Leita í fréttum mbl.is

Hvika nú allir stjórnarliđar nema Ögmundur?

Svo virđist sem Jóhanna og međreiđarliđ hennar í ríkisstjórninni sé horfiđ frá niđurfćrslu lána allir nema Ögmundur Jónasson sem enn stendur vel í ístađinu og virđist skynja alvöru málsins og samhengi hlutanna.

Á tímum kaupmáttarskerđingar upp á rúman tug prósenta, skattahćkkana og verđlćkkunar á fasteignum, ţá ţýđir ekki fyrir fjármálastofnanir og lífeyrissjóđi ađ ćtlast til ţess ađ fólk sćtti sig viđ eitthvađ annađ og minna en eđlilega niđurfćrslu verđtryggđra lána.

Stjórnarandstađan ćtti ađ láta myndarlega í sér heyra varđandi ţetta réttlćtismál og knýja á um ţađ ađ almenn leiđrétting lána í samrćmi viđ stađreyndir í ţjóđfélaginu nái fram ađ ganga.

Gerviheimur verđtryggingarinnar býr ekki til nein raunveruleg verđmćti, en hún getur eyđilagt sum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Miđađ viđ ţ.s. Júlíus Sólnes sagđi í Speglinum um daginn, hefur Ögmundur áhugaverđa forsögu um sambćrilega stađfestu um mun eldra en um margt sambćrilegt mál.

Sjá Spegillinn: 15.10.2010

  • 1200 milljarđa skuldir heimila. 20% kosti ríkiđ um 300 milljarđa er sagt.
  • En ţćr skuldir eru almennt a.m.k. til 25 - 40 ára.
  • Ţađ dreifir álaginu á lćkkun skulda yfir línuna á mörg ár.
  • Getur lćkkun styrkt eignasafn sjóđanna?
  • Hann telur ástandiđ svipađ og ţegar launavísitalan var tekin af í mikilli verđbólgu á miđjum 9. áratugnum, lán hćkkuđu en laun stóđu í stađ, allt var vitlaust í ţjóđfélaginu, svokallađur Sigtúns hópur varđ til, Ögmundur Jónasson var einn helsti talsmađur hans.
  • Hreyfingar launţega hafi ţá stutt hugmyndir Sigtúns hópsins - á endanum var lánskjara vísitölunni breytt 1989 og hún endurreiknuđ, lán lćkkuđu miđađ viđ reikning skv. eldri vísitölu og sátt náđist í ţjóđfélaginu.
  • Ţađ hefđi veriđ mjög sniđugt ađ taka aftur upp sömu vísitölu og tók gildi 1989 t.d haustiđ 2008 ţ.s. laun hafa stađiđ í stađ, eđa lćkkađ síđan kreppan skall á - komiđ sér vel fyrir lántakendur. Ţví miđur var ekkert gert.
  • Hćstiréttur komst síđan ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ríkiđ hefđi rétt til ađ breita vísitölunni, og ţađ skapađist ţví ekki skađabótaréttur á ríkiđ ţó lán lćkkuđu vegna breytinga á vísitölunni. Ríkiđ ćtti ađ íhuga ţetta ađ hans mati!
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 17.10.2010 kl. 21:47

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir góđa fćrslu og upprifjun. Ţađ er gott ađ fá ađ nýta ţekkingu ţína og málefnalegu skrif. Ţó viđ séum ekki alltaf sammála ţá ţakka ég ţér fyrir ađ vera alltaf málefnalegur og ţađ vćri óskandi ađ fleiri blogguđu međ ţeim hćtti.

Jón Magnússon, 17.10.2010 kl. 23:54

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Jón Magnússon, 17.10.2010 kl. 23:54

Ţú getur kannski grafist fyrir um ţennan dóm og svarađ ţví, hvort skv. honum sé hćgt ađ breita vísitölu međ ţeim hćtti, ađ lán séu lagfćrđ međ afturvirkum hćtti?

Sem lögmađur ert ţú međ betri fćrni í ţví ađ meta álitsefni varđandi túlkun á dómum og viđkomandi lögum.

Ţetta getur veriđ nokkuđ stór spurning og mikilvćgt svar.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 18.10.2010 kl. 00:49

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég skal verđa viđ áskorun ţinni Einar.

Jón Magnússon, 18.10.2010 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 506
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband