9.12.2010 | 10:54
Afvegaleidd umrćđa
Smám saman kemur betur í ljós hvađ ţađ var sem brást í ađdraganda hrunsins. Sú mynd á eftir ađ skýrast enn betur ţegar Sérstakur Saksóknari fer ađ láta hendur standa fram úr ermum.
Í fréttum í gćr var sagt frá rannsóknarskýrslu erlendra sérfrćđinga um meint bókhaldsbrot endurskođanda og forustumanna Glitnis banka og bođađ er ađ sagt verđi frá svipuđum hlutum varđandi sömu ađila í Landsbankanum ţegar líđur á daginn.
Ţó svo ađ taka verđi fréttum međ fyrirvara og engin sé sekur ţar til sekt hans er sönnuđ, ţá lá ţađ nokkuđ í augum uppi skömmu eftir hruniđ ađ vafningarnir, viđskiptavildin og bulliđ sem fćrt var sem eigiđ fé banka og vogunarsjóđa og flestra fyrirtćkja í Kauphöllinni, hefđi ekki getađ veriđ fćrt međ ţeim hćtti í bókhald ţessara ađila án ađkomu endurskođenda og ćđstu stjórnenda ţessara ađila.
Miđađ viđ fréttir í gćr ţá gat ţađ vart dulist stjórnendum Glitnis banka ađ hann var hruninn í ársbyrjun 2008. Samt sem áđur höfđu helstu leikendur hrunsins sem höfđu markvisst sogiđ peninga út úr Glitni upp stór orđ ţegar Glitnir var yfirtekinn í september 2008 og kenndu ţví um ađ Davíđ Oddsson ţáverandi Seđlabankastjóri hefđi horn í síđu eigenda bankans.
Síđan ţá hefur umrćđan veriđ markvisst afvegaleidd af hrunverjum međ ađstođ nytsamra sakleysingja og pólitískra rugludalla. Ráđist var ađ stjórnmálamönnum og embćttismönnum og ţeir hraktir úr embćttum. Fjölmiđlar spillingaraflanna, ríkisfjölmiđillinn og hluti Háskólasamfélagsins tók ţátt í ţessari herferđ afvegaleiđingarinnar. Ţessir ađilar bera mikla ábyrgđ á ţeirri bullkenndu umrćđu sem hefur veriđ í landinu. Afvegaleiđing háskólasamfélagsins náđi hámarki ţegar sigurvegari í kosningum til stjórnlagaţings sagđi ađ hruniđ vćri stjórnarskránni ađ kenna.
Í allri ţeirri auđn pólitískra fúkyrđa, öfugsnúninga sem einkennt hefur íslenska pólitík ekki síst fyrir tilverknađ ţeirra Jóhönnu og Stengríms međ hjálp vinstri sinnađa Háskólasamfélagsins, var ánćgjulegt ađ sjá til tilbreytingar vitrćna og athyglisverđa blađagrein frá stjórnmálamanni. Ţá grein skrifađi formađur Framsóknarflokksins í Morgunblađiđ fyirr nokkru. Sú grein var góđ tilbreyting frá innihaldsalusum kjaftavađli og bulli sem einkennir almennt umrćđuna. Fleiri forustumenn í íslenskum stjórnmálum ćttu ađ taka formann Framsóknarflokksins sér til fyrirmyndar í ţessu efni.
Ţađ er löngu kominn tími til ađ fólk snúi sér ađ ađalatriđunum í umrćđunni á rökrćnan og vitrćnan hátt.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Fjármál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 219
- Sl. sólarhring: 504
- Sl. viku: 4435
- Frá upphafi: 2450133
Annađ
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Tek undir ţetta, ţetta var yfirvegađ og skynsamlegt skrif. Sýndi okkur nákvćmlega hliđstćđuna viđ ţađ sem skeđi hjá okkur. Nema Írar geta ekki fellt gengiđ og kjósa ađ samţykkja víxil fyrir sín Kaupţing og Landsbanka og láta ţjóđina borga međ ţví ađ afhenda ţeim gjaldeyrisjóđinn. Almenningur svarar međ ţví ađ flytja úr landi svo ađ ţeir pastursminni verđa ađ borga.Og allir JónÁsgeirar ţeirra sleppa auđvitađ.
