5.6.2012 | 00:36
Málfrelsi
Við göngum út frá því sem vísu að tjáningarfrelsi ríki í landinu. Formlega er það verndað í stjórnarskrá lýðveldisins. Þó að málfrelsi ríki þá þýðir það ekki að auðvelt sé að koma málum á framfæri. Skilningur sumra fjölmiðla og fjölmiðlafólks virðist harla lítill á mikiilvægi þess að gæta hlutlægni í fréttaflutningi og umfjöllun um mál sem og að gefa fólki eðlilega möguleika til tjáningar.
Í Ríkisútvarpinu hefur verið fjallað um sömu fréttina í a.m.k. fjórum fréttatímum allt út frá sjónarmiðum höfunda skýrslu sem gerð var fyrir fjármálaráðherra um ómöguleika þess að lækka höfuðstól stökkbreyttra húsnæðislána. Ekki er talað við þá sem telja nauðsynlegt að færa niður höfuðstóla stökkbreyttu lánanna. Nú sem fyrr er tjáningarfrelsi þeirra ekki virkt í Ríkisútvarpinu.
Sunnudagskvöldið var umræðufundur þriggja frambjóðenda til forsetakjörs á Stöð 2. Upphaflega átti bara að bjóða 2 frambjóðendum og meina hinum 4 að tjá sig á jafnréttisgrundvelli. Þegar það gekk ekki upp þá var ákveðið af stjórnendum þessa fjölmiðils að skipta frambjóðendunum upp í hópa. Eðlilega létu sumir frambjóðendur ekki bjóða sér slíkan dónaskap og þeir sem eftir stóðu hefðu átt að mótmæla andlýðræðislegu fyrirkomulagi sem Stöð 2 hafði ákveðið.
Stöð 2 ætlaði aldrei að leyfa frambjóðendum að tjá sig á jafnræðisgrundvelli og það ber að fordæma.
Þeir sem bjóða sig fram til æðstu embætta í þjóðfélaginu verða að vera tilbúin til að bjóða ofurvaldi fjölmiðils byrginn þegar fjölmiðillinn misvirðir jafnræði frambjóðenda til að tjá sig.
Í forkosningum í Bandaríkjunum dettur alvöru fréttamiðlum sérstaklega sjónvarpsstöðvum ekki í hug að hafa umræður frambjóðenda án þess að þeir fái allir sömu tækifærin til að tjá sig við kjósendur. Ekki skiptir máli hvort einhverjir mælast lítið í skoðanakönnunum. Hér eru greinilega önnur viðhorf hjá fjölmiðlafólki og það ber að fordæma.
Sama gildir að vera með neikvæðan fréttaþátt um einn frambjóðandann samhliða umræðum frambjóðenda. Hverjum datt slíkt rugl í hug.
Stöð 2 ætti að biðjast afsökunar á þeirri lítilsvirðingu sem sjónvarpsstöðin sýndi frambjóðendum og kjósendum og bjóða frambjóðendum upp á alvöru umræðuþátt í sjónvarpssal á jafnréttisgrundvelli.
Mér fannst miður að forseti lýðveldisins og forsetaframbjóðendurnir Herdís og Þóra skyldu ekki ganga á dyr með hinum eða hóta því svo fremi að jafnræðis frambjóðenda væri gætt. Virkt tjáningarfelsi er jú eitt mikilvægasta grundvallaratriði lýðræðislegrar kosningabaráttu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 313
- Sl. sólarhring: 646
- Sl. viku: 4134
- Frá upphafi: 2427934
Annað
- Innlit í dag: 289
- Innlit sl. viku: 3825
- Gestir í dag: 277
- IP-tölur í dag: 265
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ég er alveg smmála þér Jón Magnússon. Mér finnst fjölmiðillinn hafa sínt af sér hroka af verstu gerð gagnvart frambjóðendum, og kjósendum einnig! og loka svo fyrir útsendingu í miðju kafi. Þetta er alveg dæmalaust! og fólk á rétt á afsökunarbeiðni finnst mér.
Eyjólfur G Svavarsson, 5.6.2012 kl. 01:32
Það er varasamt að blogga um það sem maður hefur ekki vit á Jón, eins og sannast svo oft á þinni síðu. Í færslunni segir þú:
"Í forkosningum í Bandaríkjunum dettur alvöru fréttamiðlum sérstaklega sjónvarpsstöðvum ekki í hug að hafa umræður frambjóðenda án þess að þeir fái allir sömu tækifærin til að tjá sig við kjósendur. Ekki skiptir máli hvort einhverjir mælast lítið í skoðanakönnunum. Hér eru greinilega önnur viðhorf hjá fjölmiðlafólki og það ber að fordæma."
Í síðustu forsetakosningum vestan hafs ræddu "alvöru fréttamiðlar" bara við tvo frambjóðendur, Barack Obama og John McCain, en ekkert eða nánast ekkert við aðra sem buðu sig fram: Ralph Nader, Chuck Baldwin, Bob Barr, Cynthia McKinney, Charles Jay, Frank McEnulty, Gloria La Riva, Gene Amondson, Ted Weill, Brian Moore, Róger Calero, Alan Keyes og Joe Schriner.
Hversemer (IP-tala skráð) 5.6.2012 kl. 12:58
Sammála þér Eyjólfur.
