ viđ verđtrygginguna er einmitt ađ hún oftryggir fjármagnseigendur og ţeir ţurfa ekki, öfugt viđ ađra fjármagnseigendur í veröldinni, ađ sćta neinum afföllum vegna peningabólgu (sem ađ hluta til er ígildi framfara í kjörum og gćđum).
Kjartan Jónasson (IP-tala skráđ) 23.6.2010 kl. 10:44
Ef ţú villt tryggja velgengni bankakerfisins, gjaldţrot lífeyrissjóđanna og koma í veg fyrir sparnađ í peningum ţá er í góđu lagi ađ afnema verđtrygginguna.
Lántakendur munu alltaf borga HÁA VEXTI sem eru verđbólga plús raunvextir hjá bankakerfinu. Hinsvegar munu innlánsvextir vera lágir og langt undir verđbólgunni sem ţýđir ađ sparnađur brennur upp á verđbólgu bálinu.
Ég skal bara taka kúlu lán í ţínum lífeyri á ca 2% vöxtum til 40 ára eđa ţegar ţú ţarft á honum ađ halda. Ég held ađ ţú verđir ekki ánćgđur međ eftirlaunin ţín ţá.
Áhugamađur um fjármál á Íslandi ćtti ađ geta lesiđ sér til um hvađ varđ um sparifé fólks og lífeyrissjóđina áđur en verđtryggingin kom til sögunar.
Ég held ađ skrif ţín um verđtrygginguna beri vott um mikiđ skilningsleysi á samfélaginu í heild og horfir einungis á eigin sérhagsmuni.
Ég man 120% verđbólgu 1982. Ég hef séđ dollarinn fara í ca 110 kr í kringum 2001. Ţađ hefur ekkert gerst hér á Íslandi í hruninu sem ekki hefur gerst áđur.
Mér datt ekki í hug ađ fara og taka 20 milljón króna lán til ađ kaupa íbúđ á 3 földu verđi 2007! Ég tók ekki myntkörfulán til ađ kaupa bíl (enda vissi ég ekki ţá 2007 ađ ţau vćru ólögleg). Ég keypti mér gamla Toyotu model 2001 og ţađ í júlí 2007.
Ríkisvaldiđ kann ekki međ pening skattgreiđenda ađ fara. Ţess vegna verđur til verđbólga, hvort sem hún er búin til á Íslandi eđa annarsstađar. SEĐLAPRENTUN FRAMELIĐIR VERĐBÓLGU, ekki verđtryggingin.
Hvenćr leiđréttust lífeyrissjóđirnir eđa sparifjárbćkurnar hjá fólkinu sem missti allt sitt í verđbólgunni áđur en verđtryggingin kom til?
Hver á ađ borga ţessa 12 ţúsund milljarđa sem töpuđust út úr kerfinu okkar?
Ég ćtla ađ koma og fá lánađa einn poka af sykri í kvöld hjá ţér. Á morgun ćtla ég ađ skila ţér hálfum poka af sykri. Ertu sáttur??? Ég er ekki sáttur ef ég ţarf ađ standa í svoleiđis lánastarfsemi.
Launin ţurfa bara ađ hćkka til samrćmis viđ lánin. Ţađ er kaupmáttarrýrnunin sem er ađ gera út af viđ fólk, ekki verđtryggingin sem slík.
Ţađ kvartađi engin ţegar launavísitalan hćkkađ umfram lánskjaravísitöluna og ţú skuldađir fćrri og fćrri mánađarlaun í húseigninni. Ţá voru skuldarar ekki ađ kvarta. Ég er ađ tala um "lánćris" árin upp úr 2003 og fram ađ hruni.
Af hverju er saksókknari ekki ađ smala lögfrćđingunum saman og láta dćma ţá í fangelsi sem sömdu ţessa lánasamninga? Af hverju gerir ţú ekki kröfu um ţađ?
Viđbrögđ ríksvaldsins viđ Hćstraréttardómnum um gengistrygginguna sanna ţađ sem ég hef alltaf sagt:
ŢAĐ ER HLUTVERK RÍKISVALDSINS AĐ ARĐRĆNA ALMÚGAN OG PÚKKA UNDIR AĐALINN.
Lifiđ heil á banana og klíkuveldinu Íslandi.
Snjalli Geir, 23.6.2010 kl. 11:20
Ţakka ţér fyrir Guđrún María
Jón Magnússon, 23.6.2010 kl. 12:05
Ég er ekki sammála ţér Eiríkur ađ Kristinn tali af illmennsku. Ţetta er hans skođun, en ég er sammála ţér ađ Mörđur hafi veriđ fljótfćr og fariđ fram úr sér. En ég er töluvert sammála ţér međ verkalýđsrekendur og lífeyrisbarónanna.
Jón Magnússon, 23.6.2010 kl. 12:07
Halldór ég hef í mörg ár bent á ađ verđtryggđa krónan sé sterkasti gjaldmiđill í heimi. Ţess vegna var ţađ međ ólíkindum ađ lífeyrissjóđirnir skyldu leggjast í víking í stađ ţess ađ ávaxta sitt pund ţar sem ţađ var öruggt og gaf mesta raunávöxtun.