Halldór Jónsson, 9.12.2010 kl. 12:02
Jón ţetta eru afar athygliverđar athugasemdir eins og margar ađrar hér á Moggablogginu í dag. Ţetta " dćmi " er ađ fara út úr öllum próportsjónum og gott ef ţađ verđur ekki óviđráđanlegt. Ekki gleyma 800 mij ( les milljarđar ) sem Kaupţing tók ekki veđ fyrir en lánađi.
Sigurđur Ingólfsson, 9.12.2010 kl. 16:19
Ţettađ er mjögl góđ grein hjá ţér Jón ţú ert hörku penni
Guđmundur Kristinn Ţórđarson, 9.12.2010 kl. 16:58
Ţađ er lítil von til ţess ađ vitrćn umrćđa geti átt sér stađ, međan vinstri menn ráđa nćr öllum fjölmiđlum landsins.
Fćstir hafa ađstćđur og tíma til ađ kynna sér málin á eigin forsemdum og treysta ţess vegna á fjölmiđla.
Lygaţvćttingur háskólaprófessora ćtti ađ gera ţá vanhćfa til ađ gegna sínum störfum.
Gaman er ađ geta ţess, ađ prófessor úr röđum sjálfstćđismanna Hannes Hólmsteinn dásamađi útrásina mjög á sínum tíma.
Svo sá hann ađ sér og viđurkenndi opinberlega, ađ hafa haft rangt fyrir sér.
Ţetta mćttu fleiri háskólamenn taka til fyrirmyndar, en lítil von er til ađ vinstri menn viđurkenni mistök, ţeir eru ekki nógu miklir menn til ţess.
Öllum getur orđiđ á í sínum störfum. Sjálfstćđismenn hafa viđurkennt mistök sín, án ţess ađ kenna öđrum um.
Vinstri menn hafa líka gert mistök. Getur nokkur bent á iđrun ţeirra vegna eigin mistaka?
Jón Ríkharđsson, 9.12.2010 kl. 17:13
Írska stjórnin gerđi afgerandi mistök haustiđ 2008 ţegar ţeir tóku ábyrgđ á öllu eitrinu í írsku bönkunum. Ţađ er vandi Íra í dag. Ţeir vćru í góđum málum ef ţeir hefđu fellt bankanna međ sama hćtti og viđ. Ţađ er nefnilega rétt hjá ţér ađ helstu "athafnmennirnir´" á Írlandi voru ekki bankaryksugur.
Jón Magnússon, 9.12.2010 kl. 23:08
Já Sigurđur ţađ er alveg međ ólíkindum međ hvađa hćtti bankastarfseminn var rekinn hér. Alveg eins og íslenski athafnamađurinn í Króatíu sem stundar Túnfiskeldi ţar í landi sagđi ađ á árinu 2007 hafi allir fengiđ milljarđ ađ láni í íslensku bönkunum sem kunnu ađ skrifa nafniđ sitt. Ţađ vantađi allan aga og siđferđi.
Jón Magnússon, 9.12.2010 kl. 23:09
Ţakka ţér fyrir hrósiđ Guđmundur
Jón Magnússon, 9.12.2010 kl. 23:10
Ţađ er eitt ađ iđrast og annađ ađ afvegaleiđa umrćđuna. Umrćđan hér allt frá hruni hefur veriđ ađ stórum hluta til afvegaleidd og röng. Ţar bera margir mikla ábyrgđ, en verst finnst mér hlutskipti sumra háskólamanna sem hafa tjáđ sig sem álitsgjafar og sérfrćđingar.
Jón Magnússon, 9.12.2010 kl. 23:19
Mikiđ get ég veriđ sammála pistlinum, Jón. Nokkrir stjórnmálamenn innan flokksins hafa ađ mínum dómi veriđ langheiđarlegastir stjórnmálamanna: Höskuldur, Sigmundur, Vigdís. Ekki međ endalausan og gal-innantóman lyga-kjaftavađal eins og Jóhanna, Steingrímur, Össur og öll hrollvekju-fylkingin. Gamla nafniđ á flokknum skemmir fyrir Framsókn ađ mínum dómi og líka EU-sinnarnir og ´gömlu´ pólitíkusarnir innan flokksins.
Elle_, 11.12.2010 kl. 23:00
Ţetta er gott hugtak hjá ţér Elle: "Hrollvekju-fylkingin" Veit ekki hvort nafniđ skemmir fyrir Framsókn. Er ţađ ekki frekar arfleifđ Halldórs og Finns?
Jón Magnússon, 12.12.2010 kl. 12:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.