Leita í fréttum mbl.is

Burt međ lýđrćđiđ og réttarríkiđ.

Eiríkur Bergmann kennari hefur ásamt félögum sínum í háskólasamfélagi Samfylkingarinnar kynnt, ađ Alţingi eigi ađ velja ţau 25 sem sest hefđu á stjórnlagaţing vćri kosningin ekki ógild, til ađ semja nýja stjórnarskrá og gefa ţeim auknar valdheimildir.  

Hvađ myndum viđ segja um stjórn Hvíta Rússlands ef ćđsti dómstóll ríkisins ógilti kosningu, en ţingiđ löggilti kosninguna síđan.  Ţađ yrđi taliđ  dćmi um stjórnarhćtti í einrćđis- eđa flokksstjórnarríkis.  Gildir annađ hér á landi?  Vinir Eiríks og félaga á Evrópuţinginu í Strassbourg mundu fordćma slíkt virđingarleysi viđ lýđrćđiđ, ef Alţingi samţykkti ţessa dćmalausu tillögu Eiríks og háskólaspekinganna?

Ţessi tillaga sem Eiríkur segir ađ ţau sem ćtluđu sér ađ setjast á stjórnlagaţing séu sammála er andlýđrćđisleg miđađ viđ ţćr ađstćđur sem eru fyrir hendi. Vilji Alţingi áfram hafa sérstakt stjórnlagaţing, ţá verđur ađ fara ađ reglum lýđrćđisţjóđfélagsins og réttarríkisins.  Ţá  verđur ađ kjósa aftur. Helst án afskipta Samfylkingarspekinga í  verkfrćđi- og félagsfrćđideild Háskóla Íslands, ţannig ađ kosningar geti fariđ fram á forsendum kjósenda um fólk en ekki tölur.

Eiríkur Bergmann og skólaspekingar Samfylkingarinnar virđast ekki  enn átta sig á ađ kosningin var ógilt. Ţess vegna eru fundir 25 menninganna, sjónarmiđ og ályktanir jafn mikilvćgar og merkilegar og fundir í Bjórbindindisfélagi kvenna norđan Helkunduheiđar. Međ fullri virđingu fyrir ţví félagi.

Háskólaspekingar Samfylkingarinnar sem hertóku undirbúning kosninga til  stjórnlagaţings, hönnuđu kosningareglur og buđu sig síđan fram og náđu góđum árangri vegna afskiptaleysis almennings, vilja nú síst af öllu ađ lýđrćđislegar kosningar fari fram á nýjan leik hvađ ţá heldur ađ sá ađili sem á ađ sinna ţessu verkefni samkvćmt stjórnskipun lýđveldisins, geri ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Waage

Takk fyrir ţetta Jón, ţađ er merkilegt hve pólitíkin hleypur međ menn í ţessum efnum. Tilgangurinn helgar međaliđ.

Gunnar Waage, 29.1.2011 kl. 23:04

2 Smámynd: Jón Magnússon

Já sumum finnst ţađ alla vega. Sérkennilegt ţegar helstu talsmenn og handhafar ţjóđarviljans vilja ekki kosningar heldur nýta meirihluta sinn á Alţingi.

Jón Magnússon, 29.1.2011 kl. 23:31

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Eiríkur Bergmann er EU sérfrćđingur í sínum heimi. Mun sjálfur hafa sagt í útvarpsţćtti ađ hann hafi unniđ í Brussel og komiđ fljótt heim aftur.

Ég er iđinn, greindur, kurteis og klár og hefđi aldrei komiđ heim til Íslands [litlu EU] nema í fríum enda ţekki ég mína líka og ţeir mig: skrifrćđi eđa formsatriđi pirra mig ekki ef ég grćđi á ţeim.

Dómsvaldiđ er líka ađhaldsvald og refsivald. Róm var ekki byggđ á einum degi, né nokkur stjórnskipunarskrá. 