Getur ţú skýrst ţađ fyrir mér Halldór fyrst ţér er svona í mun ađ hugsa um hagsmuni fjármagnseigenda af hverju viđ getum ekki haft sömu kjör fyrir ađila á lánamarkađnum og í okkar nágrannalöndum. Ég fer ekki fram á annađ en ekkert minna.
Jón Magnússon, 23.6.2010 kl. 12:09
Jón ég sé ţađ fyrir mér ađ viđ tökum upp fjölţjóđlega mynt eđa gengisgtengingu. Annađ er gjörsamlega óraunhćft til frambúđar.
Jón Magnússon, 23.6.2010 kl. 12:10
Kjartan ţetta er alveg rétt hjá ţér.
Jón Magnússon, 23.6.2010 kl. 12:11
Snjalli Geir mér finnst nú ekki allt mjög snjallt sem ţú sendir frá ţér í athugasemdinni. Í fyrsta lagi ţá veit ég ekki til ţess ađ nokkur af lögfrćđingum ţeim sem ţú ert ađ tala um ađ eigi ađ smala saman hafi gerst brotlegir viđ refsilög. Síđan er ég ekki sammála ţér međ hlutverk ríkisvaldsins enda held ég ađ ţú meinir ţađ ekki heldur sért ađ tala um ţađ sem viđgangist í dag.
Jón Magnússon, 23.6.2010 kl. 12:13
Sćll Jón,
Sá sem er svangur og stelur sér fyrir 1000 krónur út í verslun fer í 5 mánađa fangelsi.
Sá sem "varđveitir" fé fyrir bankann á sínum eigin reikningi 120 milljónir er saklaus.
Her lögfrćđinga sem hefur réttlćtt ólöglega lánastarfsemi og ćtlađ ađ hafa tugi milljarđa af fólki, eyđilagt heimili, gert eigur fólk upptćkar og ýtt mönnum út í sjálfsmorđ eiga ţađ skiliđ ađ ríkisstjórninn komi ţeim til ađstođar.
ÉG HELD AĐ LÖGLĆRIĐIR MENN HAFI RUGLAST EITTHVAĐ Í KOLLINUM.
Hvenćr má ég sćkja sykurinn?
Kveđja
Geir
Snjalli Geir, 23.6.2010 kl. 12:22
Jón, ţessi grein og umrćđurnar flestar eru orđ í tíma töluđ. Ţađ er eins og viđ komumst ekki upp úr hjólförum peninga- og fjármála hvađ sem viđ reynum og langt mál ađ skrifa um. Kjarnin er sá ađ verđtryggingin ver eftirlaunaţega og fjármagnseigendur en kemur yngra fólki á skuldaklafa sem ţađ rćđur ekki viđ og vill frekar flytja af landi brott. Ţarna verđur ađ fara millileiđ. Ţađ er mikiđ í húfi.
Sigurđur Ingólfsson, 23.6.2010 kl. 12:56
Ţetta er dálítiđ út úr korti hjá ţér Geir. Sá sem stelur fyrir ţúsund krónur úr verslun fer ekki í fangelsi nema um margítrekađ brot sé ađ rćđa.
Hafi einhver haldiđ peningum ranglega fyrir öđrum ţá ber honum í fyrsta lagi ađ greiđa ţá og í öđru lagi ţá getur veriđ ađ hann hafi gerst sekur um brot á hegningarlögum og tekur ţá út sína refsingu ef svo ber undir.
Stundum vilja menn skjóta sendibođann og ţannig er ţađ iđulega međ lögmenn ađ ţeir vinna fyrir ákveđna skjólstćđinga svo sem ţeim ber ađ gera samkvćmt sínum siđareglum eins og ađrar háskólastéttir gera og eru síđan sakađir um hluti sem ţeir hafa persónulega ekkert međ ađ gera. Sem betur fer eigum viđ marga góđa lögfrćđinga og lögmenn í ţessu landi.
Ég átta mig ekki á ţessu međ sykurinn og ţar sem sykurneysla er lítil hér ţá er ekki mikiđ ađ sćkja.
Jón Magnússon, 23.6.2010 kl. 15:08
Ţakka ţér fyrir Sigurđur ţađ er einmitt ađalatriđiđ ađ ţađ sé fundin sanngjörn leiđ í málinu og ég tel ađ sú leiđ sé međ ţví ađ hafa sambćrilegt lánakerfi hér og á hinum Norđurlönunum. Athugađu ađ íslensku bankarnir međan ţeir stefndu ađ heimsyfirráđum voru ađ lána langtímalán erlendis óverđtryggđ gegn lćgri vöxtum en ţeir buđu íslendingum upp á ţó um verđtryggingu vćri ađ rćđa.
Mér finnst ţetta ósköp svipađ eins og ţađ var ţegar hćgt var ađ kaupa flugmiđa í Lúxembourg á mun lćgra verđi til Bandaríkjanna og til baka en ađ kaupa flugmiđa milli Íslands og Lúxembourg. Međan hćgt er ađ svína á neytandanum í skjóli fákeppni ţá er ţađ gert.
Jón Magnússon, 23.6.2010 kl. 15:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.