Jón Magnússon, 5.6.2012 kl. 13:50
Ég velti alltaf fyrir mér hvort ég á að birta nafnlausar athugasemdir eða athugasemdir undir gervinafni eins og hjá þér Hversemer. En vegna ávirðinganna þá ákvað ég að gera undantekningu hvað þig varðar.
Ekki ætla ég að deila við þig um vitið, en af hverju heldur þú að ég hafi sérstaklega tekið fram forkosningar? Þú vísar m.a. í það innan gæsalappa og síðan talar þú um forsetakosningarnar. Ég var að vísa til forkosninganna en þar eru frambjóðendur að koma sér á blað og kynna sig. Þess vegna talaði ég ekki um forsetakosningar í Bandaríkjunum heldur forkosningar.
Forkosningar eru bundnar við fylkin og þar er svipaðra um að ræða heldur en forsetakosningar í þessu víðlenda og fjölmenna landi en þær aðstæður eru allt aðrar en þær sem eru hér á landi og í forkosningunum.
Lesa vel og skilja áður en sleggjudómarnir eru settir fram Hver sem er.
Svo bendi ég þér á í framtíðinni að skrifa undir nafni það er almennt forsenda þess að ég birti athugasemdir.
Jón Magnússon, 5.6.2012 kl. 13:57
Jón Magnússon,
Hversemer, hver svo sem hann/hún er, hefur nú svolítið til síns máls, þegar að hannþhún bendir á að ekki allir fái að vera með á umræðufundum fyrir kosningar til forseta í USA.
Til dæmis í forskosningum í Tennessee, Oklahoma og Arkansa í marz og maí á þessu ári, þá voru frambjóðendur fyrir demókrata flokkinn aðrir en Barack Hussein Obama, en ekki var boðið up á neinar umræður.
Það voru frambjóðendur sem fengu yfir 30% og yfir 40% atkvæða í forkosningunum fyrir demókrata flokkinn í þssum ríkjum, þó svo þeir væru óþekktir. Kanski hefðu þeir unnið Barack Hussein Obama ef þeir hefðu fengið tækifæri til að kynna sig fyrir kjósendum á umræðufundi eins og Ari, Andrea og Hannes höfðu völ á, en þágðu ekki boðið.
Kveðja frá Las Vegas
Johann Kristinsson (IP-tala skráð) 5.6.2012 kl. 19:15
En ar það semsagt þannig Jóhann að það hafi ekki verið neinar umræður og ekki boðið upp á þær. Ég er að tala um þar sem boðið er upp á umræður í forkosningum. En að sjálfsögðu er þetta mismunandi eftir fylkjum Jóhann það er alveg rétt hjá þér. Þá þekki ég ekki eins vel til Demókratanna eins og Repúblíkanana í Banadríkjunum. Ég er sammála þér að það er að sjálfsögðu fráleitt að fjölmiðlar greini ekki frá og geri frambjóðendum jafnhátt undir höfði svo fremi að þeir séu í alvöru í framboði. En þar sem ég þekki til í Bandaríkjunum þá er passað upp á að frambjóðendur í forkosningum komist allir að.
Jón Magnússon, 5.6.2012 kl. 23:48
Það fer eftir því hvort að það hentar flokksforustuni að hafa umræðufund og líka hvort að frambjóðendur vilja mæta á slíkan fund.
Eins og gerðist í það minsta í Oklahoma, Tennessee og Arkansas í þessum forkosningum til forseta sem nú eru í gangi, þá þótti flokksforustu demokrata ekki þess virði að hafa umræðufund, af því að flokksforustan er og var búin að ákveða hver yrði í kjöri til forseta fyrir demókrataflokkinn.
Það hefði nú einhver sagt eitthvað á Íslandi ef að svona væri farið með menn sem bjóða sig fram og fá svo yfir 40% af atkvæðum í forkosningum, en var aldrei boðið upp á umræðufund með öllum frambjóðendum.
Þetta er nátúrulega svolítið öðruvísi á Íslandi, forsetaframbjóðendur á Ísland eru yfirleitt álitnir óflokksbundnir, en eru þeir það?
Svo við hættum að tala um USA og snúum okkur að forsetaframbjóðenda umræðufundinum í Hörpu síðasliðinn sunnudag
Öllum frambjóðendum var boðið að koma fram á þessum umræðufundi að lokum. Sennilega eftir að stöð 2 var bent á möguleg brot á fjölmiðlalögum eins og þessi umræðufundur var settur upp í byrjun.
Stöð 2 sem ég hef aldrei verið hrifinn af, getur sett upp sína dagskrá eins og þeir vilja, af því að stöð 2 greiðir fyrir kostnað á umræðuþættinum.
En ef Andrea, Ari og Hannes vildu ekki nota tækifærið og kynna sig fyir þjóðini að kostnaðarlausu í sjónvarpi, þá var það bara þeirra skaði eða....
En að læsa rásinni á meðan á umræðu þættinum stóð er svolítið skrítið, en þetta er einkafyrirtæki og þeir geta hagað sinni útsendingu eins og þeir vilja.
Frá byrjun til enda, þá átti þetta aldrei að vera nein umræðuþáttur, heldur árásir á Ólaf Ragnar Grímsson, bæði persónulegar og ópersónlegar árásir.
Johann Kristinsson (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.