Júlíus Björnsson, 30.1.2011 kl. 03:57

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er svo yfirgengilegt sem vinstri mönnum líđst án afskipta fjölmiđlamanna.  Geir mátti ekki einu sinni klára frumverk sín til bjargar ţví sem ţó var bjargandi. 

Dollu bankarar Steingríms og Álfheiđar sem og húsbrotsmenn ţeirra, sáu til ţess ađ ekkert  yrđi frekar gert til varnar íslenskri ţjóđ. 

En Geir fann sér ekki starfsgrundvöll viđ ţessar ađstćđur enda prúđur mađur og ćrlegur, svo hann fór til ţess ađ gefa ţeim sem sig töldu klárari tćkifćri.  

Örlagrík mistök ţví ađ ţessi forysta dollubankaranna og húsbrotsmanna hefur hér til reynst verri en eingin.

Varđandi stjórnlaga ţingiđ sem ţjóđin hefur sýnt međ rass atkvćđum ađ hún hefur skömm á viđ ţćr ađstćđur sem nú eru uppi, ţá er bara eitt ađ gera og ţađ er ađ hćtta núna.

Ţađ hefur veriđ stór merkilegt ađ hlusta á gaspur ţessa ólöglega kjörna stjórnlaga ţings fólks um leiđir til ađ redda ţeim ţó um ţann möguleika ađ fá ađ styđja Jóhönnu og Steingrím til skemmdarverka á stjórnarskránni.  Ţó er sennilega mesta áhuga mál ţeirra sumra ađ fá kaupiđ.

 

Hrólfur Ţ Hraundal, 30.1.2011 kl. 09:13

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er einmitt rétt Júlíus. Engin stjórnarskrá hefur orđiđ til á nokkrum dögum eđa mánuđum.  Ţađ tekur tíma og ţađ ţarf ađ vera ákveđinn hugmyndafrćđilegur bakgrunnur. En síđast en ekki síst ţá ţarf ađ vera víđtćk sátt um breytingar á stjórnarskrá í nútíma lýđrćđisríki.  Ţau mál sem helst hefur veriđ talađ um mátti ná sátt um á vorţingi 2009 hefđi Samfylkingarmönnum og taglhnýtingum ţeirra ekki legiđ á ađ hlaupa á eftir háskólaspekingum sínum og veđja á stjórnlagaţing.

Jón Magnússon, 30.1.2011 kl. 09:44

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ég held Hrólfur ađ stćrsti hluti stjórnlagaţingsfulltrúanna hafi veriđ leiddur áfram í ţessa tillögugerđ af háskólamönnum Samfylkinarinnar, án ţess ađ ţeir hugsuđu máliđ til enda. Ég á bágt međ ađ trúa ţví ađ fólk eins og Gísli Tryggvason, Inga Lind, Pétur Gunnlaugsson, Katrín Fjelsted og fleiri og fleiri sjái ţađ ekki ţegar ţau koma út úr hópeflinu ađ svona tillögur ganga ekki í lýđrćđis- og réttarríki.

Jón Magnússon, 30.1.2011 kl. 09:48

7 identicon

síđan ţegar ađ fariđ er ađ tala um auđlindir ţá er eins og ekkert sé auđlind nema fiskurinn í sjónum hvađ međ vatniđ ég hef ekki heyrt ţetta liđ tala um jöklu og kröfur bćndanna ţar um 96 milljarđa kröfu.

Varđandi ţetta stjórnlagaţing ţá hljóta fyrrverandi fulltrúar gera kröfu um ađ ţeir fái ađ byrja á heiđarlegan hátt ţ.e. löglega dómur hćstaréttar var skýr .  Allar hjáleiđir eru rangar

sćmundur (IP-tala skráđ) 30.1.2011 kl. 10:08

8 Smámynd: Elle_

Mér finnst ţađ skrýtiđ ađ heyra/lesa fólk kalla ţađ andlýđrćđislegt eđa ólýđrćđislegt ađ Hćstiréttur skuli hafa dćmt eđa úrskurđađ í máli sem kom fram fyrir hann eđa skipt sér af málinu yfirleitt. 

