13.1.2011 | 12:38
Dýr verður Steingrímur allur
Steingrímur J. Sigfússon ætlar að setja 14 milljarða í að endurreisa Sparisjóð Keflavíkur. Síðan ætlar hann að setja álíka fjárhæð í að endurreisa Byr og eitthvað lægri fjárhæð í að halda við og endurreisa aðra sparisjóði. Alls má því búast við að Steingrímur og sporgöngumenn hans leggi allt að 30 milljarða af ríkisins fé til Sparisjóðanna.
Engin þörf er á því að leggja sparisjóðum til allt að 30 milljörðum frá skattgreiðendum. Nú þegar eru fjármálafyrirtæki of mörg. Framlag fjármálaráðherra er dæmi um bruðl, spillingu og misbeiting valds.
Þetta bætist ofan á það sem Steingrímur hefur þegar til saka unnið. Má minna á framlagið til VBS, Saga Capitla og Sjóvá-Almennar tryggingar. Með öllu nema þarflausar og að hluta til heimildarlausar greiðslur Steingríms úr ríkissjóði sem hér eru taldar um 80 milljörðum króna.
Á sama tíma fannst Steingrími nauðsynlegt að fella SPRON og Straum fjárfestingabanka, sem mátti auðveldlega bjarga.
Dettur einhverjum í hug að ekki ráði för hjá fjármálaráðherra pólitísk hentistefna og pólitísk fyrirgreiðsla.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjármál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 661
- Sl. sólarhring: 795
- Sl. viku: 2148
- Frá upphafi: 2504795
Annað
- Innlit í dag: 632
- Innlit sl. viku: 2023
- Gestir í dag: 607
- IP-tölur í dag: 594
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Nei mér dettur það ekki í hug.
Á sama tíma vantar einhverja smáuuphæð ´til að MP-banki uppfylli CAD-skilyrði.
Hvað vill Steingrímur gera til að halda einu bankastofnuninni sem eftir er í landinu sem er í einkaeigu?
Ekkert nema að setja hana á hausinn.
Halldór Jónsson, 13.1.2011 kl. 13:05
Endurreisa eða viðhalda er það ekki málið? Öryggi banka vex með lægri útlána álagningu. Langtíma jafnvægi gengur út þetta rekstrarsjónarmið.
Júlíus Björnsson, 13.1.2011 kl. 14:27
Það er rétt Halldór og þess vegna lá mikið á að fella SPRON og Straum þeir félagarnir Steingrímur og Gylfi Magnússon sáu um böðulsstörfin í þeim tilvikum.
Jón Magnússon, 13.1.2011 kl. 17:19
Það á ekki að misfara með peninga skattborgaranna eins og Steingrímur er að gera aftur og aftur Júlíus.
Jón Magnússon, 13.1.2011 kl. 17:19
Það vaxa bananar í Hveragerði.
Rifjum að þegar er um Ríkisjóð er að ræða. þá gildir bíkhldslega um hann að:
Eignir = Skuldir + Eiginfé.
Þar sem Eigin fé eru skuldir við þegnanna:
ekki við erlenda fjárfesta eða lítinn hóp vildarvina.
Gleymist oft í skammtíma græðgisköstum.
Samt sem áður munu flestir Íslendingar aldrei hafa skilið/vitað hvað eiginfé er.
Júlíus Björnsson, 13.1.2011 kl. 18:08
Það eina sem mér dettur í hug til að útskýra misræmið, er að réttir aðilar eigi fyrirtæki A meðan réttir aðilar hafi ekki átt fyrirtæki B.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 14.1.2011 kl. 02:26
Bananarnir sem vaxa í Hveragerði eru sennilega dýrustu bananar sem ræktaðir eru í heiminum. Við gætum sennilega aukið eitthvað þá framleiðslu á kostnað skattgreiðenda, en það mundi til lengdar rýra lífsgæði og möguleika þjóðarinnar Júlíus. Sama er með ríkissjóð ef stöðugt er verið að henda peningum í verkefni sem þarf ekki að setja peninga í.
Jón Magnússon, 14.1.2011 kl. 09:14
Ég held að þú eigir kollgátuna nú eins og svo oft áður Einar.
Jón Magnússon, 14.1.2011 kl. 09:14
Sumir hafa banana í eyrunum. Bananar vaxa oftast í Bananalýðveldum.
Ég alls ekki hlynntur niðurgreiðslum á kostnað skattagreiðanda. Gæði frekar magn. Heildarkostnaður sé reiknaður miðað við minnst 30 ára tímabil á grunnþáttum samfélagsins. Hagnaður umframleigukostnað á skammtíma fjárfestingum [minna en 5 ár] til langtíma meiri en 45 ár renni alfarið inn í raun-hagvöxt Íslands.
Júlíus Björnsson, 14.1.2011 kl. 13:00
Eru einhverjir bankar / lánastofnanir í landinu? Ég sé ekkert nema innheimtustofnanir og þær af hörðustu og ósvífnustu gerð
Þórólfur Ingvarsson, 14.1.2011 kl. 22:06
Sæll - ég ákvað að benda þér á kostað við AGS pakkann skv. tölum sem fram koma í nýju AGS skýrslunni. En ég er á fullu í því að vinna langa færslu á grundvelli skýrslunnar. Hér kemur smá sýnishorn þeirrar vinnu:
Tekið úr 4. skýrslu AGS:
http://www.imf.org/external/pubs/ft/scr/2011/cr1116.pdf
…2010………2011……..2012………2013……….2014……..2015
Nominal GDP (bln ISK)
.1551.4…..1628.2……1726.2……1820.2……1934.2…..2052.7
Tekjur ríkissjóðs umreiknað skv. prósentutölu í ma.kr.
..630.........645.............696,7......746,3.......789,1.......833,4
Balance of Payments
Extraordinary financing
….51.3………11.5………-3.1……….-3.9……….-3.0……….-3.2
Vaxtagj. 2011 skv. fjárlagafrumv. 75,1 ma.kr
……………………………51,8.ma….71.ma……..58,03………65,7
Skv. tölum AGS fæ ég ekki betur séð en að kostnaður af AGS lánapakkanum sé:
51,8 ma.kr 2012.
71 ma.kr. 2013
58,03 ma. kr. 2014
65,7 ma.kr. 2015
Við þetta má bæta að skv. fjárlagafrumvarpi í ár eru vaxtagjöld ríkissjóðs 75,1 ma.kr. en eins og fram kemur, eru AGS lán ekki komin í greiðslu fyrr en á næsta ári. Áhugavert að bæta því þeirri tölu við.
Shit – holy shit.
Kv.Einar Björn Bjarnason, 16.1.2011 kl. 14:26
Þeir hafa líka sjaldan átt það Júlíus
Jón Magnússon, 16.1.2011 kl. 22:14
Góð athugasemd Þórólfur. Heldur þú að það sé til bóta að bæta fleirum við á yfirfullum markaði eins og hér á suð vestur horninu?
Jón Magnússon, 16.1.2011 kl. 22:14
Þetta er athyglivert Einar Björn og sýnir hversu þjóðhættulegt það er að reka ríkissjóð með halla í þessu ástandi eins og Steingrímur og félagar eru að gera. Því má síðan ekki gleyma að villta vinstrið undir forustu Lilju Móses og Atla Gíslasonar vilja enn meiri ríkissjóðshalla. Athyglivert að skoða þetta og framgöngu stjórnlagaþingsmannsins Ómars Ragnarssonar og Jóns Þórarinssonar aðstoðarmanns Evu Joly, sem vilja auka ríkissjóðshallann enn meir vegna þjóðnýtingar
Jón Magnússon, 16.1.2011 kl. 22:19
Mér skilst að störfum hér hafi fækkað sem næmi 15% atvinnuleysi, ef vsk. skapandi liði og hrungróðaaðilar hefðu ekki flutt búferlinum. Sennilegi mjög hagstætt fyrir umrædda. Hinsvegar finnst mér allt hjá stjórnsýslunni einkennast af rekstri, sem lykil lánsdrottnar álíta vonlausan [til langframa]. Samfara niðurskurði er reynt að minnka birgðir [losa fjármagn] og lækka kostnað [líka grunnkostnað vsk]. Hinsvegar er sundruðum skuldunautum ekki sagt neitt af viti um málið að sjálfsögðu. Frekar látnir hafa væntingar um hið gagnstæða.
Júlíus Björnsson, 16.1.2011 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.