Hvađ átti Hćstiréttur ađ gera?  Leyfa ólöglegum Eiríkum, Ţorsteinum og Ţorvöldum međ hjálp Samfó bara ađ eyđileggja fullveldishluta núverandi stjórnarskrár í friđi?  Mađur vonar allavega ađ ţeir fari eftir lögum en ekki e-u allt öđru. 

Hvađa olli óeđlilegum flýti Jóhönnu og co. ađ ţrýsta í gegn nýrri stjórnarskrá núna?  Ekki báđu kjósendur VG um ţađ ađ ég viti.  Kom ţeim og öđrum ţegnum landsins ţađ kannski ekkert viđ?  Sagđi ekki Sigđurđur Líndal líka ađ ţađ vantađi bara ađ fariđ vćri eftir núverandi stjórnarskrá?

Elle_, 30.1.2011 kl. 12:58

9 Smámynd: Jón Magnússon

Já Sćmundur ţessi dómur er auđskilinn ţeim sem vill lesa. En fiskveiđiauđlindin er langverđmćtust og verđur ţađ vonandi áfram.

Jón Magnússon, 30.1.2011 kl. 17:22

10 Smámynd: Jón Magnússon

Jú Elle ţađ er mikiđ rétt. Almennt hafa ţeir sem hafa mesta ţekkingu á málinu varađ viđ.  Ţađ er t.d. athyglivert ađ talsmenn víđtćkra breytinga á stjórnarskránni tala jafnan eins og henni hafi ekki veriđ breytt frá ţví ađ Danakonungur kom međ hana 1874. Ţađ er alrangt. Stjórnarskránni hefur veriđ ítrekađ breytt. Ţađ er ekkert vandamál ađ gera nauđsynlegar breytingar á stjórnarskrá. En hingađ til hafa flestir veriđ á ţví máli ađ sem víđtćkust sátt ćtti ađ vera um stjórnarskrána. Ţess vegna fóru Svíar ţá leiđ ađ velja kunnáttufólk til ađ móta tillögur varđandi breytingar á sinni stjórnarskrá. Ţađ starf gekk svo vel ađ Svíar gerđu breytingar á stjórnarskrá sinni og ţađ voru allir sammála um ţćr breytingar. Ţannig á ţađ ađ vera.

Jón Magnússon, 30.1.2011 kl. 17:26

11 identicon

Vinsamlega kynntu ţér nöfn á sviđum og deildum Háskóla Íslands á http://www.hi.is/ svo ţú farir rétt međ. Verkfrćđi-og félagsfrćđideild er einfaldlega ekki til.

Ásdís Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 30.1.2011 kl. 17:29

12 Smámynd: Júlíus Björnsson

Miđađ viđ hvađ fáir lögfróđir voru međal frambjóđenda og margir hunsuđu ađ mćta, má álykta ýmislegt.

Júlíus Björnsson, 30.1.2011 kl. 17:36

13 Smámynd: Jón Magnússon

Verkfrćđideild er til og ţegar ég tala um félagsfrćđi ţá nota ég ţađ sem samheiti og ég held ađ ţađ vefjist ekki fyrir neinum hvađ ég er ađ tala um og viđ hverja er átt.

Jón Magnússon, 31.1.2011 kl. 09:25

14 Smámynd: Jón Magnússon

Já eins og t.d. ađ ţađ ţarf ađ gera eitthvađ annađ.

Jón Magnússon, 31.1.2011 kl. 09:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 268
  • Sl. sólarhring: 776
  • Sl. viku: 4089
  • Frá upphafi: 2427889

Annađ

  • Innlit í dag: 249
  • Innlit sl. viku: 3785
  • Gestir í dag: 245
  • IP-tölur í dag: 236

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband